Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972
19
■
ATVINNA ATVIKKA ATVIKKA
Atvinna
Afgreiðslustúlka, afgreiðslumaður, óskast í
verzlun allan daginn.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 15. þ. m., merkt:
„1942“.
Aðstoðarmaður iélagsráðgjafa
Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða aðstoðarmann til starfa hjá
félagsráðgjafa.
Upplýsingar gefur félagsráðgjafi Kleppsspítalans i síma 38160.
Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 17. 3. 1972.
Reykjavík. 10. marz 1972.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Eiriksgötu 5.
Rannsóknarstofnanir
— Sjúkrahús
Meinatæknir með langa starfsreynslu auglýsir eftir stöðu. þar
sem frumkvæði og sjálfstæði er snar þáttur starfsins. Starf úti
á landi kemur jafnt til greina.
Gæti hafið störf 1. júlí nk. eða síðar eftir samkomulagi.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. marz, merkt:
„RANNSÓKNASTÖRF — 1939".
Atvinna
Laghentur maður, helzt vanur vélum, óskast
til iðnaðarfyrirtækis. Framtíðaratvinna —
(verkstjórn kæmi til greina).
Tilboð, merkt: „Ágætur —1943“ sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ. m.
Karlmenn vantar
í fiskaðgerð. Unnið eftir bónuskerfi.
FISKIÐJAN HF., Vestmannaeyjum,
sími 98-2042 og 98-2043
Tannlœknir
óskast til starfa um styttri eða lengri tíma
á Skagaströnd og Blönduósi.
Góð aðstaða á báðum stöðum.
Nánari upplýsingar gefur héraðslæknirinn
á Blönduósi.
óskar ef tir starfsfólki
\ eftirtalin
stðrf=
BLHÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
Meðalholt — Suðurlandsbraut
Sími 10100
Kópavogur
Digranesveg
Sími 40748
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Frá Landsmálafélaginu
Verði
SPILAKVÖLD verður að Hótel Sögu þriðjudaginn 21. marz.
Kópavogsbúar
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Sigurður
Helgason, verður til viðtals í Sjálfstæðis-
húsinu, Borgarholtsbraut 6, uppi, laugardag-
inn 11. marz kl. 2—4.
SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN I KÓPAVOGI.
Fræðslufundir Verkalýðs-
ráðs Sjálfstæðisflokksins
og Málfundafélagsins Óðins
Mánudaginn 13. marz heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins
og Málfundafélagið Óðinn sameiginlegan fund, sem hefst kl.
20.30 í Valhöll við Suðurgötu.
Dagskrá:
FRÆÐSLU- OG FJARMÁL VERKALÝÐS-
SAMTAKANNA.
Framsögumaður:
MAGNÚS L. SVEINSSON, skrifstofustjóri
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur.
Fyrirspumir — frjálsar umræður.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfél. Mýrarsýslu
Reyhjavíhurmót í fimleihum
Af óviðráðanlegum ástæðum verður Reykja-
víkurmótinu í fimleikum, sem halda átti í
dag í íþróttahúsi Háskólans, frestað um
óákveðinn tíma.
Undirbúningsnefnd.
verður að Hótel Borgarnesi föstudaginn 17. marz kl. 9 s'ðdegis.
FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf og skipulagsmál.
Fjölmennum.
STJÓRNIN.
Spilakvöld
Samtök sjálfstæðismanna í Nes- og Mela-
hverfi.
Næstsíðasta spilakvöld vetrarins verður að
Hótel Sögu (hliðarsal) sunnudaginn 12.
marz kl. 8.30 e. h.
Stutt ávarp ÓLAFUR B. THORS.
Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun.
SKEMMTINEFNDIN.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
jA næstunni ferma skip voij
ítil Islands, sem hér segir:
sANTWERPEN:
Reykjafoss 15. marz
Skógafoss 24. marz
Reykjafoss 30. marz*
*ROTTERDAM:
Reykjafoss 14. marz
Skógafoss 23. marz
Reykjafoss 29. marz*
ÍFELIXSTOWE
Dettifoss 14. marz
Mánafoss 21. marz
Dettifoss 28. marz
Mánafoss 4. apríl
^HAMBORG:
Dettifoss 16. marz
Mánafoss 23. marz
Dettifoss 30. marz
Mánafoss 6. apríl
JWESTON POINT:
Askja 13. marz
Askja 27. marz
’NORFOLK:
Brúarfoss 13. marz
Selfoss 27. marz
Goðafoss 4. apríl
PHALIFAX:
Brúarfoss 16. marz
JKAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 10. marz
Irafoss 15. marz
Tungufoss 21. marz
Gullfoss 23. marz
írafoss 28. marz
Tungufoss 5. aprH
Gullfoss 13. apríf
PHELSINGBORG
Irafoss 16. marz
Irafoss 29. marz
JGAUTABORG
Irafoss 14. marz
Turvgufoss 20. marz
trafoss 27. marz
T ung ufoss 4. apntl
ÍKRISTIANSAND:
Bakkafoss 10. marz *
Tungufoss 22. marz
„BERGEN:
H ofsjök u H 22. marz
; GDYNIA:
Lagarfoss 13. marz
Hofsjökull 18. marz
Fjallfoss 25. marz
PKOTKA:
Lagarfoss 10. marz
FjaHlfoss 22. marz
jVENTSPILS:
Lag'arfoss 14. marz
FjaHfoss 26. marz
t Skip, sem ekki eru merktá
ímeð stjömu, losa aðeins
)Rvík.
Skipið lestar á allar aðal-”
jhafnir, þ. e. Reykjavík, Hafn-^
sarfjörð, Keflavík, Vest-
. mannaeyjar, Isafjörð, Akur-'
^eyri, Húsavík og Reyðarfj.^
*Upplýsingar um ferðir skip-
®anna eru lesnar í sjálfvirkum
Psímsvara, 22070, allan sólar-
phringinn.
Klippið auglýsinguna út
(Sf og geymið.
i/ & rrWrVrWWrWff'J}
Góöar bækur
Gamalt verð
BÚKA-
MARKADURINN,
SILLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM