Morgunblaðið - 12.04.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 12.04.1972, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MLÐVIKUDAGUR 12. APRÍ’L 1972 Ákvörðun ríkisstjórnarinnar: Raðsmiði á skuttog- urum af millistærð RfKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að beita sér fyrir því að íslenzk- ar skipasmíðastöðvar geti tekið upp raðsmíði á skuttogurum af millistærð, að því er segir í frétta tilkynningu frá ríkisstjórninni, sem barst Morgrunblaðinu í gær. Tilkynningin er svohljóðandi: „Á fundi rfkisstjómarinnar í morgun var m.a. rætt um eflingu skipasmíðaiðnaðarins i landinu og skipulega uppbyggingu hans á grumdvelli áætlana um reglu- bundna endumýjun fiskiskipa- flotans. Ennfremur var ákveðið að sbefna að smíði 8—10 skut- togara af miliistærð hér á landi á næstu 3—4 árum, stuðia að verkaskiptingu og samvinnu inn- lendra skipasmíðastöðva og veita aðstoð og fyrirgreiðslu við fjár- mögnun þessa mikihræga verk- efnis. Ríkisstjómm gerði svohljóð- í 11. sæti — eftir 5 um- ferðir í skák Vmjacka Banja, Júgóslavíu, 11. april — AP FIMM umferðum er lokið á svæðamóti í skák, sem haldið er I Vrnjacka Banja í Júgóslavíu. Einn Islendingur teflir á mótinu, og er það Jón Kristinsson. Eftir þess'ar fimm umferðir er Jón í 11, sæti með 1% vinning og tvær biðskákir. Efstur er Malih frá Austur-Fýzkalandi með 3 vinn- Inga og eina biðskák. Úrsdit í flmmtu umferð urðu þessi: Bukic, Júgóslaviu, vann Curos, Grikklandl. Hartston, Englandi, vann Cok- altea, Rúmeníu. Smeikal, Tékkóslóvakíu, vann Sursok, IJbanon. Rukavina, Júgóslavíu, vann Holer, Sviss. Skákir Jóns Kristinssonar og Osom frá Ungverjalandi, Bobo- oov, Búlgaríu, og Adorian, Ung- verjalandi, Psibil, Tékkóslóvakíu, og Malih, Austur-Þýzkalandi, fóru allar í bið. Frímerkið dýra. andi samþykkt í málinu á fund- inum í morgun: „Ríkisstjómin ákveður að beita sér fyrir þvi, að íslenzkar skipasmíðastöðvar geti tekið upp raðsmíði á skuttogurum af milli- stærð. Verði að því stefnt, að smíðaðir verði innaniands 8—10 togarar á næstu þremur til fjór- uiri árum með verkaskiptingu og samvmnu innlendra skipasmíða- stöðva. Mun ríkisstjómin leggja áherzlu á, að opinberir aðilar og lánastofnanir stuðli að fram- kvæmd þessa mikilvæga verkefn- YFIRLYSING frá Skáksambandi íslands AÐ undanfömu hatfa birzt grein- ar í Margumiblaðimu etftir Frey- stein Þorbergsson, m. a. um við- ræður, undirt>úindnig og samminga- gerð fyrir heimsmeistiamaeinjvígið í skák milli Spaasfeys og Fischers og þátt Guðmumdar G. Þórarins- sonar, forseta SkákBaimibamds ís- lancls, þar að lútamdL Vegma þessara skrifa, sem tví- mælalaust verða að teljast rógur, viljum við umdirritaðir stjómnar- menm Skáksambamds íslamds talka efttrfaramdi fram: Fullyrðingar greinarhöfumdar um gamg allra þessara mála eiga sér yfirleitt enga stoða í raun- veruleikamum og eru aðeins til í hugarheimi hams. Við berum fullt traust til Guð- mundar G. Þórarmissomar, sean af atorku og óeiginigirmá hefur umm- ið að skákmálum fslamds. Hanm er hugmymdaríkur og fylginm sór og hefur í áðurmefndri sammimga- gerð komið fram af hreimskilmi og festu og neitað öllu baktjalda- miakki við anman aðiljamm um sér- hlummimdi eða beima greiðslu. Allt, sem hanm hefur aðhafzt í þessum málum, hefur verið gert með vitund og samþyklki ofekar Guðmundur hefur fórmað mikl um tíma fyrir þetta mál, en ætl ast ekki ttl greiðslu fyrir, og hef- ur hamm þó ærið anmað á sinmi kömmu. Slika memm ber að meta og þakka, og það vitum við, að allir réttsýnir menm gera. Um leið og við enm lýsum yfir fullu tnausti okibar á Guðmumdi G. Þórarimis- syiii, ósfeum við þess, að Skák- sambamd íslamds megi sem lemgst njóta forýstu hams. Reykjavík, 10. 4. 1972. Ásgeir Friðjónsson, Guðjón Ingvi Stefánsson, Guðlaugiir Guðmundsson, Hilmar Viggósson, Þráinn Guðmundsson. ★ Að gefnu tilefini viljum við umdirritaðir lýsa yfir ámægju ofekar með störf stjómar Skák- sambands fslamds að því að fá heimismeistaraeimivígið í skák haildið hér í Reykjavík. Ber sér- staklega að þakka forseta Skák- sambamds fslamds, Guðmundi G. Þórarimissynii, mikið og óeigim- gjamt starf að fraimvimdu þess máls á undanfömum mámuðum. Ástæða er til að hanmia ádeilu- greiniar þær, sem birzt hafa í Marguniblaðimu að undamtförmu. Við teljum opimberar deilur um leiðir að settu mairki ástæðulaus- ar og efeki fallmar til að stuðla að fraangamgi málsimis eða auka líkur á því. að áðunnefnd skáik- keppni verði haidim hér á lamdi. Reykjavík, 10. apríl 1972. Friðrik Ólafsson, Guðmundúr Pálmason, Ingi R. Jóhannsson, Guðmundur Sigurjónsson, Hólmsteinn Steingrímsson, formaður TR, Tryggvi Pálsson, formnaður SA. Almennur fundur í kvöld: Aðförin að hags- munum Reykjavíkur SJALFSTÆÐISFELÖGIN í Reykjavík og hverfasamtökin gangast fyrir almennum fundi á Hótel Sögu í kvöid, þar sem rætt verður um það, hvernig skatta- lögin nýju og aðrar ráðstafanir rikisstjórnarinnar vega sérstak- lega að hagsmunum Reykjavíkur og Reykvíkinga. Framsögu hef- ur Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri. Fjárhagsáætlun Reykjavikur- borgar verður til umræðu á borg Frímerki sleg- iðá7 milljónir FRfMERKI, sem kallað er „Blái Máritíus“ var selt á uppboði í Hamborg í fyrra- dag og seldist það fyrir jafn- virði 6.985.000 króna. Kaup- andinn var frímerkjakaupmað tir frá Frankfurt, sem neit- aði að skýra frá umbjóðanda sínnm, sem hann sagði að væri Vestur-Evrópubúi „sem hefði meiri ást á frímerkjum en frægð.“ Seljandi frímerkissms var Rene Berlingin, belgi.skur fri- merkjasafnari, en meðal fyrri eigenda merkisitns var Carol, konungur af Rúimeníu. Frí- merkjakaupmaður í Haimborg bauð lengst af í merkið, en hætti, þegar verðið var kom- ið í 6.917.000 krónur. Umbjóð- andi hans var óþekkitur fní- merkjasafnari á Norðurlönd- um. Frfmerkið Máritius, 1847, er dökkblátt og á þvl stendur „two pernce" og „po®t otffice“. ASeíns er vitað um 12 eintök naerkisims. arstjórnarfundi á morgun og gefst fundarmön-num á fundinum í kvöld kostur á að fá upplýsing- ar hjá borgarstjóra og borgarfuli trúum um aðalefni fjárhagsáætl- unarinnar og áhrif ráðstafana ríkisstjómarinnar á hana. — íran Framhald af bls. 1 leikinn við upptökim hjá bænium Qeer, hafi verið nálægt 9,5 stig- um. Stöðugar j arðhrærinigar hafa verið á þessu svæði síðan, þótt enginn alvarlegur jarðskjálfti hafi orðið. Segja talsmenn jarð- eðlisfræðistofnunar Shiraz-háskól ams í íran, að rúmlega 1.000 hrær irngar hafi mælzt á svæðiwu frá því í gær. Frá j arðskj álftastofn- uninni í Uppsölum í Svíþjóð bár- ust fréttir í dag um mikinn jarð- skjálfta í nótt, sem átti upptök sín úti á Atlantshafi. Mældist hanin 6,7 stig á Richter-mseli, en nánari staðarákvörðun hefur ekki verið gefin. fran liggur á miklu jarðskjálfta svæði, og segja fomleifafræðinig- ar að vitað sé um miklar jarð- hræringar þar frá því saga ríkis- ins hófst fyrir 2.600 árum. — Á undaríförnum 20 árum, eða frá árinu 1952, haía orðið átta alvar- legir jarðskjálftar í landinu, auk þess sem vairð í gær, og í þeim hafa um 30 þúsund miamms farizt. Manmtsfeæðastir voru jarðskjálft arnir árin 1962 og 1968; f þeim Bókamarkaour Helgafells VIÐ brugðum okkur inn í Unuhús ttl að sjá bókamark- að Helgafells. Böðvar Péturs- son sagði okkur, að á mark- aðnum væru yfir 700 ísl. bóka- tittar, ef ekki eru taldar út- gáfubækur forlagsins síðustu þrjú árin. Annars eru hér að- eins forlagsbækur Helgafells og svo fáeinar frá bókaforlagi Guðmundar Gamalielssonar, sem Helgafell keypti fyrir rúmum 20 árum. — Hvað hefur Helgafell gef- ið út margar bækur, Böðvar? — Ef endurprentanir eru reiiknaðar með ásamt útgáfu- bókum G.G. munu þær losa þúsund. En það þýðir að næst- um helmingur útgáfubóka for- lagsins eru nú með öllu ófáan- legar. Og svo rammt hefur kveðið að þessu, að við höf- um orðið að leita til kunn- ingja vegna bóka, er við höf- um verið að endurprenta eft- ir Halldór Laxness. — Hvaða gersemar er eink- um hægt að benda á á mark- aðnum? — Við höfum enn rest af 150 bókategundum, sem í sjálfu sér eru ekki stórmerk- ar nema fyrir það, að þær eru íslenzkar og að verða fágætar. En við eigum þó nokkrar í Unuhúsi merkar bækur, sem fljótlega komast í hóp gersema þjóð- arinmar, t.d. eftir Guðmund Daníelsson, Kristimann, Þór- berg, Hagalín, Gunnar Gunm- arssom, og emmig mættt mefna verk Sigurðar Nordal, t.d. tvö leikrit hans, bók hauns um Stephan G. og síðustu eintök- in, heft, af Áföngum. Örfáir titlar Laxnessverka eru ttí I fyrstu útgáfum og ættu hirðu- samir bókamemn að athuga það. — Hvað um afmæli Hail- dórs Laxness? — Við erum að keppast við að koma út í litlum upplög- um nokkrum bókum Laxness, sem uppseldar hafa verið. Okkur langar til að þeir, sem vilja kaupa öll verk skáldsins með afborgunarkjörum, geti fengið þau afhent I kringum afmælið 23. þ.m. Tvær nýjar Laxnessbækur eru að koma út í tilefni af- mælisins: samtalsbók þeirra Matthíasar og Laxmess, er þeir kaMa Skeggræður gegn- um tíðima, og leikhúsgerð af Atámstöðinni, er höfundurimn kallar „Norðanstúlkan". Það held ég að sé bók, sem ekld síður en „Kristnihald undir Jökli“ muni komia mörgum á óvart, sagði Böðvar. fyrri fórust 15 þúsurnd, og í þeim síðari 11 þúsurid. Jarðsikjálftimm í gær átti upp- tök sín við bæimm Qeer, sem er um 900 fem fyrir summan höfuð- borgima Teheram. Svæði það, sem nú er í rúst, er hrjóstrugt, og alls bjuggu þar um 20 þúsund mamm». Margar átakamlegar frásagmir hafa borizt frá jarðskjálftasvæð- iwu. Þammig símaði Ahmad Ebra- himi, fréttaritari dagblaðs í Te- heram frá heimaborg simmi á jarð- skj álftasvæðimu, að borgarstjór- inm þar hefði farizt. Hafði hamm grafizt undir rúsrtum húss síns ásamt konu og fjórum börmium. Þá bætti fréttaritarimm því við, að sjálfur hefði hanm misst alla fjölskyldu síma, alls 12 manms. Bómdinm Ahmed Khosrovami sagði svo frá: „Ég missti komiu míma og börmim fwnm. Ég missti hús mitt og allt sem ég átti. Nú hef ég aðeims Guð, og hamm hjálp- ar mér ekiki.“ — Belgrad Framhald af bls. 1 frá Bandaríkjamönnunum. Ákvað júgóslavneska skák- sambandið þvi að meita að halda eimvígið í Belgrad. Jafnframt skeytinu til FIDE sendi júgóslavneska skáksam- bandið einmig símskeyti til skáksambands Sovétríkjanna, þar sem því er skýrt frá enda- lokum málsins. Jafnframt er sovézka sambandinu þakkað ttlboð um að leggja fram 35 þúsund dollara tryggingu fyr- ir þvi, að Spassky mæti til teiks. Hagalín ræðir um Davíð og Tómas GUÐMUNDUR G. Hagalín fjall ar í háskólafyrirlestri sínum á fimmtudaginn um Davið og Tómas. Fyrirlesturinn hefst kl. 6.15 og er í 1. kennslustofu háskálamtv Öllum er heimill aðgangur. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavikur Magiuis Ólafsson ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrwr Gylfi Þórhallsmn Tryggvi Pálsson. 10. eixdS —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.