Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 21 félK í fréttum HJARTASORGIR BERNADETTU Eftirfarandi „bréf og svar“ birtist í „hjartasorga“-dálki brezika blaðsins Daily Telegraph á dögunum. Hér á eftir fer bréfið og svar sérfræðingsins og sést að brezki húmorinn lætur ekki að sér hæða. „Kæra Clare Howitzer. Ég er 24 ára gömul, ógift, að- laðandi og starfa sem þingmað- ur og sömuleiðis iðka ég póli- tisk áróðursstörf í tómstund- um. Upp á siðkastið hef ég orð- ið mjög hrifin af miðaldra manni, kvæntum, sem er innan- ríkisráðherra að atvinnu. Hann hefur eitthvað svoleiðis við sig, að ég er alveg heilluð af honum og stundum á ég erfitt með að stilla mig um að snerta hann. Fólk, sem ég vinn með er farið að veita þessu eftirtekt og hafa orð á þessu og ég er að bræða með mér, hvað ég á að gera eða hvort ég á að gera „Suimir menn halda sér vel alila ævi, en Gvendur telur vænleg- ast að geymast í spiriltus!" Bernadetta Devlin. eitthvað. (Bernadette D. Lon- don.) Og Clare frænka svarar: Ást- in getur tekið á sig hinar annar- „Ég finn neý'kjiarlykt. Er það af matmuim þínum eða er eiítotihvað að brenna í nágrenninu ?“ legustu myndir, Bernadette, eins ag margar stúltour hafa rek ið sig á fyrr ag siðar. Hún get- ur birzt i blíðu og ástúð, og einn ig ag ektoi síður í trylltum æð- isköstuim, stundum liítoaimliegu ofbeldi. Stundum gerir stúlkan sér ekki grein fyrir af hverju þessar tilfinningar eru vaktar. Ég veit að svar mitt mun særa yður, vinan min, en ráð mitt er að þér sættið yður við orðinn hlut. Bezta ráðið að sjá - þenman mið- aldra, kvænta mann sem allra minnst. Hefur yður ekki dott- ið í hug að reyna að skipta um vinnu, fá starf eins f jarri þing- húsinu og mögulegt er. Það verður erfitt i fyrstu. En með nýjum áhugamálum og með þeim tækifærum, sem þar með bjóðast til að hitta nýja vini, eignast nýja kunningja, er ég þess fullviss, að tíminn, sá mikli tregagræðir mun lækna sárin og þér munuð geta horft um öxl og minnzt með ánægju þessa atburðar í lífi yðar sem ærslafulls bernskubreks." * Paul Getty. GETTY I FLUGFERD Paul Getty, einn mestur auð- jöfur heims og nú 79 ára að aldri ætlar nú að fara í flug- ferð í fyrsta skipti siðan árið 1942. Þá var hann á flugi yfir Bandarítojiunum og hreppti hið versta veður ag síðan hefur hann verið haldinn óslöktovandi filug hræðslu. Nú hefur forstjóri einn frá Panama talið milljóna- mæringin á að verða sér "sam- fierða í fluigferð með jumbo frá London til Los Angeles. Ég segi stórtíðindi — ég var kosin formaður Húsmæðra- samtakanna. Lœknlshjön með 2 böm óska eftír að taka á leigu 4ra—S herbergia íbúð í Garðahreppi eða Hafharfirði. helzt frá og með 1, marz,, Tilboð merkt: „Húsnaeðislaus — 659“ óskast send tit blaðsirts fyrir 10. febrúar. Iðnaðarhúsnœði 150—175 ferm. húsnæði óskast fyrir hávaðaiausart iðnað, gjarnan nélægt miðbænum, Tílboð óskast send afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „1231 — BSS '1, Rennismiðir Renni'smíð vantar til starfa. Ibúð fyrir hendi VÉLSMIÐJA KRiSTJÁNS RÖGNVALDSSOIMAK Simi 93-8191, Stykkishólmi, Málverkauppboð 50 oiíumáiverk og vatnslitamyndir í súinasal Hótel Sögx: Sýning mánudag kl. 2—6 og þriðjudag kl. 10—4. SALA 8. FEBRÚAR KL. 5 E.H. LISTMUNAUPPBOÐ SIGURÐAR BENEOIKTSSONAR HF, Hafnarstræti 11 — Simt 13715.; Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsing- ar fyrir eftirtöldum gjöldum. Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmt- unum, gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir nóvember og desember 1971, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöld- um, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn- um ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 3. febrúar 1972. IITAVER UTflVER Ævintýraland I veggfóöri Veggfóður á fveimur hœðum — Okkar glœsilegasta litaúrval — Afsláttur-Litaverskjörverð Liffl viö í UTAVERI UTAVtR ÞAÐ BORCAR SIG ÁVALLT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.