Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972 21 Frá Maðanianniafioidinnni í gær. Frá vinstri: Egrgrert Asgeirsson framkv.stj. R.K.Í., B.jörn Tryggvason, fonn. R.K.Í., prófessor Signrður Sanníelsson og Arni Gnnnarsson, form. Blaða- mannafélags Sslancls. — Söfnun Framliald af bls. 3J yrði notaður í öS’lum bráðum tilfeEium, ekki aðeins hjarta- og kransæðatil'fellum, heldur og þegar um lifgun úr dauða- dái væri að ræða, svo sem þeg ar druklkntun á sér stað. Hann gat þess, að slíkiur bíll hefði nú í notkkur ár verið við borg arsjú'krahúsið i Osió o,g hefði árið 1969 farið í 1400 út'köll, þar af var um Vs hreinir hjartasjútkdömar. „Bf við lít- um til Stór-Reykjavíikunsvæð- isi-ns og Suðurnesja," sagði prófessor Si'gurður, „höfium við SbúatöCiu upp á um 120 þús. manns. 1 Osló voru 1969 um hálif milljón manna, þannig að d'eilt með f jörum i þeirra tölu, ættum við að fá út minnst eitt útkail á dag hjá okkiur.“ Frekari notkun bílsins sagði prófessorinn að renndi stoð- um und-ir þá spá sína, að út- köli yrðiu nær tveimur á dag til jafnaðar strax i upphafi. Prófessor Sigurður Samúels son sagði, að tíðni dauðsfal'la úr kransæðasjúkdómum væri nú hér á landi um 30% og hefði hún verið að aiukazt jafmt og þétt siðustu árin. Um leið hefur aldur þeirra, sem látizt hafa af völdum sjúk- dóimsins, stöðugt farið lækk- andi. Prófessorinn gat þess, að könnun á dauðsföllum á Stör-Reykjavikursvæðinu og Suðurnesjium árið 1971 hefði leitt í ljós, að 340 manns hefðu l'átizt af kransæðasjúikdömium og kramsæðastiíflu. „Helmin-g- ur þessa fólk.s lézt á íyrsttu 4% klukkustu-ndinni efíir kastið," sagði prófessorinn, „en í þessum tiitfellum skipt- ir það sköpum, að sjúklingur inn komiist sem tfyrst í nám- unda við fullkomin tæki o-g fðl'k, s<em kann að nota þau.“ Samkvæmt sikýrsliu frá Árós um, sem prófessor Sigurður Samúelsson vitnaði ti-1, liðu þar að jafnaði 7—8 minútur frá því kall barst og þar til nauðsynleg tæíki tii björgunar voru kornin á staðinn. - Loks gat prófessor Sigurð- ur Samúelsson, þess, að einn meginvan-dinn í barátt'unni gegn þessum sjúkdómi, væri að fá unga menn til að viður- kenna, að þeir gen-gju með hann. „Ungir menn geta ekki hiugsað sér, að þeir gangi með sjúkdóm sem þennan,“ sagði prófessorinn ag lagði áh-erzlu á, að tektoandi aldur sjúto'l- inga sýndi fram á nauðsyn þess, að herferð yrði hafin til að toynna einto'enni sjúto- dómsins, svo menn gætu i tíma leitað sér læknámga, þeg air það ætti við. Hæstu vinningar HHÍ FÖSTUDAGINN 10. marz var dregið í 3. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920.000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar komu á númer 43144. Miðarnir voru seld- ir i umboði Arndi-sar Þorvalds- dóttur, Vesturgötu 10. Einn eig- andi milljón króna vinnings átti röð af miðum og fær því einnig aukavinningana. 200.000 krónur komu á númer 44783. Allir fjórir miðarnir voru seldir í umboði FríimaLnns Frí- mannssonar, Hafnarhúsinu. 10.000 krónur: 495 1478 1533 3496 4014 4518 5076 6802 9924 13170 13824 14073 17530 17676 19381 20836 24729 26839 27635 35682 36051 36298 37576 37875 38812 41469 42839 43082 43088 45235 47155 48216 48248 50336 52118 52967 53996 54643 56548 59343 (Birt án ábyrgðar). Tónleikar Tónlistar- skólans í dag YNGRI deild Tónlistarskólans í Reykjavik heldur tón-leitea í ‘ Au-sturbæj arbíó laugardaginm 11. m'arz mlk. kl. 3 síðdegis. Þar komia fram 19 nemendur steólanis, sem leika einilei'k eða s-amleilk á flautu, fiðlu, selló og píanó. Þá mun einindg hljó-nusveit yng-ri deildar leika un-dir stjórn Ingvars Jónas- soniat' en ein-leikairi með hljóm- sveitimni verður Anna Guðný Guðmundsdóttir. Veluninair'ar skólans eru velkomnir meðan hús-rúm leyfir. — Útvarpsgjald Franibald af bls. 2 aðgerða skuli gripið, þar sem það veldur þeim misskilningi að ekki hafi verið staðið við samnimginn. Stjóm Félags islenzkra bitfreiðaieigenda. “ INNHEIMTIR 2/3 AF 1300 Gumnar Vagnsson, fram- kvsemdastjóri hjá Rikisút- varpinu gaí þá skýringu á þessari hækkun, að afnota- gjaldið félli nú í gjalddaga 1. marz. Þegar leið að því að biíreiðaskoðun hæfist í Reykjavík, var farið fram á það við menntamálaráðuneyt- ið að það ákvæði afnotagjald, sem mætti innheimta hjá einkabifreiðum, skv. eldri ákvörðun um að það skyldi fella niður í áföngum. Kvaðst Gunmar hafa taiið sig þurfa slíka ákvörðun frá ráðuneyt- inu þar sem það hafði ekki og hefur ekki enn ákveðið al- mennt afnotagjald fyrir út- varp og sjónvarp. 1 svarbréfi frá ráðuneytinu var sagt að þangað til öðru vísi kynni að verða ákveðið ætti afnotagjaldið að vera 1300 í stað 1180 og út frá því miðað við eldri regluna um að 1/3 skyldi faila út núna, og innheimta skyldi 2/3. Þetta skyldi gilda þar til öðru visi verður ákveðið. Þá tók Gunnar fram til skýringar, að í fyrra hefðu bifreiðaeigendur ekki greitt nema 980 kr. sem var gjaldið frá 1970. Þar sem ákvörðun um hækkun kom svo seint að farið var að skrá biifreiðar urðu allir að greiða gjaldið frá árinu áður. — Alþingi Framhald af bls. 11. lítils tíma hefði þ-að ekki verið unnt. Gaf ráðherra þá yfirlýs- ingu, að hann myndi sjá til þess, að þessum athugunum yrði hald ið áfi-am. Guðlaugur Gíslason (S) mælti fyrir breytingartillögu sinni við 1. gr. frumv., um að frádrátt- ur launa eigin- kvenna verði 60% í stað 50% af skattskyld- um tekjum, og kæmi það nokk- uð til jafns við þá ákvörðun rik isstj órnarinnan', að fella niður frádrátt þeirra til útsvars, samkvæmt tekjustofna- frumvarpinu. Pétur Sigurðsson (S) sagði, að það hefði verið skylda í um 20 ár, að útgerðarfélögin greiddu nefskatta fyrir sjómenn, en með afnámi þeirra væri nú þeim skatti náð af sjómönnum með tekjuskatti. Þá væri samkvæmt tekj ustof naf rv. tekinn helming- ur þeirra skat.t- friðinda, sem sjómenn hefðu, og auk þess væri skattvísitalan svik in. Það væru því hrein ósannindi að skattfriði-ndi sjómanna væru aukin, eins og sumir stjórnarlið- ann-a hefðu haldið fram, heldur væri um að ræða allt að 60% skerðingu á skattafrádrætti hjá farmönnum. Varpaði þingmaðurinn fram þeirri spurningu, hvort ríkis- stjórnin væri með þessum ráð- stöfunum að hefna sín að ein- hverju leyti á farmönnum fyrir hversu einarðlega þeir stóðu að sínum kjarakröfum nú fyrir skömmu. Kristniboðs- og æsku- lýðsvika í Hafnarfirði MÖRG undanfarin ár heíur það verið venja að efna til sérstakr- ar fcristtnlboðs- og æskulýðsviteu í húsakyimium K.F.U.M. og K. i Hafnarfirði. Að þessu sinni er samikomu- vikan dagana 12.—19. þ. m. Krisitnifooðsstarfið í Elþíópíu hefur vaxið mjög ört unda'nfarin ár, og mierkum áfaniga var náð í lok siðast'liðins árs, þar sem Dvalar- styrkir til listamanna MENNTAMALARAÐ hefur ákvcðið að veita 10 dvalarstyrki til listamanna, saintals að upp- Shæð 800 þúsund krónur. Eru styrkirnir veittir listaniönnum, sem hafa hug á a.m.k. 2ja mán- aða dvöl erlendis. Þessar -upplýsingar lcomu fram á blaðamannafundi, sem Menntamálaráð efndi til í gær. Dvalarstyrkir sem þessir hafa ekki verið veittir frá árinu 1969, vegna fjárskorts ráðsins, en nú er aftur unnt að taka upp þessa háttu. Á árunum 1964 til 1969 voru samtals veittir 40 'slíkir styrkir. innl'enda kirkjan tök við öllum eignum og starfi kristniboðsins, eins oig unnið hatfði verið að um rúmlega 20 ára skeið. Þrátt fyrir þetta hetfur þörfin fyrir kristni- boða, kennara, læikna, hjúterunar- konu-r o. fl. aldrei verið jatfn mikil og nú. Sítfellit or verið að reisa nýja-r kristniboðsstöðvar og foyggja sjúkraskýli, sjúfcrahús og skóla, og alls staðar er knýjandi þörf. Leitazt verð-ur við að kynr.a þetta starf í Eþíópíu, og kristni- boðarnir, Skúii Svavarsson, stöðv arstjóri í Gidole, og Símonetta Bruvik, h j úkr unarkona, sem bæði eru heima í lieyfi, munu taka þátt í samk-omum þessum með fr-ásögnum og -myndasýning- um svo og hjónin, Jónas Þ. Þóris- son og Imgibjörg Ingvarsdóttir, en þau fara væntaniiega til Eþíópíu á surnri k-omanda. Auk þessa mun verða mikill söngur á samkomumiim og t. d. mun æs'kulýðskór K.F.U.M. og K. í Reýkja'Ví'k syngja rnk. sunnu- dagskvöld. Þá munu og margir ræðumenn taka til máls. Samkomurnar eru sniðnar fyrir umga sem aldna. Eru a'llir mjög velteomnir á sam- bomuviteu þessa, sem hefst, eins og 'fyrr segir, sunnudaginn 2. marz. Byrja samkomurnar hvert kvöld kl. 20.30. — W. H. Auden Framhaid af bis. 16. mig aldrei órað fyrir þeim degi, að atvinnulífinu stafaði mestur háski frá verkalýðsfélögunum, sem eru orðnar valdastofnanir, er ekki láta sig varða um almenningshag. Ég óttast það mjög, að í vonleysi um getu lýðræðisstjórna til þess að glíma við kjaradeilur eða leysa mengunarvandamál, þá kunni kjós- endur að velja einhvers konar ein- ræðisst j órnarfar. Mín einkalausn varðandi stjórnmál in, sem ég auðvitað veit, að hefur ekki minnstu von um að verða tek- in upp, er þessi: Það ætti að kjósa stjórnmálamennina eins og kviðdóm- endur með hlutkesti. Það myndi gera flokksvélarnar að engu. Þar sem menn hefðu þá enga von um að verða endurkjörnir, þá gætu þeir farið að í samræmi við samvizku sína. Og rafeindaheilarnir gætu reikn að út rétta fulltrúaskipan fyrir minni hluta hópana. Þrátt fyrir allar breytingar þá er sú Evrópa, sem ég kynntist sem ung ur maður og lærði að unna, enn þekkjanleg. Megi hún verða svo lengi enn. allar lengdir hagstætt verð þakjárn MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar; 11125 11130

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.