Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1972 3 Afgreiðsla f járhagsáætlunar Reykjavíkur; Reikningur stjórnar- innar til Reykvíkinga Sjálfstæðis- konur í Eyjum I KVÖLD heldur sjáJfatseðie- kvennefélagið Eygló í Veet- meininaeyjum félagsfumd í Samn- komuhúsi Vestmianmaeyja kluikk- am 20.30. Á dagskrá vetrðuir fé- lags- og bæjairmál og fleira. Fasteignaskattar innheimtir með 50% álagi og útsvar 10% Á FUNDI borigarsitjómar Reyfkja vílk'ur í gær var fjárhagsiáiæitllium iborgairimnar íyrir árið 1972 emd- antega samiþylkikt. TiJQaiga um að notuð yrði heimild tekjuistofna laga ríkisstjórnarimnar um imm- hieimtu 50% á'ags á fasteiigma- sikatta var samiþyklkt með sam Ihiljóða aitkvæðum. Geir Hailgr'ms som bongarstjói'i saigði v:<ð af- gre i ðslu f j'ár'hagsáætJu n ar im n ar að gjaMseðiar þeir, sem gjald- endur fá i vor væru ekikert amn- Álitsgerð bankastjórnar Seðlabankans: Tíföldun verðgildis krónunnar óhagkvæm — hnndraðföldun kannski heppilegri „BANKASTJÓRN Seðlabankams er eindregið þeirarar skoðunar, að á esrgan hátt sé tímabært eða hagkvæmt að ttfalda nú verð- giidi krónunna.r,“ segir í álits- gerð Seðlabankans um gjald- rmðilsbreyt.ingii, sem gerð er í tilefni þess, að nýlega hefur komið fram þingsályktunartil- iaga á Alþingi þess efnis, að rétt væri að kanna hagkvæmni þess að ttfalda verðgildi krónunnar. Álitsgerð þessi hefur verið send þeirri þingnefnd, sem nú hoíur mál þetta til meðferðar. HelztUi rökim, sem sett eru fram í álitsgerðimm'i, þessari af- stöðu bamkastjórmaninm»r til sstuðnings, eru þau, að silík breyt imig mymdi hafa mii'kimm kos'tnað í íör með sér, em enga hag- kvæmni umfram þá, sem þeigar hefur náðst með emdu.rsikipulagn imgu á ú'tgáfu seðla og mymtar, swn framikvæmd hefur verið á sJiðustv árum. Ennfremur segir, eð sú eiminig, sem úf úr sllkri toneytingu á verðgildi krónunnar fcæmi, væri þar að auki þegar ef llítil, ef hún ætti eftir sem áð- iur að sikiptast: í 100 aura, eins og króman nú. Hims vegar leiggur ban'ka- srt jórmin tii, að lagaheimildar sé eiflað hið fyrsta tii að feilla 10 eyringinm úr giJdi, þammig að 50 aurar verði mimmsta mymfeim- imgin fyrst um simm, og jafm- fmamt verði heimild veitt ti'l þess að fella einmdig 50 eyring- imm úr giidi, þegar og ef það verður taJið æs'ki'Jegt að dómi Seðlabamlkams og rikisstjórnar- immar. Væri þammi'g að því stefmt, að eim krórna yrði orðin srnæsta mymiteiminigin inman fárra ára, en jafmframt yrði hægt að felia nið- ur tvö núll úr olJuim viðsíkipta- reilkndmgi. Rökstuðnimgurinn fyrir áður- miefmdri þimigsályiktumartiliögu er sá, að stækkum gjaldmiðiilsedmimg ardmmar væri til þess failJin að au'ka trú manna á verðgiidi pen- imigamma og mumdi hún því hafa hagstæð sálræm áhriif fyrir efna- hagsþróun í landimu. I álitsigerð bamikastjórnarinmar segir, að óklerft virðist að sjá fyrir sál- ræm áhrif gjaidmiðiistoreyfimgar, og gæti eims vel svo farið, að sldlk breyting yrði til að avika á vamtrú mamma o-g tortryggmi. Bamkastjórnim teiur þó æslki- legt, að kammað verði með al- memmum umræðum, hvort menn telja upptöku stærri gjaldmiðiis eindmigar gagmiega ráðstöfum og ldfelega tii þess að auika virðinigu og traust mamma á gjaldmdðii þjóðarinnar. Fái þessi hugmynd nægilega jákvæðar undirtektir, mætti hu'gsaniega stefína að því að tekim yrði uipp ný gjaldmiðils- einimg, 100 sinmim stærri em nú- giidamdi eimimig, þ. e. hver eimitmg aðeims meiri að verðgiidi en doifl- arinn er i dag. að en reikningur rílkisistjómar- innar til Reykviikinga. Þá var samþykíkt með sam- hl'jóða atkvæðum að útsvör 1972 yrðu á'kveðdm 10% aí útsvars- skyldum tekjum. Emmfremur var samþylklkt með atikvseðum borg- arfulitrúa Sjáifstæðisifiolkíksdns að sæikja um heimild ráðhenra til hæiklkunar á útsvörum sam- kvæmt ákvæðum tekjustofmaiaga rilkisstjómariniiar, ef álögð út- svör ná ekki áætlaðri fjárhæð. Góð gjöf STJÓRN Simaviik-klúb'bsims færðd Tjaldanesheimilinu mýlega að gjöf mjög vönduð tæfci tii fiutm- imgs á tómlliist og töluðu efmi, og má nota þessi tæfci bæðd til kemmislu og skemmtumar. Stjómn heitmilisins fæirir gefemd umum aiúðarþafckir fyrir höfðimg lega gjöf. (Frá Tjaldameisheimil- imu). Leikstarfsemi í Rorgarnesi UNGMENNAFÉLAGIÐ Sfcalila- grímur efnir um þesisar mumdir tii sýnimiga í Borgamesi á gam- anleiiknum „Skammvin sæla<‘_ eftir Sam Bate. Er áhu'gi meðal féflagsmanna, að því er írétta- ritard Mbfl. seigir, um að efia leik- Jist arst arísemi, em enfiðledkum veidur lélegt samfcomuhús. Hims vegar stemdur það vonamdi tó'l bóta á næstiunni, þvi að i r'áði er að hefja smdði nýs íélaigslhei'm- ilis í BorgarmesL Frumsýning var lauigairdaginn 8. aprid og bamasýming var dag- inn eftir. Þriðja sýninig var h'.rm sama dag um kvöldið. Leiikstjóri er Hdflimar Jóhannes- son, höfundur hins tounma gam- anleiks „Siáturhúsdð hnaðar herndur". Mangir leiikenda kmma nú í fýrsta simni fnam á sviði á vegum 'ungmennaféiagsdns. Grenivík: Kiðlingur strauká f jöll — þegar átti að deyða hann og stoppa upp Grenivík, 12. apríl EKKI eru til margar frægðar- sögur af geitum hér á landi, em hér er ein ný. Á bæ eim- um í Grenivik við Eyjafjörð, þar sem geitur eru, stóð til að deyða lítinn og væskilsleg- an kiðling sl. haust og stoppa hann upp fyrir skólann á staðnuim. Var hann seinbor- inn, aðeins þriggja mánaða gamail, og hafði verið feng- inn maður til þess að setja kiðlinginn upp. En skömmu áður en til átti að tafca var kiðlingurinn strokinn og fannst hann efcki þrátt fyrir leit. Var hann þá taiinn af. í fyrradag var tridlu skipstjóri á siiglimgu skammt fyrir utan Gránunes utarlega á Eyjafirði og sá hann þá geit ramba um eina sér í óbyggð- inni. Fór trilluskipstjórinn I land og náði kiðlingnum, sem var hinn gæfasti, sílspikaður og hress. Fóru þeir félagar siðan um borð í trilluna og á heimsiglingunni var kiðling- urinn í stýrishúsinu því að pus var á leiðinni. Undi hann haig sínum vel þar og viidi ekki úr stýrishúsinu fara þeg ar í land var komið. Það mun vera sjaldgæft að geitur gangi þannig úti, en kiðlingurinn, sem var svo séð- ur þegar að slátrun var kom- ið, var það vel haldinn að hann hefði ekki haft það betra þó að hann hefði verið í húsi í vetur. Eins og stefnir er útlit fyrir að kiðlingurinn verði hinn myndarlegasti haí- ur, en al’iavega mun hann verða látinn lifa eitthvað áfram. — Björn I. 524 á atvinnuleysis- skrá í marzlok 1 MARZLOK voru 524 skráðir aitlvinnufliausi'r á öilu iandinu, en wru 792 í febrúarlolk. Hefur því tfæflrikað um 268 i mánuðdnum. 1 kaupstöðum eru skráðir 325 at- vinmu'lausir nú á móti 403 i febrú arlök, í kauptúnum með 1000 lifbúa eru aðeins skráöir 13 at- vinnulausir á móti 38 fyrir mám- uði og i minni kauptúinum 186 aibviranuflausir á móti 351 i febrú- arlok. FJestir eru á sfcrá í Reyfcjavifc eða 78 og Óiafsfirði 77. 72 eru á sfcrá á SiigJufirðfc 61 á Saiuðár- fcrófci, 21 á Aikureyri og í öðr- um kaupsltöðum nolklkrir menn eða enginn. I flestum kauptún- um með 1000 íbúa er eraginn á sfcrá. Þó eru 10 á Dalivík, 2 i SeJtjarnarnesbreppi oig 1 í Borg- amesi. Á sfctrá á minni sitöðun- urn er á flestum stiöðum erag- inn. Þó eru 34 á skrá á Hofs- ósi 23 á Skaigaströnd 20 á Rauf- arhöfn, 21 á Vopnafir'ði, 21 á Eyrarbaklka, 16 á BCönduiósi, 11 á Hóiinaivik, 10 i Hríisey og innan við 10 á 5 öðrum stöðum. Á þessari mynd eru helztu for ustumenn Lions-hreyfingarinnar á fslandi, en á laugard. og sunnn- dag munu þeir og milii 1000—2000 aðrir Lions-félagar auk fjölmargra sölubarna um land allt, selja „Raiiðu fjöðrina“, en öllum ágóða söltinnar verður varið tíl kaupa á sjónverndunartækj- um. Hvíti borðinn með rauðit fjöðrinni er einkennismerki söluherferðarinnar og allt sölufólkið mun bera borðann. Herferð þessl er þáttur í sameiginlegri baráttu Lions-hreyfingarinnar á öll- um Norðurlöndiim gegn blindti. Rýmingarsafan — Hverfisgötu 44 — Rýmingarsalan Rýmingarsalan stendur sem hæst. Komið og gerið góð kaup, ódýrar og góðar vörur. Fjöl- breytt vöruúrval. Helanca frúarbuxur nr. 42—48. Rifflaðar flauelsbuxur, unglingastærðir. — Strets Helanca sðbuxur, unglingastærðir. — Kápur á unglinga og fullorðna. — Vörurnar eru eldar á VERKSMIÐJUVERÐI og er hér gott tækifæri að kaupa góðar vörur fyrir lítið verð. — Fjölbreytt úrval af barna-, kven- og karlmannapeysum. — Opið hádeginu. — OPIÐ TIL KL. 10 1 KVÖLD. Rýmingarsalan — Hverfisgötu 44 — Rýmingarsalan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.