Morgunblaðið - 12.04.1972, Síða 32

Morgunblaðið - 12.04.1972, Síða 32
r MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1972 Sótt um 3 af 13 prestaköllum MORGUNBLAÐIÐ heíur fengið þær upplýstngar hjá skirifstofu biakups, að sótt hafi verið um 3 pirestaköH ai 13, sem nýiega voru auglýst iaus til UTneóknar. í byrjun marz sl. voru auglýst 13 prestaköil laus, og var um- sótkmarfrestur til 31. marz sl. Sótt Furðu- fugl á ferðalagi Bðönduóisi, 1. april. SfÐA STLIÐIN N faugardag tóu krakkar á Stiirluhóli í Engililíðarhreppi tvo hrafna fljúga upp úr tómri votheys- rryfju, sem þa.r ear við fjár- hús. Jafnframt heyrðu þau krunk í gryfjunni og þegar þangað var litið, sáust aðrir tveir hrafnar hoppandi á gólf- inu. Gryf jan er fimm metrar á dýpt, veggirair standa all- mikið upp úr jörð og stórt gat er á þakinu. Innanmál ear 3,8x3,8 metrar. 1 gaer hvarf annar krumm- inn, en hinn var hnepptur í ttiT'aftnhelt fangelsi. í>ar sem akki þykir fullvíst, hvort um óvenju snemmklakinn fyrir- máisunga sé að ræða eða bara ifuJttivaxinn hrafn í óven julegu «mhverfi, átti að senda ha.nn maeð áætlunarflugvél Vaengja suður til dr. Finns Guðtmunds- somar. Snjókoma hindraði þá för, en Re^ kjavikurferð fcruimma féll þó ekki niður: Hanin var fluttur í Norður- bedðair bíl. — Bjöm. hefur verið um þrjú þeirm. Tveir prestar sóttu um hið nýja Breið- holtsprestakall, þeir séra Lárus HaHdórsson og séra PáH Pálsson. Um Söðulsholt sótti Ebnar Jóns- soen camd. theol. og um Mælifeli í Skagafirði sótti séra Ágúst Sig- urðsson, sókmarpcrestur í Ólafis- vlk, Hin 10 prestaköHim, sem eikki hefur verið sótt um, eru sem hér segir: Hof í Vopmafirði, Seyðis- fjörður, Norðfjörður, Eskifjörð- ur, Sauðaaiuiksdalur, Bolungarvík, Ámnes á Strömdum, Bóietaðarhlíð í Húnavatnssýslu, StaðarfeH í Þingeyjarsýslu og Raufarhöfn. „Hólshyrna“ Gunnlaiigs Blö ndals. Dæmdur geðbilaður — þrátt fyrir annan úrskurd geðlækna Kleppsspítalans og Læknaráðs I SAKABÓMI Beykjavíknr var í gær kveðinn upp dómur i máli 25 ára manns og hann dæmdur geðbiiaður og ósakhæfnr, þrátt fyrir það, að fyrir lægí úrsknrð- ur geðrannsóknar nan að maður- inn væri sakhæfnr og samþykkt iæknaráðs á þeim úrsknrði. Dóm inn kvað upp Ármann Kristins- son, sakadómari, en meðdómend- ur hans voni Emil Ágústsson, borgardómari og Snorri Páll Snorrason, form. Læknafélags Islands. Málavextir voru þeir, að 7. maí 1971 réðst maðurimn að móður sinni og stakk hana með sveðju og særði illa. Maður þessi hafði þá nokkrum sinnum dvaiið að Kleppi og var nú sendur þangað á ný í geðramnsókn. Ndðurstaða þeirrar geðrannsójknar var sú, að maðurinn væri ekki sakhæfur. Sáðan gerðist það, að maður þessd réðst að hjúkrunarkonu á Kleppi og neifbraut hana. Ný geð rann.sókn var nú framkvæmd og maðurinn að henni lokimmi úr- skurðaður saikhæfur. Á þennan úrskurð féllst Læknaráð. Saksóiknari ríkisins höfðaði svo máii á hendur manninum fyr ir brot á 211. gr. hegnimgarlaga; tilraun til manndráps. Sakadóm- ur sýknaði manninn af þeirri á- kæru, en taildi hann hafa framið verknað, sem er brot á 218. gr. hegmimigarlaga, Hkamsórás. Sem fyrr segir deemdi sakadómurinn svo manninn geðtoiJaðan og ó- sakhsefan. Olíuskip rakst á bryggju í Hvalfirði BBEZKA olínfliitiiingaskipið „Thirlby“, sem er 20 (þúsund lest ir að stærð, rakst á bryggju OHnfélagsins hf. og Hvals hf. í Hvalfirði 1. apríl sl. og brant hana taJsvert. Sjópróf fóni fram daginn eftir nndir stjórn sýslu- manns Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, en skipið hélt síðan ntan hinn 3. apríl. Að sögn sýslumannsims, Ás- geiirs Péturssomar, varð óhappið, Stjórnarfrumvarp um heilbrigðisþjónustu: Læknishéruðin verði framvegis átta er verið var að koma skipimu fyrir I nómunda við bryggjuna, en þá átti að fara að daela úr því o(Mu í geyma í Hvailfirði. Veður var síemilegt, en þó misvinda- samt, og rakst skipið á bryggj- una og braut hama taisvert. — Bryiggjan stendi-r þó uppi, en viðgerðir hefjast væmtamlega á næstunni. Ekiki urðu skemmdir á slkipinu. 1 sjóprófum komu bæði skip- stjóiri sikipsins og stýrimaður fyr ir rétt og vonu yfirheyrslur all- umifanigsmiklar. Skipið var með fuMifermi af oilíu frá Venezúela, og áður en það íór inn í Hval- fjörð, hafði það tekið hatfnsögu- mann frá Reykj avík um borð. S'kipuð hefur verið mafsnefnd til að meta tjónið á bryggjunni og í henni á m. a. seeti Vita- og hafn amálastjórL (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Málverka- uppboð: Eitt á 130 þús. og annað á 115 þús. kr. „HÖLSHYRNA“, olhunálverk Gunnlaugs Blöndals fór á 130 þúsnnd krónur og „Bigningar- dagur á Þingvölliini“, olínmál- verk K.jarvals fór á 115 þús- und krónnr á málverkanpp- boði í Súlnasal Hótel Sögn í gær, en fyrir uppboðinu stóð Eistmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. Tvær aðrar myndir Gunn- laugs Biöndals voru seidar á i’ppboðinu, vatnslitamyndin „Venus í París“ fór á 90 þús- und krónur og vatnsHíamynd- in „Reynisdrangar“ fór á 37 þúsund. Eimnig voru seidar tvær aðrar Kj’arvalsmyndir, W ýantste ik niin g i n „Seglsk ipa- böfn“ frá 1919 seldiist á 35 þús und og oiíumálverkið „Spé- spegiM" á 57 þúsund. Af öðr- um myndum má nefna „Vor- bióm“, oMumálverk Nínu Sæ- mundsson, sem fór á 27 þús- und, og tvær mymdir Jóne Eng Hberts, „Láifsgleði", olíumól- verk, sem fór á 40 þúsund og „Mynd“, tússteikmingu, sem seldist á 30 þúsund. Ákvedin staðsetning 26 heilsu gæzlustöðva og 10 læknis- setra utan Reykjavíkur Keflavíkurflugvöllur: Brunavörður slasast BÍKISSTJ ÓBNIN hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um heilbrigðisþjónustu. Þessi eru veigamestu nýmæli þess: Læknishéruðin verði átta tals- Sns og héraðslæknar nær ein- göngu embættislæknar, sem annist skipulagningu og fram- kvæmd heilbrigðisþjónustunnar. Utan Reykjavíkiir er ákveðin staðsetning 26 heilsugæzlustöðva, er verði miðstöðvar almennra lækninga og heilsuverndarstarfs. Auk þess er gert ráð fyrir lækn- Sssetrum á 10 stöðum. Sjúkrahúsum er skipt í sjö flokka eftir tegund og þjónustu. Frumvarpinu fylgir ítarleg greinargerð, þar sem þess er m.a. getið, að það sé að stofni til sam- ið af nefnd, er fyrrverandi heil- biigðis- og tryggingaimálaróð- herra, Eggert G. Þorsteinsson skipaði, en á sS. hausti hefði eft- irmaður hans, Magnús Kjartans- son, skipað nýja nefnd til að endurskoða upphaflegu tiiMögurn ar og taka til athugunar breyt- ingartillögur, er borizt hefðu. 1 frumvarpinu er skilgreint, hvaða þjónustu heilsugæzíiustöðv arnar skuli veita, á þennan veg: Almenn lseknisþjónusta, vakt- þjónusta oig vitjanir til sjúki- inga. Lækningarann.sóknir. Sér- fræðileg læknisþjónusta ogtann- lækningar. Heilsuvernd, sem skiptist í 14 sérgreinar. Gert er ráð fyrir, að annars vegar verði starfandi héraðshjúikrunarkonur, sem starfi með héraðsiæknum, og hins vegar heiisugæzJuhjúkr- unerkonur á heiisuigæzílustöðiv- ■um. Skilgreint er, hvað átt sé við með sjúkrahúsi, en síðan er þeim skipt í sjö fiokka etftir teg- und og þjónustu: Svæðissjúkra- hús, deildasjúkrahús, almenn sjúkrahús, hjúkrunar- og endur- hæfingarheimiJi, sjúkraskýli, vinnu- og dvalarheimili og gisti- heimili fyrir sjúklinga. Þá er gert ráð fyrir stofnun Heilbrigðisráðs Isiands, er verði umsagnar- og tHOöguaðiii ráð- herra, auik þess sem gera skal áætlun til 10 ára um þörf lands- manna fyrir heilbrigðisstofnanir, er verði endurskoðuð á tveggja ára fresti. Ríkisframiag til byggdngar heiilsugæziustöðva og sjúkrahúsa verði 85%. Gert er ráð fyrir þvi, að sér- stakt starfsmannaráð kjósi fuli- trúa i stjórnir sjúkrahúsanna. Samkvæmt frumvarpinu verða læknishéruð og heilsugæzBustöðv ar sem hér segir: Reykjavíkurhérað, frá Herdis- Framhald á tols. 31 SLÖKKVILIÐSMAÐUB á Kefla- víkiirflugveUi, Beynir Karlsson, 41 árs ganiall, fékk slæmt höf- uðhögg I fyrradag, þegar slanga, sem verið var að þrýstiprófa, sprakk, og vatnsstrókurinn úr slöngunni kastaði honnm á slökkvibiL Reglur kveða svo á um, að slöngur slökkviliðsins skuli þol- prófaðar áriega og eru þær þá reyndar við 250 punda þrýsting á ferþumlung, en yfirleitt er þrýstángurimn ekki meiri en 150 pund við slökkvistörf, enda þótt slöngumar eigi að þoia allt upp í 400 punda þrýsting. Við þrýsti- prófanir gefa yfirleitt um 10% slangnanna sig og það gerðist einmitt að þessu sinni. Svo óheppilega vildd þá til, að gat kom á slönguna einmitt á þeim stað, þar sem maðurinn stóð við slökkvibílinn. Reynir liggur nú í Borg arspí tal anum í Reykjóvík. Mjög sjaldgæft er, að siys verðí á mönnum við slílkair prófanír. Verðhækkun án heimildar í EINU dagblaðanna í gær vatr skýrt frá hækkun á hvalkjöti úr 60 krónum i 80 krónur. Morgun- blaðið bar þessa frétt undir verð- lagsstjóra,' en hann kannaðist ekki við að hafa heimiiað þessa hækkun. „Við munum taka mál- ið til athugunar,“ sagði hann, en kvaðst ekkd geta saigt um það nú hver lok málsins yrðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.