Morgunblaðið - 14.04.1972, Side 1
32 SIÐUR
84. tbl. 59. árg. FÖSTUÐAGUR 14. APRlL 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Barizt á göt-
unum í An Loc
Herlið frá Norður-Vietnam
gerði í gær tvisvar sinnum
innrás í borgina
aðsfoð tandarígkra herflug'véla
til jþess a<\ láta aftiir imdati síga.
# Aðeins nokkrum kliikkustund
uum síðar gerði fjölniennt
herlið frá Norður-Víetnaini aftnr
iroirás í íxirgiiia og í dag toár-
«st fréttir af geysihörðum götu-
bardögum í borgtnni. I>ær upp-
lýsingar, sem borizt hafa uni bar
dagaita í An Loc, eru þó óijcsar
og af skornum skammti.
l'ak'st Norðuir-Vietnömuim að
ná Aji Loc á sitt vald, yrði það
hiámai'k sðknar þeirra til þessa,
en hún hefur staðið yfir í um
háifan mámuð. Nigyen van Thieu
fk>rseti hjefur gefið fyrirmaefli uirn
Framhald á bls. 11
dÖHANNES S. Kjarval. listmál-
ari, lézt í Borgarspítalanum í
gær, 86 ára gamall. Hann hefur
dvalizt í Borga.rspítalanum und-
anfarin rúm [>rjú ár, «n heilsu
ijans hrakaði mjög síðustu
daga. Hann fékk hægt aiullát.
Jðhannes S. Kjarvai var í hópi
Ænemstu listamanna þjóðarinnar
o-g emginn setti meiri swip á sam-
tiíð sina en han,n. Hann var ein-
sf'æður persón'Uleiiki ag ógieym-
aniegur hverjum þeim, sem
Ikiym'mtisit hoorum. Málverk hans
oig teifkminigar eru einn dýrmæt-
asti íjámsjöð’ur þjóðarinnar og
er,u verik hans viða á íslenzkum
heimilum, enda var hamm eimhver
aflkastamesti Kstmáflari lamdisims.
Sýmingar hams vonu ávaitt stór-
viðlburðiur i þjóðlítfi Islemdimga.
Bi-'Jemdis hlaut hamm, eimmiig við-
tölk'úr, sem voru í samriæimi við
þá virðimigu, sem list hams naut
hér heima.
Jóhammes S. Kjai-v'al var fædd-
ur 15. okt. 1885, að Bfri-Ey í Með-
allamdi í Vesitur-Skaftafeiissýsi'U.
sonur Sveins Imgimumdarsonar,
bómda þar, og Karitas Þorsteims-
dótJtur Sverrisen, komu hams. Frá
fj'ög’urra ára aMri og fram yfir
fermimigu óist hann upp hjá möð
urbróður sínum, Jóihanmesi Jóns-
syni, bómda í Geitaviik í Borgar-
firði eystra. Kjarval hafði alla
tíð mikia ást á æskustöðvum sím-
um og sýmdi við hvert tækifæri,
sem gaíst, trygigð síma við þær.
Þamnig hefur hamm s'kiflið mikifl
listaverk eftir á heimil'um - vima
sinma á þessum formiu slóðum og
stórtoostlega aitaristöfO'U í kiríkj-
unmi i Borgartfirði eyistra.
Jólhammies S. Kjarvafl stundaði
sjómemnsku till 1911, en hiéflt þá
utam, fyrst til Lumdúna, siðan
Kaupmannahafnar og lawk prófi
í máiaraiist frá Konumgtlega lista-
hásikólanuim í Höfn 1918. Að námi
loknu fór hann, tifl Parisar og
Itallu að kynna sér myndllist, en
var flengst af hér heima. Margar
mynda hans eru í söfniuim innan-
landis og utan. Margt hefur ver-
ið ritað um list hans og sjófl'fur
gaf hann út notokuir rit, eimfcum
Ijóð. Kjarval hafði miikimn áhuga
á ijóðlist, las mikið af lijóðum og
orti talsvert sjál'fur. Þektotasta
ijóðiabók hans er Ljóðaigrjót,
1956. Síðustu bækur um hann
eru: Kjarval eft’ir Thor Vifllhjáflms
son, 1964 og Kjatrvals'kver eftir
Matthiías Johammessen, 1968.
Kona Jóhannesar S. Kjarvais Þessi mynd er ein laf síðustn my ndununi, sem telaiar \ oru af ,Ió-
var Tove, dansikuir ritlhöfumd'ur. hannesi Sveinssyni Kjarval, áönr en hamn fór á Borgarspítalann
Þau skifld'u. Börm þeirra iifa föð- fyrir rúmuni þreamir árum. Myndin er tekin í kirkjugarðinwm í
ur simmL Frú Tove lézt 1958. Fossviogi. Ljósmiymd Mbíl. Ármi Johmsen.
Mynci þessi sýnir stjórnarmenn úr samböndtim brezkra og skozkra togaraeigenda í Park Lane-
hótelinu í gær, áður en þeir hófu fund tim ákvörðtin Islendinga um að færa Iandhelgina út í 50
míliiir. Á myndinni eni, talið frá vinstri: Nunn skipstjóri frá Sambandi togaraeigenda í Grims-
by; A.W. Suddaby, varaforseti Sambands brezkra togaraeigenda; C. P. Hudson, forseti sambartds-
tos; Aiujstem. Laing, framkvæmdastjóri sambamdsiins, og A. H. Lewis, forseti Sambands skozkra
togaraeigenda.
Saiig'om, 13. apmiil AP—NTB
Q Mörg þúsund liemTenn frá
Norður-Víetnam gerðti í dag
studdlir skriðdrektmi og stór-
skotaliði tvisvar sinniim innrás i
héraðshöfuðtHírgima Au Loe um
100 knt f'yrir itorðau Saigon. Her
mennirnir, sem tóku þátt í fyrri
árásinni, dreifðu flugriti þar sem
því var lýst yíir, að Vietcong
hefði í hyggju að gera bo-rgina
að bráðabír gðahöf uðborg sinni
fyrir 20. apríi.
• I fyrri árásinni konnist her-
ruermirnir iangt inn í borg-
ina og tókst þeim þá að ná bíuta
af íhigvelli borgarinnar á sitt
vttid. Herrtiönmmi Suður-Víet-
nams tókst itiris vegar að hrinda
árás þeirra og neyddu iþá nrteð
Hafnbann á ís lenzkar vörur
við útfærslu landhelginnar
— segir talsmaðmr brezkra
flutningaverkamanna
London, 13. apríl — AP
Einkaskeyti til Mbi.
0 BREZKI fiskiðnaðurinn
hleypti í dag af fyrsta
aðvörunarskotinu í hugsan-
legu „þorskastríði“ við fs-
land. Bavid Shenton, fram-
kvstj. Sambands flutninga-
verkamaiuia (TGWU), sagði
þá, að félagsmenn í samtök-
um hans myndu neita að af-
ferma allar íslenzkar vörur,
ef fsland hætti ekki við
áform sín um 50 mílna land-
helgi, sem koma eiga til
framkvæmda 1. septemher
»k. „Samtök mín munu setja
hafmbann á allar íslenzkar
vömr,“ sagði Shenton við
fréttamenn. Jafnframt ætti
þetta banm að ná til allra út-
Outningsvara til íslands.
^ Brezkir sjómenn, sem
fara kynnu inn fyrir
fyrirhuguð landhelgismörk,
myndu hljéta fullan stuðning
samtakanna og þeir kynnu
Flugslys
í Brasilíu
Rio de Janeiro, 13. apríl — AP
SKKVFl I'OTA með 20 farþega
og 5 manna áhöfn rakst á ljalls-
hlíð í grennd við Rio de Janeiro
í dag með þeim afleiðingum, að
allir, sem í flugvélinni voru, bíðu
bana.
jafnvel að hljóta þennan
stuðning, enda þótt þeir
færu inn fyrir núverandi 12
mílna landhelgismörk.
Shenton sagði þetta á fundi
með fréttaimönnum, sem hald-
inn var sameiginlega af TGWU
og samtökum brezkra togaraeig-
enda (BTF), þar sem togaraeig-
endur og verkamenn sátu hlið
við hlíð í því skyni að sýna fram
á sameiginflega andstöðu sína við
áforrn Islendinga.
Austen Lainig, framkvæmda-
stjóri BTF, sagði, að „ef Islend-
ingar íá að stækka landhelgi sína
í 50 mílur, þá mun ailt Norður-
Atflantshaf fara sömu leið, það
er að segja að þá verður ek'kert
úthaf opið þar framar."
Laing spáði því, að fiskiðnað-
urinn í Bretlandi yrði fyrir miklu
tjóni. Brezkir neytendur yrðu að
greiða miklu hærra verð fyrir
físk og framboð á fiski yrði ekki
jafn stöðugt og nú væri, ef brezk
fiskiskip yrðu útilokuð frá veiði-
sveeðunum við fsland. Framboð
á físki myndi dragast saman í
Bretlandi og frekari samdráttur
yrði á framboði fiisks frá öðrum
miðum, þar sem það kynni að
hafa í för með sér ofveiði þar,
að brezkum fiskiskipum yrði að
beina þangað.
Laing hélt því fraim, að þörí
Isflendinga á því að færa út land-
helgi sdna til þess að tryggja
nauðsynlega fiskivernd væri
Framhald á bls. 11
Engir
menn til
mánans
Fteciife, 13. april.
KAUPMAÐUR í li’tádli borg i
Brasifliiu hefur tilkynnt aö
hajnn hyggist taka átta ára
gamflan son sinin úr skóla. —
Ástæðan er sú að kennari
drengsins hefur haldið þvi
frarn að menm hafi flemt á
t'umglinu. Kaupmaðurinm seg-
ir að það sé mógu slæmt þeig-
ar biöðim haldi fram svona
lygi, en þegar kemnarar barma
taki undir hana sé máldð orð-
ið öflh* alvarlegra.
Kiarval látinn