Morgunblaðið - 11.03.1972, Síða 3
MORGUNELAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972
Tvær fyr stu bækurnar
í Alfræði Menningar-
sjóðskomaút
BÓKAClTGÁFA Menningar-
sjóðs og I>j óðv inalél agsi n s
hefur gefið út tvær bækur í
nýjum flokki „Alfræði Menn-
ingarsjóðs“, og mun fram-
hald verða á þessum bóka-
flokki þegar á þessu ári.
Fyrstu bækurnar eru „Bók-
menntir“ eftir Hannes Péturs-
son, skáld, og „Stjömufræði,
Bimfræði" eftir dr. Forstein
Sæmundsson, stjömufræðing,
en fyrirhugað er að einnig
komi bráðlega út fleiri bækur
í bókaflokkinum, m. a. um
læknisfræði, tónlist rithöf-
undatal, þjóðfræði, ásatrú o.fl.
Gils Guðmiundsson, fram-
kvæondaslj óri Menntamóia-
ráðs sagði á biaðamiannafumdi
hjá ráðinu í gær að upphaf-
liega hafi þetta úitgáfuverk
verið hu'gsað sem eim mikil
alfræðiorðaibók, em venkefmið
heifði neynzt ráðinu ofviða og
hafði það eklki bolmagm til
þess að bíða eftir því að siíð-
asti höfundurinn lýki siinu
verki. Smærri bsekur e<ru
einmig auðveldari í fram-
ikvæmd og hafa auigljóslega
sína kostl Kostur er á að
koma mun meira myndefni að
og þvi satti hveir bók að verða
betri leiðarvísir að hverri
gredn. Næsitu bækur, sem
koma munu á markað verða
Skáfidatal eift'ir Hannes Pét-
ursson og Lseknisfræði eftir
Guðstein Þengi’lsson.
Þeir féfagar, Hanneis Péturs-
son, sfcáld, oig dr. t>orsteinm
Sæmundsson, siátu biaða-
mannafumd Menmtamiálanáðs í
gær og ikorni þeim báðum sam-
am um að mi'kið venk væri að
bneyta og emdurnýja þá efnis-
þætti, siem þegar hefði verið
byrjað á með stærra verk i
huga. Kemur þar til að þar
sem igent 'hafði verið ráð fyrir
t. d. að stjömufrœði fyligdi
eðlisfræði, hefðu þar mangs
konar s'kýrin'gar verið sam-
eiginlegar, en þegar aftur
stjömufræðin kæmi út sem
ein bóik yrði að hafa miun itar-
legri skýrimgar.
Hannes Pétursson segir
m. a. í fonmála að bóik sinmi:
„Upixfletti'bæ'kuir samkynja
þessari eru mamgar til á er-
lendum runguim og hafa lengi
verið, en enu ólíkar innibyrðis.
1 suimim þeirra er einvörð-
umgu fjaliað um helztu bók-
menntagneinar og bókmennta-
hugtök í rækilegu máii, i öðr-
um er dvalið skemur við ein-
stö’k atriði og fleira tekið upp,
jaifnvel orð, sem heyra ek'ki
bein'linis undir bókmennta-
fræði, t. d. „bókasafn“, „rit-
skoðun" og f'leira af þvi teei,
og hér var sú aðferð valín.
Heimspekile'gar bókmenntir
og trúfræðileigar eru stundtum
giidiur þáttur slókra uppifletti-
bóka, en stundum ekki, liikt
og hér er raunin á, er.da má
vænita þess, að um þœr verði
ritað af öðrum siíðar i þessum
flokki.
Með vilja er íslenzku efni
gert hæst undir höfði í bók-
inni, og mun sivo yfirleitt vera
í hliðstæðum verkum emlendis,
að meira sé haiflt við eigin bók-
menntir en annamra. Hér var
igengið svo 'langt að taka sem
sjálfstæð uppfletfiorð nokkur
nafnkennd isilenzk handrit,
sem koma beint við aðrar
gmeinar bókarinnar, einnig fá-
ein Edduikvæði ...“
„Skiigmeininigar í bókmennta
fragði, lí'kt og í ýmsum öðmum
efnium, berast höfunda á milli
og tungumá'la, eru lagaðar að
menntunaraðstœðum á hverj-
um stað. Bók þessi, sem er
fyrnsta tilraun sinnar tegund-
ar hérlendis, er þanniig sairn
með ærnum stuðningi af ann-
amra manna verkum. Mitt var
að velja, hafna og að orða
gremamar eins knappt og
smiðavitið leyfði. Það reynd-
ist ek'ki ávaMit jaifn auðgert
Örðugast var að semja gmein-
ar um mjög viðtæk efni, t. d.
bókmenn tastefmur eða þá bók-
menntagreinar, sem í gildi
hafa verið öldum saman. Siík
efni emu hér reifuð einungis
í grófum drátbum og skiptir
þvi öllu, að greinarnar fái
staðizit sem grófir drættir.“
Dr. Þorstein n Sæmundsson
segir m. a. í formála að sinni
bók:
„í upphafi var ætlunin, að
skýrinigiar þessar yrðu birtar
innan um annað efni i stærra
hei'ldamriti (alfiriæðiorðabók),
sem mamgir höfundar stæðu
að. Máitti þá ætla, að rúm yrði
af skomium skammti, og mið-
aði ég lengd gieinanna við
það. Býst ég við, að orðaiag
beri þess enn merki sums
staðar, jaifnvei sivo að jaðri við
sí m.sikeytas táil.
Við samantekt efnisins hef
ég stuðzt við eitthvað á anmað
hundrað bóka og aflllmöng
itímarit. Ekiki geit ég sagt, að
ég hafi notað eina heimiid
annarri fremur, og læit ég
ógert að tíunda þær aliar.
Undirbúningsvinnan var að
hluta unnin á Raunvisinda-
stofnun Háskólans, og varð
starfsaðstaða miin þar mjög ti!
þess að létta mér vemkið.
Drjúgur tími fór í leit að ís-
lenzkuim orðum um fræðihug-
tök og í glimu við nýyrðasimíð.
Eniginn s'kyldi þó ætia, að éig
eigi heiðurinn (eða skömm-
ina) af sérhverju orði, sem
nýstárlegt kann að þykja, þvi
að sum hef ég fundið við leit
í eldri ritum og tekið þau
f-ram yfir eigin þýðingar."
Bætoumnar eru settar í Prent-
smiðjunni Odda hf. og offset-
prentaðar þar einnig. Bók-
band annaðist Svéinabók-
bandið, útlit og uppsetningu
Auglýsingastofan hf., Gísli B.
Bjömsson. Prentþjönustan sá
um gerð myndamóta.
Frá blaðaniannafundi Menntamálaráös í gær, talið frá vinstri: Björn Th. Björnsson, mennta-
málaráðsmaðnr, Inga Birna Jónsdóttir, formaður Menntamálaráðs, Hannes Pétnrsson, skáld, dr.
Porsteinn Sæmundsson, stjörmifræðingiir og Gils Guðmundsson, framkvæmdastjóri Mennta-
málaráðs. Aðrir í ráðinn, sem voru ekki á fnndinum eru: Baldvin Tryggvason, Matthías Jo-
hannessen og Kristján Benediktsson. — Ljósm.: Kr. Ben.
Leikfélag Reykj avíkur:
Atómstöðin sett upp í Iðnó
LEIKFÉI.AG Beykjavíkur frum-
sýnir n.k, þriðjudag Atómstöðina
eftir Halldór Laxness. Leikritið
er gert effcir samnefndri skáld-
sögn meistarans, sem kom út
árið 1947. Leikgerð skáldsögunn-
ar er unnin af Sveini Einarssyni,
leikhússtjóra, Þorsteini Gunnars-
syni, leikstjóra verksins og leik-
gerðina hafa þeir unnið í sam-
ráði við höfundinn.
Sveiinin Einarsson kvað það
gamla hugmynd hjá sér að svið-
setja Atómstöðina, en ekki hefði
orðið úr henni fyrr. Hins vegar
hefði L.R. tekið tvö önnur verk
Laxness til sýninga, Dúfnaveizl-
una 1966 og Kristnihald undir
Jökii, sem enniþá er sýnt og eru
sýningar orðnar 130. Fyrsta leik-
húsverk skáldsins, Straumrof,
var sýnt i Iðnó 1933.
Sveinn kvað þessa sýningu
m. a. setta upp niúna i tiiefni
70 ára aifmælis skáldsins á út-
mánuðum. Þonsteimn Gunnars-
son, leikari, er leikstjóri Atóm-
stöðvarinnar og er þetta hans
fyrsta verk sem leikstjóra. Tón-
lisit við . verkið er eftir
Þorkel Sigurbjörnsson, tónskáld.
og er þetta í fyrsta skipti, sem
hann semur tónlist fyrir leikrit
hjá L.R., en L.R. hefur hins veg-
ar sýnt bamaóperu hans, Rabba.
Leikmyndir eru gerðar af Magn-
úsi Páissyni.
Halidór Laxness kvaðst aldrei
hafa látið sér detta í hug að
Atóimstöðin ætti eftir að verða
leikhúsverk fyrr en Sveinn Ein-
arsson ympraði á því. Kvaðst
hann hafa verið dáiítið hugsandi
út af því, hvort hann ætti að láta
það frá sér sem leikhúsverk, en
nú sæi hann ekki betur en þetta
ætlaði að takast ljómandi vel.
Hann kvað Atómstöðina hafa
komið út í fjölmörgum löndum,
enda væri viðfangsefndð alþjóð-
legt deilumál og hann kvaðst
sjálfur eiga 40 útgáíur af bók-
inni, sem þó hefði komið út í
fleiri löndum.
„Ég fæ lítinn tíma til þess að
skrifa nokkuð nýtt,“ sagði Lax-
ness þegar við spurðum hann
um það hvort eitthvert nýtt verk
væri i smiðum. „Það eru ýmsar
frátaifir frá mínu raunverulega
veifci til þess að skrifa nýtt. Það
er ýmislegt í sambandi við aðrar
bækur mínar, sem verið er að
búa til prentunar þýddar og
svona eitt og annað. Ég fæ lít-
inn tíma.“
Sveinn kvað Halldór koma
mikið á æfingar og ræða málin,
en Halldór tatdi að það tæki ekki
mikinn táma frá sér.
Önnur sýnmg verður n.k.
föstudag og þriðja sýning annan
sunnudag. Sýnmgartimi er um
tvær og hálf kiukkustund. Eftir-
taldir leikarar fara með hlut-
verk í Atómstöðinni: Margrét
Helga Jóhannsdóttir leikur Uglu,
Steindór Hjörleifsson leikur Org-
anistann, Gisli Haildórsson leik-
ur dr. Búa Árland, Pétur Einars-
son leikur feimna lögregluþjón-
inn, en þann ófeimna leikur Jón
Sigurbjömsson, Sigriður Hagalin
leikur frú Árland, Valgerður
Dan aldinblóðið Guðnýju, Mar-
grét Ólaísdóttir Kleópötru, böm
ÁrJandshj ónanna leika Guðmund
ur Magnússon og Halldór Lárus-
son, guðina leika Borgar Garð-
arsson og Harald G. Haralds,
móður Organistans leikur Áróra
Halldórsdóttir, Fal, föður Uglu,
leikur Brynjólfur Jóhannesson,
séra Trausta, Karl Guðmunds-
son, Barð-Jón, Sveinn Halldórs-
son, séra Jón, Gunnar Bjamason
og unga fólkið í brauðsölubúð-
inni, Sigurður Karlsson og
Soffía Jakobsdóttir.
Frá vinstri: Guðmimdur Pálsson, Magnús Pálsson, Steindór Hjörleifsson, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Laxness, Sveinn
Einarsson og Þorkell Sigurbjörnsson. Myndin var tekin í Iðnó í gær. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)