Morgunblaðið - 13.01.1972, Page 24
24
MORGUN’BL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1972
Rýmingarsala
Seldur verður neestu daga margs konar prjónafatnaður. á börn
og fullorðna, einnig efnisbútar. Lágt verð.
PRJÓNASTOFAN, Nýlendugötu 10.
FÉLAGSSTARF
S J ÁLFSTÆÐISF LOKKSIN S
ÍSAFJÖRÐUR
Almennur fundur um stjórnmáiaviðhorfið verður
haldinn fimmtudaginn 13. janúar kl. 21 að Upp-
sölum.
Frummælandi verður Matthias Bjarnason, albingis-
maður.
Frjálsar umræður og fyrirspurnum svarað.
Isfirðingar og nágrannar eru hvattir til að mæta
á fundinum.
Fulltrúaráð SjáHstæðisféiaganna á Isafirði.
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN
heldur félagsfund fimmtudaginn 13. janúar kl. 20 30 í Valhöll,
Suðurgötu.
FUNDAREFNI: Almenn félagsmál.
STJÓRNIN.
öskar ef tir starf sfólki
í eftirtalin
störf=
BLAÐBURDARFÓLK
ÓSKAST
Heiðargerði Háteigsvegur
Hverfisgata II Fjólugata
Vesturgata I Tjarnargata II
Langholtsv. frá 110
Afgreiðslan. Sími 10100.
Garðahrepp ur
Barn eða fullorðin óskast til þess að bera
út Morgunblaðið í AKNARNES.
Upplýsingar í síma 42747.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Sendill
óskast á ritstjórnarskrifstofur fyrir hádcgi.
Upplýsingar í síma 10100.
- Fiskveiðilög-
sagan
Framh. af bls. 10
um. Nærtæk dæmi eru þorsk-
stofnirm í Hvitahafi, sem féll ör
1.000.000 smál. niður í 375.000
iestir eða yfir 60% á 2 til 3 ár-
um. Sildveiðar Islendinga, sem
féllu úr um 600.000 tonnum njður
fyrir 50.000 tonn eða yfir 90% á
3 árum. Ýsustofninn á George's-
banka út af austurströnd Banda-
ríkjanna er svo tU uppurinn.
lækking viðkomandi vísinda-
greina gat ekki sagt þetta fyrir.
1 okkar tilfeUi glatast um heim-
ingur af því fiskimagni, sem er
undirstaða lífsafkomu okkar.
Þarf frekari vitnanna við.
Dómstóllinn, í góðri trú, leitar
eftir og fær þær mestu vísinda-
legu upplýsingar, sem til eru, og
byggir niðurstöður sínar á þeim,
þannig „þvær hann hendur sin-
ar“. Ólíklegt er að hann telji
sig ekki færan að dæma i máii
þessu vegna þess, hversu haf og
fiskifræði sé skammt á veg kom-
in. Svo getur farið. Þó er það
I.O.OF. 5 = 153138VÍ = Bridge.
St.: St.: 59721137 — VIII — 7
I.O.O.F. 11 = 1521138VÍ
FíladeHía — Reykjavik
Bænavikan heldur áfram. —
Bænasamkoma á hverjum degi
kl. 4 og 8.30.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6A í kvöld kl. 20. —
Allir velkomoir.
Saumaklúbbur I.O.G.T.
Saumafundir hefjast að nýju
í dag kl. 3 í Templarahöllinni.
Nefndin.
KT.U.M. — K.F.U.K.
Árshátíð félaganna er nk. laug-
ardag. Munið að í dag er síð-
asti dagur til að tryggja sér
aðgöngumiða.
Knattspyrnudeild
Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Vals verður haldinn í kvöld,
fimmtud. 13. jan., kl. 20.30 í
félagsheimilinu. Fjölmeonið.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumaður kafteinn
Knut Gamst. Allir velkomnir.
Fótstud. kl. 8.30 e.h. Hjálp-
arflokkurinn.
staðreynd að þekkin garskortur í
haf- og íiskiifræði gera hann
óhæfan að dæarta í máii sem
þeissu. Til þess að skjóta enn
frekari rökum að þessu atriði
vildi ég benda á veðurfræðina.
Borið saman við haf- og fiski-
fræði er veðurfræðin jötunn,
sem hefur í þjónustu sinni tug-
þúsundir manns nótt og dag um
alla jörðina, hún hefur í þjón-
ustu sinni fuHkomnustu tæki,
sem tæknin getur í té látið, svo
sem athuganastöðvar í lofti, á
láði oig legi, fuilkomnustu tölvur
til að raða og lesa úr upplýsing-
unum, gervitungl, er senda mjög
nákvæmar myndir af gufuhvolfi
jarðar. Þrátt fyrir þetta allt er
ekki hægt að treysta einni ein-
ustu veðurspá. Ég hélt t.d. í
haust fil rjúpna á Holtavörðu-
heiði tvisvar sinnum ásamt
félaga mínum út á „topp“-veður-
spá. 1 bæði skiptin hröktumst
við undan óveðri í bæinn aftur.
Ofckar dómur um brottför var í
báðum tilfeilum byggður á beztu
upplýsingum og mestri vísinda-
legri þekkingu sem tiltæk var.
I báðum tiifelium reyndist okk-
ar dómur algjörlega rangur. Ég
fuilyrði að í veðurfræði er eytt
Verkakvennafélagið Framsókn
Fólagsvistin byrjar aftur
fimmtudaginn 13. janúar kl.
20 30 í Alþýðuhúsinu. Félags-
konur fjölmeonið og takið
með ykkur gesti.
Borgfirðingafélagið í Reykjavík
Félagsvist og dans að Hótel
Esju, fimmtudagskvöldið 13.
janúar. Vistin hefst kl. 8.30.
Saiurinn opinn frá kl. 7.45.
Félagsfundur
verður haldinn í Sálarrannsókn
arfélagi fslands í Norræna hús
inu við Hringbraut fimmtudag-
inn 13. janúar kl. 8.30 e. h.
Dagskrá:
1. Ávarp 'Sveinn Ólafsson,
varaforseti S.R.F.l.
2. Erindi: Séra Björn 0. Björns
son.
3. Tónlist. — Kaffiveitingar.
Aifir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur sína árlegu samkomu
fyrír eldra fólk í sókninni í
Tónabæ sunrMjdaginn 16. jan.
og hefst hún kl. 3. Tif skemmt-
unar söngur og upplestur.
Stjórnin.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma í kvöld kl.
8.30. AHir vekkomnir.
meira en eitt þúsund prósent
meira fjármagni en í haí- og
fiskifræði. Þrátt fyrir það er
þekMngin ekki meiri en bent
hefur verið á. Hvemig haldið þið
þá að ástandið sé almennt í haf-
og fiskifræði, ef það er ekki
betra í veðurfræðinni, þrátt fyrir
10 sinnum stærra átak? Og svo
eigum við að leggja okkar lífs-
afkomu í mat dómstóls, sem verð
ur að styðjast í niðurstöðum sin-
um við slíkan þekkingarskort.
Slikt getur engin þjóð gert
Þess geta Bretar ekki krafizt
af Isiendingum. Vegna allra
þeirra staðreynda sem fyrir
liggja í málinu væri slikt á
móti öilum grundvallarlögmálum
og sanngimi í samskiptum
manna og þjóða.
Ef Bretar vilja þrátt fyrir ailt
ennþá halda því fram, að við
værum að brjóta á þeim alþjóða
lög með því að lýsa yfir 50—70
sjómilna fiskveiðilögsögu þann
1. september nk. er rétt að við
bendum þeim á þá söguiegu
staðreynd, að í maí 1940 brutu
þeir á okkur alþjóðalög upp á
eins svivirðilegan máta og mögu-
legt er, er ein þjóð rænir aðra
sjálfstæði sínu með hemámi.
Það þarf töluverða óskamm-
feilni af Bretum, er burðast með
slikar sögulegar syndir í brotum
á alþjóðalögum, að ásaka Islend-
inga um slikt. Það væri þá í
þetta sinn í versta tiifelli eitt
gegn einu.
Um þá fuilyrðingu Breta að
eigi megi eiga sér stað „ein-
hiiða ráðstafanir" „unilateral
actions", er skert geti hagsmuni
annarra, er bezt að benda tii
þeirra sjálfra. Bretar, Þjóðverj-
ar, Frakkar o.fL hafa með „ein-
hliða ráðstöfunum" ákveðið verð-
uppbætur, mjög háar, allt að
25% heiidarkostnaðar á mark-
aðsverði fisks. Með þessum „ein-
hliða ráðstöfunum” haía þeir or-
sakað að raunverulegur fram-
leiðslukostnáður íisks kemur
ekki fram í markaðsverðinu.
Þetta hefur orsakað að raun-
verulegt markaðsverð heíur
verið 25% lægra en það hefði
eðlilega átt að vera. Þessar „eim
hliða ráðstafanir" hafa þýtt, að
Islendingar hafa orðið af tekj-
um, sem numið hafa þúsundum
milljóna króna á ári. Það er sem
sé hægt með „einhliða ráðstöf-
urrum" að hafa áhrif á afkomu
annarra á fleiri máta en að
ákveða ákveðinn mílufjölda í
fiskveiðilögsögu. Þannig er það
með aliar röksemdir Breta í öllu
þessu máli að hvergi stendur
steinn yfir steini.
Þó er verst af öllu að langt er
frá að Bretar séu að vinna hér
að sínum eigin hagsmunum.
Verðum við hér að bregða okk-
ur á hærri sjónarhól, þann sjón-
arhól, er séð verður yfir alia
þjóðarhagsmuni Breta. Kemur
þá fljótt í ljós, að aðeins einn
örhtill þáttur I efnahagsljfi
Breta, úthafstogaraútgerð, komi
til með að missa einhvem spón
úr sínum aski. Þar á móti kem-
ur að hrottalegar aðgerðir al
þeirra hálfu geta haft hinar al-
varlegustu afleiðingar fyrir ör-
yggismál þeirra. Það er stað-
reynd að heimskommúnisminn
sækir hvergi eins geigvænlega
fram i hernaðarstyrkleika eins
og á Norður-Atlantshafi. Ef þær
vamarkeðjur brystu, sem Island
er einn aðalhlekkur í, kæmist
Bretland í fremstu vigUnu með
öllum þeim kostnaði og allri
þeirri áUættu, sem því væri íyigj
andi. Ef aðgerðir Breta orsaka
stóráföll í íslenzku efnahagslífi,
getur enginn tryggt hver afstaða
okkar verður til NATO og ann-
ars samstarfs vestrænna þjóða.
Hér eru Bretar sem sé komnir
út í þann leik, að tefla í áhættu
helgustu þjóðarhagsmunum sín-
um og i algjöru umboðsleysi og
með „einhliða ráðstöfunum" þjóð
arhagsmunum allra þeirra þjóða,
sem við Norður-Atiantshaf búa.
Það eru fleiri en IsJendingar
sem verða að stoppa Breta 1
þessum leik, það verða öll hin
NATO-ríkin að gera og það stxax
áður en meiri skaði skeður.
Ég óska þeim mönnum gæíu
og gengis, er fara með þessi mál
íyrir hönd þjóðarinnar.
Skrifstofustúlka
Félagasamtök óska að ráða röska og reglusama skrifstofu-
stúlku. Þarf að hefja störf sem fyrst.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: ..5568" fyrir 18 þ.m.
ÚTSALA
Vetrarkápur og heilsárskápur.
Allt að 50% afsláttur.
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN
Laugavegi 46.
p s