Morgunblaðið - 11.03.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.03.1972, Qupperneq 2
2 MOR.GU'MBLAÐæ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972 Síld úr Norður- sjó söltuð hér? SfLDARÚTVEGSNEFND hafði í fyrradag fund með stjórnum félag-a sildarsaltenda og útgerð- ar- og skipstjórnarmönnum, þar sem ræddlr voru möguleikar á því að salta síld af Norðursjávar- miðum hér heima komandi ver- tíð, en banni við síldveiðum í Norðursjó er lokið í júnímánuði. Hægt er að hafa ýmsan hátt á slífcri söltun. Heilsalta má um borð og selja síldina þannig. Binnig taka hana upp úr tunnum hér heima, þar sem hún er þá hausskorin og slógd'regin i landi. En mestan hug virðast menn hafa á þvtí að koma með síidina heim í kössum og hausskera og slógdraga siildina nýja hér heima. Virtust þeir úitgerðarmenn og skipstjómarmenn, sem mættir voru á fundinum, haia mikinn áihuga á máliwu, ekki sízt þar sem uppboðsverð er á danska markaðinum og þar dragast frá 25%. Bkki er þó hugmyndin að haatta við að selja á þeim mark- aði, heldur auka möguleiikana á sölu. Var á'kveðið að Siíldarútvegs- V ar nar liðsmenn vildu skilja sjón- varpsmynd um sig Meiri hluti útvarpsráðs taldi það óæskilegt I»orvaldur Garðar, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson andvígir þeirri afstöðu Á FUNDI útvarpsráðs í gær iiafnaði nieiri hluti ráðsins beiðni um að vamarliðið fengi að Iámi isienzkan texta Ma.gnúsar Bjarn- freðssonar við sjónvarpskvik- mynd urn varnarliðið, svo honum mætti snúa á einsku og vamar- liðsmenn gætu hlustað á hann í útvarpi vamarliðsins «m leið og notið þáttarins að fulhi. Fyrir fundinum lá bréf frá formanni varnarmálanefndar, Páili Ásgeiri Try'ggvasyni, þar sem vísað var til þáttar um Kefla v ílkiu rflu gvöll, sem Magnús Bjarufreðisson fréttamaður hafði tekið saman og flytja á í sjón- vappiwu á sunmudagskvölld. Var í bréfinu frá því skýrt, að vamar- iiðið hefði mi'kinn áhuga á að horfa á þennan þáitt í íslenzika sjónvarpinu, þegar hann verður sendur út, en þar sem varnarliðs menn ski'lja ekki íslenzku, ósk- uðu þeir eftir þvi að fá texta Magnúsar Bjarnfreðssotnar, til að geta þýtt hann yfir á enstou og var hiuigmyndin að útvarpa hon- um um hljóðvarp varnarliðsins um leið og þátturinn birtist á ístenzka skerminum. Var skýrt frá því, að Magnús hefði sjálfur ekkert á móti því að láta þá hafa textann, en vildi ekki láta hann af hendi nema með samþykki sinna yfirboðara. f»vi fór varnar- málanefnd þess á leit að útvarp- ið heimi'laði Magnúsi að iána varn arliðinu textann, svo það gæti notið þáttarins til f'ulls. Þorvaldur Garðar Kristjánsson bar fram titlögu um að útvarps- ráð mætt'ti með þessu erindi við útvarpsstjóra, sem hefur ákvörð- unarrétt um þetta efni. En þá kom fram tillaga frá Nirði P. Njarðvík, Stefáni Karlssyni, Ólafi Ragnari Grránssyni og Stef áni Júlliussyni, svoihljóðandi: „Út varpsráð tielur þau samstoipti við útvarp varnariiðsins, sem varn- anmiálanefnd fer fram á í bréfi sínu dagsetit 9.3. 1972, ektoi æski- leg.“ Tillagan var samþytolkt með 4 atkvæð'um gegn 3. Þeir sem voru á móti, voru Þorvaldiur Garðar Kristjánsson, Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson. Borgarafundur á Borginni um „Blöndun á staðnum aðferðina SVERRIR Riinólfsson etfnir til al menns iKirgaratundar að Hótel Borg finimtudaginn 16. inarz nk. kl. 8.30, og verður þar til um- ræðu „The Mix in Place Method“ Sverrir Runóifsson. eða BlÍHidun á staðnum aðferð- in, elns og Sverrir inetfnir tiana á íslenzku. 1 stuttiu viðtali við Mor.gunblað ið í igær sagði Sverrir að þessi þorgarafundur væri boðaður í fraimhaldi af sams konar fundi í fyrra í Norræna húsinu en þá komiust færri að en vild'u. Sverrir kvaðst hafa skorað á alla þá sem þát't áttu í samnimgu greinargerðarinnar frá Vegamála skrifstofu rikisins og Rann- sóknarráði byggingariðnaðarins um igildi aðferðarinnar að mæta til fundarins, og kvaðist Sverrir hafa í hyggju „að legigja nokkr- ar valdar spumingar fyrir sér- fræðingana". Jafnfraimt ætlar Sverrir Run- ðlfsson að kynna. látillega félags- skapinn „Vaifre,lsi“ en hann berst fyrir því að hafa áhriif á stjórn- málaflokkana um þjóðaratikvæóa greiðslúlöggjöf og veita emibætt- isimönnum nauðte-ynliegt aöhald. nefnd hæfi samningaviðræður um sölu á slátori síild héðan, en aðaiiliega hefur aíldin verið seld tiil Svía, Finna, Pótverja og Rússa. Þannig lítur liappdrættismiðinn út í hinu verðtryggða happ- drættisláni ríkissjóðs. Sala skuldabréf a í happ- drættisláninu að hefjast MIÐVIKUDAGINN 15. marz hefst sala á happdrættisskulda- bréfum ríkissjóðs, A flokki, sem gefin eru út samkvæmt lögum nr. 99 frá 28. deseimber 1971, en fjármunir þeir, seni iinn koma vegna sölimnar renna til greiðslu kostnaðar af vega- og brúagerð á Skeiðarársandi, er opni hring- veg um iandið. Nafnverð hvers bréfs er verðtryggt miðað við vísitölu framfærslukostnaðar hverju sinni. Hér er tim að ræða 100 miiljón króna lánsútboð í fyrsta áfanga. Vinningar i happdirættisláninu eru árlega sem nemmr 7% af beildanfjlárfhæð stouldabréfa floktosins eða 7 milljónir króna og verður fyrst dregið 15. júní 1972. Vinmingar hvert sinn eru tveir á 1 millljón toróna, einn á 500 þúsund torónur, 22 vinningar á 100 þúsund torónur og 230 vinn ingar á 10 þúsund krónur. Lán- ið er tiJ 10 ára og gildir miðinn allan tiímainn og aldrei þarf að endurnýja hann. Eftir 10 ár er hann endiungreiddiur með vísi- töiuálaigi. Hver miðd kostar 1000 krónur. Happdrættisskuldabréfin eru undamþegin framtalsskyldu til eignarskatts og vinningar eru úndanþegnir tekjuskatti og tekju útisvari. Seðlabanki Islands sér uim útiboð lánsins, en söluu'mboð hafa aliiir bantoar og sparisjóðir landsins. Seðlabankinn efndi til blaða- mannafundar í gær og þar voru þeir menn, sem mest hafa unnið að undirbúiningi þessa happdnætt isláms, Björn Tryggvason, aðstoð arban'ka.stjóri, Sveinbjörn Haf- liðason, lögfræðingur, Stefán Gunnarsson, deildarstjóri í banka eftirlitinu og Gísli B. Björnsson, au'glýsingateiknari, sem teiknað heáur brófin og séð um auglýsing ar á lániwu. Þetta er fyrsti fúvtofcur lánsins, en heimilt er að bæta við 150 millj ón 'torónum á nse.stiu 5 árum og getur fjárimálaráðherra boðið út aðra floikka með reglugerð. Sala miðanna verður til 13. júní. Bjöm Tryggvason sagði að miðað við sparifjáreign lands- manna, væri lánið ekki stórt í sniðum. Sparifijáreignin var um síðustiu áramót 20 þúsund millj- ónir króna, en hér er aðeins um 100 mil'ljón króna lánsútiboð að ræða. Vegur yfir Skeiðarársand er langiþráður áfangi í þjóðvega- kerfi landisims. Með útboði þessa happdrættisláns ríkissjóðs er stefnt að því, að ijúka þeirri mannvirkjagerð á árinu 1974. Landisimenn ailir fá hér tækifæri til að sameinast uim fraimikvæimd, sem skiptir stoöpum í samgöngu máiiuim landsins. Ef a.Uir leggj- ast á eitt og sýna vilja sinn i verki, með iáni til fraimikvæmd- anna, mun samtakamát'tiur þjóð- arinnar hafa beázlað ólm'ustiu jök- ul'fljót landisins og tengt þannig saman byggðir landsins í eina heild, á ellefu hundruð ára af- mæli byggðar á felandi. S j álf stæðisf lokkurinn kynnir landhelgismál NÉLEGA hefur Sjálfetæðisflokk- urinn gefið út rit um landheigis- málið til kynninigar á sjónarmið- um flotoksi ns í þessiu mi'kiilvæga máli. Bfnið sikiptist í höfuðdrátt- um þanni'g að fja'ilað er um: Grundvöliinn að sókn Is- lendinga í iand'helgismálimu. Stjórnmálasigur 1961. Þróun aliþjóðarétitar á sviði f iskvei ðiil an-dihelgi. Ályktanir Aiþingis 1959, 1971 og 1972 svo og frumvarp til laga um landgrunn Islands og hafið yfir því, fískveiði- landheligi, vísindalega verndun fiskimiða Iandgrunnsins »| mengunarlögsögu. Þá eru í ritimu sjö myndir, e skýra stætokun fiskveiðilandihetg imnar allt frá árinu 1901 til þeiiir- marka, er mú hafa verið ákiveðiiir Gerð er grein fyriir því, hverni 400 metra jafndýpisllína yrf dregin og stærð a rih lu tfö IJum mií munandi fiskveiðilandhelgi. Jóhann Hafstiein, fonmaðu Sjálfstæðisflotoksins hefur teki saman efni ritsins en tilgamgui inn er eins og áður er sag- a kynna mál þetta frá sjónarmif Sjálifstæðisflotoksins fyrr og nú. (Frá Sjálttstæðis'flokknum). Sigurður Líndal Sigurður Líndal prófessor við HI FORSETI Islands hefur s'kipað Sigurð Líndal prófessor í laga- dieiild Háskóla Islamds frá 15. janúar sl. að telja. En Sigurður hefur um nototourra ára skeið toennt við deildina sem lektor. Sigurður H. Líndal er fseddur í Reykjavíik 1931, sonur Theodórs B. LíndaLs prófessors og Þórhild- ar Pálsd'óttuir. Hann laufc lög- fræðiprófi frá Háskóla íslands 1959 en hafði tekið þar próf í latiíniu og sagnfræði 1957. Siig- UTður var við framlialdsinám í rébtarsögu í Kaupmannahöfn 1960—1961 og í Bonn til 1962. Undanfarin ár hefur hann varið ritari Hœstarétta*-. Útvarpsgjald í bifreiðum hækkar - samkvæmt bráðabirgðaleyfi MBL. hefur borizt fréttatil- kynning frá FÍB, sem mót- mælir hækkun á afnotagjöld- um útvarpstækja í einkabif- reiðum og birtist hún hér á eftir. Fékk Mbl. staðfestingu á að tölur um hækkun væru réttar hjá Gunnari Vagns- syni, framkvæmdastjóra fjár- mála hjá útvarpinu, sem sagði að gjaldið, sem greitt var í fyrra, hefði verið árs- gamalt og nú hefði verið tek- in bráðabirgðaákvörðun um hækkun á útvarpsgjaldi bif- reiða, þar sem ekki væri ákveðið enn hvert almennt afnotagjald útvarps og sjón- varps yrði, en skráning bif- reiða hafin. Fréttatilkynning FÍB er svohjóðandi: „I ljós hefur komið við skoðun bifreiða hjá Bifreiða- eftirhti ríkisins, að afnota- gjaid útvarps hefur verið hækkað í kr. 1.300.00 og þar á meðal í einkaibifreiðum, en inniheimtir eru 2/3 hlutar þess eða kr. 870.00. Með vísan til bréfs mennta- málaráðiherra dags. 11. júní 1971 um niðurfellingu út- varpsgjalds í einkabifreiðum í áfönigum, þá teyfir stjórn F.Í.B. sér að mótmæla um- ræddri hækkun á af.notagjöld um útvarpstækja í einkaibif- reiðum og harmar að til slíkra Framh, á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.