Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNÐLAÐIÐ, MIBVIKUBAGUR 12. APRlL 1972 ATVINkYA ATVINNA ATVIXYA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í Miðbænum. ekki yngri en 20 ára. Aðeins hreinleg og ábyggileg stúlka kemur til greina. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „1308". oskar eftir starfsfölki í eftirtalin storf> BLADBURÐARFÓLK ÓSKAST Háahlíð — Skúlagata Laufásvegur I — Höfðahverfi Tjarnargata — Nesvegur I Seltjarnanes — Miðbraut — Melabraut Simi 10100 FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Bingókvöld Óðins Málfundaféiagið Óðinn heldur bingókvöld að Hótel Borg mið- vikudaginn 12. apríl klukkan 21.00 stundvislega. Spilaðar verða 14 umferðir og eru vinningar hinir glæsilegustu. Aðalvinningur- inn er utanlandsferð. HVERAGERÐI SUÐURLAND Félagsmálanámskeið Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs í Hótel Hveragerði, Hveragerði. Dagskrá: Föstudaginn 14. apríl klukkan 20.30: FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Leiðbeinendur: Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. og Páll Stefánsson frkvstj. Mánudaginn 17. apríl klukkan 20.30: RÆÐUMENNSKA. Leið- beinandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. Öllu sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka. S.U.S. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. RANGARVALLASÝSLA RANGÁRVALLASÝSLA Félagsmálanámskeið Fjölnir, F.U.S., efnir til félagsmálanámskeiðs í Hellubíói og hefst námskeiðið klukkan 20.30 bæði kvöldin. DAGSKRÁ: Mióvikudaginn 12. apríl. Um fundarsköp 09 fundarform. Leiðbeinendur: Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri, og Páll Stefánsson, framkvæmdastjóri. Nánar auglýst siðar. Um ræðumennsku. Leiðbeinandi: Jón Atli Kristjánsson, Fjölnisfélagar og annað áhugafólk er hvatt til þess að mæta. S.U.S. Fjölnir, F.U.S. Akranes Akranes Sjálfstæðiskvenfélagið Bára, Akranesi heldur fund i Sjálfstæð- ishúsinu að Heiðarbraut 20 fimmtudaginn 13. april kl. 8.30, siðdegis. Fundarefni: í. Kosning fulltrúa á landsþíng Sjálfstæðis-kvenfélaganna. 2. Rætt um bæjarmálefni. 3. Bingó — góðir vinningar. 4. Kaffiveitingar. Félagskonur eru beðnar að mæta vel og stundvislega. STJÓRNIN. 1 x 2 — 1 x 2 (14. leikvika — leikir 8. apríl 1972). Úrslitaröðin: 112 — 111 — 222 — XXX. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 29.500.00. nr. 10061 nr. 26992 nr. 42470 nr. 79334 nr. 82468 — 13220 — 28555 + — 49567 + — 79335 — 82774 + — 13828 — 31266 2. virmingur: 10 réttir — kr. 1.800,00. nr. -2730 nr. 24904 nr. 40424 nr. 56881 + nr. 75547 + — 4107 — 26115 — 42846 + — 57049 — 75745 — 75849 — 5006 — 27244 — 43762 + — 57846 — 76355 + — 5381 + — 27927 — 44923 — 58147 — 76355 + — 7120 — 28649 — 45346 — 59191 + — 76359 + — 7301 — 28687 — 45378 — 60964 + — 76362 + — 10456 — 29053 — 46004 — 62721 — 76373 + — 12787 — 30085 —- 46012 — 63228 — 77288 + — 13251 + — 31310 — 46574 — 65641 — 81499 — 13493 — 32598 — 47622 — 66398 + — §2505 + — 14286 — 33413 — 49006 — 69329 — 83510 — 14910 — 34147 — 49947 — 69835 — 83900 — 14917 — 35757 + — 49984 — 72136 — 84271 — 16231 — 37168 + — 54643 — 73351 — 84534 — 17726 + — 38422 — 55810 — 75207 — 85432 + — 18733 — 39165 — 56785 — 75307 — 88566 —- 24130 + nafnlaus Kærufrestur er til 1. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 14. lei'kviku verða póstlagðir eftir 2, maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslulag vinninga. GETRAUNIR — lþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Félagsmálanámskeiö Stefnir, F.U.S., Hafnarfirði hefur ákveðið að efna til félags- málanámskeiðs í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. DAGSKRA: Laugardaginn 15. apríl klukkan 14.00. RÆÐUMENNSKA Leiðbeinandi Konráð Adolphsson. skólastjóri Carnegie-námskeiðanna. Þriðjudaginn 18. apríl klukkan 20,30. BÆJARMÁLEFNIN RÆDD Arni Grétar Finnsson og Guðmundur Guðmundsson, bæjarfulltrúar. Miðvikudaginn 26. apríl klukkan 20.30. STJÓRNMÁLAÁSTANDIÐ Ellert B. Schram og Matthías A. Mathiesen, alþingismenn. sitja fyrir svörum. Öllu áhugafólki er heimil þátttaka. STJÓRN STEFNIS, F.U.S. V estur-Hún vetningar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags V-Húnvetninga verður haldinn á Hvammstanga fimmtudaginn 13. apríl kl. 20,30. Að loknum aðalfundarstörfum verða almennar umræður um stjórnmál. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu mæta. f tilefni af 40 ára afmæli sínu efnir Sjálfstæðisfélag Rangæinga til samkomu í Hellubíó fyrir Sjálfstæðisfólk i Rangárvallasýslu miðvikudaginn 19. april n.k. og hefst hún kl. 21,30. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Grími Thorarensen Hellu og er fólki bent á að tryggja sér miða sem fyrst. STJÓRNIN. — Að loknum fyrsta áfanga Framhald af bls. 17. annarl'egum hvötum á:kvarð- að manni t. d. 500 þúsund kr. í tekjur og lagt á útsvar sam- kvæmt því, þótt viðkoamandi maður geti sannað, að hann hafi tapað á atvkm'urekstri sínum. Við mtffl andvigir þvi, að hægt sikuli vera að ætla t. d. bónda, sem hefur ekki netma 100 þús. krótna afrakst- ur af búi sítnu eitt árið, tekj ur, sem hann hefði haft hjá öðr- utm við sams konar vinnu og með jafn mikiu vinnufram- iatgi. Þetta er hægt að gera samtkv. hinum nýjU' lö'gum og viðktomandi gjaldanda er eng- inn kostur á því gefinn að færa sönnur á sitt móil. Það ákvæði var þó í fyrri lögutm, etn er nú afnumið. Svo lýsir Ólafur Jónsson undrun sinni á þvi, að ég skuli vera andvigur þeiasu ákvæði. Ég er hins vegar etkk- ert undrandi á fu’rðu hatns. Þetta ákvæði er algjörlega i samræmi við fyririlitn- intgu Alþýðubandalagsmanna á sjálfstæði einstaMingsins otg rétti hans gagnvart hinu opin- bera. AhDKÓTTAMH f GARÐ SAMBANDS ISLENZKRA SVEITARFÉLAGA Af þvi að fáir munu vist lesa Þjóðviljann verð ég að taka eftirfarandi klausu orð- rétta úr grein Ólafs J.: „For- ráðamenn borgarinnar hafa jafnframt verið miklir áhritfa- menn í Samtbandi ísienzkra sveitarfélaga og hafa gertf stjóm þesis nánast að deilld í Sjálfstæðis'floMmum svo að ekki var við því að búast að auðsótt væri að gera skipui- lagsbreytingar við þær að- stæður." Með þessum orðum er Öi. J. í fyrsta lagi að vega að for- manni stjómarinnar, Páli Lindal, borgarlögmanni, en hann er eini Reykvíkingurinn í stjóminni. Páll er viður- kenndur af öllum sveitar- stjómamönnum fyrir rétt- sýni og dugnað við að gæta hagsmuna sveitarfélaganna í Jandinu. En eins og aðrir I stjörninmi mun hann ekM una þvi, að gengið sé á rétt einstakra sveitartfélaga, hvort sem það er Reykjavikurbong eða annað sveitarfélag. 1 öðru lagi ætlar ól. J. Sjá'lfstæðisfflokknvm fullmik- ið vald í stjóminni. Mér er að visu ekM fullkunnugt um stjómmálas'koðun alQra, sem þar sitja, vegna þess að pólitískar sikoðanir manna þar hafa aldrei ráðið afgreiðslu mála. Ég held þó að við séum að- eins tveir sjáltfstæðismenn í 'Stjóminnd, og það er ósann- gjamt gagnvart hinum, að ætia þeim slíkt ósjáltfstæði ga'gnvart okJkur, sem hér er gert. Það eiga þei-r ekM ski'.ið. 1 þriðja lagi er með þessum ummæluim reynt að gera Samband íslenzkra sveitartfé- laga tortryggilegt og setja á það pólitístoan stimpil. Þetta mun vera í fynsta stoipti, sem s'ii'k ásökun kemur fram. Hún hlautf að koma úr þessari átt, en er engu að síður fyrirlit- ieg, og sveitarstjómarmanni, sem setur hana fram, tiil ævarandi stoammar. Hafi það reynzt erfitt við „þessar aðstæður" að koma þeirri skipulagsbreytingu á, sem nú hefur verið gerð, þá statfar það af því, að stjórn Sambands islenzkra sveitar- félaga sá í hverjar ógöngur stiefnt var og lét þá stooðun sína í Ijós. Viðbrögð Ól. J. við gagn- rýni eru hins vegar ekki önn- ur en þau, sem við mátti bú- ast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.