Morgunblaðið - 11.03.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.03.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972 5 HAFNARSTRÆTI 19 Sími 13835 og 12388. Soelherimi * Utgerðarmenn - skipstjórar Að loknu 2ja ára tilraunastarfi hófum við nú hafið fram- leiðslu á háþrýstitogvindum frá 2 tonnum til 20 tonna. Eínnig línu- og bómuvindum. Getum afgreitt nieð litlum fyrir- vara háþrýstar olíudælur, olíumótora og ventla. Veitum tæknilega þjónustu við hvers konar háþrýstibúnað. Auk þess framleiðum viö eins og venjulega lágþrýsti tog- og línuvindur. VÉLAVERKSTÆOI Sig.Sveinbjörnsson hi. ARNARVOGI GARÐAHREPPI SÍMAR 52850-52661 ................mniniii................... KYNNIÐ YÐUR MAZDA 818, LUXUSBÍLINN Á LÁGA VERÐINU. Eins og í öllum MAZDA bílum eru aukahlutirnir innifaldir í verðinu. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála, einnig á MAZDA 1300, 616 og 1800. Fáanlegir í fjögurra dyra, station og tveggja dyra sportútgáfum. BÍLABORG HF. ! HVERF/SGÖTU 76 SÍMI 22680 _________________________________/ erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! Gamla krónan f fullu verðgíldi BÓKA- MARKADURiNN SILIA 0GVALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM Mer k j asöludagur Ekknasjóðs Á SUNNUDA GINN er hinn ár- legi fjárölliunardagur Ekkna- sjóðs Islands. Hlutverk þessa sjóðs er að styrkja ekkjur, sem eiiga í sér- stölcum erfiðleikum, einkum þœr, sem hafa börn á fram&eri sinu. Þrátt fyrir tryggingar verða alltaf einhverjir útundan og lenda í aðstæðum sem lítt eða olcki er hngsað fyrir í lögum og reglum um þjóðfélagslega að- stoð. Bkknaisjóðd íslands er ætlað að hlaupa undir bagga í slíkum tiilvikum. Hann hefur verið of líítil’s megnugur fram til þessa. Þó hefur hann getað veitt verð- mæta bráðabirgðahjálp í ein- stöikum tilvókum. ) Merkjasala fer fram á vegum sjóðsins hér í Reykjavík og á nokkrum öðrum stöðum nú um helgina. Prestar veita viötöku gjöfum til sjóðsins, bæði við guðsþjónustur á sunnudaginn og endranær. Framlög má ednmig senda beint til skritfstofu biskups, Reykjavdk. I FERMINGAR- AFMÆJLIS- eða T7EKIF7ERISVEIZLU Nú eða... næsf er þér haldið samkvæmi; Á myndinni eru nokkrar sýningarstúlkur, sem kynna eiga inn- lenda fataframleiðsln fyrir erlendum ferðamönnum. Kynna ísl. fatnað Fyrirtækin íslenzkur heirn- ilisiðnaður, Rammagerðin og fleiri hatfa ákveðið í sambandi við erlenda fierðamenn og ráð- stefnur, sem hér verða haldn- ar, að standa fyrrr sýning- um á isl'enzkum heimilisiðn- aði, skartgripum og ýmsum faitnaði, sem framleiddur er fyrir erlendaui mai'kað, eins oig undanfarin sumur. Þessar sýningar haifa vakið athygli, en sýningarstúlkur eru úr Módelsamitökunum og stjórn- andi er Unnu.r Arngrímsdóttir. Vill vinna hér í fríinu MORGUNBLAÐINU hefur borizt bréf frá enskum pilti, sem mun í haust hefja nám í náttúrufræði við Oxford-liáskóla, en hefur á- huga á að heimsækja ísland áður og vill gjarnan vinna fyrir uppi haldi sínu hér. Fer bréf hans liér á eftir í lauslegri þýðingu: Kæri ritstjóri. Mig langar að heimsækja ís- land i nokkrar vikur og kynnast íslenzku þjóðinni. Ég mun hefja nám í náttúrufræði við Oxford University í október og vinn í Þýzkalandi frá apríl til júni til að bæta þýzkukunnáttu mína. Vil ég heimsækja ísland fyrir eða eftir Þýzkalandsferðina. Mig langar að vita hvort einhverjir lesenda þinna gætu boðið mér vinnu, meðan á dvöl minni stend ur, fyrir uppihaldi mínu. Yðar einlægur. David Todd. Heimilisfang Davids er Glaston Hill House, Eversley, Hants. — England. Útsýnarkvöld Ferðakynning og skemmtikvöld í Súlnasal Hótel Sögu sunnu- daginn 12. marz kl. 21.00. ★ ★ ★ ★ ★ Fjölbreyttir og ódýrir ferðamöguleikar með ÚTSÝN 1972. Myndasýning frá Costa del Sol og myndir úr Rússlandsferð. Ferðabingó — Tvær utanlandsferðir: Útsýnarferð til Costa del Sol og Lundúnaferð. Skemmtiatriði úr „Hárinu" Dans til kl. 1.00. Ókeypis aðgangur. Janis Carol o. fl. Njótið fjölbreyttrar og góðrar skemmtunar en tryggið yður borð hjá yfirþjóni i tæka tíð, því að jafnan er húsfyllir á Útsýnarkvöldum. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN í FORDSKÁLANUM SUÐURLANDSBRAUT 2 (VIÐ HALLARMÚLA) í DAG KL. 9-5 OG SUNNUDAG KL. 2-5 TIL SVNIS MAZDA 818 >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.