Morgunblaðið - 11.03.1972, Page 13

Morgunblaðið - 11.03.1972, Page 13
MORGUNBLAEHD, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972 13 íbúðarkaup Fullofðirt hjón vilja kaupa 2ja til 3ja herbergja séribúð á íyrstu tiaeð á Miðbaejarsvæðinu. Wiikil útborgun. Tilboð sendist afgreiðslu Morgurrblaðsins. merkt: .,1940". 77/ sölu Til sölu er íbúð á efstu hæð til hægri í húsinu nr. 78 við Laugarnesveg. Til sýnis eftir kl. 2 í dag og á morgun. Skriflegt tilboð óskast. Þorvaldur Þórarinsson, hrl. Þórsgöttt 1. Úfboð - Gatnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gerð frárennslis og vatnslagna á Flatahrauni og í Fomubúðum í Hafnarfirði. Útboðsgögn verða frá og með deginum í dag, laugardag 11. marz, afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 3000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 16. marz nk. kl. 11 f. h. að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarverkfræðingur. Þessir menn bera HÁRTOPPA frá MANDEVILLE 0F L0ND0N Sérfræðingur frá London er til viðtals hjá Villa rakara Sími 21575 Harðviðarþiliur Eikarparkett SCHAUMAN Hannes Þorsteinsson & Co.hf . bergstaðasfræti 28 simi 25150 VIÐEYINGAR Munið mynda- og spilakvöldið að Útgarði í Glæsibæ sunnudagskvöldið 12. marz, hefst kl. 20.30. — Sýndar verða nýjar og gamlar myndir úr eyjunni. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. ZETOR 3511 - 40 ha. verð frá kr. 210 þús. ZETOR 5611 - 60 ha. verð frá kr. 310 þús. MESTSELDA DRÁTTARVÉUN 1971 Ástæðurnár fyrir þvt að ZETOR dráttarvélarnar eru nú mest keyptar af bændum eru: 1. 3. 4. 5. 6. Óvenju hagstæð verð kr80-100 þús. lægri en aðrar sambærilegar vélar. Fullkomnari búnaður og fylgihlutic. Varahluta- og verkfærasett Vel hannaðarog sterkbyggðar vélar. Afkastamiklar og hafa mikið dráttarafl. Ódýrar í rekstri og endingargóðar. Góð varahluta- og eftirlits- þjónusta. Ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með vélunum. ÁRÍÐANDl — 20. MARZ Þá rennur út umsóknarfrestur stofnlánadeildarinnar fyrir iánum vegna dráttarvélakaupa. Hafið því samband við okkur strax ef þér hyggist kaupa ZETOR í ár. Biðjtð Um Zetor myhda- og verðlista og upplýsingar um greiðstuskilmála. /36Uúr' umboðið ÍSTÉKKf Sími 84525 Lágmúla 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.