Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1972
17
Frá blaðatnannafundinum á Hótel Loftleiðum í gær. Edmondson situr fyrir miðju en við hlið hon-
um (til hægri á myndinni) Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksambands íslands.
Ekið á kyrr-
stæðan bíl
HINN 2. febrúar var komið að
biifreiðinni R 20050, þar sem hún
hafði staðið í tvö tlæg'ur við
Ford-verkstæðið á Suðurlands-
braut á homi HalLarmúla, og
hafði verið dældað hægra fram-
bretti og aðalljós eyðilagt. Bif-
reiðin er af gerðinni Volvo Ama-
zo:n, árgerð 1966, guLgræn að iit.
Rannsóknarilögreglan biður
alla þá, er orðið hafa varir við
áreksturinn að gefa sig fraim hið
allra fynsta, svo og tjónvaldinn.
— Bangladesh
Framhald af bls. 1
aðist hann svo til að geta heim-
sótta Bangladesh.
Fj'öldi rikja Vestur-Bvrópu
fylgdi fordœimi Breta og viður-
kenndi Bangaidesh i dag, þearra
á meðal Vestur-Þý/kaland, Aust-
urríki, Benelux-ríikin þrjú
(Bel'gía, Holland og Luxemborg)
og Írland, auik Norðurlandanna
fimm. Einnig viðunkenndi Israel
Bangladiesh í dag. Stjórnir Frakk
lands og Italiu hafa átoveðið að
bíða með viðurkenningu, og
talsmaður Bandarikjastjórnar
hefur sagt að engin breyting
hafi orðið á afstöðu Bandarikj-
anna. Hefur bandaríska stjórnin
áður tilkynnt að hún hafi ekki
tekið ákvörðun um viðurkenn
ingu.
í yfirlýsingu Muji'bur Rahm-
ans fursta varðandi aðiid
Bangladesh að Brezka samveld-
inu segir meðal annars að stjórn
landsins hafi undirbúið viðræð-
ur við brezlku stjórnina um mál-
ið. Þá lýsir forsætisráðherrann
ánægju sinni yfir viðurkenningu
Breta og kveðst vona að fljót-
lega verði tekið upp stjórnmála-
samband ríkjanna.
FURÐULEG forystugrein birtist
í Morgunblaðinu í gær. Þar er
gefið í skyn, svo að ekki sé
meira sagt, að ýmsir fylgismenn
SFV séu ekki par góðar persón-
ur. í greininni eru orð látin að
því liggja, að ýmsir þeirra hafi
áður skrifað um menntamál til
þess eins að koma höggi á fyrr-
verandi menntamálaráðherra.
Ljótt athæfi atarna, ef satt er.
En hitti nú ekki skrattinn ömmu
sína þarna. Voru það ekki ungir
sjálfstæðismenn, sem mest og á-
kafast skömmuðu umræddan ráð
herra? Væri ekki hollt fyrir nöf
und greinarinnar að hressa svo-
lítið upp á minnið i þessu efni?
Ástæðan til þess, að ég sting
nú niður penna er eftirfarandi
klausa i forystugreininni: „1 rit-
nefndinni situr prófessor, sem
virðist bera dulda lotningu fyr-
ir fáíkaorðunni, og igagnfræða-
skólakennari, sem eitt sinn lét
mikið til sín taka í baráttunni
fyrir bættu skólahaldi hér á
landi, en hefur nú gefizt upp.“
Undirritaður er eini gagn-
fræðaskólakennarinn í umræddri
ritnefnd, svo ekki fer milli mála
við hvern er átt. Þarna er ekki
dylgjað, eins og annars staðar í
leiðaranum, heldur talað stritt.
Hér ber kokhreystin sigurorð af
sannleikanum. Ekkert blað hef-
ur á þessum vetri birt jafn marg
ar greinar um menntamál og
Nýtt land. M.a. hefur Guðmund-
ur Sæmundsson, fyrrverandi rit
stjóri blaðsins, skrifað 5 ágæt-
ar greinar í blaðið um skólamál.
Félag háskólamenntaðra kenn-
ara (FHK) er nú að undirbúa
ráðstefnu um framhaldsskóla
framtíðarinnar. Málefni fram-
haldsskólanna eru nú mjög í
deiglunni. Óhjákvæmilegt er að
taka skipulag þeirra allt til end-
urskoðunar í fraimhaldi af breytt
um lögum um skólaskyldu, sem
væntanlega mun taka gildi i ná-
inni framtíð.
— Einvígið
Framliald af bls. 28
son telja allar aðstæður hér mjög
góðar og með tilliti til þeirra
væri ekkert til fyrirstöðu að
halda heimsmeistaraeinvigið í
Reykjavík.
Þegar Edmondson var spurður
að því, hvers vegna Fischer
hefði ek'ki komdð á blaðamanina-
fundinn, svaraði hann: — Hvíld-
ardagur Fischers (sabbath) hefst
við sóisetur á föstudöguim og lýk-
ur við sólsetur á laugardöguim. Á
þessum tíma getur hann ekki
tekið þátt í neinni stairfsemi, sem
snertir skáklistina. Nú er hvíld-
ardagurinn byrjaður og þess
vegna getur Fischer ekki tekið
þátt í neimum umiræðum varð-
Á þessari ráðstefnu verður m.
a. fjailað um heppilega náms-
brautarskiptingu á framhalds-
skólastigi og lengingu náms
brauta svo eitthvað sé nefnt. Þar
sem undirritaður er formaður
FHK, er nú ekki beinlínis sann-
gjarnt að halda því fram, að
hann hafi gefizt upp í baráttunni.
Og til þess að ritstjórar Morg-
unblaðsins geti fylgzt með því,
sem efst er á baugi í skólamál-
um okkar núna, býð ég þeim
hér með að sitja þessa ráðstefnu.
Hún hefst kl. 14, þann 12. febr.
n.k. að Hótel Loftleiðum. Dag-
skrá ráðstefnunnar fylgir með
til ritstjóranna. Að lokum vil ég
segja þetta við hina gunnreifu
blekriddara Morgunblaðsins-
Sparið ykkur fleiri frumhlaup í
framtíðinni með því að hafa
það heldur, sem sannara reyn-
ist.
Reykjavík 3. febrúar 1972.
ATHS.
GREIN þessi sýnir að höfundur
hennar er ekki vaknaðitr til
fulls, en er í svefnrofunum. Upp-
haf hennar er lítt skiljanlegt og
sýnt, að það er svefngengill van-
ans seni það skrifar. Gagnfræða-
skólakennarinn lioðar ráðstefnu.
Er hún á vegum ríkisstjórnar-
innar — eða Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna? í for-
ystugrein Morgunblaðsins var
bent á verkleysi stjórnarflokk-
anna — og þá ekki sízt ráðherra
SFV — í skólamálum á Aiþingi.
En kannski að ráðstefna gagn-
fræðaskólakennarans geti koniið
í stað Alþingls — sent frá sér
þær iagabreytingar í sambandi
við skólamál, sem margir eru
orðnir langeygir eftir.
Off — er það „frimihlaup" að
vekja þá sem sofið hafa „í deigl-
unni“?
Ritstj.
andi dkáklistina fyrr en eftir sól-
setur á morgun.
Edmondson sikýrði frá því, að
Fischer tilheyrði sérstökum
kristinuim trúflokki, The Church
of God, sem væri útbreiddur í
Bandaríkjunum og hefði ekki
hvað sízt skírskotað til ungs
fólks. Héldi Fischer að sjálfsögðu
fast þau boð, seim trúarskoðanir
hams maeltu fyrir um.
Edmondson sagði, að fslending-
ar mættu ekki taka það óstinnt
upp, þó að Fischer hefði sett
Belgrad efst á óskalista sinn. Það
væri ekki bara vegma þess, að
Belgrad hefði boðið hæstu verð-
laumim, heldur vegna þess að
Fischer hefði teflt þar oft og
jafnan kunnað vel við sig og ver-
ið vel tekið. Þá bættist það við,
sem sízt mætti gera of lítið úr
og mjög mtargir tækju tillit til
aðrir en Fischer, en það væri,
hve Júgóslavar hefðu gert mikið
fyrir skáklistina. Það væri viður-
kemnt, að þar stæðu fáar þjóðir
ef nokkrar þeim á sporði og því
væri það álit margra, að Júgó-
slavía verðsikuldaði það öðrum
löndum fremur að fá að halda
einvígið um heimsmeistaratitilimn
í skák.
Edmondson kvaðst rwyndu
dveljast í Moskvu tvo daga að lík-
indum. Þar mymdi hamn m. a.
Framhald af bls. 15
kostnaður við nauðsynlegustu
endurbætur frystihúsanna geti
numið allt að 2000 miiljónum
króna. Frysitihúsin eru 98 að
tölu. 1 umræðum, sem fram fóru
á Alþingi fyrir fáum dögum, var
talið, að kostnaður við hvert hús
yrði að meðaltali um 20 millj-
ónir króna. Auðvitað eru húsin
misjöfn og kositnaður ekki jafn-
mikiil við hvert þeirra. Margir
hafa ætlað, að sumar fiskvinnslu
stöðvarnar væru mjög fullkomn-
ar, og þyrfti því ekki endurbóta
við. En Bandaríkin gera auknar
hreinlætiskröfur um alla með
ferð matvæla. Er búizt við, að
ný löggjöf verði sett um þessi
efni og gan.gi í gildi að tveimur
árum liðnum. Það verður því að
hafa hraðann á við endurbætur
frystihúsanna tiil þess að hægt
verði að selja fisk á Bandaríkja-
markað eftir að lögin eru komin
til framkvæmda.
Sjávarútvegsmálaráðherra hef-
ur upplýst, að enn sé ekki lok-
ið fullnaðaráætluinum um kostn-
að við endurbætur á frystihúsun-
um og ekki sé vitað með
hvaða hætti fjár verði aflað til
endurbótanna. Stjórnvöld mega
ekki liggja á liði sínu í þessu
máli. Endurbætur á hraðfrysti-
húsunuim er, eins og nú horfir,
eitt mesta hagsmunamál Islend-
inga. Fé verður að útvega sem
allra fyrst til þess að nauðsyn-
legar endurbætur á frystihúsun-
u.m geti byrjað strax. Innlent
fjármagn er alltaf of lítið til þess
þjóðasambandsins ætti að byrja
fyrir 1. júlí. Það lægi fyrir, að
báðir keppendurnir vildu láta
einvígið byrja eins seint og leyfi-
legt væri og því væri það ljóst,
að einvigið myndi ekki hefjast.
fyrr en síðast í júnii.
Eins og að fraiman greinir fer
Edmondson í dag héðan áleiðis
tii Moslkvu. Fischer hyggst hins
vegar dveljast hér áfraim í
nókkra daga. í gær fór hann m.
a. með þeim Friðrik Ólafssyni og
Guðmundi G. Þórarinssyni aust-
ur til Hveragerðis til þess að sjá
hveri, en þau náttúrufyrirbæri
hafði Fischer aldrei séð áður.
- ÚtköLI
Framliald af bls. 28
eld í húsi við Smyrilsveg, en þar
hafði kviknað í gluggatjöldum út
frá kerti. Þremur mínútum síð-
ar var tilkynnt um eld í húsi
innarlega við Suðurlandsbraut.
Þar var talsverður eldur í bíl-
skúr, sem var samtengdur íbúð-
arhúsnæði, en eldurinn var slökkt
ur áður en hann náði í húsið. Og
að öllu verði fullnægt, sem æski-
legt er að gera. Nú hefur það
verið boðað, að innlent fé verði
notað til endurbóta á Keflavíkur-
flugvelli. Sú framkvæmd þolir
enga bið og er bráðnauðsynleg.
Á sl. vetri var talið öruggt,
að Bandarikjamenn myndu
leggja fram fé til Keflavíkur-
flugvallar. Það er mjög slæmt
að málin hafa tekið aðra stefnu
og stór hluti af því takmarkaða
fjármagni, sem þjóðin hefur til
umráða verður að fara til fram-
kvæmda á flugvellinum. Endur-
bætur á hraðfrystihúsunum eru
eins og nú horfir eitt mesta
hagsmunamái, sem vinna ber að.
FISKUR I ÓMENGUHUM SJÓ
Stærstu fiskmarkaðir þjóðar-
inmar virðast vera i mikilli
hsettu. Það er enn meiri nauð-
syn nú en nokkru sinni fyrr að
tryggja markaðina vestan hafs,
Við útfærslu landhelginnar og
aukinn fiskiskipaflota standa
vonir tiil, að þjóðin hafi stór-
aukið fiskmagn til ráðstöfunar
á næstu árum. Bandarikjamark-
aðurinn er mjög mikilsverður.
Allt er í óvissu með samninga
við Efnahagsbandalagið. Ekki er
vitað, hvernig viðskipti ganga
við Breta og Vestur-Þjóðverja
eftir útfærslu landhelgiinnar, þótt
allir voni að gagnkvæm við-
skipti og vinátta haldist. Á veg-
um Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna eru 67 frysitihús. SH
flutti út hraðfrystan fisk fyrir
4.706 milljónir króna árið 1971.
Samband íslenzkra samvinnu-
félaga annast sölu fyrir 30 frysti-
- SALT
Framhald af bls. 1
að bráðabirgðajsaimkomulagi um
takmörkun á árásarkjarnorku-
vopnum.
Fréttaritarar og stjórnmála-
sérfræðingar í Vínarborg segja
næsta óvenjulegt hversu fullt
bjartsýni og eindrægni orða/-
lag tilkynningarinnar sé og ætti
það að gefa vísbendingu um að
vel hafi miðað.
— Biharimenn
Framhald af bis. 1
grennis borgarhlutans. Er frétta-
mönnum bannaður aðgangur að
svæðinu, og fá þeir ekki að fylgj
ast með aðgerðum þar. Etnnig
hefur Alþjóða nauða krossinum
verið bannað að flytja matvæli
og lyf til Mirpur.
Talsmaður stjórnarinnar í
Dacca segir, að um 30 þúsund
Biharimenn verði fluttir frá
Mírpur til fangabúða um 20 km
frá borginni meðan leitað verð-
ur að vopmim í hverfinu. Að leit
lokinni verður íbúunum heimllt
að snúa aftur heim till sín, en
leitin getur tekið nokkrar vikur.
41-L.s búa um 250 þúsund Bíhari-
menn í Mirpur og einnig er talið
að þar leynist nokkrir pakist-
anskir hermenn, er þar leituðu
skjóls, þegar styrjöld Austur- og
Vestur-Pakistana lauk 16. desem-
ber. Segir talsmaður yfirvalda t
Dacca að hermennirnir hafi bú-
ið um sig í skotbýrgjum í Mir-
pur, og að þeir hafi vistir til
þriggja mánaða.
Fréttamenn, sem leituðu upp-
lýsinga um brottflutningana frá
Mirpur, fengu þau svör, að þeir
væru nauðsynlegir vegna mann-
fallsins í sveitum Bangladesh í
borgarhverfinu. „Þeir verða að
fara,“ sagði talsmaður stjómar-
innar. „Þeir verða að hlýða
landslögum. Við munum sjá
þeim fyrir nægum mat og
tryggja öryggi þeirra,“ sagði
hann og bætti því við, að leitað
yrði á heimilum allra Bíharí-
manna í Mirpur. Sagði talsmað-
urinn að eingöngu kariar yrðu
fluttir á brott frá borgarhverf-
inu, en einn af fulltrúum Rauða
krossins hefur haldið þvi fram,
að heilu fjölskyjdurnar hafi
verið fluttar til fangabúðanna.
Talsmaður stjórnarinnar í
Dacca hélt því fram, að Biharí-
menn hefðu fellt alls 350 Beng-
ali í Mirpur, en fréttamenn hafa
ekki fengið þessa tölu staðfesta.
Hins vegar segja þeir að 46 Bí-
barímenn hafi fallið í átökunum.
hús. Útflutningsverðmæti StS
frá þeim húsum var 1623 millj-
ónir króna á sl. ári. Auk þess
seldi Sjöstjarnan hf. í Keflavik
nokkurt magn af frystum
fiski á sl. ári. Árið 1970 fóru
77,9% af frystum flökum og
blokkum á Bandarikjamarkað,
18,6% til Sovétríkjanna og nokk-
uð til Bretlands og Tékkósló-
vakíu.
Það eru mikil verðmæti 9em
frá frystiihúsunum fara. í»-
lenzki fiskurinn er talinn vera sá
bezti, sem á markaðinn kemur,
Er það meðal annars af því, að
íslenzki fiskurinn er veiddur í
hreinum og ómenguðum sjó.
Meðfeið og verkun á fiskinum
hefur til síðustu tima verið
talinn í samræmi við fylistu kröf-
ur neytendanna í markaðslönd-
unum. Þegar kaupendur gera
auknar kröfur um hreinlæti og
meðferð vörunnar, verður ekki
hjá þvi komizt að uppfylla þær.
Það kostar fjármagn og það
kostar fyrirhöfn. Það sem nú er
að ske í frystiiðnaðinum minnir
vissulega á, hversu nauðsynlegt
það er að búið verði þannig að
atvjnnufyrirtækjunum, að þau
getí árlega lagt nokkurt fé til
hliðar í endurnýjunar- og ný-
byggingasjóð.
Umfangsmikill rekstur krefst
jafnan margvíslegra og kostnað-
arsamra tækja. Endurnýjun og
endurbætur á húsum og slíkum
tækjum er ávallt mjög dýr. Þess
vegna þarf atvinnureksturinn að
safna sjóðum til þess að geta
byggt sig upp með eðliiegum
hætti.
Ingólfur A. Þorkelsson:
Frumhlaup ritstjórans
loks var kl. 18.14 tilkynnt um eld
andspænis fjölbýlishúsi við
ræða um byrjunardag einvígis-1 Kleppsveg, en þar logaði í sinu
inis, sem samfkvaemt reglum Al-1 og rusli.
— Frystihúsin