Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 29

Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1972 29 Erlingur Gislason Galas, rakari hans, Portúgaii: Árnl Tryggvason Jimmie Madison, hvítur verka- maður, sjónarvottur: SigurOur Skúlason Opinberi áikærandinn: Rúrik Haraldsson Verjandinn: Ævar Kvaran Sækjandinn: Bessi Bjarnason Dómarinn: Baidvin Halldórsson. Réttarþjónn: Guöjón Ingi Sigurðsson Leikurinn gertst 1 ónefndrl borg, annaöhvort I Suöur-Afríku eöa ein hverju at Suðurrikjum Bandarikj- anna. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabiói Stjórnandi: Jindrich Rohan. Einleikari: Dagmar Baloghová. a. Sinfónía nr. 38 í D-dúr eftir Moz art. b. Píanókonsert nr. 2 eftir Ivan Rezác. 13.30 Þáttur um uppeldismál (endur tekinn). Dr. Matthias Jönasson prófessor taiar um áhrif umhverfis á greind arþroska barna. 13.45 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: „Victoria Bene- diktsson og Georg Brandes“ Sveinn Ásgeirsson hagfræöingur lýkur lestri á þýðingu sinni á bók eftir Fredrik Böök (15). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miödegistónleikar: Amerísk tónlist Laurindo Almeda ieikur á gítar verk eftir Vilia-Lobos. Eugene Hst og Öperuhljómsveitin i Vín leika Píanókonsert nr. 2 1 d- moll op. 23 eftir MacDowell; Car- los Chéves stjórnar. 16.15 Veöurtregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. Fimmtudagur 13. jann&ar 7.00 Hforpunötvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgtinbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgrunstund barnanna kl. 9.15: Kristln Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni af „Síöasta bænum I dalnum“ eftir Loft Guömundsson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli þátta. Hösmæöraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá sl. þriöjudegi DK). Fréttir kl. 11.00. HJjómplötusafnið (endurt. GG). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Körn, foreldrar og kennarar. í»orgeir Ibsen skólastjóri les úr bók eftir D. C. Murphy í þýöingu Jóns í>órarinssonar (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven Alfred Brendel leikur Píanösónötu nr. 17 i d-moIL op. 31. Géza Andra pianóleikari, VVolfgang Schneiderhan fiöluleikari, Pierre Fournier sellóieikari og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins I Vestur- Berlín leika Konsert í C-dúr op. 56; Ference Fricasy stjórnar. 16.15 VeÖurfregnir. Reykja vikurpistill Páll Heiöar Jónsson sér um þátt- inn. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Jón Tónlistartími barnanna Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 læikrit: Martröð mimiihlutans** eftir Arthur Adamov Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreösson. Johnnie Brown: Róbert Arnfinnsson Joan Brown, kona hans: Herdts Þorvaldsdóttir James Brown, bróöir hans: Gunnar Eyjóifsson Dr. Perkins, læknir hans: 21.45 lijóð eftir Jóhann Sigurjónsson Elín Guöjónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á skjánum t>áttur um leikhús og kvikmyndir í umsjá Stefáns Baldurssonar fil. kand. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vita»veinn“ eftir óskar AÖalsteiu Baldur Pálmason les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 22.45 Létt músík á síökvöldi Hljómsveit Nordinis flytur Italska músík, spánskir listamenn flytja tónlist frá ýmsum héruðum Spán-. ar og Léo Ferré syngur lög eftir sjálfan sig viö kvæöi eftir Rim- baud og Verlaine. 23.25 Fréttir l stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 14. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir les áfram söguna af „Siöasta bænum 1 daln- um“ eftir Loft Guömundsson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt log leik- in milli atriöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurtek- inn þáttur A. H. Sv.). Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Tsjaikovský; Leonard Rose og Sinfóniuhljómsveitin 1 Fíladelfíu leika Tilbrigöi um roccoco-stef op. 33 fyrir selló og hljómsveit; Eug- ene Ormandy stjórnar / David Oistrakh og Sinfóníuhljómsveit rússsneska útvarpsins leika Fiölu- konsert i D-dúr op. 35; Kyril Kondrasjin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaöur sér um þáttinn. 20.10 Kvöldvaka a. fslenzk einsöngslög Svala Nielsen syngur lög eftir I>ör- arin Guömundsson, Sigfús HalL- dórsson, Björgvin Gömundsson og Karl O. Runólfsson. b. Dulrænar frásagnir skráðar af Sigurlaugu Guömunds- dóttur frá Eyvindarstööum í Vopnafiröi. — Halldór Pétursson les. c. Lækningarmiðillinn á Einars- stöðum Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur frásöguþátt. d. í sagnaleit Hallfreöur Örn Eiríksson rand. mag. flytur þáttinn. e. Kórsöngur Alþýðukórinn syngur nokkur lög; dr. Hallgrímur Helgason stj. 21,30 Útvarpssagan: „Hinum megin við beiminn“ eftir Ouðm. L. Frið- finnsson Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Græn- Iandsjökul“ eftir Georg Jensen Einar Guömundsson les þýöingu sína á bók um síöustu Grænlands- ferð Mylius-Erichsen (16). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónteik- um Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Jiudrteh Ko- han Sinfónía nr. 7 eftir Antonin Dvor- ák. 23.10 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. HúsnœÖi fil leigu Við Brautarholt hefí ég til leigu v'etzlunar- og iðnaðartiúsnæði. Verzlunarhúsnæðið ©r ca. 135 ferm. og iðnaðarhúsnæðið ca. 103 ferm. Húsnæðið er laust nú alveg á næstunni. Allar nánari upplýsingar í símum 14927 og 36010. JÓN SNÆBJÓRNSSON. Kodokan jndo, þrekæfingar og sjálfsvörn Engin íþrótt hefur öðíast jafn miklar vinsældir á jafn skömm- um tíma og Kodokan Judo. GOSHIN JUTSU. japönsk sjálfs- varnarlþrótt. Nú er tækifæri til þess að læra hjá japönskum meistara í þessum íþróttum. Eflið þrekið. — Lærið Judo — Lærið sjálfsvöm. Judofélag Reykjavíkur, Skipholti 21, veítir allar upplýsingar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6—10 á kvöldin, og á laugar- dögum kl. 2—4 e. hád. Sími 16283. Fiskiskip nýsmíði Skip af þessari gerð getum við úivegað með 10 mánaða af- greiðslufresti frá 1. flokks skipasmiðastöð í Skotlandi. Véiar eftir eigin vali, myndir, teikningar og smlðalýsingar fyrir- liggjandi. Þetta skip er 130 rúmlestir og er með alrra nýjasta tækniút- búnaði til togveiða. Verð ótrúlega hagstætt. Skipasalan, skipaleigan Vesturgötu 3 — Sími 13339. TÓNABÉÓ Leikstjórn- John G. Avildser. Aðalleikendur: Peter Boyle, Susan Sarandon, Dennis Patrick. Sýnd í nokkra daga vegna fjölda áskor- anna kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. **** ,,.,JOE“ er frábær kvikmynd. Myndin er að mínum dómi stór- kostlega vel gerð. Tæknilega hliðin er frá mínu sjónarhorni næsta full komin — litir ótrúlega góðir. - Engin kvikmyndaunnandi getur látiS þessa mynd fram hjá sér fara. — Ógleymanleg kvikmynd.“ Vísir, 22. des. ’71. FarveHmen _ • Ff.bu.tG HO©” 40 ™ 111" PeterBoyle DennisPatrick Áhrifarík og djörf, ný amerísk mynd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.