Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 12
12 MORjGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 Gjaldþrotamál 1971: Skiptameðferð í 178 málum 348 mál tekin til meöferðar BORGAFÓGETAEMBÆTTIÐ i Reykjavík fékk á síðasta ári til meðferðar 348 gfjaldþrotamál, en alls var á árinu lokið skiptameð- ferð 178 g-jaldþrotabúa. Fessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Unn- steini Beck, borgarfógeta, en hann kvaðst vilja taka það fram. að talan 178 tæki bæði yfir bú, sem tekin voru til meðferðar á árinu og henni lokið, og eins yfir bú, sem hefðu verið tekin til meðferðar áður, en skiptameð- ferð ekki lokið fyrr en á árinu 1971—, „Þess ber einnig að geta,“ sagði Unnsteimn, „að venjiuiega falla niður í meðferð fjöldaomörg bú, um helimingur eða meira. Það er vegna þess, að sá eða þeir, sem báðu um meðferðina, falla frá henni áður en henni lýkur, m.a. vegna þess að þeir hafa fengið greiðslu eða tryg-gingu fyrir greiðsliu kröfuimar, eða þá að þeir sjá fram á eiignaiieysi bús- ins og því ekki ástæða til að halda með'ferðinni áfram.“ Meðferð gjaidþrotaimála hjá borgarfógeta getur telkið frá noikkrum dögum og al'lt upp í nokkur ár. Húin getur dregizt veg-n a erfiðleiika á að innheimta kröfur, málaferla út af vafa- atriðum, „og stundum sjáuim við ástæðu til að biða eftir niður- stöðum sakamálsrannsóknar, áð- ur en við kveðuim upp endanleg- an úrskurð," sa-gði Unnsteinn Beck að iökum. Hárskerinn í Glæsibæ HARSKERINN í Glæsibæ heitir ný rakarastofa, sem opnuð hefur verið í verzlunarhúsi Silla og Valda að Álfheimum 74. Eigend- ut hennar eru þeir Guðmiundur Hólmkelsson og Jörundur Guð- mundsson, og munu þeir félagar kappkosta að veita alla þá þjón- ustu, sem nú er almenimt veitt í raikarastofum. (Ljósm. Mbl : Sv. Þorm.) Mótmæli á Möltu Valetta, Möltu, 4. febr., AP. UM tvö þúsund maltneskir verka menn fóru í mótmælagöngu inn í höfuðborgina Valetta í kvöld til að mótmæla því að bækistöð Breta á eynni verði lögð niður. — Gangan fór friðsamlega fram. Hún var undirbúin og skipulögð af verkalýðssambandi, sem st-yð- ur stjómina og heldur því fram, að Bretar ætli að segja upp tveim ur þriðju hluta þeirra verka- manna, sem vinna á vegum Breta á eynni, þó svo að samningar ná- ist um áframhaldandi veru þeirra. Sjö þúsund manns starfa við stöðvar Breta á Möltu. Viðræður halda áfram í Val- etta milli sendinefndar frá brezka vairnarmálaráðuneytinu og maltn Jarð- skjálftar Ancona, Ítalíu, 4. febr., AP. SEX liarðir jarðskjálftakippir mældust á Adríahafsströnd Italíu í nótt og ollu nokkrum skemmdum í borginni Ancona. Sprun-gur komu i húsveggi og þök hrundu af nokkrum húsum. Þúsundir borgarbúa þustu út á götur þorgarinnar strax er fyrsti kippurinn fannst rétt fyrir kkitekan fjögur í nótt, og margir þeirra héldiu sig úti það sem eftir var nætur. Ótti greip um sig meðal fan-ga í borgarfangelsinu, og var griþ- ið til þess ráðs að flytja flesta þei-rra milli fangelsa. eskra embættismanna til undir- búninig-s fundi í Rómaborg í næstu viku milli þeirira Dom Mmfoffs, forsætisráðherra Möltu, og Carringtons lávarð'ar, varnar- málaráðherra Bretlands. Sadat farinn frá Moskvu — ekkert blrt um fund hans og sovézkra Mosikvu 4. febr., AP, NTB. ANWAR Sadat, Egyptalandsfor- seti, héit í dag frá Moskvu, eftir tveggja daga dvöl sem liann hef- ur notað til viðræðna við Kreml- arbændur. Áður en Sadat hélt frá Moskvu, sagði hann að Egyptar myndu ekki skirrast við að leggja út í stríð gegn ísrael- nm, en hann gæti ekki sagt ákveðið til um daginn, fyrr en hann hefði íhugað málið nánar og borið saman bækur sinar við vinaþjóðir Egypta. I röðum dipló mata er talið sennilegt, að So- vétmenn séu fúsir að auka vopna sölu til Egypta, m. a. vegna ákvörðunar Bandaríkjanna um að afhenda ísraeium orrustuvélar. í sömu heknildum segir, að bú- izt sé við því að sovézku leið- togarnir hafi reynt að sanníæra Sadat um, að pólitísk lausn á ágreiningsmálum Miðaustur landa yrði heppilegri en bein styrjöld, en ekkert hafði verið upplýst um viðræðurnar, er stað- festi þetta sjónarmið. Abba Eban, utanríkisráðherra ísraeis sagði að ferð Sadats til Moskvu nú gæti haft skjót áhrif á þróu-n mála í Miða-usturlönd- um og þess væri að vænta, að Egyptar myndu hlusta á það, sem Sovétmeinn hefðu til mál- anina að leggja. Sadat kom til Júgóslavíu í dag og mun dvelja þar í fáeina daga áður en hann heldur heim til Kaíró. U Thant á Stevenson- styrk New Yorte, 4. febrúar, NTB.j U THANT, fynrverandi frarn-1 kværadas'tj óri Sameinuðu þjóð) anma, hefur fengið sérstatet' starf sem styrkþegi við Adlaií Stevenson-stofnuninia í Chic-t ago, en þar er lögð sérstök) stun-d á ramimsóknir á utanirikis' pólitík. U Thant mun fá í árs- laun fimmtíu þúsund dollara.i eða sem sem mæst fjórar ogJ hálfa milljón ísl. kr. U Thantj mun taka við starfinu í vor. i Aðalverikefni ha-ns verður aði gera úttekt á og sbrifa yfirlit! yfir þau tíu ár, sem ham-n varl framkvæmda-stjóri Sameinuðu( þjóðanna. U Thant hefur sagt að eftiirl að hann teteur við þeas-u starfi ( geti hann talað opinskár en áí meðan hamn var fr-amkvæmda-1 stjóri SÞ, þar sem hamn hafij sem slíkur orðið að gæta fyll-stu varúðair. ISLEIFUR Kon-ráðssan listmálart opnaði fyrir viku málveirteasýn- ingu í Bogasal Þjóðmfaijaisafnisi'n» og sýnfa þar 30 málverk. Aðsókin að -sýningunini hefur verið mjög góð, 400—500 gestir bafa slkoðað hana og 14 -málverfk bafa selzt. Myndin er af einu verka ísleifa, en sýningunni í Bogasalnum lýk- Uir á sumnudagskvöld. Greiða úr verkfallssjóði HÁRGREIÐSLUSVEINAR hafa nú verið i verkfal-li síðan 15. jan. eða í um 20 daga. Hefiur Félag hárgreiðislu- og hárskerasveina nú ákveðið að hefja greiðslu úr verkfallssjóði á þriðjudag mil'li kl. 6 og 8 síðdegis í skrifstof-u félagsins. Nókikrir fun-dir hafa verið haldnir með deiluaðilum, en ennþá greinir nolkkuð á, aðai- lega um hvort vinna eiigi á laug- ardögum eða ékki og eins um fæðingarstyrk, en hárgreiðsliu- sveinar, sem nær eingöngu eru stúlkur, vilja fá tveggja vikna fæðingarstyrk. Fjandskapazt við þróun íslenzkrar myndlistar Á AÐALFUNDI Félags ísienzkra myndlistarmanna, sem nýlega var haldinn, var eftirfarandi tillaga samþykkt í einu hljóði: „FÍM mótmælir eindregið þeim hætti, sem hafður er á við opin- berar fjárveitingar til listamamna, að sáralítill hluti þeirra renni til yngri kynslóðar myndlistair- manna. Félagsrmemn telja að verði hér ekki ráðin bót á hið fyrsta, sé verið að fjandste-aipast við þröun islenzkrar myndlistar.“ (Fréttatilkymning). Styrktarfélag vangefinna hefnr afhent fyrsta vinning í bílahappdrætti sínu, Volvo 144 De Luxe, en hann kom á miða númer A-1990. — Á þessari mynd sést framkvæmdastjóri Styrktarfélagsins Torfi Tómasson, afhenda hinum heppna, Stefáni Óskarssyni, Vanabyggð 17, Akureyri, vinning- inn. Aðrir vinningar komu á m iða númer R-2322 og D.431. — Sérkröfur Framhald af bls. 2 hugmyndir um lausn á sumur sérkröfum, sem segja má, a samkomulag sé um, en eftir va að setja formlega fram til san þykktar. Áður hafði náðst samkomula um allar sérkröfur járniðnaðai manna og samkomulag hefu náðst, með örfáum undant-etendn um, um sérkröfur byggingariðr aðarmanna. í stórum dráttur hafa -náðs-t samningar um háfr arvinnu í Reykjavík, en nú er að hef jast viðræður vegna starf: manna Áburðarverksmiðjunna og samningaviðræður eru hafna við Verkstjórasambandið. Fundir með yfirmönnum á fai skipum eru engir í bili, en unr irnefnd starfar að afgreiðsl ýmissa ákvæða. Flugfreyjur átt fund í gær með sáttasemjara ríl isins, en nú vinna tvær undii nefndir að lausn ákveðinna ati iða. Þá hefur náðst samko-miL lag um vinnutímafyrirkomula, eldsneytisafgreiðslumanna Reykjavíkurflugvelli. Ekki he ur verið boðaður nýr fundur me samningsaðiium í kjarádeil hárgreiðslusveina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.