Morgunblaðið - 11.03.1972, Qupperneq 22
22
irl.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972
Hannes Andrésson
fyrrv. verkstjóri
Ey ra rba kka - Mi n n i ng
1 DAG verður lagður í hinztu
hvílu á Eyrarbakka, Hannes
Andrésson fyrrv. verkstjóri. —
Hann andaðizt þann 1. marz á
sjúkrahúsinu á Selfossi eftir
stranga sjúkdómslegu. Hann var
oft sárþjáður en kvartaði aldrei,
hæverskan og það að íþyngja
ekki öðrum, var öllum kvölum
sterkari. Hans nánustu og hjúkr-
unarlið sjúkrahússins reyndu að
gera honum þessar'síðustu vikur
sem bærilegastar, og veit ég að
hann var þvi þakklátur.
Hannes var fæddur á Eyrar-
bakka þann 22. september 1892,
og var því orðinn aldraður mað-
ur, en hafði alla tíð fram að því
siíðasta verið heilsu'hraustur.
Foreldrar hans voru hjónin,
Guðbjörg Guðmundsdóttir og
Andrés Guðmundsson, sem
bjuggu á Skúmsstöðum. Hann
ólst upp á heimili foreidra sinna
ásamt fjórum systkinum, en nú
eru aðeíns tveir bræður á lífi,
t
Eiginmaður minn og faðir
okkar,
Atli S. Þormar,
lézt í Landspítalanum að
kvöldi 7. marz.
María Þormar
og dætur.
Viihjálmur, búsettur í Reykjavik
og Guðmundur, sem alla tið hef-
ur búið á Skúmsistöðum.
Eins og tíitt var á þessum tim-
um fór Hannes snemrna að vinna
fyrir sér, og stundaði m. a. sjó-
mennsku bæði á árabátum og
skútum.
Árið 1919, þann 1. nóvember,
kvæntist hann Jóhönnu Bem-
harðsdóttur frá Keldnakoti í
Stokkseyrarhreppi. Þau hófu bú-
skap á Eyrarbakka og bjuggu
lengst af á Litíu-Háeyri. Sam-
búð þeirra stóð í rúm 50 ár, eða
þar til hún andaðist 27. sieptem-
ber 1971, og eir mér minnisstætt
hvað þessi elskuilegi gamii mað-
u,r lagði mikla alúð við að kona
hans væri virðulega kvödd hinzta
sinni, eins og henni bar. Böm
þeirra hjóna urðu 10, eitt andað-
ist srtrax eftir fæðingu, en 9 lirfa.
Þau haifa öli komizt vel tii manns
og ávalit sýnt foreildrum sínum
góðvilja og virðingu, einnig fóst-
urdóttirin, sem var þeim mjög
kær.
Þau hafa ekki alitaf verið auð-
veld fyrstu hjúskaparárin, þegar
erfitt var um atvinnu og ómegðin
mikii, en hún var emgin meðal-
kona hún Jóhanna. Oft var hún
ein með bamahópinn smáan og
stóran meðan bóndi hennar srtund
aði vinnu frá heimilinu, en hún
lét ekki bugast. Mairgar hafa
þær verið andvökunætumar við
fatagerð á bömin, því snyrtileg
Skyldu þau vera þó að af litiu
væri að taka. Mér er llíka minnis-
stætt í fyrsta sinn er ég kom á
t Eiginkona mín og móðir.
ÞÓRLAUG VALDIMARSDÓTTIR,
andaðist 9. þessa mánaðar. Ólafur Dagfinnsson og börn.
t
Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður,
SIGFRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR,
Efstasundi 82,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. marz kl. 1.30. —
Blóm og kransar afþakkað, en þeir, sem vildu minnast hennar,
eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess.
Dagur Hannesson,
Sigurður Dagsson, Ragnheiður Lárusdóttir.
Móðursystir mín,
GUÐRÚN HANNIBALSDÓTTIR,
sem lézt í Elli- og hjúkrunarheimiiinu Grund 3. marz, verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. marz kl. 10 30.
Fyrir hönd systkinabarna og annarra vandamanna,
Sigríður Valdimarsdóttir.
t
Útför eiginmanns mins,
SIGURÐAR PALMASONAR,
fyrrv. kaupmanns, Hvammstanga,
fer fram frá Hvammstangakirkju, laugardaginn 11. marz klukkan
15.00. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim er vilja minn-
ast hans er bent á Minningarsjóð Kvennabandsins eðe aðrar
líknarstofnanir. Skrifstofa Húnvetningafélagsins að Laufásvegi
25, mun afgreiða minningarkort Kvennabandsins á laugardag
klukkan 1—5.
Steinvör Benónýsdóttir.
Sigurður Pálmason
kaupmaður á
Hvammstanga
— Minningarorð
heimili þeirra hjóna í litla bæirm
á Litlu-Háeyri. Þar vax ekki hátt
til lofts og vítt til veggja, en
hreinlætið og snyrtimennskan
vökfcu athygli. Seinna þegar efna-
hagurinn baitnaði byggðu þau
hjón sér gott embýlishús, en ég
held að Jóhanna hafi aflitaf saikn-
að gamla bæjarins. Hjónaband
þeirra var gott. Þau voru um
margt ólik, en báru virðingu
hvort fyrir öðru. Jóhanna var
greind kona, skemmitileg og orð-
heppin í samræðum og vottaði
þá oft fyrir góðlátiegri kimni. —
Hún var forkur dugleg tii alirar
vinnu, fremur fáskiptin en hrein-
lynd og trygglynd.
Hannes hlaut í vöggugjöf
marga góða eiginflieiika, þó bar
mest á prúðmennsfku, smyrti- og
heiðarieika, og engan veit ég bet-
ur hafa hlúð að og varðveitt þess-
ar gjafir tiJ hins síðasta en hann.
Árið 1946 urðu þáttaskii í lifi
Hannesar, er hann réðst til Raf-
veitu ríkisins. Starf hanis þar var
verkstjóm við háspennuflagnir
viða um land. Þetta starf átti
einkar vel við Hamnes og hafði
hann orð á því að þetita hefðu
verið Sin beztu starfsár. Samstarf
ið við yfirmennina var frábært,
Hannesi þótt vænit um húsbænd-
ur sina, og þeir kunnu að meta
hæfni hans og trúmennsku í
starfi sem vaæ einstök.
Síðastliðið sumar var þessi
láitni heiðursmaður sæmdur hinni
ístenzku Fálikaorðu,
Það er stór hópur f em kveður
með stuttu miiliibili elskulega
foreldra, tengdaforeldra, afa og
ömmu.
Blessuð sé minming þeirra.
S. Kristjánsdóttir.
SÁ þjóðkunni heiðursmaður,
Sigurður Pálmason, kaupmaður
á Hvammstamga, andaðist í
sjúkrahúsinu þar aðfaramótt
þriðjudagsins 7. þ.m., rúmlega
88 ára að aldri.
Hann var fæddur í Gautsdal í
Bólstaðaritííðarhreppi 21. febrúar
1884, sonur hjónanna Pálma Sig-
urðssonar bónda þar og á Æsu-
stöðum í Langadal og konu hans
Sigríðar Gisladóttur frá Eyvind-
arstöðum. Voru þau hjón systk-
inaböm, komin út af Pálma Jóns-
syni, bónda í Sóiheimum, lang-
afa mínum. Sigurður fluttist 11
ára gamal! með foreldrum són-
um að Æsustöðum og þar var
hans heimili næstu 19 árin. Hann
byrjaði garðyrkjtmám 18 ára
gamall hjá Einari Helgasyni í
Gróðrarstöðinni í Reykjavík. En
hausitið 1903 fór hann í Búnaðar-
skólann á Hólum í Hjafltadal.
Stundaði hann námið þar vetuma
1903—’4 og 1904—’'5. Kom það
brátt í ljós, að þar var hann með-
al fremstu námsmanna, sem þá
voru margir. Var skólinn á þeim
árum í sínum mesta blóma und-
ir stjóm Sigurðar Sigurðssonar
síðar búnaðarmálastjóra. Var
Sigurður Pálmason noklcur ár
formaður Hólamannafélagsins og
þótti vel takast sú starfsemi.
Árið 1905—’7 stundaði hann
jarðræktar- og bústörf heima á
Æsustöðum, en haustið 1907 fór
hann tifl Noregs og stundaði þar
garðyrkjunám um tveggja ára
skeið, og um leið trjárækt. Mun
hann að því námi lolcnu fliafa
verið meðafl afllra fremstu Islend-
imga á þvi sviði, vegna víðtækr-
ar þeklcingar.
Eftir heimkomuna gerðist hann
starfsmaður Ræktunarfélags
Norðurlands. Stundaði hann aðal-
lega jarðyrkju, leiðbeiningar og
jarðabótamæiingar í Húnavatns-
sýslu, sem þá var ósldpt heild.
Auk þess mætti hann á búnaðar-
námskeiðum víðar um Norður-
land og leituðu margir á þeim
árum eftir hans leiðbemingum,
einflcum um garðyrkju og txjá-
rækt. Samtimis hóf hann garð-
yrkju og trjáræktartilraunir
heima á Æsustöðum í stærri stíl
en þekkt var á sveitaheimilum á
þeim tíma. Ljós er entn greini-
lega árangurinn af hans trjá-
ræktarstarfsemi á Æsustöðum.
Eftir 6 ára starfsemi sem bú-
fræðiráðunautur í Húnavatns-
sýsiu hætti Sigurður Pálmason
því starfi. Fluttist hann til
Hvammstanga árið 1914 og stofn-
setti þar sina verzlun, sem hann
hefir rekið alfltaf síðan.
Árið 1912 lcvæntist Sigurður
eftirlifandi konu sinni, Steinvöru
Benónýsdóttur frá Kambshóli í
Víðidal. Er það ágæt kona, fríð
og gáfuð og vel hagmælt, eins
og fleira fólflc í hennar ætt. Þau
hjónin Sigurður O'g Steinvör
eignuðust 5 l>örn: Einn son
Páima að nafni og 4 dætur: Sig-
riði, Guðrúnu, Jóhönnu Benny
og Sigrúnu. Tvö af þessum
systkinum, Sigríður og Pálmi,
eru dáin fyrir noflckrum árum.
Sigríður var gift Halldóri Sig-
urðssyni, verzlunarmanni i Borg-
amesi, sem einnig er fallinn frá.
Pálmi var kvæntur norskri konu,
sem einnig er dáin. En bæði
þessi hjón áttu böm, sem enn eru
á lífi. Hinar systumar þrjár eni
á lífi og afllar giftar: Guðrún er
gift Einari Farestveit, forstjóra í
Reykjavík. Sigrún er gift Sig-
urði Magnússyni, framlcvæmda-
stjóra í Reykjavik. Jóhanna
Benny er gift Bimi Sigurðssyni
frá Komsá, garðyrkjubónda í
Hveragerði. Aliis munu nú vera á
Mfi 16 bamaböm þeirra hjóna
Sigurðar og Steinvarar.
Sigurður Pálmason var þjóð-
kunnur maður og alfls staðar að
góðu þelcktur. Hann hóf verzlun
sina af litíum efnum og á örðug-
um tíma. En vegna frábærrar
hagsýni, góðvilja og reglusemi
blómgaðist hún smátt og smátt
og fór alltaf vaxandi, ekki með
neinum stórum stölclcum en
áfallalaust. Var heiðarleika, hæg-
læti og sanngimi eigandans við
bmgðið. Mun það líka fágætt,
sem Guðbrandur fsberg, sýslu-
maður, segir í grein sinni um
Sigurð 70 ára: Að um alla Vest-
ur-Húnavatnssýslu varð hvergi
neinna kaldyrða vart til kaup-
mannsins Sigurðar Pálmasonar.
Sýnir það svo eflcfld er um að vill-
ast, að vinsældir hans meðal
héraðsbúa voru svo ótvíræðar og
almennar, að viða mætti leita til
að finna hið sama um mann í
hans stöðu.
Vinsældimar áttu lika rót sína
að rekja til frábærrar hjálpfýsi,
ekki einasta við nána frændur,
heldur og marga aðra, sem i
vanda voru staddir. Heimilið var
líka framúrskarandi géstrisriis-
og alúðarheimili. Gilti það elcld
Framliafld á bls. 23.
t
Þöklcum innilega auðsýnda
samúð og vináttu við andlát
og jarðarför
Óskars Eiríkssonar,
Fossi, Síðn.
Halla Kiríksdóttir,
Helgi Eiriksson,
Guðrún Björnsdóttir,
Jón Eiríksson,
Fjóla Aradóttir,
Bergur Eiríksson,
Kristbjörg Guðjónsdóttir.
Þökkum jarðarför t innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
SESSELJU EINARSDÓTTUR.
Einar Bjarnason, Jóhann Jóhannsson, Grétar Einarsson, Konný Breiðfjörð.
t
Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför
BJARNA HALLDÓRS JÓNSSONAR
frá Þúfu, Fellsmúla 7.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Vífilsstaðahælis fyrir
flóöa umönnun í veikindum hans.
Systkin og fósturbörn.
t
Þafldca innilega mér sýnda
samúð við fráfall og jarðarför
Péturs Halldórssonar.
Sigriður Jónsdóttir,
Hamrahlíð 27.