Morgunblaðið - 05.02.1972, Side 22
* 22
MOR/GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972
GAMLA BIO
Síml 11475
Gleðihús í London
MGMpresenísACarlo Ponti Produciion Etamng
David Hemmings
Joanna Pettet
co-siarnngGeorge Sanders
Dany Robin
Fjörug og fyndin, ný,
ensk gamanmynd í litum.
ÍSLEIMZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Víðfræg, ný, bandarísk kvikmynd
í fitum og Panavision, afar spenn-
andi og viðburðarík. — Myndin
hefur að undanförnu verið sýnd
víðs vegar um Evrópu, við gífur-
lega aðsókn.
Leikstjórr Ralph Nelson.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15.
RUGLVSinCflR
^^•22480
TÓNABÍÓ
Sáni 31182.
TÓLF STÓLAR
“UPROARIOUS FUN!
ANY TRUE FAN
OF COMEDY
HAS TO SEEIT.”
—ABC-TV
"The
TujelveChoirf"
Mjög fjörug, vel gerð og leikin,
ný, amerísk gamanmynd af aílra
snjöllustu gerð. Myndin er I lit-
um.
fSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Mel Brooks.
Aðalhlutverk: Ron Moody,
Frank Langella. Mel Brooks.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sexföld Oscars-verðlaun.
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg ný amerísk verð-
launamynd í Technicolor og
Cinema Scope. Leikstjóri Carol
Reed. Handrit: Vernon Harris
eftir Oliver Tvist. Mynd þessi
hlaut sex Oscars-verðlaun. Bezta
mynd ársins, bezta leikstjórn,
bezta leikdanslist, bezta leik-
sviðsuppsetning, bezta útsetn-
ing tónlistar, bezta hljóðupptaka.
I aðafhlutverkum eru úrvalsleik-
arar: Ron Moody, Oliver Reed,
Harry Secombe, Mark Lester,
Shani Wallis. Mynd, sem hrífur
unga og aldna.
Sýnd kl. 5 og 9.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hljómsveit ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR.
Aðgöngumiðasaía frá kl. 5. — Sími 12826.
em
STQRMAR
Gömlu- og nýju-
dansarnir frá 9-2
Grettir stjórnar.
TEMPLARAHOLLIN
HOFFMAN
AN f.M.I. fHfSlNl ATION from
AMOCIATCD BRITISH fHODUCTIONS rt BfN ARBEIO BBOOUrtlOM
PETER SELLERS
Afar skemimtileg brezk mynd,
tekin í litum. Aðalhlutverk:
Peter Sellers, Sinead Cusack.
Leikstjóri: Alvin Rakoff.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Höfuðsmaðurinn
frá Köpenitk
sýning i kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning sunnudag kl. 20
sýning miðvikudag kJ. 20.
OTHELLO
eftir W. Shakespeare.
Þýðandi: Helgi Hálfdanarson.
Leikstjóri: John Fernald.
Leikmynd og búningar:
Lárus Ingólfsson.
Frumsýning föstudag 11. febrúar
kl. 20.
Önnur sýning sunrvudag 13.
febrúar kJ. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir þriðjudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
leikfélág:
YKIAVIKUK'
SKUGGA-SVEINN í dag kl. 16,
uppselt, kl. 20.30, uppselt.
SPANSKFLUGAN sunnud kl. 15,
uppselt.
HITABYLGJA sunnud. kl. 20 30,
uppselt.
SKUGGA-SVEINN þriðjudag kl.
20.30, uppselt.
HJÁLP miðvikudag kl. 20.30.
KRISTNIHALD fimmtudag.
SKUGGA-SVEINN föstudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
ÍSLENZKUR TEXTI
KOFI
TÓMASAR
FR/ENDA
(Unc'e Tom's Cabin)
Herbert Lom, O. W. Fischer.
Hrífandi stórmynd i litum byggð
á hinni þekktu skáldsögu eftir
Harriet Beecher Stowe.
Nú er síðasta tækiifærið að sjá
þessa stórkostlegu kvikmynd,
því hún verður send utan eftir
nokkra daga.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Gríma - Leikfruman
Sandkassinn
eftir Kent Andersson.
Sýning sunnudagskvöld kl. 21,
roánudagskvöld kl. 21.
Síðustu sýningar.
Miðasala í Lindarbæ opin dag-
lega frá kl. 5 á laugardögum 6g
sunnudögum frá kl. 2. Simi 21971
I TJARNARBÚÐ
i íepomi leíka fra las 9 "■ S2m
Simi 11544.
ISLENZKIR TEXTAR
APAPLÁNETAN
c'harLton hEsroN
m an ARTHUR ?. JACOBS produclion
dLanet
°^ades
CO StABBmC
RODCY McDOWALL- MAURICE EVANS
KIM HUNTER JAMES WHRMORE
Víðfræg stórmynd i litum og
Panavision, gerð eftir samnefndri
skáldsögu Pierre Boulle. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd við metaðsókn og fengið
frábæra dóma gagnrýnenda.
Leikstjóri F. J. Schaffner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
KYNSLÓÐABILIÐ
Takina otf
6. og síðasta
sýningarvika.
ISLENZKUR TEXTI.
★ ★★★ „Taking off" er hiklaust
í hópi beztu mynda, sem undir-
ritaður hefur séð. Kímnigáfa For-
mans er ósvikin og aðferðir hans
slíkar, að maður efast um að
hægt sé að gera betur.
— G.G. Vísir 22/12 71.
★★★★ Þetta er tvímælalaust
bezta skemmtimynd ársins. Sér-
lega vönduð mynd að allri ytri
gerð. — B.V.S. Mbl.
★★★★ Frábærlega gerð að öllu
leyti. Forman er vafalaust einn
snjallasti leikstjóri okkar tíma.
— S.V. Mbl.
★ ★★★ „Taking off" er bezta
mynd Formarvs til þessa. Hann
hefur kvikmyndamálið full'kom-
lega á valdi sínu. — S.S.P. Mbl.
Kynslóðabilið er mjög létt og
gamansöm mynd í megin drátt-
um. Forman kaus almenna borg-
ara, heldur en atvinnuleikara i
þessa mynd, og hefur það tekizt
vel. —■ S.J. Tíminn 14/1.
Enn einu sinni hefur Forman
sannað þessa snilligáfu sina og
það í framandi landi með þessari
bráðskemmtilegu mynd.
— Þ.S. Þjóðv. 10/10 71.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 15 ára.
DflGIEGn