Morgunblaðið - 11.03.1972, Page 32
I
r
|Uor0j«iMaí>íí>
nucLvsrncoR
#^-«22480
LESIfl
DIICLECfl
LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972
Kvikmyridahúsiii:
Aðsókn óx um
10% á sl. ári
AÐSÓKX að kvikmyndahúsiim
f R«ykjavik hefur aukizt mjög.
Á Arinu 1971 selúust samtals
rúmlega milijón miðar, en aö-
eins rúmlega 900 þúsnnd á ár-
Snu 1970. Var aukningin á »1.
ári því 10%.
Friðfinnur Óiafsson, formað-
ur Félags kvikmyndahúseigenda
tjáði Mbi., að geysilega hefði
dregið úr aðsókn að kvikmynda
húsunum eftir 1964, ailtaf sótt
tniður á við úr því og aðsókn
orðið minnst á árinu 1969. Mjög
dró úr aðsókn eftir að ísienzka
sjónvarpið hóf útsendingar.
18 útskurðar-
járnum stolið
18 ÚTSKURÐARJÁRNUM, vel
beittum á öiium fiötum, var stol-
ið úr bifreið í gærmorgun. Bií-
reiðin, sem er gömul af Chevro-
iet-gerð, stóð á bílastæði við hús
Heildverzlunarinnar Heklu að
Laugavegi 168. Útskurðarjárnin
voru í pappakassa og hurfu úr
bifreiðinni einhvern tímann i
gærmorgun. Þetta eru að sjálí-
sögðu stórhættuleg verkfæri í
meðförum bama og ungiinga og
ef einhver hefur orðið járnanna
var, er hann beðinn að láta rann
sóknarlögregluna vita eða sjá til
þess, að járnunum verði skilað
tiil lögregiiunnar.
Aðeins fór aðsókn aftur að
aukast á árinu 1970 og varð síð-
an meiri aukning á árinu 1971,
sem fyrr er sagt. Ekki kvaðst
Friðfinnur geta sagt um það
hvort aukning hefði haidið
áfram nú eftir áramót, því engar
töiur væru enn til um það, en
hann gerði ráð fyrir að fyrstu
mánuðir ársins væru svipaðir
og árið 1971.
— Líkiega byggist þessi aukn-
ing nokkuð á kvikmyndunum,
sem hafa verið sýndar í kvik-
myndahúsunum. Meðal þeirra
hafa verið mjög vel sóttar mynd-
ir, eins og Love Story og Mars-
urka á rúmstokknum o.fl., sagði
Friðfinnur. En svo er maður að
leyfa sér að vona að sjónvarp-
ið sé hætt að halda fólki eins
heima hjá sér og það gerði i
upphafi.
Loðnumjöl á leið til kaupenda. 1 gær var verið mli skipa 500 tonnum um borð í l ja.llfose í
Reykjavíkiirhöfn.
Mermtamálaráð:
Ein milljón króna
fyrir list um landið
MEÐ nýjum lögum um Mennta-
málaráð hefur fjárhagur þess
aukizt nokkuð eða um 2 millj-
ónir króna í 6,4 milljónir. Ráð-
ið hefur nú gengið frá fjárhags
áætlun sinni og skipt þvi fé,
sem það hefur til ráðstöfunar
á þessu ári. Meðal þess, sem
ráðið hefur ákveðið að gera, er
að endurvekja „list um landið“,
sem áður var í höndum Ríkis-
útvarpsins og Menntamálaráðs.
Á biaðamarmafundi í gær tjáði
Inga Birna Jónsdóttir, formaður
Menntamálaráðs að ráðið hefði
ákveðið að veita til þessa þátt-
ar einni milijón króna og með
þvi komi ráðið til móts við áhuga
fóik úti á iandi. ,,Siík starfsemi
er kall tírnans," sagði Inga
Birna, „og við höfum ákveðið
að hlýða því kaiii.“ Verður þessi
starfsemi unnin í samráði við
áhugafóik um menningarmál og
stjórnendur félagsheimila úti á
iandi. Starfsemi þessi mun hefj-
ast í haust.
Ákveðið er að fara með
ákveðna dagskrá, sem spannar
sem flestar listgreinar. Verður
dagskráin þannig samsett að
unnt er að hafa hana þrjú kvöld
á sama stað frá föstudegi til
sunnudagskvölds. Jafnframt er
unnt að víxia einingum innan
dagskrárinnar og endumýja
þætti. Stefnt er að þvi að hafa
í dagskránni stuttan leikþátt,
tóniistarkynningu, bókmennta-
kynningu og sitthvað fleira.
Afurðaverðmæti loðn-
unnar áætlað 660 millj.
mjöiið seljisit á 1,10 sterlinigspund
hver eggjahvítueining í mjölinu
og toninið af lýsi seljist á 50
sferiingspumid. Og að 16% fáist
af mjöli og 4% af lýsi úr afiaanr
uim. Ekki er að vísu vitað fyrir
hve hátt verð vara/n á eftir að
seljasrt, en fyrir þessu var gert
ráð, þegar verðlag var ákveðið.
Og enin hafa afuxðir ekfki selzt
á iægra verði.
Framleiðsla loðnumjöls úr
þessu miagnd ætti að vera im
40 þúsund tonin samkvæmt íram-
amœögðu. Viðdkiptaráðuneytið
gaf upp í byrjun mánaðarins að
seld væru 21 þúsund tomn. Af
lýsá eru seld 2200 tonn, en iýsds-
m-agnið gæti orðið um 10 þús-
und tonm miðað við 4% nýtingu.
Sjö ára
fyrir bíl
SJÖ ára teipa, Dalla Rannveiig
Jónsdóttir, Banmahlíð 45, varð
íyrir bíl á Miklubraut í gær oig
hlaut m.a. höfuðhögg. Var hún
fiutt á Sflysadeild Borgarspdtal-
ans, þar sem hún var lögð inn í
nótt til frekari athiuigunar.
Telpan var á leið norður yfir
Miklubraut við Stakikahlíð, þeg-
ar hún varð ifyriir Voilkswaigenhifl
sem kom austiur MiMubraiut. Tal
ið er, að Minn hafi farið yfir
te'lipuna.
BLAÐAMANNAFÉLAG Is-
lands gengst fyrir fjársöfnun
til kaupa á sérstaklega útbún
um sjúkrabil til flutnings á
hjartasjúklingum og þegar
bráð tilfelli önnur koma upp.
Söfnun þessi er söfntm til
minningar um Hauk Hauks-
son, blaðamann, sem lézt 13.
marz í fyrra, aðelns 32 ára.
Ékkja Hauks, Margrét
Se.hram, hleypti söfnuninni af
stað með 100 þús. kr. fram-
lagi og Blaðantannafélag Is-
lands hefur tekið að sér að
gangast fyrir áframhaldandi
söfnnn. Verðnr tekið á móti
frantlögnm á skrifstofum allra
blaðanna, en söfnunin hefst á
mámudag, 13. ntarz, og stend-
tir í einn mánuð. Að henni lok
inni verðtir Rauða krossi fs-
lands svo fengið féð til ráð-
stöfunar.
Haukur Haukisisoii var biaða
maður við Mbd. síðustu æviár
sin. „Hann var í fremstu röð
íslenzikra biaðamanna að
hæfni og reynsJu," segir í
Mbl., þegar skýrt var frá láti
Haiukis Haukssonar. Hann iézt
á heimiili sínu aðfaramótt 13.
marz 1971 úr kransæðastiflu.
Á ffundi með fréttamönnum
i gæa- skýrði Ámi Gunmarsson,
form. B.I., frá þessari söffnun
og prófessor Sigurður Samú-
elsson, ræddi um kransæða-
sjúkdóma og dauðsföli af
þeirra völdum.
Bílll, eins og hér um rseðir,
mun með nauðsynlegum
tækjabúnaði kosta hátt í þrjár
miJljónir króna, en meðai bún
aðs hans taldi prófessor Sig-
urður Samúelsson upp; rafsjá,
sem sýnir hjartalinurit sjúkl-
ingsins, tæki, sem skráir það
niður, raflostatælki og gang-
ráð.
Prófessor Sigurður Samúeis
son gat þess á bflaðamanna-
fundimum í gær, að böfll þessi
FrambaJd & Ms. 21.
Haiiikur IHauksson.
Bíllinn, sem borgars júkrahús Oslóar notar.
*
Blaðamannafélag Islands:
AFURÐAVERÐMÆTI þess loðnul hvers kílós sé kr. 2,60 — 2,70 ogi
afla, sem kominn er á land mnn I miðað við að komin sén á land
vera um 660 millj. króna. Er þá | 250 þúsnnd tonn af loðnu.
reiknað með að afurðaverðmæti I Þarna er reilkiniað með að loðnu-1
Söfnun til minningar um
Hauk Hauksson, blaðamann
Fénu varið til kaupa á sérbúnum bíl
til nota í bráðum sjúkdómstilfellum