Morgunblaðið - 12.04.1972, Page 8

Morgunblaðið - 12.04.1972, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1972 Keflavík Til sölu 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr. Húsin seljast fokheld eða fullgerð. Teikningar eftir Kjartan Sveinsson. Byggingameistarar Einar Gunnarsson og Sigurður Herbertsson, Keflavík. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27, Keflavík — Sími 1420. Ódýrir nýlegir bílnr Citroen GS Club, árgerð 1971. Verð 320 þús. Volkswagen 1302, árg. 1971. Verð 240 þús. Sunbeam 1500 4ra dyra, árg. 1970. Verð 245 þús. Taunus 1700 station, árg. 1968. Verð 300 þús. Taunus 15 M TS, árg. 1967. Verð 220 þús. Volkswagen 1600 TS, árg. 1970. Verð 330 þús. Nokkur lán og skipti koma til greina. BÍLASALAN Hafnarfirði h.f., Lækjargötu 32 — Sími 52266. Óskn eftir 2ju - 3|u herb. íbúð til leigu. Þrennt í heimili. Mikil fyrirframgreiðsla. Sími 41440. Nýkomið Bikini á 4—12 ára, einlitar skyrtu- blússur og prjónavestin vinsælu. r&<ss> Laugavegi 48. Nemendasamband Kvennaskólans í Rvík heldur aðalfund miðvikudaginn 12. apríl kl. 9 síðdegis í Lindarbæ (uppi). Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. fermingargjöf ÖLL FERMINGARBÖRN ÞURFA AÐ NOTA SKÓLARITVÉL INNAN SKAMMS. VIÐ EIGUM FYRIRLIGGJANDI 3 GERÐlR BRÖTHER SKÓLARITVÉLA: GERÐ 900 án dálkastillis. Gerð 1350 með föstum dálkastilli og sjálfvirkri vagnfærslu áfram. Gerð 1510 með lausum dálkastilli og sjálfvirkri vagnfærslu áfram. Allar vélarnar hafa tvílitt litarband. 2 J A ÁRA ÁBYRGÐ. BORGARFELL HF., Skólavörðustíg 23, sími 11372. Utboð Tilboð óskast í málningu fjölbýlishúsanna Háaleitisbraut 37 og 39 hér í borg. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Sól- eyjargötu 17 gegn kr. 1000.— skilatryggingu. H/f Útboð og Samningar. Auglýsing um skráningu eiturefna og hættulegra efna til nota í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra. Ráðuneytið vekur athygli hlutaðeigandi á því, að samkvæmt ákvæðum 3. gr. reglugerð- ar nr. 132/1971 skulu framleiðendur fyrr- greindra efna, umboðsmenn framleiðenda eða innflytjendur sækja til ráðuneytisins um viðurkenningu á þeim efnum, er þeir hyggj- ast selja eða flytja til landsins. Vakin er at- hygli á því, að óheimilt er að flytja til lands- ins, selja eða nota önnur eiturefni og hættu- leg efni í landbúnaði og garðyrkju og til út- rýmingar meindýra en þau, sem viðurkenn- ingu hafa hlotið og skráð hafa verið á lista yfir slík efni. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 10. apríl 1972. 5 horbergja 3>ú6 í Heirm»m Fokhelt raðhús í Breiðholti. 2ja herb. einbýhshús með kjaW- ara í gamla bænum. Etnbýitshús t Fossvogi Góðir kaupendur að 2ja og 3ja herbergja tbúðum. HELGI HÁKON JÓNSSON Skólavörðustíg 21A sími 21466. Kópavogur Til sölu 5 herb. efri hæð við Digrarvesveg. Glæsi+egt útsýni. Til sölu raðhús við Selbrek ku — titbúið undir tréverk og mákt- irtgu. Tetkrttngar í skrrfstofunoi Miðbœr Til sölu rúmgóð 3ja herb. íbúð i nýlegu húsi rétt við MiðbæHwt. Uppl. eingöngu t skrifstofuinni. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjr bíói). Sími 25590 og 21682. Heimasímar 42885 — 42309. Skóktvörðustíg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 3/a herbergja íbúð — sérhœð Kaup — skipti Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íbúð i Reykjavik. Etgna- skipti é 6 herb. efri sérhæð á góðum stað í Austurbæ koma t»l greina. Nýleg 4ra-5 herbergja íbúð íbúðin er á 2. hæð í fjöfbýtishúst í Breiðholti. íbúðim er ekiki alveg fullgerð. Sanngjarnt verð. Sðnaðarhúsnœði Höfum fjársterka kaupendur að iðnaðarhúsnæði eða iðnaðarlóð- um í stærðunum frá 100 fm tif 1000 fm. Ýmisis konar skipti koma til greioa. Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi Jón Arason, lidl. Sölustjórí Benedikt Halldórsson. Kvöldsimi 84326. Skuldubréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur ei miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. F YRIR GR EIÐSLU SKRIFST OF AN fasteigrta- og verðbréfasafa Austurstræti 14, stmi 16223. Þorlerfur Guðmundason heimasími 12469. nucLVsmcnR ^^@22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.