Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1972 5 4 Mikil hlýindi í sjónum Fréttabréf úr Rauðasandshreppi Látrum, páskadag, 2. april. í DAG er morðainihiríðairveður, þó mieð vægu frosti, og hefur verið syo síðiastliðmia nótt. Undanfarið hefur verið hér blíðuveður, auð og svo til ófreðim jörð, vegir um sveitLnia snjólausir og svipaðir og þeir eru að sumr- irnu, því að hér hafa ekki orðið teljamdi skemmdir af vatmi á vegakerfi-niu. Á vegum hér í ná- grenniniu, einis og á Kieifaheiði og Hálfdán, sem liggja mdklum mun hæira, mun þó vera nokíkur snjór. Anmiars má telja þennian vetur hér mjög sérstæðan um veður- far. Mjög vonda og mikla snjó- kafla, sem hafa þó staðið stutt, ee oftast frostlítið, þíðviðri, rok og rigmfeg, með einistaka blíð- viðrisdögum inn á milli. Það, sem hefur þó hvað mest vakið athygli mína um veðurfar- ið, eru hin miklu hlýindi í sj ón- um, og hversu loftvogin hefur oft staðið mjög illa dögum sam- an, jafnvel í bezta veðri, og væri gaiman að frétta hvort veðurfræð ingamir hefðu ekki einhverja slkýrinigu á þessu fyrirbæri, sem ég man hreirnt ekki eftir hér á ves-turhorninu. Annars gengur hér allt sinin vana gang, flenisan er búin að fara hér um og tók sum heimili harkalega, en á sum heimili kom hún ekki. AUflestir voru bólu- settir fyrir veiki þessari, en fólk fékk hana eigi að síður. Skólakrakkar heimavistarskól- ans í Örlygshöfn buðu til samlkomu í Fagrahvammi einn góðviðrisdaginn undir forystu skólastjórans, Guðmundar Frið- geirasonar, og konu hans, Mar- grétair Sverrisdóttur. Sáu krakk- amdr um öll skemmtiatriði undir stjónn þeirra hjóna. Presturinn, séra Þórairinn Þór, hefur líka niotað góða veðrið tií messusöngs í sínu stóra umdæmi og veitt mörgum sakraimemti, en altarisgöngur fara nú mjög vax- andi að mér finmst, og er það vel. Fyrsta ferðafólkið kom á Látrabjarg mú í vikunni, eða nokikru seinnia en fyrstu svart- fuglarniir fóru að setjast í bjarg- ið. En svartfuglinn hefur nú komið óvenju seint að bjarginu, og veit ég ekki hvað kiann að valda þeirri töf hans. Við vitum svo smánarlega lítið um þetta allt ennþá, en þetta kemur rneð vaxandi tækind og vísindum. Þórður Jónsson. Fréttir úr Snæf j allahr eppi Bæjum 30. m-airz EFTIR nær sjö ára s-amfellda notkun vildi það einstæða óhapp til, að vélar í Rafveitu Snæfjalla hrepps biluðu alva-rtegia. Rafall eyð-ilagðist algerlega og túrbína brotnaði í tættlur. Þetta gerðist föstudaginn 24. þ.m. Álitið er að gangráður túrbín-u hafi bilað, og út frá því hafi allt brotnað og eyðiiagzt. Þessd rafstöð hefir gegnt hlutverki sínu með sóma, þar til þetta kom fyrir, og létt mörgum lífið hér í sveit í hin- u-m löngu ska-mmdegismyrkrum undangenginna harðindavetra. Þetta óhapp er því mjög baga- legt, þar sem fólkið er orð-ið svo háð rafm-aignsnotkun um alla hluti, en þó sérsta-kiega ljós, og frystingu matvæla, sem fólk geymir mikið til sumarsdns í stór um frystikistum á heimilum sín- um. Reynt er að fá dísilvél til bráðabirgða til að bæta úr brýn ustu þörf, þa-r eð mánuði tekur að endurbyggja vatnsaflsstöðina. Viku skólafrí er nú gefið í héraðs skólanum í Reykjanesi um pásk ana og komu því nemendur heim til sdn, se-m vel er þe-gið, í vetrar dvöl skólamennskunnar, og lyft- ir huganum frá námsbókarstagl inu í bili. Þá e,r það nokkur tilbreyting í fámenninu, að s'kólameistari Menntaiskólans á ísafirði, Jón Hanmibalsson, kona hans og son ur komu í heimsókn hingað í sveit til hjónann-a í Unaðsdal, en Kjartan Helgason bóndinn í Un- aðsdal og skólameistarinn eru systrasynir. Margir kamnast við konu skólameiistarans, Bryndísi Schram, og henn-ar hugþekka bros, frá því er hún var þul-ur og leikari í sjónvarpinu, en henni er fl-eira til lista lagt, þa-r sem hún nú bar hey á garða hjá Dals bónda-num, og virtust ærnar ku-nn-a vel hennar fra-m-r-eiðslu, og e-kki síður en sjónvarpsáhorf endur bera nokkurn kvíða með sér er hennar nyti ekki lengur við. Snjóföl gerði hér nokkuð um skírdagshielgarna-r, svo sem þörf vax á fyrir allt skíðafólkið, sem þyrptist út í heilnæmt fjallialoft- ið um páskan-a og b-lóð þess end urnýjast því ennþá heilnæmara súrefni, og heilsubætándi hugar- fari. Heilsufar hefir verið gott og áfailJia-laust hér í Djúpi í vetur, aðeins flensa stungið sér niður á einum bæ. — J. í- K. Aflaf réttir úr Árnessýslu Eyrarbakka, 5. apríil. FRÁ Ámessýsdu eru- gerðir út 35 bátar á þeissari vertíð. Frá tonn, Ólafur Magnúisson með 160. Seltfossbátar eru búnir að afla 610 tonn, Stu-rlaugur með 3*75 tonn og Ámesiingur með 236 v I gær var DAS-húsið að Reynilundi 4 afhent og var myndin tekin við afliendinguna. Frá vinstri: Pétur Signrðsson, forin. liappdrættis DAS, Sigrún Baldvinsdótti r, sem dró út vinningsniiðainn, Baldvin Jónsson, frkvstj. DAS og Guðlaiigur Nielsen, sem tók við liúsinu fyrir hönd bróður síns, Baldvins Nielsen, en Baldvin cr á bát frá Vestmannaeyjuim og gat ekki koniið því við að veita húsinii móttöku sjálfur. i afköst hagkvœmni • • W oryg AMOKSTIJRSVÍI.AR I M 845 LYFTIKRANI MK 692 LM 1640 TR AKTORSGR VLA GM 614 MJNGAVAGN DR 860 AFKÖST HAGKVÆMNI ÖRYGGI Lykilorð þungavinnuvélanna frá BM VOLVO. Við veitum yður fúslega hvers konar upplýsingar um BM VOLVO. Hins vegar er reynsla vélanna sjálfra, bæði hérlendis og erlendis, bestu meðmælin. Sufturlandsbraut 16 • Feykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Stokikseyri 8, Eyrarbakjka 7, 18 f-rá Þoriákshöfn og 2 frá SeJ- fowsi. Afli krrl ák.s-h aí n arb-át a var 5658 tonm 4. apriil sl. Hæstu bát- ar í Þorlákisihöfn eru In-gvar Ein- arsson með 571 tonn, BúrfeU með 568 tonn, Friðriik Sigurðsison með 494 tonn og Brynjóilfu-r með 457 tonn, Gissuir með 438 tonn og Femgur með 434 tonn. Á Eyrar- bakka voru komn-ar á larnd 1410 ieis'tir. Hæstu báta-r eru Álaborg með 304 t., Þorl&kur helgi 268 toiln, Kri.stján Guðmi'nd.s.son með 199 tonn o-g Jóhann Þor- ketsson með 197 tonn. S-tokk.s- eyrarbátar höifðu aflað 1131 tonn og þar vc-ru haastir: Hólm'Stei-nn mieð 207 tonn, Hásteinm með 174 tonn, Vigfús Þórðanson með 165 HEIMILISTÆKISF HAFNARSTRÆTI3 SÍMI 204 55 Melra Þurfiö Þérekki! Allt í elnu taeki —• plötuspllarinn, magnarinn og hátalararnir (sem mögulegt er að staðsetja hvar sem er). Jð, þetta er STEREO kerfi, sem hentar tlestum. Litið við í verzlun okkar í Hafnarstræti 3 og veljið úr 6 gerðum — i mismunandi verðum. PHILIPS KANN TÖKIN A TÆKNINNII PHIUPS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.