Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 27

Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 27
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1972 27 ájJÆJARBÍ Sími 50184. Söngskemmtun Karlakórsins „Þrestir" kl. 21. Uppselt. Simi 50249. Tveggja barna faðir Bráðskemmtilag bandarísk gam- anmynd í lituim með ísl. texta. Aían Arkin. Sýnd kl. 9 41985 UPPREISM ÆSKUiAR (Wiild iin the streets) Ný bandarísk mynd i Wtunn. Spennandi og ógnvekjandi, ef til viH sú óvenjutegasta kvikmynd, sem þér hafið séð. ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Barry Sheer. Hlutverk: Shelley Winters Cristopher Jones Diane Varsi Ed Begley. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð iinnan 14 ára. Ræstingakona Ógkum eftir konti tH að ræsta tvö stiigahiús nú þegar. TiJboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. — maríct Ræsting 1304. „Orðsending I þeém til vikum, að féliagasaimtök, stcrfnanir eðe aðrír vill'ji ná til A-A.-semtakaona á Islandi, er þeim góðfúslega bent á að sendia erindi sán til Saimstarfs- niefndar A. A. - s amtakanin a, póst- hóltf 1149, Reykjarríik". Samstarfsnefnd A.A.-samtakanna á Islaindi. HJOLHYSI Kvenfataverzl un f Miðborginni til sölu. — Upplýsingar á skrifstofunni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL., Laufásvegi 2. Félagið Heyrnarhjólp heldur aðalfund föstudaginn 14. apríl kl. 20,30 á Halveigarstöðum við Túngötu. Stjórnm. Skotfélog Reykjavíkur AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl í húsi Prentarafélagsins Hverfisgötu 21 og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur Stýrímnnnnfélags íslands verður haldinn að HÓTEL ESJU í kvöld. miðvikudag 12. apríl kl. 20,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Nýgerðir kjarasamningar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Víðidalur Aðalfundur í félagi hesthúsaeigenda í Víði- dal verður haldinn sunnudaginn 16. apríl n.k. kl. 21 í félagsheimili Fáks við Elliðaár. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Önfirðingnr Snnnonlonds Aðalfundur Önfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudagskvöldið 18. apríl kl. 20,30 í Tjamarbúð (uppi). Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Kútter smíðnður í Englnndi Stærð 67" — 18" — 11,5" dýpt. I góðu ástandi. Verð krafa Nkr. 50.000.— Talstöð er í bátnum. Afhendist strax eftir umtali. Snúið yður til Det Norske Baatagen tur, Lysaker, 1324. NORGE. Frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Opið hús í kvöld frá kl. 20,30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Skemmtinefndin. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík að und- angengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsing- ar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, mat- vælaeftirlitsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti fyrir janúar og febrúar 1972, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, þungaskatti og skoðunargjöldum og vátryggingariðgjöldum samkvæmt öku- málum, almennum og sérstökum útflutn- ingsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargj öldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 10. apríl 1972. HEST AKERRUR JEPPAKERRUR FOLKSBILAKERRUR CÍSLI JÓNSSON & Co. hf. — Skúlagötu 26 — Sími 11740

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.