Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 13

Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 13
MORGUNBLÁÐ-H), MIÐVIKUDAGIÍR 12. APRjL 1972 13 Kveðja Bjargrnundur Jónsson. Faeddur 28. júní 1970. Dáinn 1. april 1972. OMcur skaimimsýna menn skortir oft skilnimg á tilgangi Ihins miíkla skapara, ekiki sizt þeg ar MÆið er siðíklkt efitir svo fikamm a viöávöl sem þú hafðir litli vinur. Og okkur verður igjamt að líta tiJ baka yfir þenn an stutta spöl gleði og vonar. Og jafnivel þó að ævi þón væri stuitt, eru myndir minninganna margar. Við sáum ánægju og gieði foreldra þinna, sáum takmarkaiausa ■umhyggju móður þinnar og föður, sáum vonir va'kna og sloklkna, en bezt og lemgist munum við minnast litla Jjóshæi'ða, glaða drenghnokkan s Okkar. Megi góður Guð hugga og styrkja foreldra þina í sorgum 'þeirra, og megi minninigin um þiig veita þeim h:na sönnu gieði unn ókomna tima. H.H. Kekkonen ánægður Helsingfors, 6. apríl, NTB. „SAMSKIPTI Sovétríkjanna og Finnlands byggjast á gagnkvæmu trausti og batna stöðugt," sagðí Urho Kekkonen forseti á 24ra ára afmæli nndirritunar vináttusamn- ings Finna og Rússa. Pravda vitniaði fyrr í vikunini í frétt úr kommúniístablaöiinu Haemeetn Yhteistyö þess efnis, að hægriöft reyni að breyta grund- velli fin'nskrar utanríkisstefnu samkvæmt beinum tilskipunum frá Washington. í heillaóskaskeyti til Nikolaí Podgomy fonseta segir Kekkonein að góð sambúð laindanina eflist sitöðugt og að samstarf og vinátta lamdaumia batnd dag frá degi. Innilegar þakkir sendi ég vandamönnum, samstarfs- fólki og viirum, sem giöddu mig með gjðfum, heimsókn- uan, blómum og heiilaóskurn á sextugsafmaali minu, þann 28. marz sl. Lifið heil. Sæmnndur Björnsson, Álfheimum 50. JHorgwnliIaÍiib nucLVSincnR Tónleikar i Hóskólobíói fimmtudaginn 13. april tó. 21.00. Stjórnandi Uri Segal, einleikari Rudolf Firkusny. Flutt verður Passacaglia eftir Pál ísólfsson, Pianókonsert nr. 1 eftir Brahms og Sinfónía nr. 4 eftir Tsækovskí. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Biöndai, Skólavörðu- stíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Snyrtisérfræðingurinn frú Þyri Dóra Sveins- dóttir mun í dag frá kl. 1—6 e.h. leiðbeina yður um val á snyrtivörum. Notið tækifærið og fáið góðar ráðleggingar. Verzlunin DYNGJA HF., Laugavegi 25, R. Skólavörðustíg 8, sínii 18588 og Bankastræti 6, sími 18600. FERMINGARÚR Pierpoint úr Nýjustu gerðir. Fjölbreytt úrval. Kaupið úrin hjá úrsmið. KORNELÍUS JÓNSSON, úrsmiður, T áninga- skór teknir upp i dag SKÓSEL ^-»22480 PÓSTSENDUM Laugavegi 60 Sími 21270. M.S. GULLFOSS 20. apríl fyrsta sumarhrincjíerSin REYKJAVÍK — THORSHAVN — KAUP- MANNAHÖFN — LEITH — REYKJAVÍK. NÁNARI UPPLÝ SINGAR HJÁ FARÞEGADEILD. EIMSKIP. mokarinn mildi frá BM VOLVO Stór hjól; drif d tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslás; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ámokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. ámokstursvél LM 641-621

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.