Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 3

Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 3
3 MORGtJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBROÁR 1072 í áningarstað Fákur fimmtugur Núverandi stjórnendnr Fáks: Benedikt Björgvinsson, Einar Kvaran, Örn O. Johnson, Bergu r Magnússon, Sveinbjörn Dag- finnsson, Sveinn K. Sveinsson, Guðmundur Ólafsson og Gunnar Eyjólf sson. ELtZTA hestamannafélagið í llandinu, Fá.kur í Reykjavík er 5® ára á þessu ári og heldur um iþessar mundir upp á afmælið. f tilefni þess hefur Fákur gefið út myndarlegt rit, yfir 80 bls. að Lokunartíminn á ísafirði foaifirði, 4. febrúar. SAMKOMULAG tóðdst í gær rnilli Kaupm&nnafélags ísafjarð- ar og Kaupfélags ísfirðinga ann- ans veg.ar og Verzluruarmann'afé- lags ísfirðinga hins vegair urn lokiunartíma verzlana á ísa- firði. Verzlamir verða frá 1. febr- úar lokaðar á laugardögum i fetwúar- og marzmánuði, en opn- ar aðra daga frá kl. 9 til 18. Aðra mánuði ársins verða verzl- andr hins vegair opmiar á laugar- dögum, oig er það einkum vegna kaiupmanna, sem vilja veita þjómustu þeim fjölmörgu ferða- mönnum, sem hingað koma, aðal lega yfir sumartimann. VINNUVEITENDASAMBAND fslands hefur fengið til umsagn- ar frumvarp til laga um tekju- stofna sveitarfélaga, sem nú Iigg ur fyrir Alþingi. Af þessu til- efni hafði sambandið samhand við landssamtök atvinnuveganna, sem áður höfðu staðið að umsögn um gildandi skattalög, Félags ísl. iðnrekenda, l.andssamband iðn- aðarmanna, Landssamband ísl. útvegsmanna og Verzlunarráð fs- land. Skila þessi félög áliti ásamt Vinniiveitendasambandinu, en láta aðeins álit sitt i Ijós á þeim liðnm frumvarpsins, sem beinlín- is snerta álagningu skatta á at- vinnurekstur. Þá taka félögin ekki afstöðu til ýmissa atriða, er varða framkvæmd laganna. Umsögn félaganna er í 5 lið- nm, sem hér fara á eftir. 1. Samtökin taka ekki afstöðu til þeirrar stefnubreytingar, sem tekin er með frumvarpinu, að þvi er varðar tilfærslur skatttekna milli rikis og sveitarfélaga og tengd er breyttri verkaskiptingu milli þessara aðila. Þó vilja sam tökin vekja athygli á þvi, að viss tengsl milli sveitarfélaga og at- vinnufyrirtækja rofna við það, að skattur af tekjum atvinnu- fyrirtækja renni óskiptur í ríkissjóð en skipt- i«t ekki milli ríkissjóðs og sveit- arsjóðs í formi tekjuskatts og tekjuútsvars, svo sem verið hef- ir. Kann þetta að valda minni áhuga sveitarfélaga en verið hef ir á því að laða til sín vel rekin atvinnufyrirtæki og draga þann- ig úr fyrirgreiðslu sveitarfélag- anna við atvinnufyrirtækin. í þessu sambandi vilja sam- tökin einnig benda á, að vissu- lega skiptir það atvinnufyrirtæki höfuðmáli, hver er heildarfjár- hæð þeirra skatta, sem þeim er gert að greiða. Þar af leiðir að eamtökin sjá ástæðu til þess að gagnrýna það mjög sterklega hér, að við þessa fyrirkomulags- toreytingu skuli virk tekjuskatta- prósenta félaga og einstaklinga, sérstaklega þó félaga, hækkuð svo mjög, sem raun ber vitni. Er það skoðun þeirra, að fyrir- komulagsbreytingin megi ekki og eigi ekki að lejða til hækkunar á virkri tekjuskattaprósentu skatt stærð og prýtt fjölda mynda. F'jallar fyrsti hhntinn om sögu félagsins, annar urti hestamenn og sá þriðji mim hesta. 1 grein í blaðinu segja nokkrir af stofnendum Fáks fyrir 50 ár- um frá tiidrögum þess. Fákur var stofnaður hjá Rosenberg, sem hafði kynnzt siikum félags- slkap erlendis og hafði árið áður verið framkvæmdastjóri konungs komiunnar og eignazt sinn fyrsta hest'. Þá komst hann að því að hestamenn voru allra skemmti- iegustu náungar, sem gaman væri að kynnast betur. Því tók hann fagnandi aðalhvatamannin um, Daníel Daníelssyni, er hann bað um hjálp við félagsstofnun. Einn aðalþáttur félagsstofnunar innar var hin félagslega kynn- ing meðal hestamanna. Annað baráttiumáUið var hringvegur meðfram Elliðaánum allt upp i vötn og spotti að Geithálsi og 1924 sveittust félagar við fram- kvæmdir. Það þriðja sem félag- amir ætluðu sér var fræðsla um hestinn og hirðing hans. I f jórða íagi var hlutverk lélagsins að annast útvegun hagagöngu og þegna (og er þá átt við tekju- skatt og tekjuútsvar samanlögð). 2. Samtökin lýsa fullum stuðn- ingi við þá stefnu að afnema á- lagningu aðstöðugjalda á at- vinnurekstur, enda hafa samtök- in alla tíð verið andvig þeirri skattiagningu og marglýst þeirri afstöðu sinni. Hins vegar hljóta samtökin að iýsa afdráttarlausri andstöðu við ákvæði 1. töluliðs ákvæða tii bráðabirgða í frumvarpinu, þar sem heimiiað er að leggja á ár- inu 1972 á aðstöðugjald, allt að helming þess hundraðshluta, sem álagður var sem aðstöðu- gjald á árinu 1971. Er ekki annað sjáanlegt en að þegar á árinu 1972 megi full- nýta heimildir tii álagningar þeirra skatta, sem eiga að koma í stað aðstöðugjaldanna, og er því ekki ljóst, hver er ástæðan fyrir þvi, að heimila álagningu aðstöðugjalds að hluta á árinu 1972. Telja samtökin því að fella beri niður 1. töluiið ákvæða tii bráðabirgða. 3. í 3. gr. frumvarpsins er að finna ákvæði um álagningu fast- eignaskatta. Þar er lagt til að fasteignaskattur af íbúðarhús- næði ásamt tiiheyrandi ióðarrétt- indum, svo og af fasteignum í einni tegund atvinnurekstrar, þ.e. landbúnaði verði ákveðinn % % af fasteignamati, en helmingi hærri eða 1% af öllum öðrum fasteignum. Þegar litið er til þess, að heimilt skal vera að innheimta allt að 50% álag á þann skatt, sem ákveðinn er sam- kvæmt fyrrgreindum hundraðs- hlutum, annan flokkinn eða báða, má ijóst vera að svo gæti farið, að atvinnufyrirtæki ai- mennt i landinu greiddu af fast- eignum sinum þrisvar sinnum hærri fasteignaskatt en greiddur væri af ibúðarhúsnæði og fasteignum í landbúnaði, miðað við eignir, sem taldar væru jafn- verðmætar. Þessa mismunun milli ein- stakra greina atvinnurekstursins telja samtökin óeðlilega og einn- ig að atvinnuhúsnæðj almennt sé sett í hærri gjaldflokk en íbúð- arhúsnæði. Að þessu athuguðu varð það þýöingarmeira er bær- Inn óx og í fimmta lagi kom end urvakning kappreiða, sem höfðu lagzt af eftir hryllilegt slys á Meiakappreiðum 1914. í ávarpsorðum í ritinu segir formaður Fáks, Sveinbjörn Dag- finnsson m.a.: „Fyrir störf Fáks- féiaga og stuðning hefur félagið efizt að eignum, aðstöðu tii hesta halds og aðstöðu til iðkunar hestaíþrótta. Félagið hefur öðl- azt samningsbundinn rétt til stórs iandsvæðis ofarlega við Eliiðaár, sem hefur verið gef- telja samtökin því eðlilegast að allar fasteignir séu færðar i þann gjaldflokk, sem samkvæmt frum varpinu er ætlað að taka til íbúð- arhúsnæðis. Þá vilja samtökin benda á nauð syn þess, að sem mestrar sam- ræmingar gæti í fasteignamatinu, sé því ætlað að verða grund- völlur skattáiagningar. Ennfremur vilja þau, með til- liti til hinnar geysilegu hækkun- ar fasteignamatsins, vara við þvi, að atvinnufyrirtækjum sé um of íþyngt með háum fast- eignasköttum. Þá vekja samtökin athygli á nauðsyn þess, að vjð álagningu fasteignaskatta sé tekið tillit tii þess, ef ekki er mögulegt að nýta fasteignir á eðlilegan hátt, eins og til dæmis getur átt sér stað sökum timabundins hráefn- isskorts i ýmiss konar iðnaði, og er fiskiðnaðurinn þar e.t.v. gieggsta dæmið. 4. Samtökin vilja harðlega mót mæla ákvæðum 4. mgr. 23. gr. frumvarpsins. Þar er ákveðið, að leggja skuli útsvar á einstakling, sem vinnur við eigin atvinnu- rekstur, jafnvel þótt hann tapi á rekstrinum. Er ekki sjáanlegt, hvers vegna einstaklingur, sem vinnur við eigin atvinnurekst- ur, á að greiða útsvar, þótt hann hafi engar tekjur vegna taprekst urs, þegar sá, sem ekki vinnur við eigin atvinnurekstur greið- ir ekki útsvar, nema hann hafi tekjur. Þá ieiðir áf ákvæðum 2. mgr, 23. gr. frumvarpsins, að einstakl- ingur i atvinnurekstri má ekki draga frá tekjum af atvinnu- rekstrinum töp fyrri ára á sama hátt og heimilt er við álagningu tekjuskatts. Þetta telja samtök- in óeðlilegt og æskja breytingar hér á. Það er grundvallarregia sam- kvæmt frumvarpinu, að útsvar skuli ekki iagt á einstaklinga, sem engar tekjur.hafa. Er því um hreina mismunun að ræða, ef þar skai beita öðrum regl- um um einstaklinga, sem starfa við eigin atvinnurekstur, og leggja á þá útsvar, þótt þeir hafi alls engar tekjur af rekstri sín- um og jafnvel minna en það, ið nafnið ViðiveHir. Frumherj- ar byggðu Skeiðvöllinn við Ell- iðaár á fyrsta starfsári þess, og var hann notaður árlega til kapp reiða og sýninga þar til vorsins 1971, að hinn nýi keppnisvöilur að Víðivöllum var vígður. Með bygging'U valiariins að Viðivöllum náðist fyrsti áfangimn i milkium f ramti ðaiveikef mrm, sem þar bíða. Möguieiikar opnast nú til miun fjölþættari þjálfiunar og nota hesta í leik og keppni en áður og vonamdi verða þeir nýtt- ir í fnamt4ðinni.“ þ.e. eí um taprekstur er að ræða. Með vísan til þessa vilja sam- tökin leggja áherzlu á, að ákvæði 4. mgr. 23. gr. frumvarpsins verði felld úr frumvarpinu, og jafnframt, að til frádráttar tekj- um hjá þeim, sem atvinnurekst- ur stunda, skuli koma tap fyrri ára á sama hátt og heimiiað er við álagningu tekjuskatts. 5. Varðandi ákvæði frumvarps ins um landsútsvör skal þetta tek ið fram: Landsútsvör olíuféiaga hafa fram að þessu komið i stað að- stöðugjalda á annan atvinnu- rekstur. Nú er fyrirhugað að af- nema álagningu aðstöðugjalda, en í þess stað m.a. að hækka mjög verulega fasteignaskatta. Olíufélögin munu bera þessa hækkun fasteignaskattanna sem aðrir, ennfremur greiða þau tekju- og eignarskatta á sama hátt og aðrir. Þvi virðist alger- lega órökrétt að gera þeim jafn- framt að greiða áfram landsút- svör. Virðist það þýða sérstaka sköttun þessara aðila umfram aðra. Með visan tii þessa og þess, sem fyrr er sagt um tölulið 1 í ákvæðum til bráðabirgða, er því eindregið lagt tii að feild verði niður ákvæðin um álagn- ingu landsútsvara á olíufélög, þar sem þau virðast í ósamræmi við efni frumvarpsins að öðru leyti. Um álagningu landsútsvara á ríkisfyrirtæki gegnir að nokkru öðru máH. Þar er að sumu leyti um að ræða tilflutning á hluta reksturshagnaðar og því meira skylt tekjuskattsálagningu. 1 þvi sambandi vilja samtökin itreka þá skoðun sína, sem oft hefir komið fram áður, að ríkisfyrir- tæki beri að skattleggja að öilu leyti á sama hátt og einkafyrir- tæki. Félag íslenzkra iðnrekenda, Gnnnar .1. Friðriksson, Landssamband iðnaðarmanna, Otto Scliopka, Landssamband ísl. útvegsm., Kristján Ragnarsson, Verzlunarráð fslands, Hjörtur Hjartarson, Vinnuveitendasamband fsl., Jón H. Bergs. STAK8TEII\SAH Lúðvík löðrungar Halldör E. Á horgarafundi BSRB í Há- skóiahíói si. miðvikudag fékkst þaó upplýst, að innan ríkisstjórn arinnar liefur verið mikill ágrein ingur um kjaramál BSRB. Þar komst Lúðvík Jósepsson svo að orði: „Það hefur hreinlega kom- ið yfir mig eins og vatnsgusa, að rikisstjórnin liafi neitað BSRB um viðræðnr.“ Og í Þjóð- viljanum í gær er það imdir- strikað og eftir lionum haft á fundinuni, að „hann sagðist vera reiðubúinn að tala við hvern sem er um þetta mál“. Þessi ummæli Lúðvíks Jóseps sonar verða ekki skilin öðru visi en sem hrein vantraustsyfirlýs- ing á Halldór E. Sigurðsson fjár málaráðherra og það, hvernig hann hefur lialdið á deiiunni við ríkisstarfsmenn. Ekki sízt þegar á það er litið, að Þjóðviljinn sló ummætum Lúðvíks upp á for- síðu með fyrirsögninni „Hvatti til sátta.“ Það fer því ekki hjá því, að margar spurningar vakni. Hvernig var ákvörðunin tekin um það, að ekki skyldi tatað við forystumenn BSRB? Var hún tekin prívat af f jármálaráðherra og forsætis- ráðherra? Eða var hún tekin á ráðherrafnndi? Og ef svo var: Voru þá allir ráðherrarnir sammála eða var atkvæða- greiðsla um afgreiðsluna og hvernig fór hún, ef svo var? Allt verður þetta að fást upp- lýst. BSRB eru næststærst.u laun þegasamtök landsins og sem slík eiga þau heimtingu á að fá að vita, hvernig ákvörðunin var tekin um að virða þau ekki svars og hverjir tóku þá ákvörðun. Forsætisráðhr. á að vita betur En það er fleira en ummæli Lúðviks á horgarafundinum, sem hnígur að því, að meira en litið athugavert sé við meðferð rikisstjúrnarinnar á kjaradeil- unni við BSRB. Svo virðist einn- ig sem sjálfur forsætisráðlierra, Ólafur Jóhannesson, viti ekki glöggt, hvernig máiin eru vaxin. Á þingfundi sl. þriðjudag fjall- aði hann m. a. um það, hvernig launakjörum starfsmanna rikis- ins væri háttað liorið sanian við hinn almenna vinnumarkað. Þá fórust honum m. a. svo orð sam- kvæmt frásögn Tímans: „En hitt vil ég taka skýrt frani, að fyrir mig hefur verið lagður samanburður eða tiVlur, sem ég veit ekki betur en hafi verið gerð ur af þeim saman, fnlltrúum frá fjárniálaráðiineytinu og full- trúum frá BSRB ..Ritstjóri Tímans tók í sama streng sl. fimmtudag, en í gær birtist í dálkinum „á Víðavangi“ svo- felld klausa: „Framkvæmda- stjóri BSRB hefur beðið blaðið að geta þess, að ekki sé rétt með farið í þættinum „á Víða- vangi“ i gær, að gerð hafi verið sameiginieg álitsgerð BSRB og fjármálaráðun. um kjör ríkis- starfsmanna. Álitsgerð þessi sé aðeins verk starfsmanns launa- deiidar fjármáiaráðuneytisins og eigi BSRB þar engan hlut að og beri enga ábyrgð á þeirri skýrslu.“ Eins og hér keniur fram er meira en litið hogið við vinnu- brögð forsætisráðlierra. „Ég veit ekki betur,“ sagði forsætisráð- Þannig sagði Þjóðviljinn frá borgarafundiiinum á forsiðu. „Hvatti til sátta“ er fyrirsögnin og henni slöngvað eins og köld- um sjóvettling framan í andlit fjármálaráðherra. herrann. Maður í hans stöðu getur ekki skotið sér á bak við slikt. Forsætisráðherra á að vita, hvaða skýrslu hann er með i liöndunum. Ólafur. Nokkur landssamtök atvirmuveganna um skattafrumvarpið: Vara við að atvinnuf y r irtæk j um sé íþyngt með fasteignasköttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.