Morgunblaðið - 13.01.1972, Page 25

Morgunblaðið - 13.01.1972, Page 25
MORGUN’BL.AÐIÐ, FTMMTUDAGOR 13. JANÚAR 1972 25 Julie Nixon Eisenhower sést hér í körm u nar lei ðan gri um Cypres mýrarnar í Flórída sem innan skamma verða gerðar að heljarstórum vatnegeymi. t>amnig er að faðir heninar Nixon forseti, heíur lagt fram fruim- varp um að landssvæði þetta, sem er um hálf milljón ekra, verði lagt undir vatn, og hefur frumvarp þetta valkið mikla andúð landeigenda, sbr. Laxár dalsimálið islenzka. Julie var fyrir Skörnmu stödd í Flórída og var henni þá boðið af land- eigendum að skoða landið. Brá frúin sér þá í klofstígvél, og ef marka má svip henrnar er hún mjög áhugasöm fyrir náttúru- skoðuninni. CHEVALIER JARÐSETTLR MACCARTNEY í STÍ»I VIÐ BREZKA HERINN Það eru fleiri en Mintoff á Möltu sem þessa dagana eiga í erjum við brezka herirjn. Stór- bítillinn Paul MacCartney, fyrr- verandi fjórðungur hljómaveit- ariminiar „The Beatles", fór ný- lega í stríð við herinn — og vann! Paul neitaði að láta 12 skrið- dreka hersine aka um lands- svæði það er honium tilheyrir í Skotlaindi, en þar býr hanm sem kunmugt er á bóndabæ með kortu sinni Liindu og þrem- ur börnum þeirra. Allir nágranmar Pauls gáfu hernum leyfi til að halda her- æfingar á landaTeignum þeinra, en bítillinn lýsti því etóki ein- ungis yfir að hann kærði sig ekki um heræfngar í landi sínu, heldur neitaði hann þeim um leyfi til að aka um landareign sína. KAPP ER BEZT MEÐ FORS.TÁ Myndir þassar voru teknar í Sidney í Ástralíu fyrir skemmstu, þar fór fram meiist- arakeppni í kappsiglingum. Þessir kappar höfðu tekið for- ystuna og nálguðust óðum markið. Sannaðist þá máitækið „kapp er bezt með forsjá-, — hiiðarvindur kom á skútuna og fyrir þekn félögum Booth og Hume var tóeppninmi lokið. ALLT GERT FYRIR FRÆGÐINA Christina Lindberg heitiir þessi stúlka og er af sænsiku bergi brotin. Hún er sögð vera á góðri leið með að verða fræg sem leikkona og hefur nú ný- lega leikið í mynd sem ber nafnið „Hvað gerum við að svallinu loknu“. Mynd þessi var fyrir skemimstu frurrjsýnd í London og var í því samibandi efnt til blaðamannafundar á Westbury hóteli þar í borg. Christiina sýndi 'að hún veit hvernig fólk vekur á sér at- hygli: Hún mætti topplaus á biaðamannafundinn! felK í fréttum Mynid þesisi er frá jarðarför hirus heimsfræga franska gam- anleikara, Maurice Chevalier, aem fram fór fyrir nokkru í heimabæ hana í Frakklandi. Skólabörn ganga samsíða lík vagninum á leið frá kirkju til kidkugarðsina. Viðstaddir iarð- arförina voru fjölmargir aðdá* endttr Chevaliers; þeirra á meðal Grace fursitafrú frá Mon- aco og menningarmálaráðherra Frakka, Jacques Duhamel HÆTTA Á NÆSTA LET^I - Eftir John Saunders og Alden McWilíianis Afsakið, ungfnir, ég er að leita að bát, sem Ueitir Westwind, og nianni, sem heit- ir John West, Þii gettir ekki misst af Westwind, það er hvita skútan fyrir hryggjuendanum. (2. mynd O ■; þegar þú sérð hávaxinn, 1 iishærðaii. dásaiulegan náun í sigliiigafötnm, þá eriu liúinn a<i finua West sld|>sti«ira. (3. myudl Hailó um liorð, er eóihver heinia. Já, sjónnað- nr í nanðiini staddnr. Ef þii kannt «ð liindi, ertn velkominn nm b<wð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.