Morgunblaðið - 11.03.1972, Side 8

Morgunblaðið - 11.03.1972, Side 8
¥ MÖRtíÚrfeLAÍ>tÉ), LÁtTÓÁRDÁGÍJR 11. íitÁÍRZ íéfe Lokao í dag vegna jarðarfarar Sigurðar Pálmasonar, kaupmanns. Einar Farestveii & Co. hf., Bergstaðastræti 10 A. Þrastarhmdur Veitingaskáli UMFÍ í Þrastaskógi er til leigu næsta sumar. Tilboð óskast send í skrifstofu Ungmenna- félags íslands, Klapparstíg 16, eða í pósthólf 406, fyrir 30 þessa mánaðar. Ungmennafélag íslands. Bæklingur um landhelgismálið sendur 500 blöðum í 125 ríkjurn RÍKISSTJÓRNIN hefur gefið út á ensku litprentað kynningarrit um landhelgrismáiið, er nefnist „leelami and the Law of the Sea“. Er í ritinu m.a. gerð grrein fyrir efnahag-slegri þýðingu fiskveiða fyrir þjóðarbúskap tslendinga; bent á hættuna af ofveiði við ts- land; rakin söguleg þróun hug- mynda fræðimanna um víðáttu landhelgi; skýrt frá baráttu ts- lendimgra á alþjóðavettvangi fyr- ir þróun þjóðarréttar varðandi viðáttu fiskveiðimarka strand- ríkja; talin upp hin mismunandi landhelgrismörk, sem grilda víða um heim í dagr; sýnt fram á, að engrin alþjóðalög eru í grildi í dagr um víðáttu landhelgri og eng- im alþjóðalög banna útfærslu landhelgrinnar við Island í 50 milur; talin upp þjóðréttarfræði- leg og efnahagsleg rök, sem styðja útfærslu fiskveiðimark- anna við fsland, og fleira. Einnig er í ritinju gerð grein fyrir þvi, að samkomulagið vlð Breta og V-Þjóðverja frá 1961 hafi að fuilu náð tiigangi sínum og markmiði, þar sem það veitti þessum ríkjum tiiteknar umdanþágur til fiskveiða innan 12 mílna markanna við Island um þriggja ára timabil, sem er löngu liðið. Ákvæði orðsending- anna frá 1961 eiga þvi ekki leng- ur við og fslendingar eru ekki lengur bundnir af þeim, enda hefur Bretum og V-Þjóðverjum þegar verið tilkynnt þetta, fyrst Verkfærasýning Verður í Volvo salnurn . Laugardag 11. marz kl. 10—12 og 1—4 að Suðurlandsbraut 16. Sunnudag 12. marz kl. 2—5 Sýnt verður: Frá Vibro Verken: Frá Weda Verken: Frá Bosch: Frá Briggs & Statton: Vibratorar, jarðvegsþjöppur. Brunndælur. Rafmagnsverkfæri, t. d. steinborar. höggborvélar, hjólsagir o. fl. Loftkældar benzínvélar og vatnsdælur. SÝNING ÞESSI HENTAR ÖLLUM VERKTÖKUM, BYGGINGA- MEISTURUM OG FRAMKVÆMDAAÐILUM BÆJARFÉLAGA. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, Simnefni „Volver" Sími 35200. SUMAR GRAF- OG MOXSTUBSVÉLAR HAFA EINHVERJA HINNA GÓDU EIGINLEIKA EN AÐEINS HEFUR ÞÁ ALLA EF ÞÖRF ER A GRAFVÉL EDA MOKSTURSVÉL OG GERÐAR ERU KRÖFUR TIL MIKILLA AFKASTA OG GÆÐA. ER JCB LAUSNIN. HIÐ FJÖLBREYTTA ÚRVAL JCB-VÉLA GERIR YD UR KLEIFT AÐ FA VÉL. SEM HENTAR NAKVÆM LEGA YÐAR ÞÖRFUM VIÐ VERKLEGAR FRAM KVÆMDIR. Síærðir og gerðir BELTAVÉLA 4Slærðir og gerðir HJÓLAVÉLA Stærðir og gerðir MOKSTURSVÉLA GÆBI - AFKOST - ÞJONUSTA ER TRYGGING FYRIR BETRI REKSTRI Gtobusif VÉCADEXLD LAGMÚLA 5 - REYKJAVÍK með grcinargerð frá 31. ágúst; 1971 og siðar með greinargerð frá 24. febrúar 1972. Auk þess eru í ritinu 6 töiu- töiöur með upptýsingum um ís- lemzkan sjávarútveg. Kyiminigarritið er 48 síður aiuk litprentaðrar kápu í stóru broti, prýtt fjölda litmynda, myndiriita og teikninga, og eru röksemdir Isiands í landhelgis- málinu 'kynntar í máli, myndutri, myndatextum og myndritum. Höfumdur ritsins er Han.nes jónsson, blaðafuiltrúi ríkisstjóm- arinnar, en hann amnaðist einnig útgáfu ritsins fyrir ríkisstjórn- ina. Tómajs Tómasson teikmaði myndir og myndrit, Kassagerð Reykjavikur prentaði, Prent- smiðja Guðmuhdar Jóhanmsson- ar setti enska textann og Félags- bókbandið sá um bókband. Ljó®- myndir í ritinu tóku Máts Wibe Lund, Rafn Hafnfjörð og Þor- vaMur Ágústssom. Ritinu verður dreift um állan heim og m.a. sent um 500 völd- um erlendum blöðum í 125 rifcj- um. Auk þess munu íslenzku sendiráðin og ræðismenn tsiands erlendiis dreifa ritimu. Félögum og firmum, sem eru í alþjóða- samtökum og samstarfi, verðvr einnig gefimn kostur á upplagi af ritimu til dreifingar, ef þau vUdu senda það með kynningar- bréfi til félaga sinna og við- skiptasamibanda erlendis tll þess að kynna málstað Islands í þessu M fshagsmunamáh þjóðar- innar. (Fréttatiíkynnirug frá ríkiss't jómimni). Ekið á kyrr- stæðan bíl 1 GÆRDAG var ekið á græna Volkswagenbifreið, þar sem hún stóð annaðhvort á bifreiðastæð- inu að Ármúla 8 eða á bifreiða- stæðinu austan Háskólabíós. Skemimdist bifreiðin talsvert á vinstri hlið og eru sjónarvotbar, ef einhverjir eru, vinsamlega beðnir að gefa sig fram við rannsóknariögregluna. LEIÐRÉTTING VEGNA fréttar í Mbl. fyrir skömmu um aðalfu-nd Félags íai. stórkaupmanna skal þess getið að Árni Gestsson var kjörinm for maður félagsins til tveggja ára á aðalfundi fyrir einu ári, þannig að ekki var um að ræða endur- kjör hans nú eins og sagði í frétt inni. Þetta leiðréttist hér með. Þorrablót í Washington D.C. ÞORRABLÓT íslendingafélags- ins í Washington, D.C. var haid ið 4. marz sl. og sóttu það 175 manns. Matur var frá Kjötbúð- inni Borg og voru honum gerð góð skil. Grettir Björnsson, hairm onikuleikari var fengimm til þess að skemmta gestum og dansað var og sumgið til kl. 02,00. Heiðursgestir voru Guðmund- ur í. Guðmundsson, sendihenra og kona hans frú Rósa Ingólfs- dóttir og frú Ágústa Thors. Sendiherrann flutti ræðu, en þetta var þriðja blót félagsins. Stjórnandi samkomuirunar var Sigrún Tryggvadóttir Rock- maker. Gamlar góðar bækur fýrir gamlar góðar krónur BÓKA MARKADURiN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.