Morgunblaðið - 05.02.1972, Page 19

Morgunblaðið - 05.02.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBROAR 1972 19 orðskrúði þess, sem tamið hef- ur sér að vera sléttmáll og sam- mála í hverju máli. Halldór M. Halldórsson var heiLsteyptur persónuleiki, sönn ímynd þeirrar hörku, sem svo víða finnst á hinum vestfirzka kvisti. Hann háði lifsbaráttu sína af dugnaði, kjarki og skap- festu og lét aldrei bilbug á sér finna á meðan heilsa og kraftar leyfðu. En hitt fór ekki fram hjá þeim, sem þekkstu hann, að hið innra sló viðkvæmt hjarta, þar sem samúð og skilningur í garð þeirra, sem minnst mega sín áttu djúpar rætur. Halldór kvæntist 21. septem- ber 1924, Ingifojörgu Björnsdótt- ur frá Eyri í Kollafirði, glæsi- legri og mikilhæfri mannkosta konu. Ingibjörg lézt 4. febrúar 1968, 71 árs að aldri. Þau hjón eignuðust fimm börn. Eitt þeirra dó við fæðingu, en hin fjögur eru öil á lífi. Þau eru: Ólafur, bifreiðarstjóri á Isafirði, kvæntur Ágústu Magn- úsdóttur frá Bolungarvik og eiga þau fjögur böm, sem eru: Birkir Méir, sjómaður á Siglufirði, Hall- dór Magnús, starfandi hjá kaup- fél. Isfirðinga, Sigríður og Ingi- björg. Halldór, bifvélavirki á Isa- firði, kvæntur Láru Einarsdótt- ur frá Kópaskeri og eiga þau fjögur börn, Ingibjörgu, mennta- skólanema, Sigrúnu, Mörtu og Einar. Guðrún, búsett í Reykja- vík, gift Jóhanni Þórðarsyni, lög- fræðingi frá Laugalandi, og eiga þau tvö böm, Ingibjörgu og Þórð. Þórhildur, búsett á ísafirði og rekur þar hárgreiðslustofu. Eftir að Ingibjörg kona hans lézt, hefur Þórhildur dóttir hans haldið heimili með föður sínum og sýnt honum einstaka um- hyggju og ástúð, sem hann mat að verðleikum. Það sýnir bezt tryggð og um- hyggju Halldórs og Ingibjargar konu hans að þau höfðu for- eldra hans hjá sér á meðan þau lifðu bæði. Móðir hanis varð fjör- gömul, en aldrei hvarflaði að þeirn að skilja hana við sig. Halldór og Ingibjörg bjuggu í Jörðin Úlfsstaðir í Skagafirði er til sölu Vélar og bústofn geta fylgt. Semja ber við undirritaðan. SIGURÐUR JÓHANNSSON. Ulfsstöðum. JÖRÐ Hefi kaupanda að góðri jörð. Ekkert skilyrði, að jörðin sé vel eða mikið hýst, en æskilegt að hún sé landmikil. Um góða útborgun getur verið að ræða. INGI INGIMUNDARSON, HRL., Lögfræðiskrifstofa Klapparstíg 26, Reykjavík Sími 24753 — Heimasími 66326. HINNINGABKOBT FLUG- BJÖBGUNABSVEITABINNAB fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjóifssonar, Minningarbúðin Laugavegi 56, Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060, Sigurði Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, Stefáni Bjarnasyni, sími 37392. Árnesingamóf Ámesingamótið 1972 verður haldið á Hótel Borg laugardags- kvöld 12. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Dagskrá: 1 Mótið sett. Hákon Sigurgrímsson form. Árnesingafélagsins. 2. Minni Árnesþings: Jóhann S, Hannesson fyrrv. skólameistari. 3 Einsöngur: Guðrún Á. Ssmonar syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 4. Gamanþáttur. 5. Dans: Hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansinum. Heiðursgestir mótsins verða Sr. Sigurður Pálsson vígslubiskup á Selfossi og kona hans Stefanía Gissurardóttir. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun, sunnudag 6. febrúar kl 4—7 síðdegis í suðurdyrum Hótel Borgar, og verða þá borð tekin frá gegn framvisun aðgöngumiða. Að mótinu standa Árnesingafélagið í Reykjavík, Eyrbekkinga- félagið dg Stokkseyringafélagið. Allir Árnesingar austan og vestan heiðar og gestir þeirr^ eru velkomnir. Undirbúningsnefndiri. sama húsi frá þvl upp úr 1930 að Tangagötu 4 og umgengni öU í þessu hús'i sýndi bezt snyrti- mennsku og fegurðarsmekk þessa ágæta fólks. Nú er þessi gamli samstarfs- maður og vinur horfinn af sjón- arsviðinu. Mér finnst tengslin við hann síðustu árin' hafa verið alltof lítil og vera mér einum að kenna, en ég hugga mig við að vinarþel mitt tii hans er það sama og þegar bezt var. Ég er honum þakklátur fyrir áratuga samfylgd, samstarf, vináttu og skilning. Börnum hans, tengdabörnum, bamabömum, öldruðum bróður og öðrum vandamönnum sendi ég hjartanlegar samúðarkveðjur. Ég bið hinum látna vini bless- unar Guðs í landi fegurðar og nýs lífs. MaUhías Bjarnason. Kiénxiaraskölinn sýnir •0FV3DR3D" eftir W. Shakespeare i Jýdingu Hel&i Hálfdánarsonar; leikstjóri Binar Porber^sson Féla&heimilid á Seltjamarnesi mánudaMskvöldid, 7. feb. kl.9 -. Midapantanir oö ujplýsin§ar í síma: 33236,22676. Búnaður: Fullkomin ferskvatnskæling með dælum og kæli, olíustýrður skipti- og niðurfærslugír, ni0uriærsla 3:1, 24 volta rafræsibúnaður (alternator 850 w), Twin Disc aflúrtak að framan, loftinntaks hljóð- deyfir og hreinsari, smurkælir fyrir vél, smurkælir fyrir gír, brennslu- olíu- og smursíur og auka bræðrasía, fyrir brennsluolíu, smurþrýsti- mælir, vatnshitamælir, rafknúinn snúningshraðamælir, ampermælir, lensidæla með kúplingu. brennslu-olíufæðidæla, pönnutæmidæla, 24” sveigjanlegur útblásturí5barki, hljóðkútur, Morse stjórntæki með 18 feta köplum, viðvörunarkerfi fyrir of lágan smurþrýsting og of háan vatnshita, botnloki, síðuúthlaup, allur fittings og öll rör til niðursetn- ingar, o. fl. Skrúfubúnaður: 6 feta skrúfuás 2■%”, 3 feta stefnisrör, 3 blaða skrúfa 32” í þvermál. TIL AFGREIÐSI.U STRAX ÚR VÖRUGEYMSLIJ OKKAR ÝMSAR STÆRÐIR AÐAL- OG IIJÁLPARVÉLA í STÆRÐUNUM 6V2 — 102 HESTAFLA. Vélasalan hl. Garðastræti 6. símar 15401, 16341. Gerð HRWS6MGR3 6 strokka með forþjöppu, 102 hestöfl við 2000 snún./mín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.