Morgunblaðið - 14.04.1972, Síða 2
2
MORGUINBLAÐIÐ, PÖSTODAGUR 14. APRCL '1972
Nýr knattspyrnuvöllur
gerður í Selásnum
Atriði úr leikriti barnanna. (Ljósan. Mbl.: Sv. Þorm.)
40 börn skemmta
á barnaskemmtun
BYRJAÐ er á framkvæmdum
wiö nýjan knattspymuvöM fyrir
Árbæjar- og Seláshverfi og er
áætftunin að ljúka honum 15.
jiúmí, svo að þar ætti að vera
hægt að leika knattspyrnu í
suimar,
TiLboð í verkið voru opnuð 14.
Á ÍSLANDI var selt áfemgi fyrir
299,2 miMjónir króna fyrsitu 3
mánuði ársins, og var salan i
Reykjavík drýgst, nam 227,9
milMjönum. Næst komu Akureyri
með sölu fyrir 26,3 milljónir,
Keflavík 15,3 milljónir, Vest-
mannaeyjar 11 milfljónir, Isa-
ÞRLÐJUDAGINN 18. apríl halda
sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
síðasta spilakvöldið á þeesum
vetri, í Súlnasal Hótel Sögu. —
Verður þetta einnig þriðja og
síðasta spilakvöidið í þriggja
kvölda keppninnd um Spánar-
ferðina á vegum ferðaskrifstof-
urunar Útsýn.
Sérstaklega verður vandað til
þessa spilakvölds. FLmm glæsi-
legir vinningar verða veittir fyr-
ir félagavistina og dregið verður
f SAMBANDI við mynd þá aif
iiögrébtuhúsinu á ÞingvöUum frá
1789, er birtist í blöðum i dag
þykir rétt, að eftirfarandi komi
fram; sumt af þvi kom raunar
fram á blaðamannafundi í gær,
þótt ekki hafi það birzt:
Lýður Bjömsson sagnfræðing-
ur, sem vinnur að sögu sveitar-
srtjórnar á íslandi á vegum Sam-
bands isl. sveitarfélaga sagði
mér frá því fyrir skömmu, að
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkur
Magnús Ólafsson
ögmnndiir Kristinsson.
Hvitt: Skákfélag Akureyrar
Gylfi Þórhallsson
Tryggvi Pálsson.
11. dSxRcfi
marz, en þau voru 5 talsins. Var
samið við lægstbjóðanda, Hlað-
bæ h.f., en tilboð þess var kr.
3.358.600.00, og er verkið þegar
hafið.
KnattspyrnuvöMiurinn er kvos
suðausfcur af skólanum. Þar var
áður óræktað svæði með girðing-
fjörður 8,3 milljóinir, Seyðisfjörð
ur 6 miMjónir og Siigluifjörður
4,3 mi'Hjónir.
f fyrra var áfengi selt sömu
mánuði fyrir 215,3 milljónir, en
þess ber að geta að töluverðar
hækkanir urðu á áfengi á sd. ári.
um glæsilegan happdrættisvinn-
ing, sem er utanlandsferð með
Hafskip hf. til einhverra þeirra
hafna í Evrópu, sem félagið sigl-
ir til, og heim aftur. Ávarp
kvöldsins mun Hinrilk Bjamason
f ramkvæm dástj óri Æskulýðs-
ráðs flytja.
Að lokum verður svo danisað
til kl. 1 e. m. Athygli skal vakin
á því að aðgöngumiðar verða af-
hemtir í Galtafelli, Laufásvegi 46,
sími 15411.
Grimur M. Helgason á Lands-
bókasafni hefði skýrt sér frá þvi,
að í safninu væri tffl mynd af lög-
réttuihúsinu og væri í mynda-
safni frá Stan'ley-leiðangrinum
1789. Hafa verið gerðar ráðistaf-
anir til, að myndin verði prent-
uð í áðUTgreindri sögu, en I.
bindi hennar kemur út í næsta
mánuði. Þar sem taliið var, að
öllum þorra manna vrari ókunin-
utgt um tMvist þeissarar myndar,
þótti rétt að sýna hana, þegar
skýrt var frá fyrirhuigaðri sam-
keppni um skipulag ÞingvaMa.
Dr. Finnbogi Guðmundsson,
iandsbókavörður hefur skýrt
mér frá því, að í Árbók Lands-
bókasafnsins 1969 komi fram
upplýsingar um áðurgreint
myndasa'fn. Þar segir á þessa
leið:
„Keyptar voru á vegum Lands-
bókasafns hjá Sotheby í London
í maímánuði myndir úr Stanley-
leiðangrinum til Orkneyja,
Færeyja og fslands 1789. Mynd-
irnar eru í einni bók, og eru nú
í henni 116 myndir."
Umrasdd mynd er meðal þess-
ara mynda, en myndir úr þessu
safni voru tiil sýnis í Landsböka-
safni um áramótin 1969—1970.
Þetta tel ég rétt að komi fram,
því að af blaðafrásögnium hefði
mátt ætla, að myndin hefði legið
týnd ,,í einhverju skúmaskoti"
eins og komizt var að orði í eiwu
blaóanna En það var síður en
svo, þótt tiilvist myndarinnar
virðist hafa verið á vitorði mjög
fárra.
Reýkjavík, 13. april 1972.
FÓSTRUFÉLAGIÐ efnir til
barnaskemmtunar í Austurbæj-
arbíói á laugardaginn (á morg-
un) og hefst hún klukkan 15.
Nærri 40 börn úr leikskólum
borgarinnar ásamt fóstrum
skeimmta. — Aðgöngumiðar að
skemimtuninnd verða seldir í
barniaheimilu'nuim og kosta 75 kr.
Er skeimimtumin ætluð bömum
frá 5—7 ára, en að sjálfsögðu eru
ÖU börn og foreldrax velkomin.
Á skemimtundnni verður leik-
ritið „Kiðlingurinn, sem kumind að
telja upp að tíu“, „Bangsamir
þrír" og leikþáttur um gömlu
skónia. Hringdansar og fjölbreytt
Hamborg, 13. apríl — AP
Einkaskeyti tM Mbl.
Frimerkjauppboðshaldari í Ham-
borg, sem fyrir skemmstu seldi
mjög fágætt brezkt frímerki á
tæpar 7 millj. ísl. kr„ skýrði frá
þvi í dag, að hann hefði þá einnig
selt safn af íslenzkum frímerkj-
nm á 5.600 DM eða rúmlega 150
þiis. ísl. kr.
„Undirbúningsrannsóknir
Reykjavíkurborgar á stækkun
Borgarspitalans liafa ekki fallið
í góðan jarðveg hjá heilbrigðis-
ráðiineytinu og hefur Reykjavik-
urborg femgið bréf, þar sem siikt
ur söngur verða einndg tíl
skenamtumar og sömuleiðis sögu-
lestur.
FLUGFÉLAG fslands hefur selt
Cloudmaster-flugvélina Snæfaxa
til Belgín og fékkst fyrir hana
gott verð, miðað við verð á þess-
Samkvæmt verðskrá hefði safn
ið verið metið á 4.000 DM eða
nálægt 110.000 ísl. kr. Ekki
fékkst upplýst, hver selt hefði
frímerkin, né heldur hver hefði
keypt þau. Voru þetta einu is-
lenzku frímerkin á uppboðinu,
sem haddið var 12. apríl af fri-
merkjafirmanu Edgar Mohr-
mann & Co.
kemur frani," sagði Birgir ísleif-
ur Gunnarsson borgarfuUtriíf á
fundi sjálfstæðisflokksfélaganna
á Hótel Sögu í fyrrakvöld, þar
sem fjallað var um aðför rikis-
stjórnariimar að liagsTminuin
Aðalfund-
ur BÍ
AÐALFUNDUR Blaðamanna-
félags Islands verður haldinn að
Hótel Esju sunnudaginn 23. april
nk. og hefst hann kl. 2 síðdegis.
Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf.
Fyrirlestur um
norsk ferðamál
AÐALRITARI norska ferða-
félagsins, Toralf Lyng, kom í
gær til Islands í boði Norræna
hússins.
Toralf Lyng mun halda fyrir-
lestur í Norræna húsinu á iawg-
ardag kl. 15 og á sunnudag Id.
16. Fyrirlesturinn fjaMar um
norska náfctúru og starfsemi
ferðafélags Noregs. 1 sambandi
við fyrirlesturinn verða sýndar
skuggamyndir og einnig kviik-
myndin „FjaUaævintýri", en sú
mynd var gerð i tUefni af 100
ára afmæli norska ferðafélags-
ins. Toralf Lyng er velþekktur
í Noregi fyrir störf sín í þágu
náttúruvemdar og ferða- og
íþróttamála.
Aðalfundur Lög-
mannafélagsins
AÐALFUNDUR Lögmawnafélaga
íislandjs verður haldinn í Átthaga-
sal Hótel Sögu á miorgun, laugair-
dag, klufkkan 14. Dagskirá sam-
kvæmt félagslögum.
Um kvöldið verður árshátið
félagsins haldin á sama stað.
nm vélum, að því er blaðafuU-
trúi félagsins tjáði Mbl. — Nýjn
eigendumir, Delta Air Transport
nv. í Antwerpen, hafa þegar tek-
ið flugvélina í notkun, en ís-
ienzka áhöfnin flýgur lienni
fram yfir helgi.
Snæfaxi var smíðaður hjá
Douglas-ve.rksmiðjtwiium 1953 og
keypti Flugfélagið hairua í ársbyrj
un 1964. Var hún notuð í milli-
landaflugi þangað til félagið hóf
þotuflug á miðju ári 1967 og síð-
an í innaniland®flugi, Grænlands-
flugi og leiguflugi.
Flugvélin fór utan sl. suiwu-
dag og hefur verið í skoðun hjá
kaupendum. Sigurður Matthías-
son er ú+.i tffl að gamga frá söi-
unmi, en flugmenn á Snæfaxa
eru Magnús Jónsson, Krisrtjájn
Egilsson og Oddur Pálsson.
ReykjavíkiirlKirgar.
Birtgir sagði að skv. hinu nýja
stjómarfruimvarpi yrði landinu
skipt í 8 stór iæknishéruð ag yrði
Reykj avíik því eWki lengur sjiáftfs-
stætt læknishérað helöur væri
borgin sett undir einn ha/tt með
öfflum nágrannabæjum og sveit-
um. Borgarlæknisembættið yrði
lagt niður, en héraðisfliæíknir í
Reykjavík hefði umsjón með
svæði, sem næði frá Herdísar
víik að Hvalf jarðarbofcni.
Sagði Birgir að hér væri yerið
að taka af Reýkjavíikurborg; það
frumkvæði, sem hún hefði áWt I
þróun heilsuigæzfflumáila oig því
fyl/gdi sú hætta að dregið :yrði
úr framtovæmdum á þessu sviðt
í Reykjavífe. Birgir sagði að hér
væri um að ræða enn eitt daemið
uim aðför rílkisstjómariinnar að
hagismunuim Reyifevikiniga.
um.
Áfengi fyrir
299 millj. kr.
— fyrstu þrjá mánuði ársins
Spilakvöld sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Páil Líndal:
Lögréttuhúsið
á Þingvöllum
Örstutt athugasemd
íslenzk frímerki
á uppboð í Hamborg
Stjórnarfrumvarpið um heilbrigðisþjónustu:
Borgarlæknisembættið
lagt niður
— Héraðslæknir sinnir svæði
frá Herdísarvík
að Hvalf jarðarströnd
— Enn eitt dæmi um aðförina að
hagsmunum Reykjavíkur segir
Birgir Isleifur Gunnarsson
Snæf axi seldur
til Belgíu