Morgunblaðið - 11.03.1972, Page 24

Morgunblaðið - 11.03.1972, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972 MiJljónamæring-iirinn við nm- íerðarstjórn. Hann fór í Jög- regluskóla til að Jæra kúnstina og nú fær hann rúmlega 100 krónnr á tímann og er himin- iifandi. það allra styrkasta. I»ví verður hann sjálfur að greiða tjón, ef bílar lenda í árekstri vegna mis- ræmis í umferðarstjóm lög- reg'lumannsins. En svo mjög hefur þetta nýja áhugamál tek ið hug milljónamæringsins fanginn, að eiginkona hans hef- ur farið fram á skilnað og hún mun fá um 70 þúsund krónur á mánuði frá eiginmanni sán- um. Hann munar víst látið um það. MILLIRÍK.JADEILA VEGNA EITURLYF.IADÓMS Sambúð Englands og Tyrk- iands hefur farið kólnandi nú stíöusíu daga og ástæðan er dó*nur, sem kveðinn var upp í TyrOdandi yfir fjórtán ára ernskuim dre<ng. Fékk drengur- inn, sem heitir Timhothy Dav- ey sex ára fangelsisdóm. Hann var handtekinn í sumar ásamt þremur öðrum ungmennum og hefur nú dómur verið upp k/veðinn. Hin þrjú eru á aldrin- tton 17—21 árs og fengu þau írá sex mánaða fangelsi í átta ár. Auk fangelsisdómsins var Daivey dæmt að greiða um það bil 1 milljón króna. Móðir hans, sem er 32 ára og er ein með fimm böm kveðst ekki geta greitt sektina. Mikil neiði greip um sig í Bret Handi, er dómurinn yfir Davey var upp kveðinn og þótti hann yfinmáta harður, þar sem ungl- ingur átti í hlut. Fóru mótmæla orðsendingar á vixl milli stjórna iandamna. Tyrkir segj- ast ekki munu hvika og hafa nú sýnt grernju s-ina í verki með því að aflýsa heim- sófcn Erims, forsætisráðherra tM Englands, en þangað aeti- aði hann að koma siðar í þess- tim mánuði. Willy Brandt, kanslari Vcstur- Fýzkalands, var í heiinsókn í Ir- an hjá keisaranum þar nú i vik unni. Hann sést hér með forsæt- isráðherra írans, A. A. Hoveida, og Rut konu sinni í einni af mörgum veizlnm, sem þeim kanslarahjóniinum voru haldnar. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWillianis Drengurinn Timbothy Davery: dæmdur í sex ára faingelsi. Erim, forsættsráðh«‘rra: Hættir við Englandsferð. NÝ SKEGGTÍZKA Við kynntum nýja magatizku hér í dálkunum um daginn. Nú er komin röðin að skeggtízk- unni. Hún tótur út eins og myndin sýnir og verður næsta fróðlegt að fyigjast með, hvort islenzkir karlmenn hafa smekk fyrir henni. MILLJÓNAMÆRINGINN LANGAÐI AÐ VERÐA LÖGREGLLÞ.IÓNN Richard Hoyle heitir milljóna mæringur einn í Jóhannesar- borg í Suður-Afríku. Hann hef- ur ráð á að skemmta sér með heimsins fegurstu konum ef hann lystir, hann getur líka far- ið um ÖM heimsins höf á snekkj- unum sinum og ekið um lönd- in þver og endilöng á tryllitækj- unum sinum. En nú er kornið i ljós, að það eina, sem Richard Hoyle hefur dreymt um árum saman, er ekki að vera millj- ónamæringur, heldur að vera lögregluþjónn og fá að stjóma umferð. Þessa ósk hefur hann getað fengið uppfylita, en það fylgir sögunni, að umferðar- stjórn hans sé nú ekki upp á . . . hér er hann að kyssa eitt af börnumim Ljónið sjúka KYSSIR BÖRN OG ÞRÝSTIR GAMLAR KONUR — EN TAPAR SAMT Kosningabaráttan í Banda- rikjunum er hafin fyrir alvöru og fyrsta prófkjörið fór fram í New Hampshire, eins og sagt hefur verið frá. Þar fékk dernó kratinn Edmund Muskie að vissu 48% atkvæða demókrata sem kusu, en sérfræðingar höfðu lýst yfir þeirri skoðun sinná, að fengi hann undir 50% mætti það teljast ósigur, enda hefur Muskie verið mikið á ferðinni og reynt af öilum mætti að afla sér stuðnimgs. Hann beitir öllum hefðbundn- um ráðum bandariskra fram- bjóðenda, kyssir börn og þrýst- ir gamlar konur og grætur aí geðshræringu til að.sýna að þar fairi ekki tilfinningasijór mað- ur. En það dugar greinilega ekki til. 72 I SAW IT.^I DAH...AND THERE'S STILL HO 5IQH OF MISS UPTON’STV CREW/ Þeir hafa skipt iim vörð á bryggjnnni, *Ve*t skipstjóri. Eg sá um það, Dan . . . og það sést enn ekkert til sjónvarps- manna, iingfrú U[>ton. (2. mynd) Ég held að þú a-ttjr að glevnia Fairwater flóa, nngfrú Iipten. Við skulnm draga upp akkeri og . . . (3. mynd) BEVERLY, ein- hver . . . HJALP. ELI! . . . og þrýstir hönd gamallar konu. <*s M fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.