Morgunblaðið - 11.03.1972, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972
íslendingar eiga sér
góðan málstað
— segir Ted Willis í bréfi
til The Guardian
— I»að g-etnr ekki leikið neinn
vafi á því, að ísland getur sýnt
fram á mjög góðan málstað fyrir
ákvörðun sinni um að stækka
landhelgi sína út í 50 mílur, þó
að svo sé varla unnt að álíta með
því að lesa flest brezku blaðanna.
Ég reyndi að vekja athygli á mál-
inu í imiræðum í Lávarðadeild-
inni nú í vikunni, en varla vir
skýrt frá neinu af þvi, sem ég
sagði, daginn eftir. Hins vegar
var greint ítarlega frá svarinu,
sem stjórnin gaf.
Þannig kemst Ted Willis
lávarður að orði í bréfi til The
Guardian 7. marz og heldur síðan
áfram:
— Það er alveg hlægilegt fyrir
brezku stjómina að halda því
fram, að fiskveiðar við fsiand séu
tiltölulega öruggar og að það sé
ekkert í sambandi við fiskstofn-
ana, sem beri að óttast. Árið 1965
voru síldveiðar við fsland 800.090
tonn að magni til. Fimm árum
síðar höfðu þær minnkað niður
í 50.000 tonn, eða einn sextánda
hluta þess, sem áður var. Ýsu-
aflinn minnkaði um belming
1965—1969.
Þorskurinn, sem er mikilvæ'g-
astur allra fisktegundanna, er nú
veiddur hraðar en hann nær að
tímgast. Okkar eiigin fiskimenn
hafa talað um þær alvarl’egu
hættur, sem stafi af stórum
hreyfanlegum verk.smiðjuflotum,
sem fari til þessara hafsvæða og
sjúgi upp fisfcinn, ungviði sem
eldri fisk, eins og ryiksugur.
Það er greinilega ástæða til
þess að fyllast kvíða. íslenzka
stjómin telur, réttilega eða rang-
lega, að ástandið kunni að vera
svo alvariegt, að ekki sé þorandi
að hætta á milliríkj asamni nga-
viðræður, sökum þess hve þær
kunni að dragast á langinn. Þeg-
ar tekið er tillit til þess, að is-
lenzka stjómin átti í 10 ár eða
frá 1948—1958 i viðræðum um
fyrri stækkun landhelginnar og
féfck nákvæmlega engu áorkað,
þá er unnt að skilja sjónarmið
hennar.
Auðvitað verður að vernda
hagsmuni okkar eigin sjómanna,
sem úthafsveiðar stunda og frá
fornu fari hafa sótt á miðin um-
hverfis ísland.
En þessum hagsmunum verður
ekki þjónað með þvi að taka
ekkert tiiliit til málstaðar íslend-
inga eða með þvi að visa honum
á bug sem „hlutdrægum" eða
„ósvífnum“. Og þeim verður
áreiðanlega ekki þjónað með því
að snúa aftur tii vitfirringsiegra
fallbyssubátaaðferða.
Yðar einlægur,
Willis
Lávarðadeildinni.
Dr. Lowell T. Ilarmison frá Natlonal Heart and Lung Insti-
tute með gervihjarta (til liægri) og kjarnorkuvélina.
Bandarísk flugfélög;
Herða mjög allar
öryggisráðstafanir
Washimgton 10. marz.
AP—NTB.
NIXON Bandaríkjaforseti liefur
fyrirskipað bandarískum flugfé-
lögum að herða þegar í stað ráð-
stafanir til að koma í veg fyrir
skemmdarverk. Ráðstafanir þess-
ar áttu að koma til framkvæmda
1. júní nk. en l'orsetinn sagði það
væri ekki hægt að slá þeim
fréttlr
i stuttu máli
VENIZELOS HEIM
Bonn:
Griski stjórnmálaforinginn
Nikitas Venizelos er kominn
aftur til Grikkiands eftir
fimm ára útlegð og hefur geng
ið i lið með neðanjarðarhreyf
ingunni sem berst gegn grisku
herforingjastjórninni, að því
er grískir útlagar í Bonn
segja.
HLÉBARÐAB í PEKlNG
Tokyo:
Nefnd 20 manna úr banda-
rísku samtökunum Svörtu
hlébörðunum er komin til
Peking í „vináttuheimsókn",
að sögn fréttastofunnar Nýja
Kína.
MEBKI Á IMPBAMINE
Canberra:
Heilbrigðisyfirvöld í Ástra-
líu hafa skipað framleiðend-
um lyfsins impramine að taka
fr>am i leiðbeiningum um
notkun þess að það geti leitt
til vansköpunar á fóstri ef
það er notað af konum um
meðgöngutima. Lyfið verður
þó ekki bannað fyrr en fyrir
liggja öruggari sannanir um
skaðsemi þess.
lengur á frest, vegna sprengjutil-
ræðanna síðustu daga, er ein af
þotum TWA stórskemmdist af
völdiim sprengju og sprengjnr
fiindust í tveimnr öðrum banda-
rískum farþegaþotum.
John Volpe, samgöngumála-
ráðherra Bamdaríkjanna hélt í
dag fumd með forráðamöwnum
flugfélaganma, þar sem hann
lýsti því yfir að Bandarikja-
stjórn myndi ekki þola að
bandairísk flugfélög yrðu fyrir
fjárkúgun hermdarverkamaMna.
Hanin sagði að tryggja yrði að
borgarair gætu ferðazt óhræddir.
Skv. nýju ráðstöfununum ber
flugfélögunium skylda til að
ganga úr skugga um að farþegar
beri ekki á sér vopn og engum
óviðkomandi mönnum verður
leyft að koma nálægt flugvélum
eða vörugeymslum á flugvöllum.
Ráðherramn lagði áherzlu á að
ráðstafanir þessar ættu ekki að
valda miklum seinkunum og
sagði að farþegar myndu sætta
sig við smávægilegar seinkanir,
sem tryggðu öryggi þeirira.
K j arnaknúin
gervihjörtu
TALSMENN bandarisku rann-
sóknarstofnunarinnar Nation-
al Heart and Lung Institute í
Washington skýrðu nýlega frá
því að kjarnorka hafi verið
notuð með góðnm árangri til
að knýja gervihjörtu í dýrum.
Er nú nnnið að framhalds-
rannsóknum á vegnm stofn-
imarinnar, er miða að því
að fnllgera kjarnorkuknúin
gervihjörtu, sem menn gætu
notfært sér.
Tilraunir hafa verið gerðar
á vegum stofnunarinnar bæði
með kjarnorkuknúna hjarta-
dælu, og með gervihjarta, sem
grætt hefur verið í dýr, og
eininig er knúið kjamoirku.
Gervihjartað er aðeims stærra
en mammshjartað, og ummál
þess tæpur lítri. Eimnig er það
töluvert þyngra, því það vt:g
ur tæplega tvö kíló, en manna-
hjartað 600—700 grömrn.
Orkugjafi gervihj artaras er
í rauninmi lítil kj arnorku-
knúin gufuvél, og er henmi
komið fyrir í málmhólk, um
7V2 x 12VÍ sm. Véliin er í sam-
bandi við tölvu, eem samræm
ir starfsemi gervihjartans
þörfum líkamams. Tilraumir
hafa sýnt að sum lyf, sem
áhrif hafa á manmshjartað,
hafa sömu áhrif á gervihjart-
að, því tölvan svarar áhrifum
lyfsins á líkamann.
Á fundi með fréttamönm-
um í Washimgton í marzbyrj-
un skýrðu talsmenn ranmsófcn-
arstofnunarinmar frá því að
hugsanlega yrði unrat að
græða kjarmorkuknúið gervi-
hjarta í meran í lok þessa ára-
tugar. Töldu þeir þörfina
mikla, því e&kert banamein
er algengara í Bandajríkjun-
um en hjartasjúkdóm’ar. Töldu
talsimeranirnir líklegt að 15.000
— 100.000 maninis þyrftu
gervihjörtu á ári hverju í
Bandairlkjunum eimum og
gætu hjörtun bjargað þús-
undum mann»lífa ef þau reyn-
ast eftir vonum.
Kjairnorkuvélin, som knýr
geirvihjartað, var reynd í
5.000 klukkustundir áður en
hún var reynd á dýrum. Er
vélin knúin plútóndum 238,
sem er mjög geislavirfct, og
hafa tilrauniirmar meðal
anmars miðað að þvi að
tryggja að umbúðirraar geti
undir engum kringumstæðum
opraazt. Er vélinni komið fyrir
í kviðarholinu, en gervihjart-
að grætt í hjartastað.
Ekki gátu talsmenin stofn-
unarinnar sagt með vissu hve
mikið það kostaði að fá
kjarnorkuknúið gervihjarta.
Gizlkuðu þeir á að hjartaút-
búmaðuriinin kostaði um 5
þúsurad dollaira, en aðgerðin og
aðhlyniningin öll á eftir um
18 þúsund dollara, eða samtals
um 23 þúsund dollara (um
tvær milljónir króna).
Nogrette frjáls
Hafði verið fangi hjá
maoistum í 2 sólarhringa
París 10. marz — AP, NTB.
ROBERT Nogrette, yfirmaður
starfsmannalialds Ri*naultbíla-
verksmiðjanna í París, sem verið
hafði fangi maoistískra mann-
ræningja í tvo sólarhringa, var
látinn lans í morgun. Hann gekk
inn í þvottahús í grennd, tók upp
símtól og skýrði lögreglunni frá
því, að mannræningjarnir hefðu
látið hann lausan. — Hann virtist
mjög þreyttur og taiigaspenntiir,
sagði þvottahússeigandinn á eftir.
Nogrette er 63 ára að aidri.
Ránið á Nogrette varð orsö'k
Solzhenitsyn
ógnað á ný?
Mótmæli fimm Rússa í Times
eiinihverra umfanigsmes-tu mamn-
leitar, sem frairaska lögreglan
hefur framkvæmt á síðustu ár-
um. Flestir höfðu orðið til þess
að fordæma marararánið, komm-
únistar sem aðrir. Pompidou lýsti
maramráminu sem „svívirðilegum
verknaði11.
Maoistarnir, sem rændu Nog-
rette, höfðu krafizt þess, að fé-
lagar þeirra, sem haradteknir
höfðu verið, yrðu látnir lausir
og að verkaimemn við Renault-
verksmiðjurnar, sem reknir
höfðu verið úr starfi vegna
óeirðarana að undanförnu, yrðu
ráðnir aftur.
Ekkert hefur komið fram, sem
gefur til kynna, að stjórnarvöld-
in hafi samið við mammræningj-
ana. Nogrette sagði sjálfur svo
frá, að ekki hefði verið farið
illa með sig, á meðan hann var
i prísundimni hjá maninræningj-
unum.
Malfatti
Segir af sér
Brússel — AP.
FRANCO Maria Malfatti for-
seti framkvæmdaráðs Efnaliags-
bandalags Evrópu hefur sagt
af sér, til að geta tekið þatt í
kosningabaráttunni fyrir þing-
kosningarnar á Ítalíu, sem fram
fara 7. maí n.k.
Malfatti er kristilegur demó-
krati og vair póstmálaráðherra
áður en haran tók við embætt-
imiu í Brússel í júlí 1970.
Loradon, 9. marz. AP.
FIMM sovézkir menntamenn,
sem hafa fengið vegabréfsáritun
en dveljast enn í Sovétríkjunum,
sökuðu í dag sovézku stjórnina
í bréfi til Lundúnablaðsins The
Times um að ráðgera nýja her-
l'erð gegn helztu forystiimönnum
andófsmanna í Sovétríkjunum.
Fimmmenningarnir segjast telja
sig tilneydda af siðferðilegnm
ástæðiim að „láta í ijós samhug
með fórnarlömbum síðustu kúg-
unaraðferða".
Undir bréfið skrifa Yuri
Glaxov, turagumálasérfræðingur,
Yuri Stein, fynrverandi framleið-
andi heímildairkvikmynda, list-
málarinm Yuri Titov, stærðfræð-
ingurimn Alexander Volpira (son-
ur skáldsiras Sergei Voipin) og
anmar stærðfræðingur, Vladmir
Gershovich.
„Ný herferð gegn Solzhenitsyn
er í undirbúniragi,“ segir í bréf-
inu. „Andrei Sakharov fær efcki
leragur náðarsamlegast að sækja
réttarhöld, Alexander Gaiich
hefur verið sviptur öllum heiðurs-
nafnbótum og liggur rúmfastur
með hjartaslag, sem hefur
stofnað honum í lífshættu. Sá
ágæti rithöfundUT Vladmir
Maksimov á á hættu dýpstu raið-
urlægingu.“
f bréfinu segir að merantað
fólk þegi, en vorai að hættan líði
hjá. Bent er á að menin séu ýmisf
fáragelsaðir og raiðurlægðir eða
aftur teknir í náð og hleypt úr
landi. Látin er í ljós sú von, að
þögn merantamannanna beinist
ekki síðar gegn þeim sjálfum.
Irvinghjónin
formlega ákærð
New York 9. marz
(AP)
BANDARÍSKI rithöfundurinn
Clifford Irving var í dag forni
lega ákærður af alríkissak-
sóknaranum í New York fyr-
ir sanisæri, póstsvindl og
þjófnað. Einnig voru eigin-
kona Irvings, Editli og að-
stoðarniaður hans, Richard
Suskind áltærð fyrir söinu
atriði.
Ekki hefur verið ákveðið
hvenær málið verður tekið
fyrir, en þremenningamir
voru látnir lausir gegn 250
þúsund dollara tryggingu.
1 ákærunni segír að Sus-
kirad og Irvirag hafi gert sam-
særi um að falsa sjálfsævi-
sögu Howards R. Hughes og
hafa með henni fé út úr
McGraw-Hill útgáfufyrirtæk-