Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 30

Morgunblaðið - 12.04.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRlL 1972 orgunblaðsins GETRAUNATAFLA NR. 15 ARSENAL - STOKB BIRMINGHAM - LEEDS COVENTRY - MAN. CITY EVEETON - LEICESTER IPSWICH - SHEFFIELD UTD MAN. UTD. - SOUTHAMPTON TOTTENHAM - CHELSEA WEST HAM - LIVERPOOL WOLVES - W.B.A. CARDIFF - CARLISLE MIDDLESBRO - NORWICH SWINDON - BUHNLEY O M O « w hH • w A £ 3 g §; w p4 w O w w S g I n 1 o >-3 § s? A W s w o W w o P4 O P4 W a « >< Q W Í3 w P4 PQ O 1 2 2 1 1 1 1 X 1 1 i i 2 2 2 1 1 1 X 2 X 1 X 1 X 2 2 X X 1 X 2 1 X 2 2 X X 1 X 2 1 X 2 2 X X 1 1 2 1 2 X X 1 2 X 2 X 1 X X XXX 1 1 X X 2 2 X 1 1 X 2 1 X 2 1 1 2 2 1 X 1 1 1 X X X X ALLS 1X2 5 1 0 7 4 12 6 6 1 1 10 2 8 4 1 11 12 0 2 0 0 10 O 2 3 O Getraunaþáttur Mbl.: Arsenal og Leeds á Wembley? — Níu heimasigrar og tveir útisigrar í spánm RtM há]f milljón króna var í „pottiniim" i síðustu lcikviku get rauna. Tólf getraunaseðlar komu fram með ellefu leiki rétta og falla tæpar 30 þús. krónur í hlut hvers. Þá reyndist 81 seðill með tíu leiki rétta og gefur hver af eér 1800 krónur. Nú eru aðeins þrjár leikvikur eftir í ensku deildakeppninni, en henmi lýkur um næstu mánaða- mót. Keppnin er nú tvísýnni en um mörg undanfarin ár og get- raiunaseðlarnir hafa því sjaidan verið eins skemmtilegir viðfangs og á undanförnum vikum. í þess ari viku er einn slíkur seðill á ferðinni og á honum má sjá und anúrslit ensku bikarkeppninnar, sjö leiki í 1. deild og þrjá leiki í 2. deild. Undanúrslit bikarkeppninnar eru leikin á hlutlausum leikveliá og verða leikimir ekki fram lengdir, þó að staðan sé jöfn í Jeiksiok. Leikur Arsenal og Stoke verður háður á Villa Park í Birm ingham, en Birmingham og Leeds eigast við á Hillsborugh i Shef- field. Það er skemmtiieg tilviij- un, að Arsenail og Stoke skuli mætast í undanúrslitum að þessu sinni, þvi að sömu lið háðu harða baráttu í undanúrslitum í fyrra, sem mörgum er í fersku minni. Liðin háðu þá tvo leiki áður en úrslit fengust, en Arsenal bar að lokum sigur úr býtum og vann síðan Liverpool í úrslitum á Wembley. Fyrri leikur Arsenal og Stoke i fyrra var leikinn á Hillsborough og tókst Arsenal að vinna upp tveggja marka mun á siðustu mínútum leiksins. Síð ari leikur liðanna var háður á Vilia Park og lauk honum með sigri Arsenal’2:0. Þá skulum við snúa okkur að leikjunum í deildakeppninni. — Fyrri leikir þessara sömu liða voru leiknir í lok nóvember og urðu úrslit þeirra þessi: Man. City — Coventry 4:0 Leicester — Bverton 0:0 Sheff. Utd. — Ipswich 7:0 Southampton — Man. Utd. 2:5 Cheisea ■ —- Tottenham 1:0 Liverpool — West Ham 1:0 W.B.A. - — Wolves 2:3 CarUsle — Cardiff 2:1 Norwich — Middlesbro 2:0 Burnley — Swindon 1:2 Og getraunaspá fyrir 15. viku iítur þannig út: leik- Arsenal — Stoke 1 Bæði liðin verða að teljast dæmigerð bikarlið. Arsenal er handhafi bikarsins og Stoke vann deildabikarinn fyrir rúm- um mánuði. Arsenal hefur dreg- izt á útivelli i hverri umferð bikarkeppninnar í tvö ár og hef ur enn ekki tapað leik, en slíkt er einstakt afrek. Ég vænti þess íastlega að sjá Arsenal í úrslit- um á Wembley, þó að Stoke láti sig ef til vill ekki í fyrstu at- rennu. Ég fylgi Arsenal, ég get ekki annað. Birmingham — Leeds 2 BinmirDgham hefur dregizt á heimavelli í hverri umtferð bikair- keppnimmar til þessa og liðið hef- ur reymzt nær ósigramdi á St. Andrews í hálft annað ár, en nú nýtur liðið ekki lemgur heixna- vallar síms. Leeds er ám eía sterkasta lið Emglamds um þessar mundir og liðið mum leggja allt kapp á bikarkeppmdma, þó að mieistaratignin sé i seilingarfjar- iægð. Allao- likw bemda þvi til þess, að Leeds beri Birminigham ofurliði, og samkvæmt mímurn kokkabókum lerka því Leeds og Arsemal til úrslita á Wembiey 6. mai. Coventry — Man. City 2 Kul fallbaráttummar ieikur emm um Covemitry, em Mam. City má hvergi gefa eftir á endasprettim- um um meistaratitiiimm. Ég spái Mam. City sigri. Everton — Leicester 1 Everton leysti sig úr áiagafjötr- um með sigri simum í Southamp- tom á dögumum og iiðið er jafman harðskeytt á Goodison Park. — Leicester vamm siguir á Mam. Utd. á laugardaginm, en það hafa fleet lið reyndar gert að umdamtfömu. Ég spái Evertom sigri. Ipswich — Sheffield Utd. 1 Ipswich hefur jafnan verið sig- u.rsælt að undamtförnu og liðið vamm góða sigra á útiveili í síð- ustu viiku. Sheffield Utd. er jafn- am óútreikraamilegt lið, em því reymist áæeiðanllega erfitt að vimma sigur í Ipswich. Ég spái Ipswich sigri, en jafnfefli kemur eimmdg til gxeima. Man. Utd. — Sonthampton 1 Mam. Utd. hlaut skeil í Leicest- er á laugairdagimm og Southamp- tom beið ósigur á heimavelli. Ef Framik O’Farrell og hame memm eru ekki dauðir úr öllum æðum, hljóta þeir að herða upp hug- anm og vimmia Southamptom. Tottenham — Chelsea 1 Tottemham teflir stíft til sigurs í þessum leik, þvi að iiðið á emm möguleika á sæti í Evrópukeppmi í haust, þó að Arsenial hafi skot- izt upp fyrir það á stigatöflummi. Chelsea hefur aldrei reymzt sig- ursælt á White Hart Lame og reymdr því að halda jafmitefli. Ég spái Totteniham sigri. West Ham — LiverpooJ X West Ham leikur vel um þessar mundir og þegar liðimu tekst upp er það rllvtnmiamilegt. Liverpool hefur ekki tapaið leik á þessu ári í 1. deild og áranigur liðsims að umdanföomu er eimstæður. Ég hall ast að jafn.tefli, þó að leikmemm Liverpool séu á öðru máii. Wolves — W.B.A. 1 Úifarnir enru harðir í horn að taka á heimiavelli og W.B.A. er miú semmilega úr ailri fallhættu. Úlf- arndr hafa. sigrað W.B.A. á heimar velli si. tvö ár og ég geri ráð fyr- ir þvi, að svo verði eimmig nú. Cardiff — Carlisle 1 Cardiff berst fyrir lifi simu í 2. deild, en Carlisile hefur til Mt- rls að vinmia. Cardiff hefur hlotáð flest stig sin á heimavelii og bæt- ix nú tveimur við. Middlesbro — Norwich 1 Middlesbro er harðskeytt lið á heimavelii og ekkert iið í 2. deild hefur ummið fleird heimaieiki. — Norwich hefur náð beztwn áir- amigri á útivelli af liðum 2. deild- ar. Ég spái Middlesbro sigri, em jafntefli er varla langt umdam. Swindon — Burnley 1 Bæði liðin eru laus við allem baráttuskjálfta og staðia þeirra er trygg. Swindom hefw mjakazf upp stigatöfluna að umdamtfömnu og nú eru bæði liðiin um miðbik 2. deildar. Ég spái Swimdom sigri og nýtur liðið þar heimavaHar sina. Staðan þessi: 1. nKIT.D: í 1. og 2. deild er Tifú 39 14 4 1 Derby 8 6 6 65:31 54 38 16 4 0 Leeds 6 5 7 69:28 53 38 16 3 1 Liverpool 6 5 7 60:29 52 38 15 3 2 M. Oity 6 7 5 70:41 52 86 13 1 3 Arsenal 6 5 8 50:35 44 38 14 3 2 Tottenh. 2 9 8 54:39 44 37 11 2 5 Man. Utd. 6 7 6 02:53 43 35 1 1 6 2 Chelsea 5 4 7 49:35 42 36 9 7 1 Wolves 6 4 9 58:50 41 38 9 8 3 Sheff. U. 6 3 9 56:50 41 38 8 6 6 Leicester 4 6 8 37:41 36 38 8 5 5 Newcast. 5 4 11 41:47 35 39 6 7 6 Ipswich 4 8 8 37:50 35 39 9 6 4 W. Ham 2 6 12 45:47 34 39 8 7 4 Everton 1 8 11 35:40 33 36 6 8 5 Stoke 4 4 9 37:47 32 37 5 7 7 W.B.A. 5 3 10 34:48 30 37 6 9 3 Coventry 1 5 13 39:02 28 37 7 3 8 Sonth. 4 2 13 47:74 27 38 3 6 9 Cr. Pal. 4 5 11 35:02 25 38 4 7 8 Hnddersf. 2 5 12 27:54 24 39 2. 6 3 11 DEIIJD: N. Forest 2 4 14 45:77 23 38 12 8 0 Norwich 7 6 5 56:33 52 38 1* 7 0 Millwall 4 10 5 58:43 49 37 14 5 0 Birmingh. 2 11 5 54:29 48 37 13 3 1 Q.P.R. 3 10 7 48:28 45 37 10 7 2 Sunderl. 5 8 5 59:52 45 38 10 6 2 Blackp. 7 1 12 58:47 41 3« 11 6 2 Carlisle 5 3 11 56:48 41 37 14 4 1 Middlesb. 3 3 12 45:45 41 38 12 3 4 Br. City 3 6 10 51:44 39 38 11 4 4 Burnley 5 2 12 64:54 38 38 9 6 5 Hull 4 4 10 47:46 36 36 8 5 4 Swindon 5 5 9 39:40 36 86 9 8 3 Oxford 2 6 11 40:49 36 38 9 7 3 Portsm. 2 5 12 55:01 34 36 11 4 3 Orient 2 4 12 45:52 34 38 7 7 6 Uuton 2 9 7 38:45 34 86 10 3 5 Preston 1 8 9 48:48 33 37 8 7 2 Sheff. W. 2 5 13 44:53 32 37 9 6 4 Charlton 3 2 13 53:65 32 38 10 5 4 Fulham 2 2 15 44:05 31 36 7 6 4 Cardiff 1 7 11 49:60 29 37 4 4 11 W7atford 0 4 14 22:06 16 — R. I*. L»ingsályktunartillaga á Alþingi: Ríkissjóður styrki þátttöku íslands 1OL viljum taka af vafa um vilja Alþingis, segja flutningsmenn, Ellert B. Schram og Matthías Á. Mathiesen TVEIR þingmenn, þeir Ellert B. Sehram og Matthías Á. Mathi- esen lögðn í gær fram á Alþingi tiHögru til þingsályktnnar um fjárstyrk vegrna þátttökn ís- lenzkra íþróttamanna í Olympín- leikunum. Með tillögu sinni leggja þeir til að Alþingi álykti að skora á ríkisstjórnina að veita fé úr rikissjóði til að standa und- Ir óhjákvæmilegum og nauðsyn- legum kostnaði við undirbúning cg þátttökn islenzkra íþrótta- manna í Olympíuleikiinum í Múnchen í sumar. Leggja þeir til að fjárveitingin skuli ákveðin að fengnum tillögum Olympíu- ficfndar íslands og Iþróttasam- þijids fslands. Þeir EHert og Matthias láta fbirlega greinargerð fylgja til- lögu sinni, og benda þeir þar m.a. á að á fjárlögum fyrir árið 1972 sé varið fé tH þátttöku í Olympíuleikiim, 250 þús. kr., „en þegar er ljóst, að það fé dtigir hvergi til að standa straum af beinni þátttöku, hvað þá meir,“ segja þeir. Kostnaður við undirbúning ís- lenzka íþróttafólksins sem mun taka þátt i Olympíiileikunum í Múnehen hefur verið mikið til umræðu að undanförnu, en til þess að islenzka íþróttafólkið standi jafnt að vígi og íþrótta- fólk annarra þjóða gefur auga leið að töluverðir fjármunir þurfa að koma til. f Morgunblað- inu sl. föstudag, 7. april var birt opið bréf tU fjármálaráðherra, Halldórs E. Sigurðssonar, þar som gerðar voru fyrirspnrnir um hvort ríkisstjórnin hygðist veita beina fjárveitingn vegna þátt- töku fslendinga í leikiinum. Er þvi bréfi enn ósvarað. Vitna flutningsmenn þingsályktunartil- lögunnar til þeirra spuminga sem fram hafa komið, og segja þeir það skoðun sína að ríkis- sjóður eigi að hlaupa imdir bagga, og til þess að taka af allan vafa um viija Alþingis sé þessi þingsályktunartillaga flutt. Hér á eftir fer igreinargerð þinigmannanna með tillögunnd: Allar Hkur eru nú á, að all- margir íslenzkir íþróttamenn og hópar ávinni sér rótt tifl þáttotöfeu í Olympíuleitounum, sem fram fara í Miinchen í Vesitur-Þýzka- iandi á sumri komanda. Nú þegar hafa m.a. ísilenzfeir handiknatotoleifesmenn tryiggt sér þátottöfeu í leifeunum með glæsi- legri frammistföðu í undanfeeppni á Spáni á döguraum. Frjáisíþrótta tfóife, sundifólk, iytftingamenn o. fl. hafa ýmist raú þegar eða eru í þann mund að ná þeim lág- marksárangri, sem kratfizt er i viakomandd Jþrótftagreinum. Að sjálifsögðu kemur ekki ann- að til greina, en það ílþróittafólk, sem ávinnur sér rétot til þátt- töiku, mæti til keppni fyrir Is- lands hönd á 'þessum lei’kum. Það er sómi hverrar þjóðar að eiiga fulltfrúa á þessari miklu ilþróttahátíð, og skiptir þá minna máli, hver áraragur verður. Af fjárhaigséjstfæðum sá íslemzk íþróttfahreyfing sér ekki fært að senda þátttakendur 5 Vetfrar- Olympiulei'kana í Japan í vetour, enda þótt islenzkir iþróttamenn hefðu vissulega átt þangað fullt erindi. Var það mjög miður oig má saranarlega etoki endurtfaka sig. Á fjáriögum fyrir árið 1972 er varið fé til þátottöku í Olympiu- leikum, 250 þús. kr., en þegar er ljóstf, að það fé dugir hvergi til að standa straum atf beinrai þátttöku, hvað þá meir. Auk þess að tryggja þann sjálfsagða hlut, að íslenzíkir iþróttoamenn, sem til þess hatfa unnið, igeti farið til keppni sem íuldtrúar þjóðarinnar, hliýtur það að vera metonaðarmál ofekar, að þeir séu sem bezt undir þá feeppni búnir. Hjlá veltflestum þjóðum er hvengi sparað við æfiragar og undinbúradmg Sþrótotamanna, og þótt við ísliendinigar getum efeki laigt eins milkið atf mörfeum og gert er þar, sem ílþróttamennsfea er stunduð af atvinnumönnum, þá eigum við í sikjóii okfear áhuga mennsku að tnyiggja sómasamleg an undintoúning og sjá svo um, að ilþróttamenra verði ekki bein,- Mnis fyrir f járh'aigslegum útQót- um vegna undártoúndrags og þóltot- töfcu þeirra í Oiyimipíuleikuraum. íslenzkt iiþróbtafólk hefur marg sinnis orðdð þjóð sinni tt sórna, og aukið hróður sinn oig larads síns I aliþjóðlegum iþróttamót- uim með framikomu sinni ag sönn um íþróttaanda. Ollympíuþátttafea n ein sem s’JSl er hvatnirag íslenzlku iþrótotatfóðfei og stfórbætotur árairagur þess i Pramhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.