Morgunblaðið - 13.01.1972, Síða 26

Morgunblaðið - 13.01.1972, Síða 26
26 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANOAR 1972 Sfanl 11475 OFSÓTT Óvenju spennandi og skemmti- leg, ný, b-andarísk sakamáliamynd í litum. ÍSLENZKLIR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böranuð iranan 14 ára. TÁKNMAL ÁSTARINNAR Hin fræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Málflutningsskrifstofa Eínars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 línur). w.t ÞRR ER EHTHUHO fvrir nun TÓNABÍÓ Sími 31182. - skal man da skyde hippier? FaneHmm F.lhu.16 xse - den rystede USA Underholdende. men hárdJ Áhrifami'kil og djörf ný amerísk mynd. ★★★★ ,,Joe" er frábær kvik- mynd. — Myndin er að mínum dómi stórko*stlega vel gerð. — Tæknilega hliðin er frá mínu sjón arhorni næsta fulfkomin — litir ótrúlega góðir. —. Enginn kvik- myndarunnandi getur látið þessa mynd fram hjá sér fara. Ógleyrn- anleg kvikrnynd." Vísir 22. des. 71. Leikstjórn: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Dennis Patrick, Peter Boyle. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd í nokkra daga vegna fjölda áskoranna kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum inn- an 16 ára. SÍMI 18986 ISLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðburðarík, ný amerísk stórmyno í Techni- color og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna's Gold eftir WiH Henry. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leik- arar: Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman, Telly Savalae, Camilla Sparv. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. NÝIR NEMENDUR NÝTT ÁR - Ný námskeið að hefjast fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Munið hina vinsælu frúarhópa. Dag- og kvöldtímar. SNYRTI- OG TÍZKUSKÓLINN Sími 33222. Skrifstoíustúlha óskust Stúlka þjálfuð í enskum bréfaskriftum getur fengið atvinnu sem fyrst. Þær, sem hafa áhuga, sendi tilboð á afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt: „Vélritun — 2570". MALAÐU VAGNINN ÞINN Heimsfræg bandarísk . I'itmynd í Panavision, byggð á samnefnd- um söngleik. Tónlist eftit Lerner og Loewe, er einnig sömdu „My Fair Lady". Aðal'blutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Jean Seberg ISLENZKUR TEXTI. Sýnd k'l. 5 Þessi mynd hefur alils staðar hlotið metaðsókn. Tónlei'kar kl. 9. iíitiij ÞJÓDLEIKHÚSID NÝÁKSNÓTTIN Sýning i kvöld kl. 20. MLTÍ Sýning föstudag kl. 2.0. Fáar sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTtN 10. sýníng laugardag k'l. 20. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — S'ími 1-1200. eikfeiag: YKIAVÍKUI0 kl. kl. kl. KRISTNIHALDIÐ föstudag 20.30, 119 sýning, uppselt. SKUGGASVEINN laugardag 20.30, 3. sýning, uppselt. SPANSKFLUGAN sunnudag 15, 107. sýning. HJÁLP sunnudag kl. 20 30. HJÁLP þriðjudag kl. 20.30, síð- ustu sýningar. SKUGGASVEINN rniðviikudag kl. 20.30, 4. sýning. Rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i ðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Étlf m m ÓÐAL Leikhiisgestir ath. — Kvöldverður frainreidd- ur frá kl. 18. — Sér- stakur leikhúsmatseð- ill. Bjóðum einnig «kk- ar Ijúffengu sérrétti til kl. 23. — Borðpantanir í síma 11322. ÍSLENZKUR TEXTI ÓÞOKKARNIR wiT.n ISLENZKUR TEXTI. Ótrúlega spennandi og viðburða- rík, ný amerísk stórmynd í litu-m og Panavision. Aðal'hlutverk: William Holden, Ernest Borgnine, Robert Ryan, Etfmond O'Brien. Stranglega bön-nuð inna-n 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gríma - Leikfruman Sandkassinn eftir Kent Andersson. Leikstjóri Stefán Baldursson. Söngstjóri Sigurður Rúnar Jóns- son. 3 sýning í kvöld kl. 21, u-ppselt. Sýning su-nnudag kl. 21. Miðasala i Lin-darbæ i dag frá kl. 5 — sími 21971. •vr,'- PILTAR, «f þií 6lqll unf)ustuna t pa 3 éq hringana f fyrfantísmrxfc&onk PóstsendunO2^^ PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR M F KÓPAVOGI Simi: 40990 Simi 11544. ISLENZKIR TEXTAR TVÖ Á FERÐALAGI 20lh Century-Fox preseni$ AUOREY IIEPBUKX AUBEItT EIMEY ín STANIEYDONENS TWO THE iioaii Ponavision® Color by DeLuxe Víðfræg brezk-amerisk ga-man- mynd í litum og Panavision. Leikstjóri: Stanley Donen. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS I !• Simi 3-20-75. KYNSLÓÐABILIÐ Takina off Sni-lldarlega gerð amerísk verð- launamynd (frá Cannes 1971) u-m vandamál nútímans. Stjórn- að af binum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi hand- ritið. Myndin var frumsýnd sl. suma-r I New York, s-iðan í Evr- ópu við metaðsókn og hlaut frá- bæra dóma. Myndin er í litum og meo islenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum in-nan 15 ára. H árgreiðslusveinn óskast fyrir helgar. - klukkan 9—6. Upplýsingar í síma 4224U frá

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.