Morgunblaðið - 30.03.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAHZ 1972
71
mÍMinum innan kirkjunnar. Þessi
afhöfn hefur smám saanan horf-
ið úr kirkjunfii. Suniruöae í mið
föstu ieyfði kaþólska kirkjan
notkun rauðs litar á altarisklæð
um og einnig notkun orgels, sem
elia var ekki notað um íöstuna.
í»retJtándinn, 6. jan. varð síðam
í vestrænum kirkjum helgaður
vitringunum þremur.
Við lak fjórðu aldar er loks-
ins komið nokkum veginn fast
fonm á föstuna. Þróunarsaga
hennar er býsna skemmtiieg og
öllu skemmtiiegri fyrir það, að
hér verða íyrir margvisleg fræði
leg vandamál.
MÓTUN FÖSTUNNAR
Fastan er sprottin af tveim
nótum. Kristnir menn íöst-
uðu laugardaginn íyrir páska,
þangað til kl. 3 á páskanóttina,
en þá fór alfarisgamgan fram.
Smám saman óx þessi fasta upp
i fjörutáu klukkustundir, en það
var timinn, sem Jesús lá í gröf-
imni. Og loks á þriðju öld óx
hann enn upp í sex daga. Þessi
timi er kjTravikan eða djmb-
ilvika og var ætluð til undir-
búnings fyrir páskana. Aliur
hinn lengri tími föstunnar í nú-
verandi mynd á upphaf sitt
í því, að þá fór fram undirbún-
ingstími fyrir trúnema og stóð
bann í sex vikur íyrir páska.
Skim nýrra kristinna manna fór
svo fram laugardagskvöld fyrir
páska.
Þar sem kirkjan var neðan-
jarðairhreyfing fyrstu fjórar ald
imar var ekki auðveit að gerast
félagi i henni. Sérhver trúnemi
var nákvæmlega fræddur og
auk þess þolreyndur og prófað-
ur á ailan hátt, og þeir urðu að
fasta á undirbúningstímanum.
Fýrirmynd að lengd föstunnar
er fasta Krists í óbyggðum áð-
ur en hann hóf starf sitt, fasta
Móse á Sírnaí og fasta Elía á
íerð hans til f jalls Guðs, sem all
ar stóðu I fjörutíu daga. Guð-
spjöíl og pistlar föstunnar eiga
uppruna sinn I þessum tima sem
undirbúningstima fyri.r trúnema,
og guðspjallið fyrsta sunnudag
í föstu, sunnudaginn eftir ösku
dag, er einmitt freistingar-
saga Jesú Krists, sem átti
að vera trúnemum fordæmi.
Eftir árið 313 þegar kristin-
dómurinn var ekki lengur ólög-
leg hreyfing í Rómarveddi var
slakað á kröíum til trúnema og
fastan verður aiisherjar undir-
búnings- og endumýjunar-
ttmi fyrir kristna menn. Þá
vo.ru föstudagarnir 36 og var lit
ið á þá sem tíund af hinum 365
dögum ársins, tima helgaðan
Guði á sérstakan hátt í fösfu og
yíirbót. Síðar var bætt við f jór-
um dögum, þannig að fast-
an varð 40 dagar að frátöldum
sunnudögum, sem ekki var fast-
að á og hófst fastan þá á ösku-
dag eins og hún gerir enn.
Bæði í Austuc- og Vest-
urkirkjunni hefur sunnudagur-
inn verið undanþeginn föstu og
hefur áfram haldið hlutverki
sínu til minningar um uppris-
una. Stundum hefur fastan bor-
ið of mikinn keim af ihugunum
um þjáningu Krists, en í forn-
kirkjunni tilheyrði pislarsaga
einungis kyrruvikunni, þ.e. dög
unum milli páimasunnudags og
páska. Hlutverk föstunnar í iifi
kristinna manna er að undirbúa
þá til að halda páskana á’ rétt-
an hátt, tími helgunar og þjálf-
unar í kristilegu líferni jafnvel
sjálfsaga.
HEUGIDAGAR FÖSTUNNAR
Öskudagur er fyrsti dagur
föstunnar, en þess ber að gæta
að þrí.r næstu sunnudagar á
undan tiiheyra föstuinngangi
aem er leifar af ttlraun til að
lengja föstuna upp í níu vikur,
og sums staðar er svo enn í dag.
Da.ginn íyrir öskudag, Sipreín.gi-
dag, var mikil kjötkveðjuhátíð
og ttðkast víða um heim með
miklum gleðskap. Öskudagu.r
dregur nafn sitt af kaþólskum
sið fcá miðöldum, þegar ösku
var dreift á höfuð skriftabama
og tiðkast sá siður víða um
heim enn á okkar dögum, m.a. í
Engiandi og Bandarikjunum,
sem iðrunartákn, og gerir prest-
ucinn þá krossmark úr öskunni
á enni skriftabarnsins. Þessum
sið var ekki haldið af mótmæl-
endum, en að visu hefur honum
sums staðar verið snúið upp í
giens og gaman eins og t.d. hér
á Islandi. En hér mun hafa hvílt
þungur blær yfir lifi fnanna alla
föstuna, prestar prédikuðu út af
pislarsögunni og börnum var
ekki refsað frá öskudegi til
föstudagsins langa, en þá var sið
ur að hýða böm fyrir alla
óþekkt á föstunni og yfir höfuð,
til þess að láta þau taka eins
konar þátt í píslum Krists.
Sunnudagar föstunnar eru
sex og höfðu hver sitt sérstaka
vérksvið í kirkjuárinu en pistl-
ar og guðspjöll bera merki þess
að fasta snerist um undirbúning
trúnema. Þriðja sunnudag í
íöstu var fyrsta próf trúnem-
anna og fólst það aðallega í út-
rekningu illra anda, og guðspjall
þessa sunnudags fjallar einmitt
um útrekstur ills anda. Þessi at
höfn mun upphaflega hafa ver-
ið framkvæmd af sérstökum
5
að skifta um föt
og klæðast Aristo
Hvað er betra en að fara úr gallanum og í Aristo föt —•
vel sniðin, úr bezta efni, eftir nýjustu tízku? Láttu þér
líða vel. Drífðu þig úr og farðu í Aristo fötin.
Það er vellíðan.
oAndersen Œ, Lauth hf.
Alfheimum 74 Vesturgötu 17 Laugavegi 39
Kyrravika, hún hefst pálma-
sunnudag. Þessi vika er eldri eai
fastan og er eins og áður segir
önnur uppspretta föstunnar.
Það sem einkenndi kvrruvikuna
í íornkirkjunni var lestur pislar
sögunnar úr öllum fjórum guð-
spjöllunum. Á miðöldum var
hún oft flutt með tónlist, jafn-
vel af kór og '“einsöngvur-
um. Þessum sið héldu mótmæl-
endur í Þýzkalandi og lút-
hersku kirkjunni en Mattheusar
passía Báchs er einmitt sprott-
in úr þessum sið.
Pálnmsunnudagur dregur
nafn sitt af sið frá miðöldum
sem nefndist „blessun pálm-
anna“ og fór sú athöfn f.ram á
undan guðsþjónustu á pálma-
sunnudag. Eftir þá athöfn hélt
hver kirkjugestur á pálmagrein
og gekk allur hópurinn í tvð-
faldri röð syngjandi kringum
kirkjuna. Þessi skrúðganga
er eftirlíking af innreið Jesú í
Jerúsalem. Mótmælendur höfn-
uðu þessum sið að blessa pálm-
ana, en þó eru ttl lúthersk
ir söfnuðir sem hafa þann sið
að kirkjúgestir halda á pálma-
grein í höndum meðan messan
stendur yfir.
Á pálmasunnudag lærðu trú-
nemar trúarjátninguna við sér-
staka hátiðlega athöfn og var
hlýtt yfir á eftir. Þeir lærðu trú
arjátninguna svo seint vegna
þess að hún var álitin eitt helg
asta leyndaTmál k’rkiunnar. Þó
var Faðir vor enn bá heilagra
og það fengu trúnemar ekki að
læra fyrr en eftir skírnina.
Skijdagur er afmælisdag-
ur heilagrar kvöldmáltíðar og
það er eiri dagurinn sem altac-
iseanga er ætið höfð í íslenzk-
um kirkjum þar sem þvi verður
við komíð. í Þýzkalandi nefnist
skirdagur græni fimmtudagur
veena þess að áður fvrr klædd-
ist presturinn grænnm messu-
klæðum þann dag. Nafnið fær
dagurinn af fótaþvottinum, en
Kristur þvoði fætur lærisveina-
anna á skírdag. Þessi siður er
viða haldinn í kristninni, t.d. i
bræðrasöfnuðum, meðal aðvent-
ista, og rómv.-kaþ. kirkjan hef-
ur tekið upp þennan sið sums
staðar í samráði við veraldleg
yfirvöld. Merki um fóta-
þvott sem krietilega athöfn finn-
ast á 16. öld meðal lúthersikra
manna.
Á miðöldum hófst helgihald
skírdagsins á miðvikudagskvöld
með athöfn, sem kölluð var Tene
brae, sem þýðir myrkur eða
skuggar. Þá var sunpið mikið aí
sálmum og slökkt eitt ljós eft-
ir hvern sálm unz kirkjan varð
almvrkvuð, þá fór fram sátt við
þá sem höfðu verið settir út af
sakramenti en iðrazt og lifað í
stöðugri iðrun og skriftum síð-
an á öskudag.
Á mörpum stöðum fóru fram
tvær messur á skirdag og
var síðdegismessan til minning-
ar um heilaga kvöldmáltíð.
Seinni hluta dagsins fór fóta-
þvotfurinn fram, sums stað-
ar þvoði biskup fætur tólf
manna, sem táknuðu lærisvein-
ana. 1 klaustrum þvoði ábótinn
fætur munkanna. í sumum kirkj
um fóru trúnemar með trúarjátn
mgiina opinberlega frammi fyr-
ir söfnuðinum. Á seinni hluta
m;ðalda — frá fimmtándu öld —
var náfabréf lesið Coena Dom-
ini, sem var bannfæring allra
viliutrúarmanna. Þessum sið var
hætt i Þýzkalandi eftir
sextándu öld en var viða hald-
ið til loka átjándu aldar.
Föstudagurinn langi verður
ekki sérstakur dagur krossfest-
ihnarinnar og friðþægingarinnar
fyrr en í Jerúsalem á fjórðu öld.
Þpprí daeur er sá dagur kirkju-
ársins sem allar kirkiudeildir
haida með Ijkustum hætti. Litur
altarisklæðahna er svartur
henna.n eina dag kirkiuársins og
altairjskerti em ekki tendruð.