Morgunblaðið - 11.03.1972, Síða 18
18
MOHGUNBLAÐIt), LAUGARÐAGIJR 11. MARZ1972
IfTiArMirl mm1
ATVIKKA
St '- St '- 59723112 — IX — 18.
Kvenfél. Neskirkju
býður eldra fólkí í sókninni í
sWSdegiskaffi sunnudaginn 12.
marz að lokinni guðsþjónustu,
sem hefst kl. 2. — Stjórnin.
Armenningar, skíðafólk
Farið verður í Jósepsdal um
helgina f-rá Umferðarmiðstöð-
inni laugardag kl. 2, sunnudag
kl. 10, tvær lyftur í gangi. —
Veitingar, gisting, kvöldvaka.
Stjórnin.
Skaftfellingar
Spila- og skemmtifundur laug-
ardag 11. marz kl. 21 í Skip-
holti 70. Mætið stundvíslega.
SkaftfeHingaféiagið.
Kvenfélag Laugamessóknar
býður eldra fólki í sókninni til
skemmtunar og kaffidrykkju í
Laugarnesskóla sunnudaginn
12. marz kl. 3 e. h. — Nefndin.
Bræðraborgarstigur 34
Samkoma sunnudag kl. 8 30.
Sunnudagaskóli kl. 11. Aflir
velkomnir.
A Reykjanes
Brottför kl. 9 30 frá Umferðar-
miðstöðinni. Verð 400.00 kr.
Ferðafélag Islands.
Hjálpræðisherinn
Laugard. kl. 20.00. Klúbbur
fyrir 13—17 ára unghnga.
Sunnud. kl. 11.00. Helgunar-
samkoma. Kl. 14.00 Sunnu-
dagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræð-
iissamkoma. Fo-ringjar og her-
menn taka þátt í samkomum
sunnudagsins. AHir velkomnir.
Kvenfél. Óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður á
suonudagin kl. 3 i Krrkjubæ.
Heimatrúboðið
Akmenn samkoma að Óðirvs-
götu 6 A á morgun kl. 20.30.
Suonudagaskóli kil. 14. Verið
vellkomin.
KJ'.U.M. á morgun
Kl. 10.30 Sunnudagaskólarnir
vtð Amtmannsstíg og Holta-
veg, bamasamkomur i Digra-
nesskóla í Kópavogi og K.F.
U.M.-húsinu í Breiðholti,
drengjadeildimar i Langagerði
1, Kirkjuteig 33 og í Fram-
farafélagshúsinu í Árbæjar-
hverfi.
Kl. 1.15 e. h. Drengjadeildin í
Breiðholti.
Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar
við Amtmannsstíg og Holta-
veg.
Kl, 8.30 e. h. Almenn samkoma
í húsi félagsins við Amtmanns-
stíg. Ásgeir Ellertsson, dr.
med. talar. Einsöngur.
AHir velkomnir.
HÖflÐUfl ÓLAFSSON
hæstaráttarfögmoðui
akjabþýðandl — ensku
Austurstrntí 14
aimar 10332 og 36673
Háseta vantar á góðan netabát frá Vestmannaeyjum. Upp- lýsingar í síma 98-2287 og 98-1697. f ðnverkamaður Laginn og röslkur maður óskast til íðnaðarstarfa sem fyrst. — Framtiðaratvinna. Tilboð. merkt: „Reglusamur — 1938“ sersdist afgreiðslu Morg- unblaðsins.
Útgerðariélagið Borðonn hf.
vantar menn til fiskvinnu í Kópavogi. -
Upplýsingar í síma 43220.
h&el
Fromreiðslunemar ósknst
í Súlnasal. — Upplýsingar hjá yfirfram-
reiðslumanni milli klukkan 4 og 6. — Ekki
í síma.
og ráðskonustarf
hjá Vistheimili Bláa-bandsins í Víðinesi eru
laus til umsóknar.
Laun eftir samkomulagi með hliðsjón af sam-
bærilegum störfum hjá ríkisstofnunum. —
Góðar íbúðir fylgja störfunum.
Til greina kemur að ráða hjón í bæði störfin
og að ráða í hvort starf sérstaklega. í störf-
in verður ráðið frá 1. júlí 1972.
Umsóknarfrestur er til 25. marz nk.
Umsóknir, stílaðar til stjómar vistheimilis-
ins sendist í pósthólf 1022, Reykjavík, eða til
formanns stjómarinnar, Jónasar Guðmunds-
sonar, Reynimel 28, Reykjavík, sími 1-11-96,
sem veitir nánari upplýsingar, sé þeirra
óskað.
Stjórn Vistheimilisins
í Víðinesi.
Félagosomtök í Reykjavík
óska að ráða viðskiptamenntaðan mann á aldrinum 24—30 ára, til
ábyrgðarstarfa. Tilvalið starf fyrir framtakssaman, hugmyndaríkan
mann og veitir góða framtíðarmöguleika. Ágæt byrjunarlaun.
Starfsreynsla í viðskiptalífi, blaðamennsku eða félagsmálum æskileg,
en ekki skilyrði.
Umsóknir ásamt fyllstu upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist til afgr. Mbl. merkt: „TnXnaður — 997“ fyrir 20. marz nk.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Framkvœmdastjóri
Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir einörðum, ungum viðskipta-
menntuðum manni í starf framkvæmdastjóra.
Mikil verkefni framundan. Framtiðarstarf. Eignaraðild kæmi
til greina.
Ahugamenn leggi fram nafn, heimilisfang og s'manúmer ásamt
upplýsingum um fyrrí störf, merkt: „1941“ á afgreiðslu Morg-
unblaðsins.
Fulltrúastarf
Opínber stofnun óskar að ráða urtgan mann til starfa að
sjáHstæðum reiknislegum verkefnum. Nauðsynlegt er að
viðkomandi hafi próf í viðskiptafræði eða staðgóða verzlunar-
menntun.
Þeir, sem vildu kynna sér umrætt starf, leggi vinsamlega nöfn
sín. ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, til afgreiðslu
blaðsins fyrir 25. marz. merkt: „Fulltrúastarf — 1967".
Óskum að ráða
skrifstofustúlku
til starfa sem fyrst, í skrifstofu í Miðbæn-
um. — Vélritunar- og enskukunnátta nauð-
synleg, hraðritunarkunnátta æskileg, en þó
ekki skilyrði.
Umsóknir, merktar: „Skrifstofustarf —
1387“ sendist Morgunblaðinu fyrir 17. marz
næstkomandi.
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara að Bama-
skóla Tsafjarðar frá 1. apríl til 1. júní nk.
Nánari upplýsingar um starfið veita:
Sigurður Helgason, fulltrúi, Fræðslumála-
skrifstofunni, Reykjavík,
og
Björgvin Sighvatsson, skólastjóri B. í. —
sími 94-31-46 og 94-30-64.
Fræðsluráð ísarfjarðar.
ÁRMÚLI 3
Stúlku vön vélrítun
óskast strax.
Umsækjendur hafi samhand við Skrif-
stofuumsjón. — Upplýsingar ekki gefn-
ar í síma.
SAMVf NNUTRYGGSNGAR
si'ir. ^
g