Morgunblaðið - 05.02.1972, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.02.1972, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 Samtal við Vladimir Ashkenazy Framhald af bls. 15 Ashkenazy-hjónin með tvö eldri börnin. Myndin er tekin á lsiandi fyrir nokkrum árnm. Vitaskuld er notalegt að hugsa sér að lífið sé kampavin, en er það svo? Sé lífið kampavín, er það ekki þess virði að lifa þvi. Maður heyrir svo oft leik, sem er aðlaðandi á yfirborðimj en segir ekki það, sem tónlistin ætti að segja". „Ég held að Serkin fari þá leið sem ber að fylgja. Hann ieitar að hinum sanna boðskap. Hann er dásamlegur, jafnvel þegar honum verða á mistök. Heiðarleiki — að vera ósvikinn — það er fyrir öllu. Ekki hver áhrifin verða. Á þessu byggi ég dóma mína i grundvallarat- riðum. Kannski fellur mér ekki það, sem verið er að gera, eins og mér til daamis líkar oft ekki ieikur Richters. En ég virði Richter fyrir það, að hann er full'komlega heiðarlegur í því, sem hann gerir. Það kann að vera rangt — ef á annað borð er hægt að tala um „rangt" og „rétt" — og vissulega er ieikur hans oft andstæður hugmynd- um mínum um ýmis tónverk. En ég hef það alltaf á tilfinn- ingunni, að honum finnist það einlæglega rétt, sem hann er að gera. Hann er ekki tilgerðarleg- ur. í>ar fyrir utan hrifur það mig, hversu ótrúlega fær Richt- er er um að ná því, sem hann ætlar sér. Það, sem hann sér í sinum eigin heimi, getur hann gert svo geysivei". „Ég hugsa að eitt af helztu vandamálum allra sé að losna við uppvaxtaráhrifin. Ég á við, — ef þú ert Rússi og vilt spila Tchaikowsky og Rachmaninoff — og einhverja aðra tónlist iika, því þú kemst ekki hjá því — ef þú kærir þig um, get- ur þú spiiað i sérstökum stíi, sem er tengdur þínum rússn- eska uppvexti. En þá þroskast þú ekki sem einstaklingur á sviði iistarinnar. Þú heldur það — en það er misskilningur. Þú verður að opna huga þinn öli- um heiminum en ekki aðeins einhverjum hiuta hans, opna hann fyrir mismunandi hugs- unarhætti og hugmyndum, mis munandi gildismati og heims- skilningi. Og svo verður þú að vega þetta allt og meta. Þú verður að gerast heimsborgari, — ef þú hefur efni á því." „Land lyganna“ Aftur og aftur minnist Ash- kenazy á Sovétrikin í samtaii okkar. „Ég hef ekki í hyggju að snúa aftur til Rússiands," segir hann afdráttarlaust: „Þar eru engin lög, sem sovézkur borgari getur byggt á, komi tií vandræða. Jafnskjótt og þang- að er komið, er maður ofurseld- ur þeirra dómsvaldi. Ferðafreisi er ekkert. Ég get ekki afdráttar laust staðhæft, að þeir mundu ekki hleypa mér út úr landinu, ef ég færi þangað. Það gæti hugsazt, að þeir gerðu það. En ég get ekki tekið þá áhættu, þvi ilkurnar tii þess, að þeir gerðu það ekki eru 99 á móti 100. Hvað eí þeir héldu mér þar í nokkur ár? 1 Rússlandi gilda gjörræðisregiur — ekki laga- vemd." „Ég hef endurnýjað vegabréf MJ mitt á tveggja ára fresti án erfiðleika enn sem komið er. J>að bar aðeins einu sinni við I London, að þeir sögðu: „Þú verður að fara ttí Moskvu. Við getum ekki endurnýjað það héma. Við höfum ekki vald til þess." Ég sagði: „Gott og vel, ég fæ þá önmur ferðaskilriki hjá brezkum yfirvöldum hér." Og næsta dag endurnýjuðu þeir vegabréfið. Sovézkir ráðamenn lita hvern þann mann grunsemdaraugum, sem kýs að dveljast erlendis. Þeir halda, að ég hafi setzt að eriendis af pólitískum ástæðum, þótt sú hafi ekki verið raunin. Þeir iíta þvi á mig með tvö- faldri gagnrýni. Þeir Hta á mig sem svikara vegna þess, að staða min í Sovétríkjunum var najög góð, ég vann veigamikil verðlaun. Ég átti þess kost að iifa. góðu lífi efnahagslega, eiga góða framabraut og ferðast til annarra landa. Þeir trúa því ekki, að ég hafi setzt að erlend- is af fjölskylduástæðum — af þvi að konan miin vildi búa í London. Þeir halda, að ég hafi sjálfur verið andsovézkur i iifs skoðun. Það er ekki satt, að ég hafi verið andsovézkur. Annað mál er, hvort ég er það nú“. „Ég vil kalla RússJand „land lyganna". Hræsnin þar er svo hræðileg. Ef þú kemur heim frá Bandaríkjunum og segir: „Ég skemmti mér vel í Amer- íku" — þá er það ekki nógu gott. Ef eimhver spyr þig af til- viljun — nei, ég á við, ef ein- hver spyr þig, að þvi er virðist af tilviljun, máttu ekki segja: „já, ég skemmti mér mjög vel" — og brosa. — Það máttu ekki. Þú getur aðeins sagt: „Það var mjög athyglisvert." „Sjáðu til — i tónlistarskól- anum í Moskvu var ráð fyrir því gert, að við yrðum tónlistar- menn. Ætia mætti, að þeir hefðu þá látið okkur fá eins marga píanótima og unnt var. Þess í stað höfðum við píanó- kennslu aðeins tvær klukku- stundir á viku en fjórar klukku stundir í marxisma og lenin- isma. Hvernig Hzt þér á? — Ef þú mætir ekki í einhverja aðra fyrirlestra — til dæmis í tón- listarsögu, vekur það enga at- hygli. En sækir þú ekki tima í marxisku vitleysunni, sem tek ur mestan tima og allir hafa andstyggð á, — þá er tekið eítir þvi. Ég fékk raunar topp- einkumnir i þessu." Þannig fara þeir að ... „Og GyðingamáJin . . . Sagan greink frá því, að andstaða gegn Gyðingum hefur óviða ver ið meiri en i Rússlandi. Pólland var þó verra. Nú eru þó ofsókn- ir úr sögunni. En eigi Gyðing- Jegt samfélag að lifa og halda sérkennum sínum, verður það að iðka trú sina, sem er grund- völlur menningar Gyðinga. Þeg- ar Rússar berja niður trúariðk- anir, hvaða trúar sem er, t.d. Gyðinga, eru þeir í raun og veru að sverfa að samfélagi Gyð inga. Sjáðu tii, hér höfum við eitt gott dæmi um hræsnina. Þeir segja, að allir séu jafnir, en það er óskráð regla, að hle^pa ekki Gyðingum í áhrifa- miKJar eða viðkvæmar stöður. Þetta er hin leynda regla hins opinbera, en almenningur veit ekki um hama. Þeir segjast vera fy-rsta þjóðin sem kemur á sósi- aJisma. 1 mínum augum er þetta hámark sjálfsáJitsins. LAtalæti. Þeir vita, að þetta er ekki satt og eru að blekkja þjóðina." „1 bók Svetlönu „Aðeins eitt ár“ er aðdáanleg setning. Ég visa til hennar vegna þess, að hún varpar einmitt réttu ljósi á Sovétrikin. Þar sem hún seg- ir: „Maður verður að læra að ljúga allt frá barnæsku." Þetta er satt. Þú verður að Jæra að láta eklti uppi skoðanir þinar, éltki að segja „mér Jí'kar þetta" eða „mér líkar þetta ekki." Fyrst verður þú að hugsa: „Hvað finnst landi miínu, þjóð minni oig flofcknum minum um skoðanir m'ínar." Og þegar þú ert vaxinn úr grasi ertu svo al- gerlega heilaþveginni, að þú veizt ekki lengur, hvað þér 1 ík- ar og hvað ekki." „Ég minnist þess, þegar næt- urijóð Debussys voru leikin I fyrsta sinn í um það bil 20 ár, árið 1953—54. Allir tónlistar- menn fóru á hljómleikana og allir voru svo hræddir um, að þau yrðu ekki flutt. Þau voru eins og forboðinn ávöxtur. Eftir flutninginn voru aillir svo þakk- látir hljómsveitarstjóranum. Og þannig fer flokkurinn að því að fcenna þér að meta yfirráð hans. Þetta er furðulegt. Þér finnst .flokkurinn svo vitur, vegna þess, að hann leyíir þér að heyra næturljóðin. Þú ert svo þafckiátur. Þannig ná þeir tang arhaldi á þér. Og það skelfilega er, að margt fólk gerir sér ekki grein fyrir þessu eða þegir yfir þvi." „Hræsni er alþjóðleg. Ég geri mér engar tálvonir um annað. Ég ætta efcki að halda því fram að svo mifclu minni hræsni sé á Vesturlöndum, en hún við- gengst í rikari mæli i Rúss- landi en annars staðar. Ef til vill að sumum vanþróuðum Ar abarikjum undanteknum. Und- irstaða hinnar kommúnisku hug myndafræði Sovétrikjanna er andstæð mannlegum grundvall- arreglum. í Rússlandi byggist allt á „hreinleika" hugmynda- fræði þinnar, „hreinleika" fram fcomu þinnar. Þessu mætti and mæla með þvi að segja, að í Bandarikjunum byggist allt á þvi, hve mikla peninga þú átt. Það er hræðilegt — hreint og beint viðbjóðslegt. En það er þó að minnsta kosti augljóst og efcki endilega atítaf satt. Sumt fólfc, sem gætt er hæfi- leikum, kemst áfram, þótt það sé ekki sérstaklega eifnað. Rússi aftur á móti, sem er gáfaður og gæddur hæfileikum, en kærir sig kollóttan um hugmynda- fræði kommúnismans, — hann er búinn að vera." „Ætli menn að halda „Sjáum Solzhenitsyn. Sem stendur viija þeir ekki gera hon um meira mein. Eif þeir vildu fangelsa hann, mundu þeir gera það og þeir mundu efcki láta sig almenningsálitið í heimin- um neinu skipta. Ef þú heldur, að þeir hafi allt í einu farið að ■hlusta á almenningsálitið í hedminum — er það kannski rétt og kannski etaki. Það er aldrei að vita, þegar Rússar eiga í hlut. Einn daginn taka þeir hliðsjón af almenningsálit inu i heiminum. Næsta dag — eins og i Téfckóslóvakiumálinu — stendur þeim ná'kvæmlega á sama." „Rostropovidh er annað mál. (Rostropovich er sem kunnugt er hinn heimskunni cellóleikari, sem skrifaði brétf til varnar Soílzíhenitsyn). Einnig hann er peð. Þeir leyfðu honum efcfci að ferðast í tiu mánuði. Éfcki satt? Ef þeir hefðu viljað hafa það fimm ár, hefðu þeir gert það. Auðvitað er gott að bæta svo- Mtið mynd sina i augum heims- ins. En láttu þér ekki korna til hiugar, að þeir séu þar með að slaka á eftirliti með listamönn- um. Vita máttu, að hefði Rost- ropovich verið opinskátt and- sovézkur — sem hann hefur efcki verið — hefði ferill hans verið á enda. Solzhenitsyn-bréf- ið var ekki beinlinis gegn kerf- inu, sjáðu til, það var gegn vissum einstafclingum innan 'kerfisins; í grundvallaratriðum gegn vissum einstafclingum, sem reyndu að þröngva skoðun- um sínum upp á jafn mifcinn listamann og Solzhenitsyn. Það var mjög sfcynsamlega samið. — Þvi sjáðu til. Ætli menn að halda viti í Rússlandi, verða þeir sannarlega að vera óvenju- legar manneskjur. Solzhenit- syn hefur sennilega haldið viti sinu óskertu. Ég veit ekki hvern ig. Um Pasternak er ég ekfci eins viss. Hann skrifaði lofgerð um Staljn og hún var lifca ein- læg." „Þar fyrir utan hafa þeir mik ið upp úr ROstropovich f járhags lega. Gleymdu því ekfci, að þeíí' þurfa mjög á gjaldeyri að halda. Ég veit ekki hve mikið Rostropo vidh fær greitt fyrir hljómleika, né Gilels og Richter, en gerum •ráð fyrir að það séu um 6000 dollarar, sem verða um 4000 dollarar, þegar búið er að draga •frá ferðafcost-nað, auglýsingar og hótelkostnað. Listamaðurinn fær af launum sinum í Banda- rifcjunuim eitthvað um 200 doll- ara. Afgangurinn fer beint til Sovétstjórnarinnar. Það er því auðvelt að reifcna út, að leiki hann t.d. á 25 hljómleikum í tveggja mánaða hljómleika- ferð um Bandaríkin, fær hann ríflega 100.000 dollara. Þeir hafa efckert upp úr mér núna og það er ein ástæðan til þess, að þeir hata mig." „Ég segi þetta ekki út í blá- inn — né vegna þess, að ég sé reiður. Ég þekfci bara Rússa svo veL Ég lifði nógu lenigd með al þeirra. Þá fannst mér það ágætt. Fyrst nú er ég farinn að læra um Rússland, læra allt sem mig langaði að læra meðan ég var þar, en hafði ekki tæki- íæri til. Þar var engdn leið að ná í hlutlaust efni, sögulegt eða stjómmálalegt — ekfcert. Ég les mikið hér. Ég hef hitt fjölda fólks af ýmsum stéttum og ég les dagblöð bvaðanæva, vegna þess, að ég er alltaf á ferðalög- um. Og ég fylgist með þvi, sem gerist innan Sovétríkjanna." „Þið Vesturiandabúar eruð svo bamalegir að halda að Rúss land sé að batna, að Rússland sé að komast lengra á braut sið mienningar, að Rússar hugsi meira en áður samkvæmt hug- myndum Vesturianda. Ég er sannfærður um að það er ekki satt; meginmarfcmið Rússa er það sama og áður, að gera heim inn kommúnísfean, hvernig svo sem þeir dylja aðgerðir sinar undir ýmsu ytfirskyni. Þið ætt- uð alLtaí að muna, að hið endan dega markmið þeirra er ekki að vingast heldur að undiroka." Minnist 100 ára af mælis Scriabins Þegar Ashfcenazy kemur aft ur sem einleifcari til New York í lofc þessa árs . . . mun hann halda upp á hundrað ára af- mæli Alexanders Scriabins með hljómleikum, sem fyrirhugaðir eru 9. desember n.k., þar sem hann leifcur eingömgu tónverk eftir Scriabin. Sumum finnst það eins og að kafa eftir leynd- ardómi. En það finnst Ashken- azy ekki. „Ég lít svo á, að hann sé eitt mesta tónskáld, sem uppi hefur verið," segir hann. Og hann leikur hin dulúðarfullu verk Scriabins frábærlega vel, — ekki eins sérkennilega og Horowitz, sem mest hefur leik- ið Scriabin i Bandarikjunum — og efcfci elns valldsmannslega og Rdohter, sem hefur einkarétt á Scriabim á heimssviði tónlistar- innair. „Ég hef áhyggjur af því, hvort ég túdfca Scriabin í réttu ljósi. Ég er efcki viss um að ég skiiji hann til hlitar ennþó," segir Ashfcenazy. Aðöáendur hans geta fengið smjörþetfinn aí þvi — nýlega fcom á marfcað i Bandaríkjunum hijómplatan hans frá Decca i London, þar sem hann leifcur konsertinn og Promotheus. „Hvemig stendur á þvi að ednu sinni mátti efcki mimnast á Scriabin i Sovétrikjunum og hann var talinn svo andstyggi- lega úrkynjaður — en er nú hafinn tid sfcýjanna?" spyr ég Ashkenazy. Hann svarar sfcjótt: „Hann speglar iifið efcki fremur en áður samfcvæmt sósialisk- um realisma, en ég get imiyndað mér, að einhver 1 hærri röðum í'liökksins hatfi kiomizt að þeirri miðurstöðu, að tónhst sé, þegar atít kernur til atís ekfcd svo mifc- ilvæg i hugmyndafræðilegu upp eldi. Þegar Sovétmenn eru ann ars vegar — gefst ég upp.“ (Höf: Faubiom Bowers).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.