Morgunblaðið - 11.03.1972, Side 1

Morgunblaðið - 11.03.1972, Side 1
32 SIÐUR OG LESBOK Þessi mynd var tekin úr brezkri herfiugvé! í gærdag af sovézka kafbátnum, sem er bilaður undan suðurodda Grænlands. Síðdegis í gær var viðgerð ekki lokið og fjöidi sovézkra skipa var umhverfis kaftbátinn og sést eitt þeirra á myndinni. Vilja innflutningsbann á íslenzkar vörur Hart lagt að samfoandi forezkra flutningaverkamanna London 10. marz — AP JACK Jones, framkvæmda- stjóri sambands brezkra flutningaverkamanna, sagði í viðtali í dag að mjög bart væri nú lagt að sambandinu að það beitti sér fyrir því að bann yrði sett á innflutning á íslenzkum vörum, ef Islend- ingar færðu út landhelgina. Jones sagði að ákvörðun Isiemd iniga um að færa lamdhelgina út ógnaði lífsaiflkoimiu fljölda vertka- manna innan sambandsins. Sam- bandið gaf út yfiriýsimgu, þar sem lýst var yfir stuðninigi við ákvörðun brezku stjórnarinnar um að visa máiinu til Alþjóða- dómstóisins í Haag og þar sagði m.a.: „ÚtfærsJa landhelgi Islend- inga myndi stofna hagsmunum brezka togaraiðnaðarins í mjög mikJa hættu og skapa atvinnu- leysi.“ Jones sagði að fiskiðnaðar- verkamenn innan sambandsins legðu mjög hart að leiðtogum þess að þeir hvettu aðra verka- menn til að samþykkja bann á inmflutnmgi frá Islandi, náist ekki samnkomulag milii Breta og fslendinga um lausn deilunnar. Jones sagðist vonast til að geta átt viðræður við leiðtoga is- lenzkra sjómanna og fiskiðnaðar- verkafólks um málið. Kína - USA: Samband um París Washington, 10. marz — AP TILKYNNT var í Hvíta bús- inu í Washington í kvöld, að stjórnirnar í Peking og Wash ington hefði orðið ásáttar um að láta sendiherra sína í París annast um framtíðar- sambönd stjórnanna. Munu sendiherramir halda uppi diplómatiskum viðræðum og fjalla um viðskiptamá) og gagnkvæmar heimsóknir milli landanna, sem talað var um í sameiginlegri yfirlýs- ingu þeirra Chou En-lais for- sætisráðherra og Nixons for- seta að loknum viðræðum þeirra í Kína. Ronald Ziegler, blaðaíulltrúi Nixons, skýrðá fréttamönn um frá þessari ákvörðun og sagði að semdiherra Bandarikjanna i Par- is, Arthur K. Watson hefði verið kallaður til Washingtoin í byrjun vikunnar, þar sem honum hefði verið skýrt frá þróun mála. Ziegler sagði að Watson myndi fljúga aftur til Parísar um helg- ina og filjótlega hefja viðræður við kinverska sendiherrann. Ziegler sagðd að þó að þetta sam- komulag hefði verið gert, „yrðu aðrar leiðir áfram opnar.“ Blaða- fulltrúinn vildi ekki skýra nánar hvað hann ætti við með þessu, en sagði að Nixon og Chou hefðu orðið sammála um að halda sam- bandi eftir ýmsum leiðum. Uppþot á Spáni Madrid, 10. marz — NTB EINN verkamaður var drepinn og tíu aðrir sænðust i átökum iöig reglu og verkamanma i stærðtu og nýtizkulegustu skipasmíðastöð Spánar í hafnarborginni Ferrol del Caudillo í dag. Óeirðir brut- ust út í borginni í gær vegna ó- ánægju verkamanna með launa- kjör. Af opinberri háifu hefur verið skýrt frá því, að ieggja varð 8 iögregllumenn og 10 vefka menn á sjúkrahús. Vil ja undanþágur innan íslenzku landhelginnar Chou til Hanoi Kom ekki á óvart Tillaga á Lögþingi Færeyja um samningaviðræður við íslenzk stjórnarvöld Wahington, 10. m.arz — AP TALSMAÐUR bandaríska utan- rikisráðnneytisins sagði í dag að ekv. fregnum, sem borizt hefðu, benti allt til ajt Chou En-lai for- sætisráðherra Kína hefði farið i heimsókn til Hanoi, eftir að heim sókn Nixons forseta iauk. Pregnir þessar herma að Chou hafi farið til Hanoi til að full- vissa ráðamenn þar um að Kín- vexjar muni halda áfram stuðn- imgi sínum við N-Vietnam. Einn iig er talið að st jórn N-Kóreu hafi verið skýrt frá viðræðunum við Nixon, en ekki er vitað hvort Cbou fór þangað sjálfur. Tailsmaðurinn laigði áherzlu á að heimsókn Chous kæmi ekki á óvart og ekkert væri óeðlilegt við hana. Hann sagði að Banda- rikjastjórn hefði einnig ráðigazt RÆNDU ÓVOPNABÍR Rodhester: Fjórir ówopnaðir menn stálu um 465.000 dolluruim i reiðu- íé úr birynvörðum vörubíl í bænum Rodhester í New York riki. I>eir stöðvuðu bíl sinn hjé vörubilnum, stukku upp í hann oig hrifsuðu áitta pen- iwgapioka. við sina bandamenn og skýrt þeim frá viðræðúm Nixons við kínverska leiðtoga. Þórshöfn, 10. rwarz. 1 Paturssyni þess efnis, að lög- Einkaskeyti til Morgu nbl aðsins. þingið kjósi f jóra þingmenn til LÖGÞING Færeyja hefnr baftlþess að semja ásamt landsstjórn- til meðferðar tiiiögu frá Erlendi I inni við íslenzku ríkisstjórnina Of mikið magn af DDT í tóbaki — segir sænskur læknir Stokkhólimi, 10. marz. NTB ALLS hafa 97% af þeim tóbaksvörum, sem finttar eru inn i Sviþjóð, að geyma allt of mikið magn af skordýra- eitrinu DDT. Rannsókn, sem stjórnað var af prófessor Svante Oden við Uppsalahá- skóla og skýrt var frá í gær, sýnir, að innihald DDT i tóbaksvörum frá sænskum verksmiðjum er frá 10 til 50 sinnum meira en hið leyfða bámark í matvæhim. Ástæðan fyrir þvi að svo mikið magn finnst af eifninu í tóbaki, er sú, að tóbaksrækt- endur araota geysiimikið af DDT til úðunar á tóbaksplöntumar til varnar gegn skordýrum. Rannsókn þesisi leiðir í ljós, að þeir, sem reykja, fá í sig langtum meira magn aí DDT en þeir, sem ekki reykja. Og hjá mæðrum með börn á brjósti hefur fundizt verulegt magn af DDT í móðurmjólk- inni. Sýndi rannsóknin, að það er um 40% meira af DDT i fitunni í móðurmjólkinni hjá þedm konum, sem reykja en þeim sem ekki reykja. Rann- sóknarefnið, sem prófessor Oden hafði á þessu sviði, var hins vegar of litið til þess, að hann vildi tilgreina neina ákveðna hundraðstölu sem hið venjulega hjá konum, er reykja. Ramnsóknin leiddi ennírem- ur í ijós, að DDT-innihaldið er mjög komið undir þvi, frá hvaða landi tóbakið kemur. DDT-magnið er Utið i töfoaki, sem flutt er inn til Svíþjóðar frá löndum i Austur-Evrópu, Ausiturlöndum nær og Frakk- landi, en magnið er aftur á mótl mjög mikið í tóbaki, sem flutt er inn frá Bandaríkjun- um. 1 Vestur-Þýzkalandi eiga að taka gúldi 1. janúar 1973 lög, sem setja hámark við DDT- innihaldi i tóbaki og i Svi- þjóð et nú unnið að því að fá tóbaksiðnaðinn í mörgum löndum til sameiginlegra að- gerða til þess að þvinga tóbaksframleiðendur til þess að draiga úr notkun eitraðra úðunariyf ja eins og DDT. nm nndanþáguákvæði handa fær eyskum sjómönnum innan is- lenzku landhelginnar eítir I. september nk. Fynstu umræðu um tillöguna er þegar lokið og votu alllr flokikarnár heinmi samþykkir. SaimbandsflokkuTÍmn gerði það þó að skilyrði, að viðræður yrðu fyrst tetonar upp, eftir að hin nýja landhelgi íslendimga hefði hlotið viðurkenminigu á alþjóða- vettvanigi. Tillagan hefur nú verið af- greidd tii nefndar til meðferðar þar, áður em endanileg afgreiðlsfla fer framn. Þá má þó gamiga út frá því sem gefnu, að tiliagam verði samþykkt. IRA gerir vopnahlé Belfast 10. marz AP. „PROVISIONALS“ armur írska lýðveldishersins IRA iýsti í dag yfir 3ja sólarhringa vopnahléi frá og með miðnætti sl. Talsmaður samtakanna tilkynnti blöðum um vopnahléð og sagði að til- gangur þess i'æri að gefa brezku stjórninni tækifæri til að leggja fram nýjar tillögur um stjórn,- málalega lausn deilunnar. Taismaður brezku stjórmarimm- ar sagði að brezka sitjórmin brygði ekki út af þeirri átovörð- un sinmá að semja ekki um vopma- hlé við ,,morðingja“. >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.