Morgunblaðið - 12.04.1972, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.04.1972, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRlL 1972 H. J. Hólmjárn — Minningarorð FomvLnur minn Hólanjám Jósefsson Hólmjám er genginn fyrir ætternisstapa á 82. aldurs- árL Fyrstu kynni okkar urðu á Alþingishátíðinni 1930. Þar hitt- umst við á fömum vegi og tók- um tal saman án þess að vita deili hvor á öðrum. Ég varð þess brátt vis, að aðalerindi hans á ÞingvöU var að styðja að stofn un Skógræktarfélags Islands, og sfóð þá ekki á nánari kynningu þar eð ég var þá við skógrækt- amám. Vorum við saman mikinn hluta hátíðarinnar, og átti það fyrir okkur að liggja að starfa í Tengdasonur okkar, Gill De L’EtoiIe, lézt I sjúkrahúsi I Flórida 5. april sL Jarðarförin hefur farið fram. Stefania Guðmundsdóttir, Eirikur Sigurðsson, Aðalgötu 12, Keflavík. t Ragnar Þórðarson, stýrimaður, Hæðargarði 52, lézt 10. apríL Margrét Þorvarðardótti r, börn og tengdabörn. saman óslitið í 25 ár. All- an þennan tíma gegndi hann rit arastörfum í stjórn félagsins, og nokkur hundruð foliosíður eru skráðar af honum í fundargerð- arbækur frá stofnun félagsins og fram til 25 ára afmælis þess. Þar er margan fróðleik að finna, og áhuga Hólmjáms fyrir skóg ræktarmálum gætir víða í fund argerðunum. Hólanj'ám var sonur Jósefs Bjömssonar skólastjóra og kennara á Hólum og konu hans Hólmfriðar Bjömsdótitur. Eplið féll ekki langt frá eikinni, þvi að ungur að árum sigldi hann til Kaupmannahafnar til fram- haldsnáms í búfræði. Þegar hann hafði lokið hinu almenna búfræðinámi stundaði hann framhaldsnám í efnafræði og varð mjög vel að sér í þeirri fræðigrein. Valtýr Stefánsson ritstjóri og formaður Skógrækt- arfélags Islands um 20 ára skeið var samtíða Hólmjiárni við Land búnaðarháskólann. Sagði hann mér að Hólmj'árn hefði verið af- burða námsmaður jafnframt þvl sem hann hefði verið vel að sér á mörgum sviðum. Tveim Dön- t Eiginmaður minn og faðir, Grettir Ásmundsson, Rauðalæk 55, lézt mánudaginn 10. apríl. Lilja Magrnúsdóttir, Gunnar Grettisson. t DR. STEFAN EINARSSON, fyrrverandi prófessor við John Hopkins í Baltimore, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. apríl kl. 13,30. Fyrir hönd eiginkonu Ingibjargar Árnadóttur Vandamenn. um kynntisit ég, sem einnig voru samtimamenn Hólmjáms á skól- anúm, og höfðu þeir báðir sömu sögu að segja og Valtýr. Að loknu námi settist Hólm- jám að i Kaupmannahöfn um nokkur ár, og þar setti hann upp efna- og gerlaverksmiðju ásamt dönskum manni. Af þessu efnuðust þeir vel á fáum árum unz dönsk ríkisstofnun fór inn á verksvið þeirra. Með þvi var loku skotið fyrir framhald þessa fyrirtækis, og þá flyzt Hó!m- járn til Islands, þar sem hann stofnar smjörlikisgerðina Svan, sem hann stjóraaði um nokkur ár. Lét hann það fyrirtæki af höndum þegar samsteypa smjör- Mkisgerðanna var í uppsiglingu, þvl hann var maður hins frjálsa framtaks og vildi hafa óbundn- ar hendur. Eftir heimkomuna var Hólmjárn drjúgur þátttak- andi í loðdýraræktinni, sem komin var á góðan rekspöl þeg- ar minnkaeldi var bannað, sæll ar minningar. Þá átti hann og ágæta hesta og tók mikinn þátt í félagsskap hestamanna. Hvar- vetna var h£inn góður liðsmað- ur og ötull við allt, sam hann tók að sér. Fyrir tæpum 20 árum venti hann sínu kvæði í kross, kvaddi höfuðstaðinn og festi kaup á Vatnsleysu i Skagafirði, sem fað ir hans hafði áður átt og búið á. Þar sneri hann sér af alefli að hrossarækt með ágætum ár- angri. Jafnframt dvöl sinni á Vatnsleysu kenndi hann ýmsar greinar búfræðinnar á Hólum á vetuma. Féll honum það starf vel, og var vel látinn sem fræð- ari ungra manna. Hólmjám undi hag sinum vel á æskuslóðum og hvarf ekki þaðan fyrr en heilsu þraut. Hann settist að hér í borg í fyrrahaust. Hólmjára líktist mjög föður sínum. Hann var fremur lágvax t Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu samúð og hjálp við andlát og jarðarför, Svövu Eyjólfsdóttur, Stóra Kálfalæk. Aðstandendur. inn en þéttur á velli, og sann- arlega var hann þéttur í Iund, einarður og hamhleypa til verka þegar hann var á léttasta skeiði. Hann var sá, sem dró þyngsta hlassið við stofnun Skógræktarfélags Islands og vann þvl félagi vel um aldar- fjórðung. Meðal annars var hann upphafsmáður að Ársriti félagsins þótt nafn hans standi þar ekki á blaði. Hólmjám var örgeðja eins og títt er um athafnamenn, en hann var jafnframt skapfastur. Ágætt dæmi þess var, að sama daginn og sala tóbaks varð rik- iseinkasala hætti Hólmjám að reykja og neytti aldrei tóbaks upp frá því. Með einkasölunni var brotin siðferðileg regla að hans dómi og þv4 varð ekki andmælt á annan hátt. Hins sama gætti og í viðskipt- um hans við aðra, þegar hann mætti ósanngimi. Þá dró hann sig í hlé og talaði ekki meira um það. Aldrei heyrðí ég hann hallmæla þeim, sem tróðu af hon um skóna, og virtist mér á stund um kenna vorkunnsemi í þeirra garð. Til þess þarf sérstaka og óvenjulega skapgerð. Hólmjám var svo hreinskipt- inn og heiðaríegur í öllum við- skiptum, að lengra verður ekki komizt. Hann var fastur fyrir og s'kipti ekki um skoðanir nema að vamdlega Shuguðu ráði, manna trygglyndastur og vinfast ur. Siíkir menn eiga góða heim- von, hvort sem hún kann að ræt ast eða ekkL Hákon Bjamason. H.J. Hólmjám er látínn. Mér kom þessi fregn mjög á óvart. Ég hiitti hann á sáðustu haust- dögum, hressan og kátan, þegar afhjúpaður var minnisvarði sá, sem hestamenn og skógræktar- t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vlð and- lát og útför, Guðmundar Jónssonar, Baldursgötu 20. Vandamenn. t Útför GUÐLAUGS GiSLASONAR, úrsmiðs, verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. apríl, kl. 13,30. Blóm afbeðin. Böm og tengdaböm. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Arna b. oddssonar, verkstjóra, Skipholti 70. Kristín Gísladóttir, dætur, tengdasonur, barnaböm og systir. t Minningarathöfn um móður okkar og systur, PETRU SIGURÐARDÓTTUR. frá Húsavik, sem andaðist föstudaginn 7. apríl á Borgarspítalanum, fer fram frá Langholtskirkju, fimmtudaginn 13. apríl kl. 10,30. Jarðarför hennar verður gerð frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 15. apríl kl. 2. Fyrir hönd okkar Sigurður Sigurðsson, Bjöm Sigurðsson, Þórður Sigurðsson. Eiginkona t mín, móðir, tengdamóðir og amma KRISTlN DAVtoSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. apríl U. 2 e.h. Guðmundur ólafsson. Ólafur Guðmundsson, Davíð Guðmundsson, Lóa Guðjónsdóttir, Björgólfur Guðmundsson, Þóra HaHgrímsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Gylfi Hallgr'msson, Björg Guðmundsdóttir, Halldór Þorsteinsson og bamaböm. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og systur, Agústu BJÖRNSDÓTTUR, Njörvasundi 19. Sérstakar þakkir viljum við flytja læknum og hjúkrunarfólki Borgarspítalans. Unnur Agústsdóttir, Jóhanna B. Hede, Sigríður Ágústsdóttir, Axel Bjömsson, Hulda B. Agústsdóttir, Guðlaug B. Bjömsdóttir, Bjöm Ágústsson, Jón Bjömson. t Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns GUÐMUNDAR HELGASONAR. bakara, Sérstakar þakkir vil ég færa Snorra Ólafssyni deildarlækni á Landspítalanum fyrir góða umönnun, einnig vil ég þakka Jóni Símonarsyni og Sigurði Jónssyni bakarameistara, fyrir sýndan virðingarvott. Fyrir hönd barna og tengdabarna Þuríður Þorsteinsdóttir. merrn reistu Einari G.E. Sæmundsen í Heiðmörk. Við rædd’um margt þessa stund og enn var áhugi hans á hesta- mennsku, hrossarækt og félags- málum hestamamna jafn lifandi og fyrr. Man ég, að hann hneykslaðist mjög á því tómlæti hestamanna að 'hirða ekki um að afla sér vitneskju um ætt reiðtiesta þeirra, er þeir 'keyptu víðs vegar um landið. Sjá mætti glögglega dæmi um slikt 4 sýn- ingarskráim frá hestaþingum, en það væri einn hymingarsteinn- inn undir áframhaldandi rækt- un, að ljóst væri, hvaðan beztu hestarair kæmu. Ungur að árum hafði ég spum ir af H.J. Hólimjámi. Þá var syst- ursonur hans, Jón J. Jóhannes- son, cand. mag. góður samstarfs maður minn um árabil. Hann ræddi gjaman um þerman frænda sinn, sem hann dáði mjög. Síðar kynntist ég Hólim- járai þersónulega, og sannreyndi þá, að álit það, sem ég hafði fenigið á þessum mæta manni, var rétt. Ég kynntist hér eld- heitum áhugamanni, sem gjam- an fór sinar eigin brautir. Ekki er þar með sagt, að öllum haifi 4 fyrsifcu þótt þær réttar, en flest- ir munu þó hafa séð um síðir að sú var raunin. Ég hef áður og annars staðar leitt rök að þv4 hvemiig aðkasts alda strlðsáranna hafði nœstum skolað íslenzka hestinum fyrir borð á landi okkar. H.J. Hólm- járn var einn í hópi þeirra fram sýn'u manna, sem sáu að hverju stefndi og beittu sér fyrir stioiöi- un Landssambands hestamanna- félaga. Það þarf engum, sem til þekkir að koma á óvart, að hann skyldi kjörinn íyrsti formaður L.H. Þar kom tvennt til: Hann var fjölmenmtaður bú visindamaður, aiinn upp á þeim stað, þar sem áhngi fyrir félags legum framförum í landíbúnaði, búfjárrækt og kynbótum var hvað mestur, en faðir hans var hinn kunni skólamaður Jósef Björasson, skólastjóri á Hólum 1 Hjaltadal. Hibt kom lika til, að hann átti rætur sínar 4 rótgró- inni basndamenningu meðal norð lenzkra héraðshöfðingja. Eklki m'umu þeir, er til þekkja, draga það í efa, hversu mikill fengur það hefur verið hinum ungu samtökum hestamanna að fá tíl íorystu siikan mann sem Hólmjára var og öhjáikvæmilega faefur það mótað starf L.H. frá ‘upphafi. L.H. mat að verðfleik- um þetta brautryðjandastarf. Á landsmóti að Hólum 1966 var H.J. Hólmjám sæmdur guil- merki LJL og er hann eini fé- lagi samtakanna, sem hlotnazt hefur sá heiður. Á tuttugu ára afmælislhátíð L.H. í Búðar- dal 1969 var Hólmjám svo kjðr inn heiðursfélagi L.II. Allt til æviloka var HóLmjlárn hugsjón hestamennskunnar trúr. Á fullorðinsárum braut hann allar brýr að baki og gerðist bóndi norður 4 Skagafirði. Lét hann strax mjög að sér kveða í sambandi við hrossaræktarmál. Ekki vinnst, sem kunnugt er, sig ur á þeim vetbvanigi á skömmum tfena og 4 fyrstu virtist árangur- inn óráðimn af þessu starfi hans. En þeir dagar komu, að það sást ljósiega, hversu glögigskytgign Hóhnjárn var á gæði og eigin- leika hrossanna, sem hamn var að reyna að ræfkta. Mam ég það,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.