Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 1

Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 1
32 SIÐUR 82. iU. 59. árg. MIÐVIKUDAGUK 12. APRÍL 1972 Premísmiðja Morgunblaðsims Vold Wilsons í hættu: Alvarlegur klofningur í V erkamannaf lokknum Chalfont, Thomson og Levcr fara að dæmi Jenkins London, 11. apríl — NTB ALVARLEGLR klofningur ógnar nú forezka Verka- mannaflokkmim þar sem Chalfont, lávarður, talsmað- ur flokksins í landvarna- og ntanríkismálum í lávarða- deild þingsins, foefur farið að dæmi Roy Jenkins og sagt af sér. Jemkins sagði af sér varaformennsku í gær, og stjórnmálafréttaritarar telja að völd Harolds Wilsons,- flokksleiðtoga, séu í foættu og að afleiðingin geti orðið sú, að Verkamannaflokkurinn geti ekki foaldið wppi virkri andstöðu gegn stjórnimmi. Auk Chalfonts, távarðar, ©g Jenkins haía tveir koinnir for- ystumenn Verkamannaflokksins sagt af sér, þeir Harold Lever, sérfræðingur í efnahagsmálum, * Jarðskjálftihn í Iran: „Guö einn veit hve margir eru grafnir undir rústunum“ — Ottazt að allt að fimm þúsund hafi farizt Tefoeram, fram, 11. april. — AP, NTB. — ÓTTAZT er að allt að fimm þús. uoaiwns hafi farizt í jarðskjálft- anum mikla í suðurhéruðum ír- ams í gær. í bænum Qeer, sem stóð máJægt upptökum jarðskjálft ans, er vitað að 963 fórust, og talið er að um fjögur þúsund hafi farizt í 44 öðrum bæjum og þorp- bm þar í grertndinni. Hafa bæir þessir og þorp hreinlega hrunið til gninna. Mohammed Fazelii heisihöfðingi, sem stjórnar björg- unarstarfinu á þessum slóðum, sagði við fréttamenn í dag: „Guð einn veit hve margir eru grafnir undir rústunum." Bréttam«nm á jarðskjálftasvæð- tam segja að bj cxrguriarstairfið sé irekið einis og meiiriháttair herm- aðainaðgerðda-. Flugvélar og þyrl- uæ eru á þonum fram og aftur, dag og nótt, og varpa niður miat- væluim, teppum og lyfjum. Eimmiig hafa iækmiar og hjúkrumiariið ver- ið flutt á vettvemg. Jarðlskjálftimin mnitkQi í gær mældist um 7 stig á Riehter-mæli, en vísindamemm segja, að styrk- FratnhaJd á bls. 2. og Georgo Thomson, sem va.r a4- alsamninganmðiir Breta í viðræð- iuihdi við EfnahagshandaJagið þegar VerkamamnafJokkurinn var í stjórn. Jenkins, Lever og Thomson ern aiíir fyrrverandi ráðherrar og eindregnir stuðningsmenn að- iUiar Bretlands að EBE. Ástæð- an til þess að þeír sögðu af sér var afstaða Verkamannaflokks- ins til Efnahagsbandalagsins og sú krafa skuggaráðuneytisins að þjóðaratkvæði fari fram í Bret- landi nm aðildina að bandalag- inu. Stjórnmálafréttaritarar í Lond- on telja, að búast megi við fieiri óvæntum tiðindum innan Verka- mannaflokksins næstu daga. Einn helzti taismaður flokksins i efnaha.gsmálum, Dick Taverne, sagði í dag, að hann mumdi senmi- lega segja af sér á morgun. Um- mæii Tavernes vekja athygii, ekki sázt meðal forystumanma Verkamannaflokksins, en sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum í London hafa margir íramá- menn Verkamannaflokksins tek- ið afstöðu sína innan fiokksins til endurskoðunar. Flestir eru þeirrar skoðunar, að klofningurinn í Verkamanna- flokknum verði vatn á myllu Heatihs, forsætisráðherra, og að senniiega reynist auðveldara en Framhald á hls. 31 Forsetinn aftur í kjöri FORSETI íslands, herra Kristján Eldjárn, skýrði frá því á fundi með blaða- mönnum í gær, að hann hefði ákveðið að verða við tilmælum um að gefa kost á sér við forsetakjör hinn 25. júní næstkomandi. Forsetinn afhenti blaða- mönnum yfirlýsingu þess efnis og fer hún hér á eftir: „Þeim tilmælum hefur verið beint til mín, að ég gefi kost á mér við forseta- kjör, sem fram á að fara hinn 25. júní næstkomandi, fyrir kjörtímabilið 1972— 1976. Ég hef ákveðið að verða við þessum tilmæl- um. Reykjavík, 10. apríl 1972. Kristján Eldjárn." Suður-Vietnam 1 sókn Tugum skriðdreka komniúnlsta grandað mcð loftárásum Saiigon, Paris, Miaimi, 11. april — AP.-NTB. • HEBSVEITIB stjórnar Suð- ur-Vietnam hafa hafið ga.gnsókn á vígstöðvaimim um 60 km fyrir norðan höfnðborgina Saigon. — Virðist stjórnarhernnm hafa tek izt að brjótast gegnnm viglínu kommúnista hjá bænnm An Loc, skammt frá landamærum Kam- bodiu. Beita hersvæitir stjórnar- innar stórskotaliði og flugvéJum, og segir talsmaður þeicra að Norður-Vietnamar hafi orðið fyr ir mikln tjóni á þessum slóðuni. 0 í Quang Trf liéraði nyrzt i Fiá rústunum í Qeer. Suðnr-Vietnam heifiir sókn inn- rásarhers Norður-Vietna.ma ver- Ið stöðvuð, að þvi er virðist, og hafa Imttdarískar flugvélar og hersldp haldið uppi árásum á stöðvar kommúnísta og nieðal annars grandað fjölda skrið- dreka. 0 í B’arís hefur varaformaður samninganefndar Norðirr-\ iet- nama krafizt þess að viðræður verði tafarlaust hafnar á ný þar í borg milli fulltrúa deiluaðila. Einnig krafðist hann þess að loft árásum Bandarikjamanna á Norður-Vietnam yrði hætt, en tók fram að þrátt fyrir íoftárás- irnar mætti hef.ja viðræðurnar. 0 Frá Mianii og Washington berast fréttir um brottför margra herskipa frá flotastöðv- um í Kalifomiu og Florida, og et' talið að herskipin séu nú á leið til Tonldn-flóa.. Meðal herskip- anna eru flugvélamóðtirskipið Saratoga, sem er með 4.700 manna áhöfn og ber 70 herþotur og beitisMpið Nevvport News, sem er búið eldflaugum. Fréttir af bardögum í Suður- Vietnam eru nokikuð óíjósar, og ber ek'ki sarnan. Þan-nig segir Ja-meis HoWimgworth hershöfð- imigi, eirnn fremstt hernaðarráð- gjaíi Bandariikjamanna á Saiigom- svæðinu, að svei-tir Norður-Viet- na-ma séu á hröðu undanha'di við An Doc um 60 km fyrir morðam höfiuðb-orgina, og að bú- ast megi við a-ð stjómarherimn takii An Loc o-g náigra-nnabæ- inn Loc Nimh fyrir h-eigi. Nokkr-u fvrir norðam Loc N-inh viðurkenina hins vpigar talsmemn FrxmhaJd á hls. 31 Belgrad neitar að halda fyrri hluta skák- eiuvígisins Belgrad, 11. apríl — AP TALSMENN júgóslavneska skáksambandsins tilkynntu í Belgrad í dag, að þeir hefðu endanlega fallið frá tilboði sínu um að halda fyrri hluta fyrirhugaðs skákeinvigis þeirra F’ischers og Spasskys, sem fara átti fram þar dag- ana 22. júní til 18. júlí. 1 skeyti sínu til FIDE — A1 þ jóða.skáksa-mbandsins — segir júgóslavneska samband- ið að það haldi fast við ákvörð un sína frá 31. marz, em þann dsg dró sambandið til baka til- boð sitt. Eftir það var Fischer veittur frestur til að faliast á samkomulagið um skipulagn- imgu e-invigisins, en í dag til- kvnmti FIDE að ekkert hefði heyrzt frá Fischer né heldur bandaríska skáksambandimu um þá kröfu, að sett yrði trygging fvrir þvi, að Fischer mætti til leiks í Belgrad á til- settu-m tíma. Hafði verið ósk- að eftir 35 þúsund doliara tryggingu, og átti sú trygg- ing að vera samþykkt í gær, mánudag. 1 til'kynningu FIDE segir, að sólarhringur sé 116- inn frá þvi að fresturinn ranrn út, en að ekkert hafi heyrzt Framhald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.