Morgunblaðið - 30.03.1972, Side 6

Morgunblaðið - 30.03.1972, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 fburðiir í konungsliollinni er g ífiirlognr. I eymd og volæði Kaspa- hverfanna Nokkrir punktar úr Marokkóferð Maraklkó er eHaust efcki það land, sem Islendánigar kysu sér helzt að búa í utan heiimalands ins. Á ferð minni þangað fyrir tveimur árum, sem nauimast var annað en stkotferð ytfir Gibralt arsund, sá ég mannlegar verur búa við þá eymd, sem ég gœti ímynflað méar að væri hivað verst án áíhrifa styrjalda eða annarra sLikra hörmunga. 1 þessu landi má einnig sjá glæsi legar hallir ag ríkmannlega bú in hús — en mumurinn á lifn- aðarháttum fó’.ks i sama landi er eins mikill ag frekast er unnt að hugsa sér. Ferðin til Maroíkkó, þessa næsta nágmnna Evrópu í Afrílku hófst í spönsku hafin- arborginni Algedras. Þaðan fer ferja daglega yfir tii Tanigier, nyrztu borgar Afríku, sem stofniuð var á 12. öld fyrir Krists burð. Ferjan er rúmar twær klukkustundir á leiðinni og er siglingin nánast skemmtí- sigling um þetta sögufræga sund, sem svo mikilvægt hefur verið í hemaðarsögunni. Algedras er rétt vestan við Gibraltarkietfinn, sem trón ar hvítur i Miðjarðarha fssól- inni. Fyrir Spánwerja er klett- ur þessi iokaöur og kemst þang að enginn, Framoo sér íyrir því. Það var ekki eims heitt í Tamgier þennan dag og verið hafði á sólarströmd Spánar. Loft ið var ekká eiins rakt og því var það ekki eins molliulegt. Það virtist verða uppi fótur og fit meðal skikkjiuklæddira karí- anna í hötfninmi, er evirópsiku ferðamennimir komu og nokkr- ir ruddiust um borð. Sölumenn aHs konar létu sig hieldiur ekki vanta. Á hafnarbakkanum beið gamal'l áætlunarbíll, sem aka skyidi með íslendingana, sem þama komiu saman í hó'p, og síðan var haldið inm i borgina. Ökumaðurinn ók greitt um þröntgar göbur borgarinnar. Hann virtist ekki hiægja á sér, þótt böm eða gamáknenni stauluðust yfir í veg fyrir bíl- inn. Hins vegar notaði hann flautu bílsins viðstöðulaust — og gat svo hver sem var forð- að sér. Það var rétt eims og hann áliti sig firra siig ábyrgð m TJÖLD Kaupið vönduð tjöld, sem þola •. 1-A íslenzka veðráttu. Það fáið þið hjá okkur, — skoðið sjált og dœmið. il "‘TffffT jéSr? >- MfPi i Æ&f . /P'ffizjt •;> Sólskýli Picnic Svefnpokar Töskur j0Pppj|>llll Vindsœngur Cassuðutœki Bakpokar Ferðaprímusar — flðeins úrvnls vörur — GEíSIPf Vesturgötu. af slysi með flautunni — Ferðinni var heitið á eitt af betri hótelum borg- arinnar, Hóitel Lnteroontinen tal, sem svo sannariega var af betra taginu. Hótel þetta var okkur sagt að væri hið bezita og nýjasta í Tamgier. Fyrsti starfsmaður þess, sem á vegi okkar varð, hafði þamn starfa að beina betl urum frá gestum þess og gekk hann í sífeillu krimgum hótel- ið með mikið prik i hendi. Rétt í þamn mund, sem viö komum að htátelinu tók þessi starfsmað ur hiótelsins undlir sig stökk og hljóp á eftir liitium dxeng- hmokka með reiddam staf- inm. Sá litli var þó fótfrárri en karíinn og átti sannarlega fót- um fjör að launa, a.m.k. var karíinn illilegur mjöig á svip. Nokkurrar hmeytkslunar varð vart meðal Islendimgamna — „Guð minm góður, ætiar maður inm að berja bamið“ — en sjiálf sagt er slík þjónusta nauðsyn- leg hverju hóteli sem tryggja vill gestum sínum næði og ró. Á tröppum Hótel Intercontin- ental gerðist atburður, sem að nokkru skyggði á gleði Islendinigamna. Einn úr hópn- um fékk skymdiiega aðkenn imigu að kransæðastiiflu. Till ailr ar hamimigjiu voru læknar með í ferðinmi og með þeinra aðstoð tóks* að koma sjúiklingnum á einbvers komar slysavarðstofu, hvar hann lá þar til flugferð var til Lomdon næsta dag. Við þennan atburð ranm upp fyrir mér ijós, hve í raun er mikii áhætta að fara til siiiks lamds sem Marokkó, þvi að í ýmsu tffliti er þetta 20. aldar land enm i miðöldtum og hef.ur lítt þróazt sáðan. öryggis- leyisi sjúikra hlýtur að vera óendanlegt. Islemzku læknarn- ir fjónu með sjúkiiniginn í tivö sjúkrahiis, en fundust þau svo viðbjóðsleg, að þeir gátiu ekki hu.gsað sér að skilja hann eft- ir þar. Loks hðfnuðu þeir á slyisavarðstofunni og þar var hann loks sfciilinm eftir. Eklki veit ég fyrir vist, hvort hamm fékk þar næga umönnun, en erfiðiega gekk að út- vega lyif, sem nota þurfti. Aðeins spölkom frá þessu 'glæsta hóteli er eitt af hinum óhugmanlegu fáitækrahvenfium, þar sem eymd og volæði virð- ast hafa tekið sér bólfestu og marka sín spor í andlit fólksins. Þetta er svokall- að Kaspa-hverfi, sem einlkenn ir þjóðtfélög Múhameðstrúar- manma. Þar lifa saman Gyðing- ar oig Arabar i eymd og vod- æði fremur en sáitt ag sam-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.