Morgunblaðið - 11.03.1972, Page 30

Morgunblaðið - 11.03.1972, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR ,11. MARZ 1972 1 IR 65 ára Afmælisfagnaður í apríl og íþróttamót í sumar og haust 1 DAG eru 65 ár liðin frá stofn- un íþi'óttafélag-s Reykjavíkur. Aðath va t.am aðu r að stofnun fé- lagsins var Andreas J. Rertelsen en hann fókk í lið með sér marga ágæta menn sem tök u mikinn þátt í þvi á næstu áruim að móta ísienzíkt íþróttalíf. ÍR hefur otftast haft á að skipa hópi traustra fórystumanna og um áratugaskeið gefað teflt fram stórum hópi frækinna íþrótta- manna, sem gert hafa garðinn frægan viða um iönd. iR-ingar rounu minnast afmœl- isins í sumar ag í haust með margháttuðum iþróttamótum, en afmælisíagnaður verður haldirm að Hótel Rorg föstudaginn 14. apríl n.ik. uð síðar nú en aftast áður, þar sem ekiki hefur fengizt viðunandi glímusalur til að keppa í fyrr. (Frá Glímudeild Ármanns). Landsliðið - IBV — leika í Eyjum á morgun 60. SKJALDAR- GLÍMA ÁRMANNS — verður háð á morgun STÓRVIÐBURÐUR i glímumál- um verður á sunnudag, 12. marz, þegar 60. Skjaldarglíma Ármanns fer fram í íþróttahúsi Vogaskóla við Gnoðarvog ag hefst 'kl. 14.30. Fyrsta Skjaldarglíma Ármanns var háð árið 1908 og hefur verið háð árlega sdðan utan fjögur ár á tímum heimsstyrjaUdarinnar fyrri. Skjaltíarglíman er því elzta íþróttamót, sem haldið er regiu- lega í Reykjavík. í 60. Skjaldarglímunni taka þátt 14 glimumenn frá 3 glímu- félöigum, 5 frá Ármanni, 5 frá KR og 4 frá Umf. Vítkverja. Með al þeirra eru tveir fyrrverandi Skjaldarhafar, þeir Sigtryggur Sigurðlsson, sem vann til eiignar Ármannsskjöld á síðasta ári, og Ómar lílfarsson. >eir eru báðir úr KR. Aðrir þátttakendur eru: Sveinn Guðmundsson, Kristján Tryg.gvason, Guðmundur Freyr Haffldórsson, Björn Hafsteinsson ag Guðmundur Ólafsson, allir úr Ármanni; Jón Unndórsson, og Rögnvaldur ÓJafsson og Matt- hías Guðmundsson úr KR; Gunn ar R. Iwgvarsson, Hjólmur Sig- urðsson, Sigurður Jónsson og Pét ur Inigvason, állir úr Umf. Ví'k- verja. Sérstakir heiðursgestir verða á mótinu, þeir gtknumenn sem unn ið hafa Skjaldarglmnuna á síð- ustu 10 árum en þeir eru: Hilm- ar Bjamason, Ómar Ólafsson og Sigtryggur Sigurðssom. Þeir hafa allir unnið Ármannsskjöid- inn fyrsta sinni á tímabilinu. Eins og fyrr segir hefst SkjaildargJím an kl. 14.30 í íþróttahúsi Voga- skóla við Gnoðarvog á sunnudag 12. marz, og mun forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson setja mótið. Skjaldarglíman er háð nokk- Guðnumdur hefur sett 13 Isl andsmet það seim af er árinu, og er mjög nærri Olympíulágmörkunum. Reyna við OL-lágmörk — á Iyftingameistaramótinu MEISTARAMÓT fslands í Olym piulyftingum verður háð í Laug- ardalshöllinni mánudaginn 13. Landsliðið í knattspymu leik- ur æfingaleik við Vestmannaeyj inga og hefst leikurinn kl. 15.00 í Vestmannaeyjum á morgun. Hefur landsliðseinvaldurinn, Hafsteinn Guðmundsson, val- íð liðið sem leika á við iBV og tekur nú tvo nýja menn inn í hópinn. Er annar þeirra aðeins 16 ára að aldri, Ásgeir Sigur- vinsson, IBV, en hann átti mjög góðan leik gegn iBK í Eyjum um síðustu helgi og er sérlega efnilegur knattspyrnumaður. Mun Ásgeir vera yngsti maður- inn sem orðaður hefur verið við landsliðið, að Ríkharði Jónssyni undanskildum. Hinn nýliðinn í hópnum er Diðrik Ólafsson, markvörður Vikinganna. Hópurinn sem leika á við ÍBV verður þannig skipaður: Magnús Guðmundsson, KR Diðrik Óiafsson, Víkingi Þröstur Stefánsson, lA Guðni Kjartansson, IBK Marteinn Geirsson, Fram Ólafur Sigurvinsson, iBV Róbert Eyjólfsson, Val Ásgeir Elíasson, Fram Guðgeir Leifsson, Víkingi Halldór Björnsson, KR Haraldur Sturlaugsson, lA Hermann Gunnarsson, Val Eiríkur Þorsteinsson, Vikingi Ásgeir Sigurvinsson, ÍBV Kristinn Jörundsson, Fram Jón Ól. Jónsson, ÍBK. Fróðlegt verður að sjá hvem- landsliðinu vegnar á móti IBV, en Vestmannaeyjaliðið er jafnan erfitt heim að sækja. Landsliðið tapaði illa fyrir Vík- ingum um síðustu helgi, en tvo næstu leiki á undan hafði liðið leikið all vel. ig Víðavangs- hlaup UMSK VlÐAVANGSHLAUP U.M.S.K. 1972 verður haldið í Garðahreppi 12. marz 1972, og hefst 'kfl. 14.00. Keppt verður í karfla og kvenna- flOkki. Keppend'ur verða að vera mætt ir til sikráningar í siðasta Jagi kl. 13.30 á mótsstað á horni Brúar- fiatar og Vlfilstaðavegar. Uppflýsingar gefnar í sima 16016. MEISTARAKEPPNIN I DAG og þrið.judaginn 14. niarz. Má bú ast við skemmtilegri keppni í öllum þyngdarflokkum, og ef að líkum lætur, nýjum íslandsmet- um þar sem beztu lyftingamenn okkar hafa ®eft sérlega vel að undanförnu með þátttöku í Olym píulcikunum i huga. Alls eru skráðir keppendur í lyftingamótinu 25 frá Reykjavík urfélögunum, IBV og Selfossi. Fyrri daginn verður keppt í fjórum létt'ustu flokkun'um og verða í þeim 12 keppemk. Má búast við Islandsmetum hjá þeím, en meðal keppenda eru þrir Is- landsmethafar: Ástþór Ragnars- son, Rúnar Gíslason og Kári Ellisson. Síðari daginn verður svo keppt í þyhigri fflokikunum og þar sikal fyrst fræga teílja þá Guðmund Si.gurðsson og Óskar SigunpáiS- son, en hinn ungi og bráðefniilegi lyftinigamaður, Gústaf Agnars- son, kann þó að setja strik í reikninginn. Þeir Guðmundur og Ósikar miunu keppa að Olympíu- lágmörkumum, en i flokki Óskars, þungaviktinni hefur alþjóða Oiympiiunefndin sett 475 kg sem l'ágmark, en Ós,kar á bezt 457,5 kg. I flokki Guðmundar, sem er annaðhvort mMiþungaivigit eða léttiþungavikt, eru lágmörkin 455 kg og 235 kg. Hefur Guðmiundur lyft 452,5 kg í miMiþungavikt og 432,5 ikig í léttþunigavikt, þannig að hann skortir mjög lítið í liág- mörkin. Ummæli íþrótta- f ulltrúa I SÍÐASTA töluiblaði Iþrótta- blaðsins, .sem er mjög fjöl- breytt að efni, er m. a. viðtal við Þorstein Einarsson, iþróttaf'ulitrúa. Ritstjóri blaðs- ins spyr hann í lok samtais- ins, hvort hann situndi sjá'Lfur tókamsæfinigar að staðaidri. Hann svarar því þannig: „Já, það geri ég. Uppihaf- lega var það ætlun mdn að verða fisikiðnfræðingur. Fór ég áleiðis 'til náms í Kanada í því sikyni 1933 og var fyrsti fslendingur, sem fékk stynk úr svonefnduim Snorrasjóði, er Vestur-Isieindingar stofn- uðu 1930. En veður skipast oft fljótt í lofti. Ég veiiktis't og varð ég að snúa heirn. Þegar ég var sem mest niðuirdreginn vegna þessara veiikinda, en þá var ég i Vestmannaeyjum, hiugsaðd ég sem svo, að þetta gæti ekki gengið. Ég hafði heyrt og lesið um það að menn hefðu endurheimt heiflsiu sína með skynsiamilegum hreyfing- um og áreyns'hi. Ég setti mér markmið: Á þrem mámuðum slkyldi ég stefna að því að ganga upp á fjalflið Klif. Hœrra og hærra, smátt og smátt, og gera léttar leiikfimiæfinigar eftir hverja ferð. Þeitta hafð- ist. Síðan hélt ég áfram að ganga og hlaupa á hverjum degi og notaði jafnan til þess 45 mínútur. Nú læt ég eniga vilku líða svo að ég gangi ekikl. HeJzt þrisvar í vitou 3—4 km. Einnig geri ég æfinigar inni í skógin- um hér í Laiugardaflnum. Hef á leiðinni aflraunasteina. Mitt tómstundagaman eT fuiglasikoðun og við það fœ ég að sjálfsögðu miikfla breyfingu og útivist. Eina helgi á hverju sumri fer ég í meiriháttar gönguferð og geng 40—70 km. Það er ómæfld ánægja og heilsuigjafi sem fylgir því að stunda útivist og ko,mast í ná- ið sambamd við náttúruna. Það ættu afllir íslendinigar að kappkosta að kynnast því, sagði íþróttafiulltrúinn um leið og við þökkuðum honurn fyrir spjalfl:ið.“ Fjórir leikir í 1. deild 1 estmannaeyingar sækja að marki Keflvíkinga í meistarakepp ninni sem hófst s.l. snnnndag. l>essi sókn, og aðrar sóknir IBV, báru ekki árangur og IBK sigraði i leiknnm 2:0. í dag mæt- ast ÍBK og Vikingnr i meistara keppninni og verður leikið í dag kl. 15 i Keflavik. Um helgina verða leiknir fjór- ir leikir í I. deild íslandsmóts- ins í körfuknattleik. Er nú síð- ari umferðin hafin, og allt útlit fyrir jafna og spennandi leiki eins og verið hefur. 1 dag kl. 16 fer fram einn leik ur í Iþróttaskemmunni á Akur- eyri. Það er neðsta liðið I deild- inni sem fer norður, og leikur við Þór. Þórsarar verða að telj- ast nær öruggir sigurvegarar í þessum leik. I ikvöld kl. 19 fer fram einn leikur á Seltjarnarnesi. Þá leika iR og Valur. Fimleika- mót Reykjavíkurmeistaramótið í fimleikum verður haldið í íþróttahúsi Háskólans i dag og hefst það kl. 16.00. Keppendur á mótinu eru frá tveimur félög- um: KR og Ármanni. Annað kvöfld verða svo leikn ir tveir leikir og hefjast þeir á Seltjarnarnesi kl. 19,30. Fyrri leikurinn er milli KR og HSK, en hinn síðari er milli Ármanns og I'S. ÆJtti þar að geta orðið um hörkuspennandi viðureign að ræða. 8*. Hljóm- skála- hlaup ÍR Þriðja Hljómskálahlaup ÍR fer fram á morgun, sunnudag- inn 12. marz og hefst kl. 14.00. Enn er tími til að hef ja keppni, með tilliti til þess að vinna til heildarverðlauna, sem veitt eru fyrir fjögur hlaupin hlaup. Ný- ir hlauparar eru beðnir að mæta kl .13.30, til skrásetningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.