Morgunblaðið - 05.02.1972, Síða 28
Anægjan fvlgir úrvalsferðum
oipöivuiMíiMI)'
JLAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972
onciEcn
Mikill pillu-
stuldur í
Kópavogi
Aðfararnótt mánmdagsins var
brotizt inn i Kópavogsapótek og
stolið þaðan miklu magni af
töflum, svo sem valínm, dobicin
©g fleiri og peningum að upp-
hæð á annan tug þúsunda. Þjóf-
arnir brutu upp hurð og létu
greipar sópa um lyfjaskápa og
að sögn lögreglunnar í Kópavogi
virðist svo sem ekki hafi verið
viðvaningar að verki, því að að-
eins var hreyft við ákveðuum
tegundum iyfja.
Pillurnar, sem stojið var,
skipta þúsundum. Þær vqru í 10
til 20 glösum og innihélt hvert
glas frá 30 og upp i 100 töfjur.
Enin hefur ekki náðst í innibrots-
þjófana, en máiið er í rannsókn
hjá rannsóknariögreglunni í
Kópavogi.
Norðurlönd viður-
kenna Bangladesh
MORGUNBLAÐINU barst í gær
fréttatilkynning frá utanríkisráðu
neytinu um viðurkenningu
Bangladesh. Fer hún hér á eftir:
„í gær, 3. febrúar 1972, tii
kynntu Norðurlöndin fimm ríkis-
stjórn Pakistans að þau myndu
í dag viðurkenna Bangladesh-rílk-
ið. Af fslands hálfu hefur Einar
Ágústsson, utanríkisráðherra, í
dag tiikynnt Abdul Samad As’ad,
utanríkisráðherra Bangladesh,
viðuríkenningu íslands með sím-
skeyti. Óiafur Jóhannesson, for-
saetisráðherra, hefur i tilefni af
Fjögur
bruna-
útköll
— lítill eldur
SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavik
var kaiiað út fjórum sinnum í
gær, en yfírleitt var um iítinn
eld að ræða. Kiukkan átta min-
útur yfir eitt var tilkynnt um
mikinn reyk í húsi við Norður-
stíg, en er fil kom, reyndist hann
stafa af vanstillingu olíuofns.
Klukkan 16.50 var tiikynnt um
Framhald á bls. 17
stofnun Bangladesh-ríkis, sent
Mujibur Rahman, forBiætisráð-
herra, heillaóskir til handa þjóð
hans.“
Skilyrði hér ákjósan-
leg fyrir einvígið ,
— sagði Edmondson á fundi
með fréttamönnum í gær
— MÖGULEIKAR íslands sem
keppnisstaður í heimsmeistara-
einvíginu i skák hafa ekki minnk
að eftir komu okkar Fischers
hingað. Við höfum kynnt okkur
aðstæður hér í Reykjavík í dag
og það er álit okkar, að hér séu
öll þau skilyrði fyrir hendi, sem
þarf til þess, að heimsmeistara-
einvígið megi fara fram hér, En
af okkar hálfu hefur engin
ákvörðttn verið tekin enn og að
því leyti get ég ekki sagt neitt
ákveðið um ísland sem vettvang
einvígisins. Ég held á morgun til
Sovétríkjanna til viðræðna við
skáksambandið þar. Belgrad er
ennþá óskastaður Fischers fyrir
heimsmeistaraeinvígið, en sökum
Akureyri:
Sex ára drengur
féll í sjóinn
-einskær tilviljun að hann bjargaðist
Akureyri, 4. febrúar.
SEX ára drengur, Steinþór Birg-
Isson, Hafnarstræti 20, féll út af
nyrðri Höepfners-bryggjunni kl.
13.55 í dag, en var bjargað skjót-
Iega og varð ekki meint af.
Steinþór litli var að leik á
hryggjunni, ásamt tveimur yngri
bræðirum sínum, þegar hann datt
í sjóinn. Enginn fullorðinn var
nærstaddur, eða átti leið um, þeg
ar óhappið varð, og litlu dreng-
j'nnir, bræður hans, urðu mátt-
vana af hræðslu og gátu því ekk-
ert gert.
í>á varð það af hreinni tilvilj-
un, að fjögurra ára sonur- Brodda
Björnssonar lögregluþjóns, Hafn-
asrwtræti 18 B, Björn að nafnd,
ieit út um glugga heima hjá sér.
Sá hann þá, að einhver buslaði
í sjónum sunnan við bryggjuna,
og káliaði strax til pabba sins,
að einhver hefði dottið í sjóinn.
Broddi hljóp umisvifalaust norð-
ur að bryggjunni, staikk sér þar
í sjóinn og náði taki á drerngn-
um. Steinþór litii var klæddur í
skinnstakk, sesn fylltist af lofti,
svo að hann hélzt á floti, en var
hættur að busJa, þegar Broddi
náði honum. Broddi synti síðan
með drenginn í land.
Steinþór fór nú að gráta og við
það gekik nokkur sjór upp úr
honum, og hresistist hann svo
fljótt, að hanm tók á rás heim til
sín og mun ©kki hafa OTðið neitt
mieint aí þessu volki. — Sverrir.
þess að hann ræður því máli
ekki einn, má alls ekki gera of
litið úr mögiileiknm tslands.
Þetta kom m. a. fram í því, sem
Edmond Edmondson, fram-
kvæmdastjóri bandaríska skák-
sambandsins sagði á blaðamanna
ftindi á Hótel Loftleiðum í gær.
Bobby Fischer var þar hins veg-
ar ekki viðstaddur, en ákveðið
hefur verið, að hann haldi fund
með fréttamönnum síðdegis í
dag. ___
í gærdag sikoðuðu þeiæ Fischer,
Edmondson og Guðmundur G.
Þórarinsson, forseti Slkáksam-
bands íslands, í sameiningu Laug
ardaishöllina, Þjóðleikhúsið og
Háskólabíó. Taldi Edmondson, að
bæði Þjóðleikhúsið og Háskóla-
bíó kynnu að reynast of iítil, ef
veruleg aðsókn yrði að einvíginu,
einis og sér hefði verið sagt, að
telja mætti víst af háifu fsiend-
inga auk þeirra mörgu útlend-
inga, sem gera mætti ráð fyrir,
að kæmu hingað til þess að fylgj
a;st með heimsmeistaraeinvíginu.
Lau gairdaJshöllin væri hins
vegar örugglega nógu rúm og
þar væru aðrar aðstæður mjög
góðar. Þá hefðu þeir Fischer enn-
fremur skoðað nokikur hótei í
Reykjavík, sem þeim hafði lit-
izt mjög vel á. Kvaðst Edmond-
Framhald á bls. 17
Vorleikir
um vetur
Þó að bændur og búalið geti
ekki farið að beita kúnum
fyrr en dagatalið segir til um,
þó að vel viðri á miðjum
vetri, þá geta börnin brugðið á
leik eftir því hvernig viðrar.
Nóg eru leiktækin á tækninn-
ar öld og ekki fara börnin var
hluta af því eins og sést á
meðfylgjandi mynd. — Ljós-
mynd Mbl.: Sv. Þorm.
Loðnan:
V eiðisvæðið
við Reykjanes
— misjafn afli bátanna
LOÐNUBÁTARNIR voru að
veiðum í gær við Reykjanes,
bæði sunnan og norðian við það,
en þar var frekar lítil loðna og
strjáJ, þannig að afli var mjög
misjafn. Um 30 bátar voru á mið
unum og köstuðu mikið í gær.
Eldsvoði í
N eskaupstað
Nes íaiupstað, 4. flebrúar.
ÞAÐ roun hafa verið um ki.
13.30 í dag, sem siökkviiiðið var
kallaM að Hiíðargötu 8, en þar
er steinsteypt, einnar hæðar íbúð
arhús. Þegar sJökkvMiðið kom
á staðinn virtist vera töluverður
eldiur í einu herbergi hússins, en
mikinn reyk lagði um alJt húsið.
Eldurinn var fljótlega sllökktur
og virtist hann ekki hafa náð að
breiðast meira út uun húsið.
M.iög miklar sikemmdir urðu
á öllu húsinu af vöJdutn reyks-
ins og hitans, bæði á innan-
stokksmunuim og aJJrd innrétt-
ingn. Eldiurinn virðist h®fa kom-
ið upp í fataskáp í herberginu
og eyðilagðist að sjáltfsögðu allt
þar inni, en húsið er þannig
útMtandi, að aiveg er útilokað að
hægt verði að gera það íbúðar-
hæft nema með mi'kiJili viðgerð
og endiurbygginigu. Ókunnugt er
um elds'upptök að öðriu leyti.
Þarna var tvennt í heimili,
Ármann Eiríksson og kona hans,
og voru þau bæði í næsta her-
bergi við það, sem eJdurinn
kom upp i. Fundiu þau ailt í einu
reyikjarlykt, en er að var gáð
var mdikiii eldur í herberginu oig
eklki viðidt að komast að til að
Slökkva hann. — Ásgeir.
Veiðiveður var sæmilegt, NA-
kaJdi.
Grandairadíó hafði fengið til-
kyrmingar frá nokkrum bátum
um að þeir myindu komswdhn til
Reykjaivikur í gærkvöldi og voru
það þessÍT: Ásgieir, 200 lestir,
Þorsteinn, 150 lestir, Þórður
Jónasson, 180 lestir, Helga II,
190 liestir og Gísli Árni var með
á þriðja hundrað lesta. Tveir bát
ar höfðu tilkynnt komu sina til
Hatfnarfjarðar með afla, en ekki
var vitað hversu mikinn. Einnig
höfðu nokkir bátar landað í ver
stöðvum á Suðurmesjum, en
Grandaradíói var ókunnuigt um
afla þeirra.
Ranmsóknaskipið Ámi Friðiks-
son var í gærdag fyrir sunnan
land, við Dyrhólaey, á leið aust-
ur með lamdinu. „Við ætlum að
atfhuga, hvortf ekki sé gengin
meiri loðna í bugtirnar,“ sagði
Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræð
ingur, um borð í skipinu. „Það
höfðu fyrir nokkru síðan fundizt
göngur úti af Austfjörðum, en
við höfum enn ekki fundið þær
hérna. Þó má búast við því að
þær séu komnar upp að landinu
og að við finnum þær á næstu
dögum.“