Morgunblaðið - 11.03.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.03.1972, Qupperneq 20
20 MORGUKHLAMÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972 Sjötugur í dag: Páll Pálsson, fyrrum bóndi á Litlu-Heiði SJÖTUGUR er í dag Páll Páls- son, fyrrum bóndi á Litlu-HeiÖi í Mýrdal. Foreldrar hans voru þau Guð- laug Ólafsdóttir frá Herjólfsstöð- um í Álftaveri og Páll Pálsson, er hafði viðumefnið „jökull" vegna ferðar sinnar með Eng- iessdingnum Watts yfir þveran Vatnajökul árið 1873. Páll jökull var allþekktur maður á sinni tíð, hafði nokkuð verið i skóla og kunni þvi tungumái, ferðamaður með afbriigðum eins og kemur íram í bók Watts, en varð hins vegar ekki margt við hendur fast. Páil Pálsson hefur átt beima á Litlu-Heiði alla sina ævi. Móðir hans var þar vinnukona hjá Páli Ólafssyni, er þar bjó lengi. Árið 1929 kvæntist Páll Margréti Tómasdóttur frá Vík. Hófu þau árið eftir búsikap á Litlu-Heiði ásamt Jónatan Jónatanssyni, uppeldisbróður Páls, og bjuggu þar unz þau á si. ári létu búið 3 hendur somun sinum tveimur. Börn eiga þau Páll og Margrét átita, sem öU eru á lífi og flest búsett austur í Mýrdál, en þau eru þessi: Erla, gift Jóni Sveins- syni, bónda á Reyni, Kjartan, læknir í Rvík, kvasntur Ingi- björgu ívarsdóttur, Sigurbjörg, gjft Einari Kjartanssyni, bónda i Þérisholti, Elsa, gift Jakobi Ólafs syni í Vík, Tómas, bóndi á Litlu- Heiði, kvæntur Steinunni Þor- bergsdóttur, Áslaug, gift sr. Brynjólfi GLsiasyni, presti í Staf- holti, Guðlaug, gift Vigfúsi Þ. Guðmiundssyni, bílstjóra, Stóru- Heiði og Páll Rúnar, bóndi á Litlu-Heiði. Þannig er í stuttu. máli lífs- hlaup þessa manns. Hann hefur verið bóndi allt sitt líf, átt allt sirtt undir sól og regni. Islemkir beeixdujr hafa Kniguffla wiið háðir duittlungum veðrátrtu og tiðar- fétrs. Á stundum hefur það leikið þá grátt eins og sagan greinir. En í annan tima hafa þeir lika litið bjartar gleðistundir, er „Eillt um loft og jörð og haf, sannar siigur lífsins". Þá á sá, sem hef- ur helgað gróandi jörð krafta sína, marga unaðsstund. Páll á Heiði getur á þessum tímamótum lífs sins litið yfir far- inn veg með nokkru stoliti. Jörð sína hefur hann stórtoeett og byggt upp að öEu leyti með hjálp sinmar stóru, samhen-tu fjöl- skyldu. Gefur að skilja, að oft hefur þurft að taka til hendinni og vinnudagur verið langur hjá þeim hjónum, einkuim meðan - Viðtal við Ingibjörgu Framhald »f bJs. 4 um viða uim land. Ég hefi mjög gaman aí að fylgjast með þessari uppbyiggingu. 1 vetiur vann Ingibjörg að regiiugerð um nám og störf sjúkraliða og var sú reglu- gerð eimmitt að koma út þenn an dag. Ingibji&rg sagði, að nú lægi fyrir að kiynna þessa reglugerð og yrði hún send til ailra sjúkrahúsa og hjúikr unarheimila. Þar er nám sjúkraliða lengt úr átta mán uðinn í eitt ár og bóklega námið tvöfaldað. — Það æiti að gera sjúkra lióana færari til að sinna þessum störfum og skapa betra starfslið, sagði Ingi- björg. Hingað til hafa sex sjúkrahús haft leyfi tii að kenna sjúkraliðum og hafa 50—60 brautsikráðst á hverju ári. Nú verða þeir nokkuð fleiri sem brautskrást áriega. Inntökuskilyrði voru ekki igerð straragari, undirbúnings nám miðast enn við unglinga próf. Við teljum, að enn sé eitíhvað af fullorðnum kon- um, sem hafa áhuga á þess- ari námsbraut o.g hafa ekki haft aðstöðu til meiri mennt- unar en það. — Var ekki til umræðu, að Ijóismæðrum gaafist kostur á hjúkrunarmenntun með á- kveðmum kjörum? — Jú, í ágúst s.l. gerði ég lauslegan samantrurð á námi í Ljósmæðraskóla Islands og Hjúiknunarskóla Isiandis. Hjúkrunarnám er þriggja ára nám og kenndar eru um 14— 1500 stundir, en ljósimæðra- nám hefir verið tveggja ára nám nú síðustu ár, og þar er bóknám um 670stundir. Ég álát, að ljósmæður með tveggja ára nám frá Ljós- mæðraskóla Islands og gagn fræðapröf eða landspróf mið skóla sem undirbúminigsniám, ættu að igeta lokið hjúkrun- arnámi á röskum tveim árum. Sérstaka námsskrá yrði að Oeggja tiil grundvalHar þvi námi, þar sem felldar væru úr þær námsgreinar, er þær hafa numið og lögð áherzla á hinar. Steinunn Finnbogadótt ir, formaður Ljósmæðrafélags Islands, hefur sýnt þessu •máli mikinn áhuga og kom með þá bugtmynd, að ljós- mæðiruim er hug hefðu á hjúkr unamámi væri geíinn kostur á undirbúningsnámskeiði. Vonandi verður tekin af- staða til þessa máls næstu daga. Um leið þarf að át- huga á hvern hátt Ljós- mæóraskólinn getur annazt sémám hjúkrunarkvenna i 0jó.smóðurfleeðum, svo að það verði eins árs nám. — Hvemig lízt þér þá á hugmyndina um að koma upp öðrum hjúkrunarskóia við Borgarspftalann ? — Ef það er framkvæman- legt vegna húsnæðis og kennslukrafta styð ég þá hugmynd. Okkur vantar fleiri hjú'krunarkonur og er börain voru urig. En þrátt íyrir það varðwstiiF Pá!l sána gK58u lund óskerta. Það er gott a® koma að Heiði og hitta hann að máli. Ekki hefur harm haft mfldl afiskiprti af opinberum málum. Þó var hann eimn af srtofnendum Verzlunarfélags Vestur-Skaftíeil- inga og hefur lengi átt sæti í stjóm þess. Þá hefur hann aldrei farið í lauhkofa með að skoðanir hans á þjóðmálum hafa mjög verið í anda sjálfstæðisstefnunn- ar. Ég vil við þetta tækifæri þakka honuam liðin kynni og óska hon- um alls velfamaðar í framtíð- þeim f jölgar getum við vænzt þe®s að fleíiri fari í fram- haldisnám. AUrtaf vantar hjiúikrunarkonur með fram- haldsmenntun til hjúkrumar- 'kennslu, stjómunar, heilsu- vemdar, geðhjúikrunar og i fleiri greinar. Það hóir okk- ur, að við igetum ekki stund- að framhaldsnám að loknu hjúkrunamámi hér á landi. Stefna okkar hjúikrunar- kvenna er sú að geta fengið viðurkemit fraimhaldisnám hér heima. Það er dýrt að fara utan og námsstyrkir fá- ir. Hjúkrunarkonur, sem hafa heimili, og vildu bæta við sig námi í eitt ár eða svo, igeta það fremur etf hægt er að stunda það nám hér heima. 1 nýju heilbriigðislöggjöf- inni er gert ráð fyrir heilsu- gæzluhjúkrunarkonum, held- ur Ingibjörg áfram. Til að taka slík stðrtf að sér, þurfa hjúkrunarkionur að hafa far- ið í framhaldsnám.. Bæði þær sjálfar og héruðin, þar sem þær starfa, eru> miklu betur sett ef menntun þeirra er igÓO. Samkv. fliaeknaskipunarlög- um frá 1865 er leyfi fyrir 6 héraðshjúkrunarkonum, en nú Htunu héruftin vera 14, sem hafa beðið u.m og fengið leyfi. Héraðsihjúkrunarkonur og heilsugæzliu h júkruna rkon ur þurfa að haifa annaðhvort heilsuvemd eða ljósmóður- nám sem framhaidsnám. — Nú heyrist talað um hjúkrunarnám á háskólastigi. Hvað er átt við með því? — Á vegum menntamála- ráðune-ytisins startfaði neínd, er skipuð var þrem hjúkrun- arkonum og tveim læfcnum, er kynntu sér hliðstastt nám eriendis og möguleika á því hér heima. Nefndin skilaði á- lliti sinu s.l. 'haust til ráðu- neyti.sinvs og er það nefndar- álit birt í heild i síðasta Tima riti Hjúkrunarfélags íslands. Nefndin leggur þar eindreg- ið til, að stúdentar eLgi völ á hjúkrunarnámi á háskólastigi og hvetur til að nemendur geti innritazt í liáskölann haustið 1972. Ég vona að af því geti orðið og fagna öllum leiðum, er opnast til mennt- unar í hjúkrunarmálum okkar. — Þetta er sem sagt önnur náimsleið en hjúkrunarskóli ? — Já, þama yrði aðeins um stúdenta að ræða. Á sJ. hausti hófu 10 stúdentar nám S Hjúkrunarskóla Islands. Ef háskölinn hefði þá verið reiðubúinn til að taka við þeim í hjúkrunarnám hefðu aðrar 10 komizt inn i hjú'kr- unarskólann í þeirra stað. — Að iofcum. Hvernig iík- ar þér að vera komin í þetta nýja startf 'hér. — Ljóimandi v-el, ég er mjög ánægð með það og vona að ég verði að li'ði. Ég saknaði þess að fara að norðan, eink- um hins góða starfsanda á sjúkrahúsinu þar, og minna góðu starflsfélaga. En hér er líka góður starfsandi og næg verkefni og störf, sem gaman er að glirna við.. MOSKVICH M-412 80 HESTÖFL Véíin: 80 hestöfl SAE við 580® snúninga Knastas ofanáliggjandi, 5 höt'uð- legur, strokkvídd 82 mm, slaglengd 70 mm, rúmtak 1.45, þjöppuhlut- fall 1:88 12 v rafall af Altenatorgerð 300 w. — Þessi vél hefur sannað ágæti sitt sem sparneytin og kraftmikil. Gírkassi: Alsamþæfður 4ra gíra kassi með lipurri skiptingu í gólfi. Hemlar: Með hjálparátaki frá vél og sjálfvirkri útíherzlu. Létt ástig og örugg hemlun. Nýjungar: Mælaborð bólstrað með mjúku efni,gúmmípúðar á höggiara. ný stýris- vél, sílistar. SÝNINGARBÍLL Á STADNUM Verð kr. 236.258.00 Hagstœð greiðslukjör — Til afgreiðslu strax Bifreiðar & Laiidbúnaðarvélar hf. Suduriandshraut 14 - Reykjavík - Sími J8600 Br. G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.