Morgunblaðið - 12.04.1972, Page 11

Morgunblaðið - 12.04.1972, Page 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1972 — Heidurs- doktorskjör Framhald af bls. 10 mætti veita afreksmönrrunn einum. >ví verður að æt!a, að aðr- ar ástæftur lig-gi til, að nu skuli minnka veg þessarar nainbótar. Hverjar þær á- stæður eru — hvort einhver hafi t.d. verið hnugginn yfir að hafa ekki haít hugmynda- fi'Uig til að fkma leiðina til að veita hana nú — skal ósagt látið. Hins vegar fór svo frani heiðu rsdoktorsk jör, og kom nú fram þriðja tiHöguafbrigð ið, sem sé uffi dr. liitt. Isl., en ón varatiilögu. Þetta er því í fyrsta sinn 1 rúmLega 60 ára sögu Háskóla íslands, að doktors- nafnbót er veitt í heiðurs- skyni, ám þess að fyrir iiggi ótviræð, fuliigild samþykkt fyrlr þeirri veitingu. I þess stað er kjörið látið fara íram seim eins konar laumuspil, en jafnframt skýrt tekið fram, að i nafnbótinni felist ekiki sá sérstaki heiður viðtakanda til handa, sem hafður var í huga, þegar bent var á leið- ina til að veita hana nú. Af þessum sökum verður að telja, að öllum málatilbún aði og málsimeðferð ’haíi ver- ið _ þannig háttað af hálifu prófessorsins í íslenzkum nú- tíimabókmerm tu:m, að Hásikóli Islands hafi af þessu máli ekki þá virðing sem skyldi, ög ber að harma það. NýkomiÖ: STRIGASKÓR allar stærðir TRÉKUOSSAR GÚMMlSTiGVÉL allar stærðir KVENTÖFLUR hvítar og mislítar RÚSKINNSKÖR uppréttir (safari) nýjar gerðir allar stærðir KARLMANNAINNISKÓR VINNUSKÓR lágir og háir fyrir karlmenn. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2 fluglýsing um greiðslu orðs Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzlunar- banka íslands hf. þann 8. apríl 1972 skal hluthöfum greiddur 7% arður af hlutafé fyrir árið 1971. Arðgreiðslan miðast við hluta- fjáreign 1. janúar 1971. Verður arðurinn geiddur gegn framvísun arðmiða ásins 1971. Athygli er vakin á ákvæði 5. gr. samþykktar fyrir bankann, að réttur til arðs fellur niður, ef hans er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, og rennur hann þá í varasjóð bankans. Reykjavík, 10. apríl 1972. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. Landeigendur Félagasamtök óska eftir að kaupa eða taka á leigu land undir sumarbúðir. Tilboð sendist til Morgunblaðsins fyrir 25. apríl 1972 merkt ,,Sumarbúðaland — 1307“. OPNUM I FYRRAMAUÐ fimmtudag kl. 10 að Laugavegi 103 stóra verzlun með kvenfatnað Glæsilegt úrvol of dönskum, ensknm og sænskum kjólnm fyrir dömur og tóningn Tízknverzlun fyrir ollnn oldur Tízkuhúsið Laugavegi 103

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.