Morgunblaðið - 14.04.1972, Side 6
MORGUNÍBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRtL 1972
iBÚÐ ÓSKAST Reglusöm stúlka með 1 barn óskar eftir litilli íbóð. Fyrir- framgreiðsla. Uppiýsingar í s«na 10471 eftir kl. 7 á kvöldin (2 daga). ÍBÚÐ ÓSKAST Ung 'hjón með eitt bam óska eftir tveggja herbergja íbúð. Vinsamlegast hriingið í síma 20192 og 36317.
8—22 SÆTA FRÍMERKJASAFNARAR
hópferðabifreiðir til leigu Sel íslenzk frímerki og FDC-
Einnig 5 manna „Cinoen útgáfur á Itágu verði. Einnig
G. S." leigður út en án bíl- erlend frfmerki og heil söfn.
stjóra. Ferðabílar hf„ sími Jón H. Magnússon,
81260. pósthólf 337, Reykjaiví’k.
LÍTIÐ BARN A GÖTUNNI
KEFLAVlK 2ja—3ja herbergja íbúð ósk-
Afgreiðsltistúlka óskast. ast strax eða sem altna fyrst.
vísri greiðslu heitið. Símí
Brautarnesti. 83092.
TRMLLUBÁTUR TIL SÖLU RÖSK OG HANOLAGIN KONA,
2,1 smál., með 8 ha. Sabb 25—35 ára, óskast til iðn-
dísi'lvél. Bátur og vél í góðu aðarstarfa. Upplýsingar í
standi. Upplýsingar gefur síma 19909.
Finnur Th. Jónsson Fjölprent
Bolungarvík — sími 7132. Ingólfsstræti' 9.
AKUREYRI SANDGERÐI
Stúlka óskar að fá leigí Til sölu 4na herbergja íbúð,
berbergi, helzt nálægt lág útborgun.
Menntaskólanum frá 15. aprfl Fasteignasala Vilhjálms og
— 15. júní. Uppl. í siíma Guðfirms Vatnsnesvegi 20
11417. Keflavík, sími 1263 og 2890.
PLÖTUR A GRAFREITI TIL SÖLU
Áletraður plötur með undir- '63 Rambler Classic i sér-
steini. Pantið tímanlega fyrir flokki. Upplýsingar i síma
vorið. Sími 12856. 92-2583.
SANDGERÐI
HERBERGI TIL LEIGU Til sölu vel með farin rúm-
góð 3ja herb. íbúð í Sand-
á HólavaHagötu 5. gerði, tosrvar fljótlega.
Axel Böðvarsson, sími 14695. Fasteignasalan
Hafnargötu 27.
BÍLAR
Mikið úrval af eldri bilum. TIL SÖLU
fyrir mánaðargreiðslu ein- vöruiyfta-ri í góðu standi.
göngu.
Bílasalan Höfðatú.mi 10, Upplýsingar í sn'ma 92-2070.
sími 15175 og 15236.
UAZ '67 KEFLAVlK
Rússajeppi með palli, burð- Kona óskast til að gæta 4ra
armagn 2,4 tonn. mánaða barns frá kt. 9 til 17
Bílasalan Höfðatúni 10, fimm daga í viku. Uppl. í
sími 15175 og 15236. síma 2651.
SEUUM f DAG
Land-Rover, dísii, '71, ÓDÝR HÚSDÝRAÁBURÐUfl
Land-Rover, bensín, '67, og
Land-Rover, dísrl, '66. Upplýsingar i sfena 41932.
Bílasalan Höfðatúni 10,
símar 15175 — 15236.
RAMBLER CLASSIC '65 PRENTARl
AHs konar skipti möguleg. óskast.
Mikið lá nað.
Offset-prent hf
Bilasalan Höfðatúmi 10, Smiðjustíg 11.
símar 15175 — 15236.
iBÚÐ ÓSKAST
REGLUSÖM KONA, Einhleyp kona óskar eftir
sem er vön matreiðslu og tveggja herb. íbúð á góðum
bakstri, óskast í veitingatiús. stað í bænum, helzt strax.
Húsnæði. Uppl . í síma Uppl. í síma 11506 í hádegi
92-4231. og eftir kl. 8 að kveldi.
FERMINGAR — DANS
PAPPASAX Spilum fyrir dansi i fermingar
eða blikksax óskast tii kaups. veizhim. Uppl. í síma 52565.
eftiir kl. 7 síðdegis.
THboð, merkt 1317, leggist
á afgreiðslu blaðsins. Geymið auglýsinguna.
TIL SÖLU
barnab urðarrúm með grind
RENAULT 6 TL 1500,00 kr., ungibarniasœ'ti
1971, ekinn 10.100,- km. 300,00 kr., klósett m. vatns-
til sölu. Upplýsingar í síma kassa og handtoug 3500,00
95-4164 eftir kl. 19. kr., stjörmukíkir 9000,00 kr.
Uppl. í sima 42685.
HÚSEIGENDUR ANTIK-HÚSGÖGN
Gerum tilboð í þéttingar á Nýkomið: Veggklukkur, grand
steinsteyptum þökum — fatber olock, sófi, lampar.
sprungur í veggjum og fleira. borðstofustólar og stoppaðir
5 ára ábyrgð. stólar, margair gerðir.
Verktakafélagið Aðstoð, Antik-húsgögn Vesturgötu 3.
sírni 40258. Sími 25160 — opið 10—6.
:iltllIIUUIHIiilHltllllllllllilllltHHUI<IUIIIllUHUIIIII!l]llllllllll!n[lllinillllllfllBilflHIIIIiHlllliWtnKIIUI<IHIIIIfililin]UIIIII[llllllHI!llllllltllH!Ufllll<lflllllillUllllllillllillHIOHnUll!Illll[UllllHlilHliyuniHBBHBaHBmBUKUI»jlilHWtlltliHSMfœ!lí!i(yHBiiaiiimmW
DAGBÓK...
IUIIIIIIll!!H!ll!ini!!!l!lllll!l!l!IUIIIII!!ll!!lHll!!IU!l!ljll!!!lillUlll!10!lU!llU!l!l!UIIIlll!UIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!llll!ll!l!illlllill!llllIil!U!l!l!0!!UI!UIII!!U!l!UI!ll!l!li!l!II!lil!!ll!ill
Sá sem í niyrkrrinuiri g-engnr og enga sldmu sér, liann treysti
á nafn lírottins og reiði sig á Guð sinn. (Jesaja 50.10).
I dag er föstudagur 14. apríl og er það 105. dagur ársins
1972. Eftir lifir 261 dagrur. Tibúrtíuniessa. Tungi næst jörðu.
Árdegisháflæði kl. 6.27 (Úr íslandsalmanakinu).
Aimennar npplýsingar um lækna
bjónustu í Reykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar k
laugar'lögum, nema á Klappar-
Næturlæknir í Keflavík
14., 15. og 16.4. Arntbjöm Ó’afss.
17.4. Guðjón Klemenzsotn.
Rtig 27 frá 9— 12, símar ) 1360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir iækna: Símsvari
2525.
Tannlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla
iaugardaga og sunnudaga kl.
5 -6. Sími 22411.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið surmudaga og miðviku-
daga frá kl. 1.30—4.
BAðffjafarþjónuftta Geðvemdarfélagr®-
tns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
KíOdegis aö Veltusundi 3, simi 12139.
Pjónusta er ókeypis og öllum heimiL
AsgTímssafn, Bergstaðastræti 74
w opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
NAttúruffripasafnIð Hverflsgötu liat
OpiO þriðjud., flramtud^ raugard. og
tunnud. kl. 13.30—16.00.
(Vfunið frímerkjasöfnun
Geðverndarfélagsins.
Pósthölf 1308, Reykjavik.
uimimiiimiiiimmiiiifiiiiiiiiiiiimiiiimnmnniiniiiiiiiiiiiiiinmuiiminiiiiuiimmimin
SMÁVARNINGVR
Snemma á síðasta ári, þegar
viðgerð fór fram á „Fjalakett-
inum“ (Aðalstræti 8, sem mun
að stofni til vera frá tíma „Inn-
réttinganna" og stendur auk
þess í túni Ingólfs landnáms-
manns) komu í Ijós, undir
blikki, sem verið var að endur
nýja, auglýsingar um fyrstu sýn
ingar „Gamla bíós". ,en það var
þama til húisa £rá 1906 til 1926.
Menn komu frá minjasafni
borgarinnar til þess að ná í þess
ar gömlu auglýsingar handa
safninu. Þeir höfðu spurt Sigur
liða (þeir Silli og Valdi eiga
Ihúsið) hivort þeir mættu um leið
athuga, hvort þeir fyndu eitt-
hvað fl-eira áhugavert í þessu
gamla húsi og hafði Sigurliði
leyft þeim það.
Siigurjón er góðikunnur verzl-
unarstjóri Silla og Valda í búð-
inni í Aðalstræti 10, sem er
mæsta hús við „FjaiaJköttinn",
þar sem Sigurjón hafði búið fyr
ir nokkrum árum. Út um glugga
á búðinni sá hann þá félaga frá
minjasafninu meðal annars bera
út I bíl gamla taurullu, sem
hann þóttist kannast við. Hann
hringdi því til Sigurliða og
spiurði: „Leyfðir þú þessuim leg-
átum frá minjasafninu að fara
burt með rulluna mína?“
Sigurliði: „Hvað segirðu Sig
urjón, var þetta rullan þín, sem
þeir fóru með, þeir héldu að
þetta væri rullan hans Ing-
ólfs Arnarsonar."
llillUllllilllllllllllllllllllllllIlIIIIIIIIIIIIilllilUIIIII<llilllIllllliillllllllllllllllllllllillll!IIIIIIIIIIII|||
FRÉTTIR
mKMamamnaBímmianiattmmútBanmamtawamBmmmuíttÆ
Frá Guðspekifélaginu
Almennur fundur í kvöld kl.
9 I húsi félagsdns Imgólfsistræti
22. Flutt verða tvö stutt erindi.
Prometheusandinn eftir Grétar
Fells og Stjömumar á bak við
igardlnuna. Sígvaldi HjiáCmars-
son flytur. Konur og karlar
velkomitn. Stúkan Mörik sér
um fundinn.
Kvennadeild Slysavamafélags-
ins í Reykjavík
biður þær konur, sem vilja vera
með í vikuferðinni til Oslo og
Kaupmannahafnar í júlí að
koma til viðtals á laugardag kl.
3.30 í Slysavamahúsiniu.
Skógræktarfélagið í Kópavogi.
heldur fræðslufund í kvöld kl.
8.30 i félaigsb'eimilin'u, efri
salnum. Þar verða erindi um
grænameti og jarðeplarækt;
sem Einar Ingi Siggg'eirsson flyt-
ur. Siðan verða litskuggamynd-
ir af blómum, sem Gunnar
Hannesson hefur tekið og sýn-
ir. Loks verða sýndar tvær
kvikmyndir, önnur um grænmet
isrækt en hin um skógrækt í
Bandarikjunum. Allt áhuga-
fólk um skógrækt og garðrækt
velkomið á fundinn meðan hús-
rúm leyfir.
Furan
eldist
betur
Inni í Laugardalshöll stcnd
ur yfir mikil sýning á hús-
gögnum og þar hitti ég á
fömum vegi á dögunum einn
hönnuðinn, Gunnar Magnús-
son húsgagnaarkitekt, en
hann átti þarna mjög nýstár-
leg húsgögn úr ljósri furu,
sem stungu mjög í stúf við
hinar eldri og sígildari gerð
ir.
„Hvar ert þú lærður,
Gunnar?"
„Ég stundaði nám í Kaup-
mannahöfn í 3 ár við Kunst-
haandværkerskolen, en áður
hafði ég lokið fjögurra ára
námi í húsgagnasmíði hér við
íðnskólann, en þar er ég
kennari núna. Þeir taka ekki
inn stúdenta í skólann ytra,
heldur krefjast iðnmenntun-
ar. Ég lauk prófi 1964, en
byrjaði að sýna 1962 i Kaup-
mannahöfn, og hef síðan sýnt
á hverju ári. Ég fékk verð-
laun fyrir stól á húsgagna
sýningunni í i ðnskólah úsin u
fyrir nokkrum árum, hann
var lika úr ljósri furu.“
„Af hverju entu svona á-
nægöur með fiuruna, Gunn-
ar?“
„Mér finnst hún falleg og
þægileg, og hún hefur góða
áferð, og í Danmörku kynnt-
ist ég frægum „furumönnum"
sem voru sama sinnis."
„En er furan ekki við-
kvæmari en harðviður?"
„Það er nú bæði og. Fur-
Gunnar Magnússon hvilir sig
an eldist betur, og ber betur
hnjask en harðviður. Komi
skellur í mahogny eða eik, er
það þyngra en tárum taki, en
furan ber slíkt betur. Ein-
feennilegt er það, að dreifing
araðiiar, húsgagnakaupmenn
feoma varla hér i básinn hjá
mér, halda siig ftr'iefear við
þetta gamla, bæði í efni og
sniðum, helzt erlendum, en
fólkið kemur á verkstæðið
hjá Nývirki, sem þetta vinn-
ur, í hópum, svo að ég þarf
ekkert að kvarta. Við notuð
um í þetta sinn apaskinn sem
áklæði, og ég er að reyna að
mæta þvi fólki á öllum aldri,
sem leitar en finnur ekki.
Þetta hér eru stofuhúsgögn,
bókahUlur, stólar og sófar."
„Margir halda að húsgögn
úr furu séu ódýrari en hús-
gögn úr harðviði, er það
svo?“
í furnsófa. (Myind Kr. Ben.).
„Furuna þarf að vinna vel,
svo að verðmunur er sára-
sjaldan mikill. Nývirki er bú
inn að vkina hana fyrir mig í
mörg ár, og það tekur svo
sannarlega mörg ár að þróa
handbragðið sivo að sé við
htíitandii, en af mangra ára
kynnum mínum af furuhús-
gögnum, get ég sagt, að hand
bragð þeirra er nú á heims-
mælikvarða."
Að svo mæltu kvaddi ég
Gunnar Magnússon, þar sem
hann sat í einum furusófan-
um sínum í sýningarbásnum.
Kr. Ben. tóik myndina. Fr. S.
Á
FÖRNUM
VEGI