Morgunblaðið - 11.03.1972, Síða 10

Morgunblaðið - 11.03.1972, Síða 10
10 MORGUNBLAEHÐ, LAUGARDAGUR U. MARZ 1972 f IFmnur Guðmundsson: Um laxarækt í efri hluta Laxár í Þingeyj arsýslu i ll 1 tilefni af tilkynnmgu Nátt- (öruverndarráðs, sem birtist S Mangiumtol. 27; febrúar s.l., varð andi laxarækt í efri hluta Lax- lár og afskipti Náttúruverndar- ráSs af því máli, vil ég undir- ritaður leyfa mér að gera hér mokkru nánari grein fyrir til- i úrögum þessa máls og afgreiðslu \ |>ess af hálfu Náttúruvernd- I arráðs. Á fundi ráðsins hinm 10. des. [ Bl. bar Sigurður Thoroddsen | iverkfræðimgiur fram skriflega tiil : lötgu, sem hljóðaði svo: [> „Láfkerfi Mývatns er með af- Íbrigðum sérstætt um alia EJvropu og þótt viðar sé leitað ; Og efri hlutí. Laxár í S-Þing. er I' að áliti flestra óaðskiljanlegur hlutí þessa Mfikertfis. Eins og er, er enginn lax í i ILaxá efiri eða í Mývatni og tii- í Ikoma lax á þessu lokaða svæði > ec breyting, sem hlýtur að valda ! röskun á Itfikerfi þess með af- í leiðingum, sem ekki er hægt án ■ unöangenginna ítarlegra rann- sóikna að segja fyrir um, hve al- ivartegar kunna að verða. Náittúruverndarráð lítur Iþvl svo á, að ekki megi ráðast 1 Igerð laxastiga við Brúar eða ■ ffli'Utning lax á annan hóitt upp í efri hluta Laxár nema rannsókn hafi verið látín fara fram og sú rannsókn leitt í Ijós að ekki þurfi að ót'tast tilfinnanlega röskun á jafnvægi Laxár- L Mývatinssivæðisins.“ % Ég verð að játa, að þessi til- laga S. Th. kom mér nokkuð á övart, ekki sízt vegna hins riika skilnings hans á sérstöðu Mývatns og etfri hluta Laxár og umhyggju hans fyrir því, að þar verði enigu raskað. Þessu ber auðvitað að fagna, en þvi miður virðist S. Th. ekiki hafa haft sama skilning á þessu máli, þegar hann á símum tnma stóð fyrir gerð stiflumannvirkja I út- fallskvislum Laxár úr Mývatni og þegar hann ásamt fleirum gerði áætlanir um fullvirkjun Laxár með tiiheyrandi vatna- flutningum og vatnsmiðlunar- lónum. En hvað um það, batn- andi manni er bezt að lifa, enda er eklki litill fengur að því að fá S. Th. til liðs við þá hugmynd, að varðveita beri Mývatn og Laxá í sinni upprunalegu mynd efitir þvi sem við verður komið. Um tillögu S. Th. urðu nokkr- ar umræður á fundi Náttúru- verndarráðs hinn 10. des. Ég benti meðal annars á, að ftá sjónarmiði náttúruverndar þyrfti ekki að óttast laxaeldi í efri hluta Laxár, í íslenzkum laxám þrifist yfirleitt lax og sil- nngur hlið við Wið og að lax- inn neytti ekki fæðu i fersku vatni; eina amdantekningin frá þeirri regliu væru laxaseiði áð- ur en þau gengju til sjávar, en þau dveldust að jafnaði 3—4 ár. í ánum. Um samkeppni um fæðu milli lax og silungs væri þvl ekki að ræða nema hjá seiðum. Sökum hins auðuga lágdýralítfs í efri hluta Laxár þyrfti vart að bera kviðboga fyrir þeirri samkeppni, enda væri það al- mienn síkoðun, að í sömu á væri laxi talin stafa meiri hætta af urriða en urriða af iaxi. S. Th. bar briigður á, að laxinn neytti ekki fæðu í fersku vatni og vitn aði til Jaikobs Gíslasonar, orku- málastjóra, til stuðnings máli siíniu. Um þetta atriði sikal ekki þráttað hér. Þetta hefur verið þaulrannsakað og þartf ekki frekari rannsókna við. Þá benti ég einnig á, að það lægi í hlutarins eðli, að það væri ekki áhugamál náttúru- verndarmanna, að hafizt væri handa um laxaeldi í efri h’uta Laxár. Hér væri aðeins um að ræða hagsmunamál þeirra manna, sem land eiga að ánni. En þar sem ekki þyrfti að ótt- ast náttúruspjölll atf þeim sökum hefði ég ekkert við það að at- hiuga. Hins vegar væri ekkert þvi til fyrirstöðu og raunar ekki nema eðlilegt, að máli þassu væri vísað tid sérfræðinga þeirra, sem ráðnir hatfa verið af Iðnaðarráðuneytinu til að rann- saka lifikerfi Mývatns og Laxár. Afgreiðsla á tillögu S. Th. af hátfu Náttúruverndarráðs var vægast sagt mjög losaraleg. At- kvæðagreiðsla um tillöguna fór ekki fram og fundargerð var ekki lesin upp. Síðar kom hins vegar í Ijós, að tillaga S. Th. hafði verið færð í fund- argerðabók með aðeins smávægi legum orðalagsbreytingum og auik þess hafði verið bókað, að hún hefði verið samþykkt sam- hljóða. Þá hatfði og verið bók- að, að tillagan skyldi send Iðn- aðarráðuneytinu og undirrit- uðum tfalið að hafa samband við llíffræðinga þá, sem unnu að rannsóknum við Mývatn og Frá Laxá í S-Þing. Laxá s.l. sumar, út af ályiktun- nni. Ég get ekíki fallizt á, að bók- unin um, að tilllaga S. Th. hafi verið samþykkt samhljóða sé að öllu leyti rétt. Ég lít að minnsta kosti svo á, að Náttúruverndar- ráð hafi ekki tekið efnislega af- stöðu tiil tillögunnar heldur hafi verið samþykkt, að vísa henni tíi Iðnaðarráðuneytisins og sér- fræðinga þeirra, sem áður er getið. En hvað sem þessu líður þá hófst nú sá eftirleiikur, sem mun um flest vera einstæður um mái, sem Náttúruverndarmð hefur fengið til meðferðar. Að því er mér hefur verið tjáð tók S. Th. brátt að fara þess á leit við rit- ara Náttúruverndarráðs og suma af ráðsmönnum, að til- laga hans væri send fjölmiðlum tiil birtingar. Þessu mun hafa verið tekið diræmt í fyrstu, enda ekki venja, að slikur hábt- ur væri hatfður á af hálfu Nátt úruverndarráðs urn mál af þessu tagi. En fyrir þrábeiðni S. Th. mun formaður Náttúru- verndarráðs að lokum hafa fall- izt á, að leyfa þetta. 1 stað þess að láta S. Th. bókunina í té svo að hann gæti sjáltfur komið tii- lögu sinni á tframfæri við fjöl- miðla fór það svo, að ritari Náöt úruvemdarráðs sendi fjöflmiðl- um tillögu Sigurðar, eins og hún hafði verið bókuð á fiuind- inum 10. des., án þess að þess væri getið, að það væri sam- kvæmt eindreginni ósk hans. Þess vegna lá beint fyrir að j ætía, að Náttúruverndarráð J sjálft ætti frumkvæði að þess- | ari óvenjulegu málsmeðferð, en ekki S. Th., enda kom hvergi i Ijós, að hann væri á nokkurn Framhald á bls .14 i 1 J I Bjartmar Guðmundsson: k • Frá einu 1 ti 1 a m tia rs SKÁLDALAUN Um þær mundir sem Ól. R. Gríms- son sýndi myndina atf Mammoni og menninigunni var ég staddur úti í sveit og kom á 40 bæi. Hvergi var þar þá um annað talað en um ofur- menni andans í sjónvarpssal og hvemig þau létu ljós sín skína yfir landslýðinn í rílkinu allt frá Horn- bjangi til öræfa austur og allt þar á milli. Sllk var hrifningin og vist litlu minni í þéttbýlinu. Ólafur Ragnar er fjörefnamikill og setti Otlhlutunamefnd virðulega og fallega sér við hægri hlið eins og konungur annan þjóðhöfðingja eða aðra, það er að segja dómsvald list- anna, en hana sjáJltfa út í hrútshom, hvar hún ilklæddist siðprýðinni I lít- illæti. Þökk sé honum Ólafi fyrir þann brosgjafa, sem þarna gaíst, því ekki er það svo oft sem hnífur okkar kemst í feitt. Og svo er verið að segja í Tímanum að skrúfa eigi fyrir Ólaf. Fyrir 80 árum og lenigi síðan hétu listamannalaun skáldalaun. Þá var um það dellt inni í sjálfu Alþingi, hvort Þorsteinn Erl. ætti að fá þau og ýmsir fleiri. Flest ár síðan hefur þetta verið deiluefni. Ég man eftir ljóðskáldi, sem fór með.ástand sitt eftir eina úthlutunina í blað. Annað- hvort bjó þessi listamaður í Tíman- um eða Frjálsri þjóð, áður en hún varð að Nýju landi. Skáldið sýndi fram á að Othlutunamefnd væri svo vond, að hún væri á vegi með að drepa ung skáld úr autti um leið og hún mokaði fé í rllk skald og gömul. Betra væri þvi að vera morðingi á íslandi en listamaður, því manndráp arinn fengi þak yfir höfuð sitt, fæði, skæði og ígangsklæði, meðan ljóða- smiðurinn yrði hunigurmorða ber- strípaður. Þá voru einhverjir Þing- eyingar í nefnd og fengu þennan vitnisburð, ef ég man rétt: „Það er útilokað, að Þingeyingur bæti upp annan Þingeying og saman eru þeir miklu heimskari en hver í sínu lagi.“ Þingeyskir voru þá ímynd sveita- mennskunnar og taldir af einhverj- um „lærðir upp á fjárkláða" og búið. Á þessu sama vildi enn brydda kvöld ið góða mitt í hornLngjunni eða ó- horningjunni, er spjótin stóðu þétt- ast á sveitamanninum frá Kirkjubóli. En sá hélt nú uppi stétt sinni og greip öll á lofti og sendi aftur á and- Skota sína miðja og gegnum þá. Ein- hver andaði því út að nær væri Halldóri Kr. að standa við enda Baulu sinnar fyrir vestan og fara með ljóð, af þvl hann kann öll bæði á Islandi og Ameríku, tii dæmis að taka: Fæ ég í flórnum standa fyrir náð heilags anda ... Það er hald manna að Úthlutunar- nefnd hafi öðlazt mikla virðingu þetta kvöfld og ást tveggja meyja, sem skrifa, þótt Halldór form. hafi ekki verið eins góðmannlegur á svip inn, þegar hann vóg andansfólkið upp á atgeirnum og kastaði út í Rangá sem Gunnar á HBIíðarenda við sömu iðju. En Gunnari þótti eins og menn vita, meira fyrir að vega menn en öllum öðrum. Það tekur Halldór ekki nærri sér. Helzt skyggði það á nefndina sem nefnd, að ungi maður- inn álitlegi lýstí því ytfir, þegar ofur eflið í hrútshvamminum fór að vaxa honum í augum, að hann væri öðru- visi en hinir, það er að segja eins og fúi í lifandi tré, er af ásetningi ætlaði að eitra iífstréð innan frá og níðast þannig á þeim, sem trúað höfðu honium til góðra hiluta. Lika varð Helga Sæm. það á að fara að þvo sér um hendurnar og varð um leið sjálfum sér ðliíkur og ákaflega áberandi, að nú er hann enginn for- maður eins og hann er þó borinn til. Þegar Þorsteini Erlingssyni, Mattihíasi og Jóni Trausta og fleirum voru veitt li.stamannalaun á árum áður, skáldalaun meiningin, datt eng um í hug að nein list önnur en rit- listln væri svo mikilsverð samfélag- inu að hún væri verðlaunahæf. Þetta voru þá heiðurslaun og um leið fram færslupeningiur og áttu að afstýra þeim ósköpum, að eins færi fyrir þeim, er hlutu, og Sigurði Breiðfjörð og Bólu-Hjálmari í fátæktinni. ísland er Island og þjóðin þjóð vegna rit listarinnar, sögðu þeir, sem þá voru vitrastir. Pomyrðislagið, dróttkvæð- in, Lilja Passíusálmarnir hafa gert landslýðinn að mönnum með mönnum. Og svo Njála auðvitað, sem Helgi á Hrafnkelsstöðum veit að er eftir Snorra, atf því mesta listaverkið er auðvitað skrifað atf mesta listamann- inum. — Nema ef svo fer sem Bene- dikt frá Hofteigi heldur helzt „að hún fari líklega að verða eftir Helga“, sjálfan. Sjáið Landfara Tím- ans 3. marz. Þar eru karlar á ferð, garplegir og ósmáir með sig. Þó að ein væri listgreinin aðeins um aldamót, eru þær nú óteljandi, sem komast vilja upp í hreiðrið undir væmg riöistarinnar eins og gauksegg í lævirkjahreiðri. En er nokkurt pláss í einu grátittlinigshreiðri fyrir öll þau egg? Við vitum um myndlistina í ótal greinum, hljómlistina eða tónlistina, leiklistina. Svo eru arkitektar allra listamanna mestir, kvikmyndamenn og ljósmyndamenn litlu ómerkilegri. Eru ekki trésmiðir listamenn, múrar- ar og málarar? Framsögulist dáleið- ir áheyrendur og um skáldlistar- menn er togazt heimsálfanna milli. Iþróttamennska, spilamennska er list, sjómennska, fjármennska, reið- mennska. Og listilega iferst þeim á rauðu sokkunum að fara með sinn góða málstað. Og surnum konum tekst að gera heimili sín og sinna að himna ríki á jörðu. Hvað er list ef ekki það? Lífið állt er list, þegar vel er lifað. Fimmtíu tegundir af list get ég talið, 100, ef ekki 1000. Ef allt þetta ætti að launa að verðleikum og setja i nefndir hrykki Halildór E. Sig. ekki það ’hálfa til að finna færa menn í þær allar eða ná út yfir efnið með 8 milljónum. En ef við færum nú rétt að, það er að segja þið, og tækjuð upp garrula hugmynd í alvöru og köstuðu út öll- um gaukseggjum úr smáfuglshreiðr- inu undan verndarvæng orðlistar- innar? Svava hefur komið með út- reikninga og tillögu um að klófesta 20 millj. af söluskatti af bófcum og afhenda þær sköpurum bóikanna. Þá kæmust þeir á græna igrein. Þá yrðu skáldalaun aftur skáldalaun. Indriði G. yrði bara að passa upp á peninga Guðrúnar frá Lundi og láta þá ekki fara í neinn þjóf í Paradís. Halldór E. benti hóflega á það á þingi í 12 ár, að vegagerðin ætti alla peninga af umferðinni. Eins segir Svava að skáldin eigi þessar 20 millj ónir. Gott. Orðsins list á ein að njóta peninga orðlistarinnar. Enginn vandi ætti að vera að finna handa hinum aðra tekjustofna, hvort sem þær verða nú 100 eða 1000. Maðurinn, sem á að úthluta þeim, bíður tilbúinn með hattinn undir seðl ana og ætlar víst að taka sér til að- stoðar í nefnd fólkið úr Húsinu í Kópavogi, sem hann var að tala um kvöldið sæla. Og Thor er sjálfkjör- inn, Einar Bragi og Sigurður A. að skipta þessum 20 milljónum, sem þeg ar eru sama sem komnar eins og ein kráka í hendi rithöfundanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.