Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 13

Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 13
MÖRCUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 13 Þrír af erlendu þátttafcendunum á Reykjavíkurskákmótimi. unum, Georgliiu frá Rúmeníu og Túkmakovs frá Sovétríkj untim. .Hér er hitinn6 i, ' Rætt við stórmeistarann Leonid Stein frá Rússlandi HÉR er hitinn sa-gði sovéztki stórmeistardmn Leonid Stein er hann kom út úr fiiiugvéldnni á KeflavikurflU'gvelli í gœr, einn þeinra fyrstu er hingað koona tdil þátttötou í alþjóða- stkákmótinu, sem heflst á sunnudaginn, en vegna aMs fyringangsins i samtoandi við komu Fisdhers hingað tii Otands mun mót þetta hafa far i ið fram hjá ýmsum. f»að hefst n. k. sunnudag, sem fyrr seg- ir, og verður teflt í hinum nýju sala rkynnum i Glœsdtoee við Suðurlandsbraut. 1 mót- inu teflla fimm stórmeistarar og fjórir alþjóðlegir meistar- ar auk sjö annarra. Við hittum Stein stuttlega að máli er hann hafði komdð sér fyrir á herbergi snnu að Hótel Esju og féllst hann fúsdega á að svara nokkrum spurningum. Lá þá beint við að spyrja þeirrar k'la.ssísku spumingar, hvenær hann væri fæddur og hvenær hann hefði lært að tefla. Stein kvaðst vera bor- inn og barnfæddur Úkrainu- maður, fæddur 1934. Hann 'lærði að tefla tódf ára gamall og tefldi fyrst í þröngum hópd vina og jafnaldra en tók í fyrsta Skipti þétt í móti 1948 og hlaut þá 1. gráðu sov- ézkra skákmanna. Medstara- gráðu hlaut hann svo árið 1959. Síðan hefur Jíf hans að •mestu snúizt um siká'k og nú starfar hann sem bíaðamaður, skrifar skákþætti í úkoradnsk Wöð og ská’ktnmarit. Aðspurður um hvort satt væri að skák væri kennd í sovézkum skóium svaraði Stedn þvi til, að hún væri ekki Skylduigrein, en sumir skólar hefðu skák, sem og aðrar diþróttagreinar, á með- al vadgreina og ef nemendur sýndiu mikdnn áhuga og hæfi- ieika gætu þeir hiotið tilsögn hjá kiunnáttumönnum. Þessu næst lá beint við að spyrja Stein um á)it hans á þvd, hvers vegna honum hefði ætíð mistekizt að komast í ásikorendamót og svaraði hann þvi tid, að þar sem f jór- ir Rússar hefðu rétt til að teflla í millisvæðamótunum, en aðeins þrir haft mögu- iédka tiJ að komast áfram hefði það legið í hlutarins eðli að einn hlaut að falia út. Svo virtist sem skapanorn- irnar hefðu ætíð valið sig og við þvi væri ekkert að gera. Hins vegar kvaðst hann hafa tefllt allvel uþp á siðkastið og þættist þvi hafa ástæðu ti'l bjartsýni er næsta umíerð heimsmeistarakeppninnar hæfist. I>á lá næst fyrir að spyrja um sfóra nrálið: einvdigi Fdschers og Spasskys, hvort það yrði hér á landi og hvert áiit hans væri um úrsddt. Þessiu svaraði Stein á þá leið, að Spassky viddi mjög eindregdð tefla á íslandi, en um úrslit vildi hann engu spá. Engu að siður kvaðst hann þess fluldviss að um mjög harða baráttu yrði að ræða, sem vafalaust yrði öll- um til ánægju og gagns. — Bætti Stein þvd við, að Fiseher væri orðdnn mjög vdnsiælil i Sovétrikjunum, enda tefldd hann mjög skemmtMega. Þessu næst var minnzit á Frá vinstri: Stein frá Sovétiíkj- þau ummæli Kortsnojs, sem hann viðfhafði fyrir u. þ. b. tveimur árum, að fjöldi og styrkleiiki ungra meistara í Sovétrikjunum væri ekki nœgur, þvi myndu Rússar giata forystunni í skárkheim- inum innan táðar. Stein kvaðst ektó geta fall- izt á þessá ummæld, staðreynd • in væri sú, að þegar ungir sovézkdir meistarar hefðu náð nægilega góðum árangri fyrir tdil þess að fá að teflla í meii'iháttar mótum eriendis, hefðu þeir jafnframt öðlazt nægan styrkleika til að standa flestum stórmeistur- um á sporði. Því væri engin ástæða til að óttast framtið- ina í þessum efnum. Máli siniu til stuðninigs benti Stein á árangur þann, sem Karpov, Túkmakov, Baiashov og Vaganjan hefðu náð á aiþjóð- legum mótuim undanfarið, en þá taldi hann etfnilegustu skákmeistara Sovétrikjanna i dag. Loks var Stein spurður um : áiit hans á íslienzkum skák- mönnum og hvert viðhorf hans væri til þesisa móts, sem nú fer í hönd. Hann kvaðst aðeins þekkja fáa isienzika skátomenn, en Friðrik Óiafsson hefði lengi verið mjög vel þekktur í Sov- ótníkjunum þótt Rússum þætti hann tefla helzt ti'l Idt- ið upp á siðkastið. Engu vi'ldi Stein spá um mótið en kvaðst aðeins vona að það yrði skemmtilegt og spennandi og lofaði jafnvei að gera sitt tiil að fjöldi bar- átt'uskáka yrði sem mestur. Er sennilega engin ástæða til að óttast brigður á því lofoi'ði. Jón Þ. l»ór. P.S. Þau ieiðu mátsök urðu varðandi erlendu keppend- urna i biaðfenu í gær, að ruigdað var nöfnum undir myndiunum af þedm Georghiu og Túkmakov. Tvær nefndir: Löggjöf samin um tryggingadómstól HEIfcBRIGÐIS- og trygglnga- ráðherra hefnr nkipað tvær nefndir, aðra til að semja lög- gjöf um tryggingadómstól, hina til að gera tillögiir um endur- akipiilagningii iyfjaverzlunar, að þvi er segir i fréttatUkynningn, sem Mbl. hefur borizt. Fer hún hér & eftir: „1. Með lögunn nr. 96 frá 27. desember 1971 var ákveðið að setja á stofn tryggingadóm og skýldi setja honum og starfsemi háns sérstök lög. Til þess að semja slika lög- gjöf hefur heilbrigðis- og trygg ingaráðherra skipað nefnd þriggja manna. 1 nefndinni eiga sæti frú Auður Þorbergsdóttir, lögfræðingur og er hún formað- ur nefndarinnar, prófessor Snorri Hallgrímsson og Erlendur Lár- usson, tryggingafræðingur. Þess er vænzt, að unnt verði að leggja frumvarp tii laga um tryggingadómstól fyrir yfir- standandi þing. 2. í málefnasamningi rikis- stjórnarinnar er m.a. eftirfarandi stefnumark: „Að endurskipu- leggja lyfjaverzlunina með því að tengja hana við heilbrigðis- þjónustuna og setja hana undir félagslega stjórn." Tii þess að gera tillögur um slíka endurskipuiagningu, hefur heilbrigðisráðherra skipað 5 manna nefnd. 1 nefnd þessai’i eiga sæti Almar Grímsson, deild arstjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu og erhann formaður nefndarinnar, Árni Einarsson, framkvæmdastjóri, Reykjalundi, Einar Benediktsson, lyfjafræðingur, Reykjavík, Kjart an Jóhannsson, verkfræðingur, Hafnai-firði og Steingrímur Krist jánsson, lyfsali, Reykjavík." Kæru svedtungar. Við hjónin sendum okkar innilegustu þakkir fyrir hina höfðinglegu gjöf, sem þið færðuð okkur. Gott er að eiga vini, ekki sízt á erfiðum stundum. Enn- fremur sendum við Kvenfé- lagi Biskupstungna hjartans þakkir fyrir mjög kærkomna gjöf, sem gefin var litia drengnum okkar. — Guð blessn ykkur öli. Lifið heii. Sigriður Giiðmundsdóttir og Kristinn Ingvarsson, Austurhlíð, Biskiipstiingum. Finnlandsvinofélagið SUOMI minnist Runebergsdagsins með samkomu í Norræna húsinu laugardaginn 5. febrúar kl. 20,30. Dagskrá: 1. Formaður setur hátíðina. 2. Avarp: Jyrki Mántyla, framkvæmdastjóri Norræna hússins. 3. Kórsöngur: Skólakór Menntaskótans í Hamra- hlíð syngur undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur. 4. Ræða' Dr. Gunnar Thoroddsen, atþm. 5. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari. 6. Sameigirrleg kaffidrykkja (Runebergsterta o. fl.) Finnar og Finnlandsvinir — Ijölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. VERZLUMARFÓLK, HAFNARFIRÐl OG GARÐAHREPPI Munið aðalfund Verzlunarmanna- félags Hafnarfjarðar í dag klukkan 14.30 í Skiphóli Stjórnin NÝTT FRÁ VICTOR 1800 RAFEINDAREIKNIVÉLAR MEÐ OG AN STRIMILS. BANDARÍSK GÆÐAVARA BYGGÐ A NÝJUSTU UPPGÖTV- UNUM 1 RAFEINDATÆKNI. VICTOR AN strimils. VICTOR 18—1441 Eitt eða tvö minrvi. Fljótandi komma. Mefi 18—1442 eða án kvaðratrótar. Sjálfvirkur konstant 18—1542 í margföldun 09 deilingu 14 stafa rými. Margfalda saman 2x14 stafi. VICTOR með strimli. VICTOR 18—3442 Tvö minni. Fljótandi komma. Sjálfvirkur 18—3642 konstant í margföldun og deilingu Mjög hljóðlátar (ganga ekki stöðugt). Nota venju- legan reiknivélapappír. Prentun sérlega hröfi (90 tákn á sek.) Skila negatífum tölum rauðum. Með eða án kvaðratrótar. HLJÓÐLATAR + HRAÐVIRKAR — AUKIN AFKÖST SPARNAÐUR. VIÐGERÐA OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.