Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1972
Þyri Ágústsdóttir
— MinningarorÖ
ÞANN 10. desember síðasffiðirun
andaðist í Landspítalairwiim í
Reykjavik Þyri Ágústedóttir írá
Vestmannaeyjuim eftir stranga
baráttu við erfiðan sjú'kdóm,
lan'gt um aldur fram.
Húin fæddist 7. desember 1934
I Vestmaninaeyjum, og var því
aðeins nýlega orðin 37 ára gömul
er hún lézt.
Foreldrar hennar voru hjónin
Pálána Eiríksdótíir og Ágúst
Jónsson trésmiðameistari, Varma
hiíð Vestmannaeyjum. Ágúst
iézt fyrir tveimur árum.
Maðurinn minn og faðir okk-
ar,
Árni B. Árnason,
Suðurgötu 32,
Keflavík,
lézt 11, þ.m.
Þuríður Halldórsdóttir
og börn.
Þyri var næst ynigst af 6 systr-
um, en bræður hennar eru 3, og
var hún sú 4. af systrunum, sem
burt er köHuð á uniga aldri. Hin-
ar voru Eirika, Sara oig Auður.
Lífið virtist brosa við hinni
unigu konu, þar til í vor að hún
kenndi fyrst þess sjúkdóms, sem
lagði hana að velli.
Hún giftist eftirlifandi manni
siinum Steindóri Hjartarsyni frá
Auðsholitshjáleigu í ölfusi 20.
maí 1956 og eignuðust þau 5
böm. Það elzta er nú 16 ára og
það yngsta 6 ára og eru 3
ófermd.
Þyri var glöð og góð kona í
þess orðs beztu merkimgu. Hún
var gestrisin og hlý í viðmóti og
kyrrlát gleði hennar yfir ham-
ingju hennar, sem var góður
eiginmaður og efnileg böm,
Faðir okkar,
Bjarni Gíslason,
lézt á Elli- og hjúkrunarheim-
ilinu Grund 12. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Hulda Bjarnadóttir,
Kjartan Bjarnason,
Jón Bjarnason.
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Ágústa Sigurðardóttir,
Silfurgötu 15,
Stykklshólmi,
sem lézt I sjúkrahúsinu í
Stykkishólmi 9. janúar, verð-
ur jarðsungin frá Stykkis-
hólmskirkju laugardaginn 15.
janúar kl. 2 e.h.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
Maðurinn minn
ÓLAFUR PJETURSSON,
löggiltur endurskoðandi,
andaðist 12. janúar.
Lillý Pjetursson.
Móðir okkar
KRISTÍN HÓLM SAMÚELSDÓTTIR,
Garðaveg 10, Hafnarfirði,
sem lézt að heimili sínu 9. janúar verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 14. janúar kl. 2.
_________ Sigríður Sigurðardóttir, Adolf Sigurðsson.
Þökkum auðsýndan vinarhug við andlát og útför
MAGÐALENU JÓNÍNU BALDVINSDÓTTUR
Guð blessi ykkur ö!l.
Sigurlaug, Guðrún og Anna Guðmundsdætur,
tengdabörn og bamabörn.
geisiaði út frá henni til allra og
hún vildi taka þáibt í kjörum
amnarra, gleðjast og hryggjast
með þeim, enda aiin upp á
myndarheiimili hjá góðum for-
eldrum og systkin um.
Móðuir hennar aldraðri, sem
hefur verið stoð og styt'ta heim-
ili'sins síðan veiikindin bar að
höndum og ailtaf mjöig nátengd
Þyri dótbur sinni og hemmar
heimiii, votita ég og ödl min fjöi-
sikyida dýpstu samúð og hlut-
tekningu, ennfremiur eiginmainni
henmar og börraum, tenigdaföður,
systkinum, vinum og frændfólki.
Þau hafa öll misist mikið.
Þyri min, beztu þakkir fyriir
alit got’t á liðraum árum sáðan þú
varst lítil teipa, frá mér, móður
minini óg systnum. Guð blessi
þig og þína.
Lára Þórðardóttúr.
Faðir okkar og tengdafaðir,
Jósteinn Magnússon,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 14.
janúar kl. 13.30.
Fyrir hönd barma, tengda-
barna og f jarstaddra systkina
okkar,
Vilhjálmur II. Jósteinsson
og Jóna Jósteinsdóttir.
Þökkum hjartanlega auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andiát og útför móður okkar,
Jóhönnu S. Hannesdóttur,
Flókagötu 14.
Hannes Finnbogason,
Kristján Finnbogason,
Sigurður Finnbogason,
Elisabet Finnbogadóttir.
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
Hróðnýjar Þorvaldsdóttur,
Háafelll.
Aðstandendur.
SVAR MITT Q|:
EFTIR BILLY GRAHAM
ÉG skil ekki vel, hvað við er átt með upprunasynd. Erj
átt við, að refsing fyrir synd Adams hvili & mér? Það
virðist mér hróplegt ranglæti.
NEI, Guð sækir yður ekki til saka fyrir syndir Adams.
— Adam var skapaður fullkominn. Samt var hann svo
gerður, að hann gat valið. Hann gat orðið hvað, sem
hann vildi verða. Hann valdá að syndga, og er hann
syndgaði, varð hann syndari. Biblían segir, að fyrir
óhlýðni eins manns höfum við allir orðið syndarar.
Hvað merkir þetta? I>að merkir einfaldlega, að af-
kvæmið er sömu tegundar og foreldrið. Gíraffar eiga
gíraffaunga, fflar eiga fflsunga, og Adam, sem var
syndari, gat af sér aðra syndara. Það gerðist eitthvað,
þegar Adam syndgaði, sem breytti eðli mannsins. En
Guð hefur bætt úr öllu þessu. Þó að maðurinn hafi
syndgað af ásettu ráði, frjáls, og týnt þeirri Eden, sem
honum var ætluð, getum við öðlazt aftur eðli, sem Hk-
ist eðli Guðs, vegna Krists og dauða hans á krossinum.
Biblían segir, að fyrir óhlýðni hins eina miuni allir
réttlætast. Kristur hefur máð í burtu allt hið liðna og
hefur rutt okkur braut, svo að við getum eignazt sam-
félag við Guð að nýju.
Stækkun Borgarspítalans:
Ákvörðun um næsta
skref brátt tekin
FINNSKIR sérfræðingar frá
ráðgjafafyrirtækinu Oy Mec-
Rastor AB í Finnlandi hafa ver-
ið hér og unnið að athugunum
á hvemig staðið skuli að næstu
stækkun Borgarspítalans. Hafa
þeir skilað skýrslu, sem nú er
verið að taka til umræðu í bygg-
inganefnd borgarinnar og fer
síðan til afgreiðslu í heDbrigðis-
nefnd og borgarráði, áður en
endanlega verður tekin ákvörð-
im um hvemig skuli byggja
næst.
Haukur Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri spítalans, tjáði
Mbl. að vonazt væri til að af-
staða yrði tekin til máisins í
lok þessa mánaðar. En þá yrði
hægt að byrja að skipuleggja
og teikna nýju álmuna og færi
vafalaust þetta ár í það.
Alvarlegt
slys
UNGUR piltur liggur nú þungt
haldinn í Borgarspítala eftir um-
ferðarslys sl. föstndagrskvöJd.
Slysið varð með þekn hsatti, að
dreragruirinin feom á skielQdnöðru
aiuisitur Túngötu og lenti á
hægri hMð bíls, seim ók saiður
Ga/rðastræti. EVrenguriinin kastað-
ist 1 götuna og slaisaðist mikið.
Var iianin fluttur meðvitiuindar-
laius í sllysiadiediddna, og hefur ieg-
t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð t
við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
föður og afa STEINDÓRS GlSLASONAR, SIGRlÐUR GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR,
Haugi. Syðri-Útfsstöðum,
Þökkum sérstaklega læknum og hjúkrunarliði sem ön.iuðust verður jarðsungin frá Akureyjarkirkju Vestur-Landeyjum laug-
hann í erfiðum veikindum hans. Einnig faerum við hiartans ardaginn 15. janúar kl. 2.
þakkir til Kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps, svo og öðrum
sveitungum, ættingjum og vinum fyrir rausnarlegar gjafir. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 árdegis.
Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilegt hýtt ár. Halldór Jóhannsson,
Margrét Elíasdóttir, , böm, tengdabörn og bamaböm.
böm, tengdabörn og barnaböm.
Á árirau 1970 var gerð siam-
þykkt í borgarstjóm, þar sem
lagt var fyrir að undirbúa bygg-
iragu B-álmu Borgarspítaians,
sem á iteikninigum er 7 hæða
sjúkraálma gegnt þeirri ábnu,
sem þegar er til. En ýmsir ffleiri
valikostir koma til greina og þá
eirakum hvort byggja þurfi oðra
hluta sam'timis eða á undan. Einn
möguleiikinn er að byggja ýmisa
þjónustuaðstöðu áður en ráðizt
verði í B-álmuna. Og um það
þarf nú að taka ákvörðun.
5 börn
fórust í eldi
Buffalo, New York,
10. jan. — AP
FIMM börn á aldrinum 2ja til
10 ára, öll systkin, biðu bana
í eldsvoða, er varð I íbúðar-
húsi í North Collins, útborg
Buffalo á sunnudagskvöld. —
Varð sprenging í olíukyndingu
í húsinu, sem var tveggja
hæða. Eitt bamanna fannst
látið í svefnherbergi sírau, lík
tveggja voru á neðri hæðinni
rétt við stigauppgang og ann
arra tveggja á stigapallinum
á efri hæðinni.
LESID
DHCLECn
MORGUNBLAÐSHÚSINU