Morgunblaðið - 12.04.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 12.04.1972, Síða 6
6 MORGUNBLABIÐ, MIÐVTKUDAGUR 12. APRfL 1972 ~7 GET BÆTT VK> MiG bókhal Jsvinnu fyrir minni fyrirtæki. Upplýsmgar í síma 19436. STURTUR Sturtur með járopaki og skjólborðum t*4 sölu. Sími 92-6691. húsdýraAburður Húseigendijr, ökum húsdýra- áburði á lóðir. Ödýr og góð þjónosta, Uppl. S swna 84156. 19 ÁRA STÚLKA meö gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Uppiýsingar í síma 32386 frá 1—6 og í síma 19083 mi'lli 7—8 á kvöldin. 19 ÁRA STÚLXA óskar eftir artvimniu hálfan eða allan daginn — vön af- greiðslu. Upplýs»ngar í síma 86309. I8ÚÐ VH kaupa tveggja herbergja íbúð, helzt í Auisturbænum. AMt kemur til greina. Sími 38777. KONUR iKÓPAVOG1 — þær, sem hafa reglulegan áhuga á að grenna sig, hrimgi í síma 41989. TIL SÖLU ELDHÚSINNRÉTTING með eða án Rafha eldavélar, Crosley ísskápis og Ferm þeytivindu. Aiit notað en vei moO farið. Uppiýswngar í sfrna 99-1374 miHi k(. 8—10 á kv. HELLUVÉLAR TH söiu notuð mótunarvé) og steypuhrærivél, hagst. verð. Tilvalið fyrir tvo menn að vinna við. Uppl. í sima 50578 og 51196. KGFLAVlK — ATVtNNA Afgreiðsfumaður óskast. Stapafell — Keflavík. IbUð ÓSKAST Einhleypain rrtann i góðri vinnu vamtar 1—3ja herbecgja íbúð. Uppl. ( sáma 13243. FÓLKSBlLL Vfl kaupa vei með farinn fólksbíl í góðu lagi. Sími 92-2267 efti.r kl 7 síðdegis. TTL SÖLU Skoda 1000 MB '66 Uppi. í síma 92-2584. KEFLAVlK — NJARÐVfK Óska eftir 2—3 herbergje ibúð eða húsi. Uppi. í síma 8887 eða 2210 Keflavikurflog- vehi. ChurchiH. I BÁTUR ÓSKAST V# kaupa 4—8 tonna fram- byggðan bát. Uppl. í swna 92-7097. eftir kl. 7 á kvöldin. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm haesta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkomnir frúa- og ferminga- kjólar, stuttir og síðir — stærðir 34—48. Verzlunin Eva, simi 1235. BARNAFOT Norskur framleiðendi óskar eftir Lrmboðsmanni eða kaup- marmi til að annast umboð á 1. ffokks barnafatnaði. Srvú- ið yður tif Jan E. Hingum Box 3025 Etisenberg Oslo 2. HÚSEIGENDUR Gerum tílboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. STÚLKA, sem lýkur kennaraprófi í vor, óskar eftir vinnu í sumar. Hefur unnið við verzlunar- og skrifstofustörf. Góð tungu- mólakunnátta. Uppf. í síma 83453. SAMVINNUBANKINN RATREKSFMDI saudArkrokí HÚSAVfK KOPASKERf VOPNAFfROI STÖeVARFIROI VÍK i MÝRDAL RERAVfK HAFNARFIROI REYKJAVfK SAMVINNUBANKINN Máhnsteyptu flugvélalikönin sem a9r strákar safna. LEIKF AN G ABÚÐIN Laugavegi 11, LEIKFANGABÚÐIN Laugavegi 72. HÁRÞURRKAN FALLEGRUFLJÓTARl VINSÆL FERMINGARGJÖF FYRSTA FLOKKS F RÁ .... S(MI 24-420 - SUÐURG. 10 - RVlK l DAGBÓK... Metta oss að morgni með miskimn þinni, uð vér megum fagita og gieðjast alla daga vora (Sáfan. 90.14) f dag er miðtikudaeur 12. april og er það 103. ðagur ársins 1972. Eftir lifa 263 dagar. Árdegiisháflæði kl. 5.04. (Úr fslands- afananakinu). Almennar tpplýsingar um lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar I simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögiim, nema á Klappa-- Næturiæknir í Keflavík 12.4. Jón K. Jótiannsson. 13.4. Kjartan Ólafeson. 14., 15. og 16.4. Arnibjöm Ó’afss. 17.4. Guðjón Klernenzson. stíg 27 frá 9—12, símar 31360 og 11680. Vestmannaey jar. Neyðarvaktlr teekna: Símsvari 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 4 -6. Sími 22411. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnuda-ga og miöviku- daga fná kl. 1.30—4. RáðKjafarþJóniMta G«8verndarfélar»- tns er opin þriOJudaga kl. 4.30—6.30 slðdegis aO Veltusundl 3, slmi 12139. Wónusta er ókeypis og öllum helmiL Asgrímssafn, BergstaðastræO 74 rr opið sunmudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. N átt firu rrípasftf nið Hvertisrötu 11A Opiö þrlOJud., flmmtud^ iaugard. os •unnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. FRÉTTIR Kvennadeiid Borgfirðingafélags- ins Fundur verður i Hagasikóla fiznfntudaginn 13. apríl kl. 8.30. Rætt um kaffisöluna og fleira. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag inn 13. apríl kl. 8-30 að Hallveig arstöðum. Spilað verður Wngó. Kvenfélag Bæ jarteiða Fundur verður haldinin að Hall veigarstöðuim miðvikudaginn 12. apxiM kl. 8.30. I Si» HltalJilíiJlllli! iiiiaiíiwuiHfwmmffBiiflHSiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiím SMÁVARNINGUR llll!llll!IIIIIIIIIII]|lllilltllI1!lilllllllllllllllll!lll]llllll[lllllli:il[i[]||[||IIIIIIIIHl Jens kaupimaður hringdi til Nonina kaupmanns, vinar sdns, og sagði: „Haufckaðu snarlega prjónapeysur og eeðardúninn-, 'því eftirsp'urnin' h-efur vaxið svo gífurlega síðustu da.ga.“ „Hvers vegna?“ spyr Nonni. „Það á að senda hálfan skips- farm af þessu.m vörum tíl þess- arar kon u í Irlandi, sem ekki kom hingað eins og til stóð. Hún fcu lSka ei-ga bam, og vant ar föðurinn að því. Vertu nú snar að hækka vöruna, imaður." Það á að bjanga þjóðúnni, á þessum neyðardögum með þvi að okra á áfengi, eftir nýjum lögum. Þingvísa 1921. I SJÁNÆST BEZTL.. UlllllllIIIlI.. Árni blaðamaður hitti kunningja sinn og starfsbróður á gömgu í Austurstræti. Kunniniginn vílkur sér að Áma og spyr: „Hvers vegna sveikst Bemadetta um að kioma á baliið dklkar?“ „Veiztu það eklki?“ sagði Ámi. „Hún mátti ekki vera að þvi, Jómas Áma s<m var enn úiti í Englandi.“ „fig skil,“ saigði kunninginn. Þorrablót íslendingafél. í London Nokkrir gestir í hófinu. var haldið þ. 12. febrúar síðast liðinn, í húsakynn'um danska klúbbsins og hófst með borð- haldi kl. 7.30, er formaður tfé- lagsins Ólafur Guðmundsson setti hátáðina. Ritari félagstns, Þorsteinn Máni Ámason var veizlustjóri, flutiti drápur og kvað rimur, undir borðum. ■Þrír íslenzkir tóniistamem- endur í London léku létta tón- list meðarv á borðfaaldinu stóð, þau S griður Sveinsdóttir, píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðta og Einar Jótiannessoro, klarinett. Alit við góðar undirtektir við- staddra. Síðan var bengt á brunni ís- ienákra sikálda, er var flutt af þeim Amari Jónssyni leilkara, konu hans Þórhildi Þorleifsdótt ur, hjónunum Jónínu og David Seott, sem tökst prýðiiega. Við borðihaldið var bitið breiibt og stiífðar úr hnefa þver- handar þyikikar sauðasíður, hangikjöt, hákarl, sviðaikjamm- ar og annar þorraanatur, er kom frá hinuim þekfcta matvæla.sköp unarmanni í Reykjavík, Þor- vaidi Guðmundssyini, hverju var síkolað ndður með göimlu ís- lenzku brennivlni og dSönskum bjór. Heiðursgestir fé'agsins á þessu þorrabióti, voru islenziku sendiherrahjónin, herra Niels P. Sigurðsson og frú. Formaður fé lagsins bauð þau veikoimin, en þetta var í fyrsta sikipti síðan þau komu tid Dondon, að þau sátu hóf félagsins. Sendilherr ann „þakkaði fyrir matinn“ með nokkrum velvöldum orðum og óskaði félaginu aililra heilla í framitíðinni. Þetta þorrablót fór I alla staði sérlega vei íram og var fé- laginu til mikiils sóma. Þvl lauk með áttlhaigasöng hins íslenzka þjóðarbrotskór, ásamt þjóð- sönigvum Hretlands og Islands, undir stjóm Bjöms Bj'ömsson- ar, en þá var kfukkan orðin rúmitega eitt um morguninn. Viðstadidir voru um 130 mEunns. Talið frá enda háborðsins: Þorsteinn Máni Arnason, ritari félagsins Björn Bjömsson, stotfn formaður féiagsins, sendiherrafrúin, Ólafur Guðmundsson formaður féiagsins, frú Guðfinna Guð mundsson, sendiherrann, frú H ulda Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.