Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 29
MORGOÍ'föLAÖIB, B'AÖtjrARDÁGUR It SÍAftZ Mt2
29
Laugarda^ur
11. m»rz
Awria Mftria Þórisdéttir ísleTOzfcaðí.
RiSrilc HaurtMssoa letfeauri l©s.
21.15 -mmivaM f >hia«S ©ff hU&mwm
Knúttar R. Magnússofi flytwr þátt
una tcmskáMið Arttiur Benlamin.
21.10 Óvísittdalegt spjall um amnaS
lattd
örnólfur Árnason flytur fjóröa
pistil sinn frá Spáni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðairfregitir.
....lesstur Passitisálima (S5:).
RmsSta Scnatöæ^yrnitML
18.15 Íþréttír
tjrslitaleikur í bikarkeppfii ensku
íleildacma: Gteelsea — Stoke City.
Lam&steikur í knattspymu miIU
ítala og Grikkja og siðaiá bluti
grolfkeppni mitli Jaek NickHaus <»g
Sam Snead.
Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson.
H3é.
20,#0 Préttir
28,2® Veðnr og a»ftlý»in«,»r
Kjarvalsmálverk
Vil kaupa málverk eftir Jóh. S. Kjarval. —
Alfreð Guðmundsson,
sími 10670.
7.00 Morftunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbU, 9.00 og 10.00.
Morffuabæn kl. 7.45.
Morftunleikfimi kl. 7.50.
Morftnnstund harnanna kl. 9.15:
Ásta Valdimarsdóttir les sögu eft
ir Áslaugu Jensdóttur: „Þegár
Palli varð þægur á nýw.
Vilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik
in midli atriða.
í vlkulokin kl. 10.25: Þáttur með
dagskrárkynningu, hlustendabréf-
w, símaviðtölum, veðráttuspjalli
og tónieikum.
Umsjönarmaður: Jón B. Gunnlaugs
son.
12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregntr. Til-
tcynningar.
13.00 Óskalöft sjúkliitfta
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Viðsjá
Haraldur Ólafsson dagskrárstjðri
flytur þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
Jón Gauti og Árni Ólafur Lárus-
son stjórna þætti um umíerðarmál
og kynna létt lög.
15.55 Isienzkt mál
Endurtekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar frá sl. mánudegi.
16.15 Veðurfregnir.
Barnatfmi
a. Framhaldsleikrit: „Ærintýra-
dal«rinn“ (áður útv. 1962)
Steindór Hjörleifsson bjó til flutn
ings I útvarp eftir sögu Enid Blyt-
ons í þýðingu Sigríðar Thorlaeius,
©g er hann jafnframt leikstjóri.
Helztu persónur og leikendur í öðr
um þætti:
Jonni ............. Stefán Thors
Ftnnur _______... Halldór Karlsson
Anna ......... t>óra Friðriksdóttir
Kíkl ........... Árni Tryggvason
Dísa ......... Margrét Ölafsdóttir
Villi ........ Bessi Bjarnason
fe. Jón R. Hjálmarsson segir frá
merkum Islendingi: Konráð Gísla-
syni.
16.45 Barnalöft sunftin og: leikin
17.00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrimsson og Andrea
Jónsdóttlr kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.40 ÍTr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson náttúrufræð-
ingur taiar um alparósir.
18.00 Söngvar í léttum tón
Franski söngvarinn Charles Azna-
vour syngur.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 1 sjónhendinft
Sveinn Sæmundsson talar á ný við
Brynjólf Jónsson og nú um Hala-
veðrið og ýmsa merka togara-
menn.
20.00 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður plöt-
um á fóninn.
20.45 Smásasra vikunnar: „Master-
8011“ eftir Somerset Mauftham
22.25 Hanslöff
23 35 Fréttir í stuttu málí.
Dagskrárlok.
Laugardagur
11. marz
16,30 Slim Jolm
Enskukennsia I sjónvarpi
16. þáttur.
16,45 Kn francais
Frönskukennsla í sjónvarpi.
28. þáttur.
Umsjón Vigdís Fiinnbogadóttir.
20,25 Skýjum ofar
Brezkur gamanmyndaflokkur ura
tvær flugfreyjur og ævintýri
þeirra.
Berti frændi á Mðilshuxum
í»ýðandi Kristrún f»órðardöttir.
20,50 Vitið þér enn ?
Spurningaþáttur í umsjá Barða
Friðrikssonar.
Keppendur: Séra Ágúst Sigurðsson
og Eirikur Eiríksson frá Dagverð
argerði i Hróarstungu.
21.25 Nýjasta tækni ©ff vísindi
Efni þáttarins:
Hjartsláttur teinpraður með kjarn
orku,
hreint vatn og
bandariskar nýjungar í geimvís-
indum og flugtækni.
Umsjónarmaður Ömölfur
Thorlacius.
21,5-5 Kærieikur
Ungversk bíómynd frá árinu 1970.
Leikstjóri Kárloy Makk.
Aðalhlutverk Lili Darvas, Mari
Turocsik og Iván Darvas.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
Myndin greinir frá aldraðri konu,
sem liggur rúmföst. Tengdadóttir
hennar heimsækir hana iðulega ©g
færir henni fréttir af syninum, sem
ekki á hægt um vik að heimsækja
móður sína.
Verzlunin Sií nuglýsir
Nýkomnar telpnakápur I stærðunum 3—10.
Einnig tvískiptir barnagallar og ný gerð af
jökkum í stærðunum 34—38.
S I F ,
Laugavegi 44.
LEIKHÚSKJALLARINN
Varðberg og SVS
Hádegisfundinum í dag er frestað vegna
veikinda ræðumanns.
Stjórnir félaganna.
TIL SÖLU
mjög fallegur, ltíið notaður Telefunken-út-
varpsfónn með tveimur aukahátölurum. —
Einnig sófasett, svefnsófi, rúm, innskots-
borð og stóll.
Upplýsingar í síma 37078.
ROOF TOPS leikur í kvöld frá kl. 9—1
Aldurstakmark, fædd 1956 og eldri.
Nafnskírteini. — Aðgangur kr. 150.—
Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4.
ALLIR KRAKKAR EICA AÐ LESA ÞETTA !
ANDRÉS ÖND OC FELAGAR
halda barnaskemmtun í Háskólabíói n.k. laugardag 11. marz ki. 3.00,
og sunnudag 12. marz kl. 1.15 eftir hádegi. Fyrst spilar skólahljóm-
sveit Kópavogs, þá verður kvikmyndasýning — teiknimyndasyrpa. —
Ómar Ragnarsson skemmtir með gamanvísum o. fl. Þá stjórnar Svav-
ar Gests ýmsum leikjum og hefur spurningakeppni, þar sem mörg góð
verðlaun verða veitt.
UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN
AFHENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND.
Verð aðgöngumiða er kr 100.— og verðor forsala aðgöngumiða á eftirtðkkim st&ðum ! dag
og á morgun. Bókabúð Lárusar Btöndal, Skólavörðustig og Vesturveri. Bókabúð Jónasar Egg-
ertssonar, Rofabae 7. Bókabúðinni Vedu. Álfhólsveg, 5, Kópavegi. Bókabúðrnni Grímu, Garða-
hreppi. Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og í Háskólabíói.
Allur ágóði rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs. Lionskiúbburinn ÞÓR.