Morgunblaðið - 05.02.1972, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1972
9
Tilboð óskast
I nokkrar fólksbifreíðar, Pickup-bifreið og Landrover er verða
sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 9. febrúar k'l. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu yorri kl. 5.00.
SÖLUNEFND VARNARUÐSEIGNA.
Leiksýning
Ungmennafélagið Dagsbrún auglýsir.
Stormur í grasinu
eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson.
Sýning í Hlégarði sunnudagskvöld 6. febrúar kl. 21.
Miðapantanir í síma 66195 frá kl. 16—19 á sunnudag.
Verzlunarhúsnæði
við Lougaveg eðu núlægt
miðbænum óskust í næsto
múnuði
Tilboð sendist Mbl. sem
fyrst merkt „Verzlunnr-
húsnæði 969“
Auglýsing eftir
framboðslistum
í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar,
trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara
fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og við-
höfð listakcsning.
Samkvæmt því auglýsist hér með eftir fram-
boðslistum og skulu þeir hafa borizt kjör-
stjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en
þriðjudaginn 8. febrúar n.k. kl. 17 og er þá
framboðsfrestur útunninn. Hverjum fram-
boðslista skulu fylgja meðmæli minnst 21
fullgilds félagsmanns.
Kjörstjórnin.
SÍMii [R 24300
5
Höfum kaupendur
að öllum stœrðum
íbúða f borginni
Sérstaklega er óskað eftir ný-
tízku 5—6 herb. sérhæðum, ein-
býlishúsum og raðhúsum. Mikl-
ar útborganir.
Eignaskipti
Steinhús um 115 fm, kjaHari og
hæð. Tvær 4ra herbergja íbúðir
hvor með sérinngangi ásamt
rúmgóðum bílskúr í Austurborg-
inni.
Fæst í skiptum
fyrir 5 herb. sérhæð eða ein-
býlishús með bílskúr eða bíl-
skúrsréttindum í borginni.
3/o herb. íbúð
á 1. hæð ásamt rúmgóðum bíl-
skúr í Austurborginni. Laus
strax, ef óskað er. Útborgun
helzt 650—750 þús.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Hraunbœr
Til sölu vönduð 2ja herb. íbúð
á 3. hæð, svalir í suður.
Vesturbœr
Til söiu rúmgóð 3ja herb. Ibúð
á góðum stað I Vesturborginni.
Hraunbœr
Tiil sölu 3ja herb. Ibúð á 2. hæð,
vandaðar innréttingar.
Hraunbœr
Til sölu glæsileg endalbúð, 130
fm, með 4 svefnherbergjum.
Fokhelt raðhús
TH sölu fokhelt raðhús I Breið-
holti, 115 fm. Búið að einangra
að innan. Teikningar I skrifstof-
unni. Allar þessar eignir geta
verið til sýnis I dag.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. Ibúð I Háa-
leitishverfi.
Fasteignasala. Lækjargötu 2
(Nýjr bíói).
Simi 25590 og 21682.
Heimasímar 42309 - 42885.
EICNAVAL
í
EICNAVAL
Daglega koma nýjar eignir á
söluskrá, samt ,sem áður eru
hundruð kaupenda á skrá að
leita að smærri eða stærri eign
til kaups. — Sel'jendur hafið
samband við okkur um frelgina.
Opið I dag tiil kl. 6 sunnudag
frá 2—6.
V 33510
j* "" "" "" “y 85650 85740
lEKNAVAL
Suðurlandsbraut 10
23636 - 14654
Tii sölu m.a.
mjög góð 4ra herbergja Ibúð I
nýlegu húsi á bezta stað I gamla
borgarhlutanum. Ibúðin er stór
stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og
bað. Sérgeymsla I kjaHara, ný
teppi á stofu.
SJUA 06 SMMR
Tjamarstíg 2.
Kvöldsími sölumanns,
Tómasar Guðjónssonar, 23636.
Bezta auglýsingablaðið
Háskóli íslands
óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Góð vél-
ritunarkunnátta og nokkur málakunnátta
nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningi
opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Há-
skóla íslands fyrir 15. febrúar nk.
Sunnukvöld
Skemmtikvöld og feröakynning verður að HÓTEL SÖGU
sunnudaginn 6. febrúar og hefst kl. 21.
Fjölbreytt og góð skemmtun.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
1. Sagt frá ótrúlega fjölbreyttum ferðamöguleikum
á þessu ári.
2. Litmyndasýning frá Sunnuferöum 1971 (Mallorca).
3. Bingó, vinningar tvær utanlandsferðir Mallorca
og Kaupmannahöfn.
4. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur og syngur
fyrir dansi af sinu alkunna fjöri m. a. Matlorca-
söngvana vinsælu.
Matargestir muniö að panta borð timanlega hjá yfirþjóni.
Herrafaíaverziun
óskar eftir að ráða ungan lipran mann til afgreiðslu-
starfa. Hér er um mjög lifandi og skemmtilegt
starf að ræða fyrir áhugasaman mann.
Tilboð merkt: „Tíerraföt — 662“ sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 10/2.